Þjóðviljinn - 29.05.1968, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 29.05.1968, Blaðsíða 6
£ SÍÐA — •ÞJÓÐVILJINN — Mið>w!kudagur 29. maí 1968. STUÐNINGSMENN GUNNARS THORODDSENS Á AKRANESI hafa opnað skrifstofu í Félagsheimili Karlakórsins að Skjólbraut 21. Skrifstofan verður fyrst um sinn opin alla daga kl. 16 - 22, sími 1915. STUÐNINGSFÓLK — hafið samband við skrifstofuna. RAZNOIMPORT, MOSKVA FÍFA auglýsir ódýrar gallabuxur. molskinnsbuxur, terylene- buxur, stretchbuxur, úlpur og peysur. — Regn- fatnaður á börn og fullorðna. Verzlunin FÍFA LAUGAVEGI 99 — v (inng&ngur frá Snorrabrautl Miðvikudagur 29. maí. 11.05 Hl.j <jmi>lö tu sa fnið (ondur- tekdnn báttur). 13.00 Við vinmima. Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Jón Aöils les söguna Vaildi- mar munlk (17). 15.00 Miðdegisútvarp. Nancy Kwan, James Shigeta, Ju- anita Hall o. fl. syngja lög úr „Söng blómatrumibumnar" eftir Rödgers. Marniel og hljómsveit hans leika fjalla- músik. Ray Conniflf kórinn syngur gömuil og vinssel lög. Village Stomipers leika lög frá ýmsum löndum. 16.15 Vcðurfregnir. a) „EJldur' ballettmúsik eftir Jórunni Viðar. Sinfóníuhljómsvei't ís- lands leikur; Páll P. Pállsson sitjórnar. b) Þættir úr Há- tíðarkantötu eftir . Emil Thor- oddsen. Þjóðlei'klhúskórinn og Si nfóní uh 1 .jómsveit Islands flytja; dr. Victor Urbancic stjómar. Einsöngvari: Guð- mundur Jónsson. c) Tilbrigði op. 8 eftir Jón Leilfls um stef eftir Beothovon. Sinfón- íuhljómsveit Islands leitour; Igor Buketoff stjómar. 17,00 Préttir. K1assi.sk tónlist. V. Aisjkonazý leikur Píanó- sónötu nr. 29 í B-dúr ,, Hammenkl avier-sónöt- una/“ op. 108 eftir Beethov- en. 17.45 Lestrartímd fyrir litilu bömin. 18.00 Danshljómsveitir leika. 19.30 Dagslegt mál. Tryggvi Gíslason flytur báttinn. i 19.35 Tækni og vísilndi. Páll The<>dórsson eðíisfræðingur talar um breytingar í hægri • .akstrur, tugatölur og motna- keúfi. 19.55 Pfanótónlist eftir Chopin: , Vriri. Clibum leikur. Tvær e- týðiír op. 25 og op. 10. Póló- nesu nr. 6, Nókitúrnu nr. 17 Fanitaisíu op. 49. 20.30 Ert þú á réttri leið? smásaga eftir Mögnu Lúð- vfksdöttur. Erlinigur Gíslaison les. 21.00 Einsöngur: Þorsteinn Hannesson synigur við und- irleiik Fritz Weisshappells. 21.25 Verðfallið. Ásmundur Einarsson fflytur erindi um kreppuna um og eftir 1930. 21.50 Rapsódía nr. 1 fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Béla Bar- tók. Isaac Stem og Fílharm- oníusveit N.Y.-borgar leika; Leonard Bemstein stjórnar. 22.15 Kvöldsagan; Ævintýri í hafísnum, eftir Bjöm Ronig- en. Stefán Jónsson fyrrum námsst jóri les (5). 22.35 Djassþátbur. ÓTafur Step- hensen kynnir. 23.05 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. -<1 f • Mér er sagt að mleðaílialldur manna hafi lengzt um að mánnsta kosti tuttugu ár síðan «m aildamót. — Það eru afborg- amánnar sem neyða okkur til að þrauka. • Bruðkaup • Nýlega voru gefirn sainan i hjónaband af séra Jóni Þor- var’ðssyni ungfrú Ásthildur Jóin- asdóttir og Jónibjöm Björnsson, sjómaður. Heimilá þeirra er í Súðavfk. (Ljásm.. Studio Gests, Laufás- vegi 18 a, sfimi 24028) • Nýlega voru gefin saiman í hjónalband í HaMgrímskiirkju af séra Jakobi Jónssymd umgfiní Þómnn Guðmundsdóttir og Ól- afur Ríkharður ViTbortsson, verkamaður. Heimili þeirra er að Álftamýri 49. (Ljósm. Studio Giests, Laufás- vegi 18 a, símd 24028) • Þann 30. apríl sl. voru gef- in samajn í hjónaband í Ár- bæjarkirkju af séra Páli Péls- syni, ungfrú Inga Ingimund- ardóttir, D-göitu 8 í Reykja- vík og Þórariinn Guðlaugsson, matsveinn, Mefflho®ti 4 Hafnar- fiirði. Hedmili ungu hjónanna er é tsatfirðd. Miðvikudasrur 29. maí 1968. 20.00 Fréttir. 20.30 Davíð Copperfield. „Dav- íð og Dóra“. Myndin er gerð eftir sögu Charles Dickens. Kynnir: Frederich M-airch. fs- lenzkur texti: Rannveig T ryggvadótt i r. 20.55 Franska stjómiarbylting- in. Biandarísk mynd um hin sögulegu ár í lok 18. aldar er konumgdæmið leið undir lok í Frakklandi og lýðveldi og síðar keisaradæmi komust á. Þýðandi og þulur: Óskar Imgimarsson. 21.45 Skemmtiiþáltur Tom Ew- eTl. fsíenzkur texti: Dóra Hafsteinsdóttir. 22.10 Konian að tjaida-baki. (Stage Fright). — Myndina geirði Alfred Hitchcock árið 1950. Aðalhlutverk: Jane Wyman, •' Marlene Dietrich. Micbael Wildinig og Ricbard Todd. íslenzkur texti: Dóra Hiafsteinsdóttir. Myndin var áður sýnd 27. apríl s.L • Veitt verðlaun Ólafs Daníelss. • Árið 1954 stofnaði fní Svan- hildur ólafsdóttir, stjómarréðs- fuiltrúi, „Verðlaunasjóð dr. phil. Ölafs Damielssonar og Sigurðar Guðmundsson, arkiitekfs." Tiilgangur sjóðsins er m.a. að verðlauna íslen2ikan stærðfræð- img eða eðlitsfræðing og skal verðlaunumum úthlutað án um- sókrna. Vorðlaumin heita „Verð- laun Ólafs Damíelssonar“ og netma þau 20 þúsund krónum. Stjóm sjóðsims hefur að þessu sinmi veitt Þorbdimi Sigurgeirs- syni, próCessör, verðiaunin fyrir forystuistairf á sviði ísilenzkra vísindaramnsiólkna í eðlisfræði. Áður hafa hilotið verðlaum úr sjóðnum dr. Leifur Ásgedrsson, prófessor, samfcvæmt áfcvörðun sjóðstjjómar, og dr. Trausti Eán,- arsson, prófassor. Stjóm „Verðlauinasjóðs dr. phii. Ólafs Daníelssonar og Sdg- urðar Guðmumdssonar, arki- tekits skipa Einar Magnússcm refctor, Leiifur Ásgedrsson pró- fesisor, og Birgir Thorlacius ráðuneytisstjóri. • Aðalfundur bifreiðasmiða Aðalfumdur Félags bifreiða- smiiða var halld'inm mýlega. I stjórn vom kosmir: Magmús Gíslason formaður, Hrafnkeil Gísiason vairaformaður, Þórar- inn Guininairsson ritari, Ásvaild- ur Andrésson gjaldfceri og Sig- urður Isatosson vararitari. Vaira- menn voru kosinir: Jóhann Hálfdánarson og Friðbjöm KristJjánsson. í marz s.l. átti Féiag bifreiða- smiða 30' ára aílmæli og var þess miinnzt með hófi í Þjóð- leikhúskjallaranum. 1 sambandi við aflmælið var Trygigvi Ámia- son, fyrsti formaður félagsdns, kjörinn heiðursfélagi þess fyrir margra ára starf í þágu félags- ins. • Smælki • Það verður aldnei neitt af byltingu í Danmörku. Það rign- ir alitaf hvenær sem til hennar er boðað. Information • Hjómin lögðu áiherzlu á vilja simm til að 'búa með gaimaldags hætti með því að breiða hefclað áklæði yfir sjómvairpið þegar það var ekki í notlkum. Langclands Avis SÖNGSKEMMTUN í HÁSKÓLA- BÍÖI: rnfort*' Finnski samkórinn Helsingín Laulu frá Helsingfors heldiur söngskemmtun í Háslkólabíói laugardag- irm 1. júm kl. 16. Stjómandi: Kauli Kallioniemi Einsöngvari: Enni Syrjala. ASgöngumiðasala í bókabúðum Sigfúsar Ey- mundssonar og Lánisar Blöndal. Það segir sig sjálft aS þar sem við erum utan við alfaraleið á Baldursgötu 11 verðum við að hafa eitthvað sérstætt upp á að bjóða. — Sívaxamdi fjöldi þeirra, sem heimsækja okkur reglulega og kaiupa frímerld. fyrstadagsumslög, frímerkjavörur ýmis- konar og ódýrt lestrarefni, sýnir að þeir sjá sér hag i að líta inm. — Við kaupum fslenzk frímerki og kórónumynt BÆKUR OG FRÍMERKl, Baldursgötu 11. Skaði.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.