Þjóðviljinn - 29.05.1968, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 29.05.1968, Blaðsíða 7
Miðrotaudaigur 29. maí 1968 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA J Óráðstafað veggrými Vér höf'um töluvert óráðstafað veggrými á Land- búnaðarsýningunni ’68. Verð pr. fermetra kr. 1000,00. Setjið yður í samband við oss sem fyrst. Landbúnaðarsýningin ’68 Bændahöllinni — Sími 19200. Hvergi ódýrara 9 Ulpur frá kr. 330 — 519 í stærðunum 1 — 16. Gallabuxur á 118 kr. í stærðunum 6 — 16. Mikið úrval af ódýrum peysum í öllum stærðum. Regnfatnaður á böm og fullorðna. Verzlunin FÍFA Laugavegi 99 (inng. frá Snorrabraut). Nerrænn byggingardagur X. 26. — 28. ágúst 1968. Þátttökueyðublöð og gögn vanðandi Nor- ræna byggingardaginn liggja frammi hjá skrifstofu samtakanna, Byggingaþjónustu A. í., Laugavegi 26, sími 14555. Þátttaka tilkynníst fyrir þann 15. júní 1968. Stjórn N.B.D. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur óskar eftir starfsfólki, sem hér segir: Hjúkrunarkonu í berklavarnadeild írá 1. sept. 1968. Hjúkrunarkonu til hjúkrumar í heimahúsum og fleiri starfa frá 1. sept. 1968. Hjúkrunarkonu í bamiadeiLd (hverfishj úkrun.arkonu) frá 1. júlí 1968. Æskitegt er, að hverfishj úkrunarkonan fari utan til framihaldsn'áms í heilsuvemd að loknu árs starfi. Ennftremur er óskað eftir konu frá 1. sept 1968 til vörzlu spjaldisikrár og fleiri starfa. Laun samkvæmt samndngi starfsmianna Reykj avíkurborgar. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, ásamt heilbrigðisvóttorði, sendist fyrir 15. júní 1968 forstöðukomu Heilsuvemdarstöðvarinri'ar, Baróns- stóg 47 og veitir hún námari upplýsingár varðandi þessi störf. , Reykjavik, 28. maí 1968. Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur. Eiginkona mín, INGIBJÖRG KRISTÍN AGNARSDÖTTIR Haðarstig 18 verður jarðsett fná Dótmtairkjunni fiimimitudaiginn 30. þ. m. kl. 13.30. v Blóm afbeðin, en þeiir sem vildu minniast hinnar láteu vinsamlegast láti Krabbameinsfálagið njóta þess. Fyrir höud barna, tengdabarna, barnabaraa og systkina Aðalsteinn Andrésson. Auglýsið í Þjóðviljanum Yfir200 félagar eru í fðn- aðarmannafélagi Suðumesja Aðalfundur Iðnaðanmannafé- lags Suðumesja var haldinn í Kefflavák nýiega. . Formaður félagsins, Eytþór Þórðarson vólvirki, fluibti skýrsiu stjómarinnar fyrirsíðastas'tarfs- ár og kom þar fram, að starf- sami fólagsins er mjög um- fangsmiikiil og fólaigið í öruni vextd.’ Félagsheimili — gæoamat Hið. nýja féiagslheiimáli var vígt 9. marz s.1. að viðstöddum fjöida gesta og bórust félaiginu fjöilmargar. gjafflr og hedilaósk- ir í "því tiiefni, m.a. frá öiflum sveitarfélögfiinum á Suðumesj- um, svo og Landsamibandi iðn- áðanmainna, Meistarasambandi byggingarmainina í Reykjarvík, íslenzkum .aðalverktökum og Keflavíkurverktökum. Kaupdn á húsnæði fyrir félagið eru afar mdkið átak, sem ekki hefði ver- . ið fært að róðast í, eif ekki hefðá notið stuðnings margra félags- manna og ammarra veiunnara félagsims, sem stutt hafa fram- gariig þessa máls af aihug. Síðastldðið haust tók til starfa á vegum féJagsins imnheimtu- skrjfsitofa fyrir félagsimenm og eru nu 24 iðnfyrirtæki á fólags- svæðinu aðdlar að hennd og fá fyrirgreiðsdiu um innheimitu og annað þess háttar. Hefur þessi nýja starfsemi gefið mjög góða raum og er nú mikill óhugá fyr- ir því, að 'skrifstofan færi út starfsvið sitt og taki m.a, að sér launaútreitaninga, redkn- ingsskriftir oig bólkhaid fyrir þá sem þess óska. Félagið hefur leitað eftirsam- starfi við Iðniað'armannafélagj'ð í Hafnairfiirði og Neytemdasamtök- in um sitofnun gseðamatsneftrud- ar vegna iðnaðarvinnu og eru þau mál í athugiun. Gerð hafa verið drög að samsfarfssatnn- ingi urn stanfseimd sJíkrar gæða- rnájtsmiafindar, sem skipuð yrði fuliltrúum ;. frá félögunum og jafnmörgum frá Neytendasam- tökunum. Væntaniega verður gemgið frá þessum samninigi á næstunmá. Samdráttur í atvinnu- málumun Félagið hefur haiflt venuieg^ afskipti a£ atvinnumálum iðnað- arimanna á Suðumesjum en mik- ill saimdrábtur hefur orðið á allri jpnaðarvinnu á s.l. starfe- ári, einkum í jámiðniaði og ein-nig í • byggimgariðnaðd. Til atvinnuleysis hefur þó ekki komið af þessum ástæðum, þar sem ailir þeir iðnaðanmenn, sem miisist hafa sitörf sin, hafa íengið önnur sitörf, m.a. bæði í Straumisvalk yog við Búrfeils- virkjun. Afar mifciii samdráttur haflur orðið í jártniðnaði, hefur starfs- mönnum í þeim iðnaðá fækkað úr rúmlega 130 fýxir einu og hálflu ári í ca. 30 í dag. Qrsakir þessara vandræða eru marg- háttaðar, bœði rekstrarörðug- leikar vólsmdðjanna og getu- leysi þeirra tii þess að tafca að sér mairiháttar verkefni,' eink- um vegina rékstursfjárskoirts. Einnig hefiur dróttur á uppbygg- ingu nýja slippsins í Njarðvffli vegna skorts á f jérhagsiiegri fyr- irgreiðsiu, valdið þvi, að mikil atvinna við skipaviðgerðir og viðhald hetflur tapazt úr byggð- arlaginu. Félagið hefur beátt sér fyrir þvi, að fraimkvæmdum við slippinn verði hraðað, þar sem það er mikið hagsmunamál fyr- ir fflesta iðnaðarmiénn á Suður- nesjum., að unnt sé að taka hann í notkun sem fýrst. Enn sem komið er hafa þær aðgerð- ir engan áranigur borið og mjög óvíst hveniæir slippurinn verður tilbúinn tii notkunar. Á síðasta Aliþingi voru samiþykkt lög um að leyfa mæitti rfkisábyrgð á lánum til dráttarbrauta fyrir aiit að 80% af matsveirði fraa»i- kvæmda ,í stað 30% áður. Er þess að vænta, að þessi rýmk- aða héimild verðd til þess að nægiiegt fjármaign fáist til þess að Ijúka framlkviæmdum við slippinn. Nýlega ákvað verð- lagsmefnd að undaniþiggja út- selda vinnu vélsmiiðja og skipa- smíðastöðva verðiagsákvæðum, en strangar hömlur á útseldri vinnu þessara fyrirtækja bafa valdið þeám geysilegum erfið- leikum á undanfömum árum. Félagið hafði margoft sent fifá sér álýktanir um þessi mál og fagnar þeiim árangri, sem nóðst hefur. Félagsmenn enu nú 210 og hefur fjölgað verulega á undan- fömum árum. í stjóm félagsins voru kjöm- ir þeir: Formaður Eyþór Þórð- arson, vélvirikd. Varaformaður Guðbjörn Guðmundsson, raf- virki. Ritairi Birgir Guðnason, málari. Fjánmiálaritari Ámi Júl- íusson, húsasmiður. Gjaidkeri Hilmar Söivason, mólari. (Fréttatilkynninig). /þréttir \ HARÐVIÐAR ÚTIHURÐIR TRÉSMIÐJA Þ. SKÚLASONAR Nýbýlavegi S Kópavogi sími 4 01 75 Framhald af 10. síðu. samviinmu og stailninig, og höfiðu Breitamir þar forustu. Hinsvégar reyndu Valsmenniimdr mjög að leika siaman, og það jafnvélinná edgin vítateig, í svo mikdlli ná- vdst mótherjanna, að þeir náðu hvað efitir annað knettinum. Samledkur á vítaiteig getur verið ágiætur en varia ei mótherjinn hefur eins mákla möguledka að ná knettínum og saimherjinn. Annar íjóður á leik Vals var, að sendingar þeirra voru ófoirsvar- anlega ónákvæmiar hjá þetta leitanu ldði. ÍÞetta kom Uka be+- ur í Ijós fyrir það, að þeirvoru ekki nógu hreyfaniegir. Þrátt fyrir allt eru. Valsmenn saimit á réttri ledð hvað snertir samiedk og samvlnnu. Vörnin var yfiirfeitt betri helm- ingur liðsdns og satt að segja erfitt að siegja hver var beztur eða betri en annar. Piiamlínan var etatai eins saim- stBffit og náðu þeir Reynár og Hermann ekiki eiins góðum ledta og þeir eru vanir. Bretamir létau oft laglega saman, en þeir reyndu að blanda saman stuttum leik og lang- spymum. Þeir ráða yfir góðri leikni og eru fastir' fyrir í leik sem vera ber. Beztir þeirra voru bakvörðurinn Fay, Swannell í markinu, innherjinn Kollett og Róbertsson, annars er þetta samstillt lið án þess að sýna neitt sérstakt. Dómari var Steinn Guðmunds- son og slapp sæmilega. Frimann. Pípuiagnir Tek að mér viðgerðir, breytingar og uppsetn- ingu á hreinlætis- tækjum o.fl. GUÐMUNDUR SIGURÐSSON Grandavegi 39 Símj 18717 SKÓIiAVÖRÐU STlG 13 LAUGAVEGI 38 (gníineníal HjolbarðaviðgerBir OPIÐ ALLA DAGA (LÍKA SUNNUDAGA) FRÁ KL 8 TIL 22 CÚMMÍVINNUSTOFAN HF. Skipholti 35, Reykjavík SKRIFSTOFAN: sími 3 06 88 VERKSTÆÐIÐ: sími 3 10 55 MARILU peysur. V andaðar fallegar. PÓSTSENDUM. Nýtf og notað Hjá okkur fáið þið ódýran kven- og herrafatnað. Já — það borgar sig að verzla hjá okkur. Leiðin liggur til okkar Verzlun Guðnýjar Grettisgötu 45 *t» HÆGRI UMFERÐ Frá og með 29. maí 1968 og þar til öðru vísi verður ákveðið gildir eftirfarandi hámarks- hraði, þar sem umferðannerki gefa ekki annað til kynna: ” > í ÞÉTTBtLI 35 km/klst Á ÞJÓÐVEGUM 60 km/klst Á REYKJANESBR. 60 km/klst \ ■ . f . ( 4 Reykjavík, 28. maí 1968. Framkvæmdanefndl hægri umferðar Skolphreinsun Losum stíflur úr niðurfallsrörum í Reykjavík og' nágrenni. — Niðursetning á brunnum. — Vanir menn. — Sótthreinsum að verki loknu. SÍMI: 23146. Vó ÍR £>e:zt T- B ICHRKt i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.