Þjóðviljinn - 29.05.1968, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 29.05.1968, Blaðsíða 3
i Miðiv'ifcudagur 29. mai 1968 — ÞJÓÐVFLJINN — SlÐA J Þessi mynd er af götu í París og sýnir afleiðingar af verkfalli sor phreinsunarmanna. Ótti við stjórnleysi í Frakklandi: Verk ýðsfélög fella hvert af öðru kjarasamningana á greiðslujöfnuð Frakka oggæti svo farid^að grípA þyrfti tiiguill og gjaldeyrisvarasjóðsdns. • Mitterand Er Mdtterand lagði það til í dag aö biráðabLrgðastjóirn verði komið á laggimar ti'Lnefndi hanin sérstaklega Pierre Meindes- France fyrrum fors^etisráðherra seim hngsanlegan forsætisráð- herra. og segja fréttamenn að það sé greinddegit, að Mendes- France sé ætlað mikið hiiutverk ef ■ de Gaulle fer frá. Ðran er eikikd talið ljósit hverja Mitterand vildi hafa með sér 1 ríkisstjóm, en búizt er við að komimún'istar ytðu með í ftjórn- inni. NTB segir að Mitterand verði að glíma við margvíslega erf- iðlaika áðiy en faiilizt verður á, að hann verði leiðtogi þjóðarinn- ar eftir de G^ulle. Bæðd verkfallsmenn og stúd- entar hafa lýst vaniþóknun sinni á honuim í mótmælagönguim. Rochet Og í dag sendi aðalritari kommúiíistaflokiksins, Waldeck .Rochet út yfirlýsingu þar sem tillaga Mittea-ands uim bráða- birgðastjórn er gagnrýn^. i Við óskum þess eikiki að í stað þeirrar görnhi kami ný stjtjm, sam fuiUiraægi ekiki kröf- um verkamanna, segir í yfir- lýsiraguinni. Rochet segir í yfirlýsingunrai, 1 að það væri hið sama og *smúa aftur til fortíðariraraar, þegar rík- isstjóranir sem þóttust vera viinstrisinnaðar ráku hægristefnu Sérfræðingar Hagfræðingar hafa redknað út að raimimasaimninigurinn, þar seim gert er ráð fyrir 10 próserait' al- meninum kaupihækkuraum og 35 | prósenit haskkun á lágimarks- launutm muni auka framleiðslu- kostnað ajn.k. um 10 prósent og I valda ekki minna en 400 milj. ] dollara haila á greiðsluj öfnuðnn- um í ár. Síðustu fréttir f kvöld var endurbótaáætlun sú, sem, de Gaulle ætliar að | leggja undir þjóðaratkvæði birt I í Farís. Er þar hvers konar um- ' bótum lofað með almennu orða- , lagi, svo sem að háskólakerfið verði fært að nútímakröfum, PARÍS 28/5 — Leiðtogi franska vinstrisambands- ins Francois Mitterand lagði það til í dag að bráða- birgðastjóm yrði komið á og kosningar látnar fara fram bæði til þjóðþingsins og forsetaembættis- Ins, og kvaðst hann mundu verða í framboði. Síð- an í maí hefur ekk^rt ríkisvald verið í Prakk- landi, sagði hann. Kommúnistar hafa gagnrýnt þessa tillögu og sagt er að almennur ótti sé nú í Frakklandi um það, að algert stjómleysi verði í landinu, eftir því sem hvert verkalýðsfélagið af öðra fellir rammasamkomulag forystunnar við rfkisstjórnina. Mitterand sagðist fús til að mynda bráðabirgðastjócp með 10 ráðherrum, en sagði að ýmsir aðrir gæbu liika veríð fyrir silfkri stjóm. MitterarM var sem kuraraugt °r Éna/tnlbjóðandi í forsetakosiniragura- um 1965 og hlarat þá 45 prósierat atkvæða, baran sagði á blaða- mamnaÆundiraiuim í dag, að haran mumdi gjairna bjóða sdg fram eifitar. „ Mitterarad sem skýrði frá við- horfum sánram í dag, sagði að bráðabirgðastjórniraa ætti að síkipa eftir 16. júní, era þamn dag á þjóðaratkvæðagreiðslara serai de Gaulile hefur boöað-um endurbótaáætlun sína að fara fram. Mitterand taldi að bráðabirgða- stjómira ætti a® finam í júlí, er nýjar forsetakoeningar æbta að fara fram. Pomipidou forsætisráðberra slkýrði frá því í dag, að rikis- sitjómim hefði fallizt á aÆsögn Al- ains Peyrefitte kerainslumálaráð- herra í dag. Pompidou sagði að hanra miumdii sjálfur stjórna kennsilumélaráðu- raeybimiu fyrst um sinra. Frébbamenin telja að afsögin Peyrefitbes sé tilraun ríkisstjóm- arinmar til að róa stúdenta en telja hana koma of sedrat. Bent er á að fyrir þrem vi'kum' hefði stúderatam þóbt þebta mdkffl sig- ur, en niú segja fréttamenn að stúdemtum diuigi ekkert minnaen félla rfldsstjóm Pompidous. • Rochet. valdj í því verði dreift og aðstoð veitt stúderatum, sem verst eru settir. Lofað er allsherjar hlut- deild þjóðarinraar í ákvörðunar- valdi í atvinnulifi og stjómun. , ... . . og reyndu að setja verkalyðs- Frettantari brezka utvarpsms hafa misst stjomma tiHrottækan , , „. . . -r, ■ • * t, _ -j j, . ..... hreyfmguma og kommumstafiokk- í Paris segir, að Pompidou for- 0 Le°gunr- ,■. . inn utaragarð í þjóðMfirau. | sætiferáðherra berjist nú með Fulltruar nkrsstjomanraraar og Rochet itrekadi um oddj f f að halda sambarads namuverkamararaa naðu ^ flð komið veröi é m ^ý^. , stjóm sinni saman. en telur í ag sam omu agi um - pios ! fyfljkingarstjóm, ára þátttöku ! vaf asamt að hún standist öllu ent launahækkura og kaupupp- fflokkalina. lengur. bætar, en seinna í dag lýsti formaður námumamnasamtoands- iras því ýfiir, að saimraingamir fuililraægðu etoki kröfum nému- ; mafma og yrðu þsiir áfram í verkfaUd. Nokikrir verkámenin við simó Waldeok Rochet • hafði faríð fram á það að hitta Mitterand að máli og var fundur þeirra í kvöld. Tilgangur viðræönann^ er sagður sá, að leggja á ráð'ira im samræmdar aðgerðir sósíal- ... ista og toommumsta tal að velta fynrtæki hafa snuið aftur til ., . . - „iTTn, ™ .1 nkisstjorn Pomipidous. Þeirhafa vmnu, en við stærn verksmiðj- ,, •- - __. akveðið að halda afrarai viðræð- ur svo sem Rep.au!lt-verksirmðj-1 umar hafa verkamenm látið fyr- , uim" irmæli sam vira< verkálýðsforustannar ad um eyru þjóta, “pg iir því iUIUCl (UIU. Róttæk öfl Sagt er að í Frakklandti hafi í dag ailmennt verið óbbast að al- gjört stjömleysi væri yfdrVofamdi, eftir bví siem það kom betur í ljós að ríkdsstjómira og forysta verkalýðssamitakanina ráða ektoi neinu, og hvert verkalýðsfélag- ið af öðru felldi rammasamikomu- lagið sem/ forystum nn stærstu verkalýðsféla ganna höfðu gert við ríkisstjórn.iraa. Sagja frébbaimenra að margt bendi til þess að leiðtogar verk- lýðssamtakarana og stúdentafélaga Vestur-Þýzkaland: Mótmælaalda gega aeyðarástaadslögum BERLÍN 28/5 — Stúdentar og verkamenn efndu til mót- mklaaðgerða um allt Vestur-Þýzkaland gegn neyðarástands- lögunum“ sem tekin verða til sdðustu umræðu og af- greiðslu í vestur-þýzka þinginu á fimmtudag. Lögreglan í Vestar-BerHn dró upp skaimmbyssurnar er um þús- und stúdemtar reyradu að geraá- hlaup á Schffler ledkhúsið í borg- inrai í kvöld er sýnirag stóð yfir. Ætlun þeirra var að ræða neyð- airástandsllögin við leikhúsgestá. Stootam var ekki hleypt af, en margir stúderatar og lögregihi- menra særðust af kylfuhöggum og glerbrotam úr dyrum lieitohúss- iras. 1 tuigum háslkóla og öðrum æðri sikólum var efnt til fjölda- funda í dag og tóku róttækir srbúderatar fýrirflestrasaii og lesitr- C.G.T. Verkalýðssamitökin C.G.T. sem lysta beir því yfir að þeir murajiu komimúnistar stjóima skýrðu frá haída verksitiiðjuraum á sínu þ^- t kvöld, að þau beittu sér valdi. • fyrir geysimitoilM móbmælagömgu Forystameran jámbrautastarfs- ' ( Paris á morgun til staðnings mannasambamdsins hættu samn- við kröfumar um hærri laura og ingaviði æ^uiin í dag eftir orða- vinnuskilyrði fyrir verka- skaik í alla nótt. Þeir sem gerst jýðinn| en gerl er náð fyrir í þóttust vita sögð’ að. járnbraut- ] raimmasamniragnum arfargjöld þyrfta að hækka um | C.G.T. ag annar tíl- arstofur og kom sums staðar tdl étaka mffli stúdenta iranbyrðds. I mörgum borgum héldu verka- menn furadi til að tjá amdstyggð síraa á hieyðarástaindsllögumum, era óttast er að þau muni leiða til einræðis. Þesisi nýja mótmœlaailda gegra löguniuim hófst á mánudaginn var og breiddist hnaðfana um land állt. Þýðinigaiiimestu miðsföðvar móbmælanna ern Franitofiurt, Vest- ur-Berlín og Múnehera. I Vestur-Berlín hefur lögregl- n fyrirskipanir um að hailda að sér höradum er stóderabaóeirrðir brjótast út og í dag gengustúd- entar við listaskóla fylkta liði eftir einni aðalgötu borgairinmar: Kurfurstendamm og höfðugálga hátt á lofti i fararbroddi. í Múnchen hefur ötl kieinnsla í háskólanuim falílið niður, þar sem stúderatar hafa tekdð allar háskólastofnanir á sitt vaild og komu' 5000 marans á f jöldafund í máðíboriginni þar í dag. I Frankfurt brutust róttækdr stúdentar í anraað skipbi í röð iinra á storiífstofu retotors. Um 120 stúdentar tóku stærsta fyrirlestrarsalinn í hósk'óilanum i Gottiragen, en héðan af á hanra að vorá miðstöð mótmœlahreyf- ingar stúderata í Göttiragen gegn lagafruimvarpinu. Stúderatar hafa stoorað á venka- menra að fara í allsherjarverk- fall giegn lagafi’urawarpin'u, en fréttamenn telja ólíikleigt, aðþeir miurai fá verkailýðinn með sér. I Múrachen lögðu að visu um 200 vertoaimenm raiður vinnu i hálftíma i morgun, en fflestir verkorraanmia fylgdu fyrirmælum vertoálýðsforusturaraar um að verkfall væri ekiki heppileig mót- mælaaðgerð, jafniyel þó veitoa- lýðssamtökim séu andsiæð neyð- anástandslögunuim. 200 prósent, ef geragið yrði að kröfum jármfo'rautarstarfsmaran- arana. Fréttaimenra segja að margir muni finna óþægilega. fyrir því að slitnaði upp úr þessurn samra- iragum, þar sem Fraktoar fara margir í suimairfirí 1. júní. J 1 Laiftaö efnahagslíf Fraraskt eflnahag&líf er því enn sein fyrr gjörsamilega larajað, og jafraframt eru fulltrúar verka- lýðssamitakanraa hvattir til að garaga aftur til samrainga 'til að fá í geign enraþá h; «_tæðari samn- inga fyrir verkalýðinni. Pomþidou forsætisráðhen’a hef- uir ákveðið að skipa nefrad til að laggja á ráðira með rikisstjórra- inni, hvemig ,hægt verði að koma aftur ó eðfflegu ástaradi í háskóluraum. 1 dag varaði Pompidou alvar- lega við efnahagfelegum affleið- ingum raimimasamkomulagsiras. Hann sagði að lauraaihækkamim- ar mundu hafa alvarleg áhrif garagur mótmælaaðgerðanraa sé að fylgja. þeirri kröfu eftir imeð þunga, að franskt saipfélag verði endurskapað. I öðrum borgum Fra'ktolands verða einnig haldnar svipaðar kröfuigöragur. önnur verkalýðssamitök hafa enin ekki svarað boði um að taka þátt í kröfugönigunum. Kynþáttaóeirðir í Bandaríkjunum LOUISVILLE, KENTUCKY 28/5 — Louis Nunn, fylkisstjórí í Kentucky kvaddi í gær fylkis- herinra út til þess að berja nið- ur kjmþátbaóeirðir sem orðið höfðu í borgirani Louisville eftir að tveir lögregluþjóraar höfðu særzt og tveir borgarar orðið fyrir skotum. Lögreglan skýrði frá því að um sama leyti og fylkisherinra var kvaddur út hafi leyniskytt- ur víða verið að verki, reynt hefði verið að kveikja í by®g- ipgum og rán verið framin. Uppþotin hófust eftir fund blökkumanraa og fulltrúa barg- arstjómariranar. Blökkumeinn- imir kröfðust þess, að lögreglu- þjónn, sem vikið hafði verið úr stöðu sirarai um standar sakir fyrir að hafa níðst á blökku- manni, yrði rekinn úr lögregl- unni. Sovétstjórnin mótmælir MOSKVU 28/5 — Sovétríkin lýstu því. yfir í dag, að neyðar- ástandslögin í Vestur-Þýzka- láiradi mundu hafa alvarlegar af- leiðingar á friðar- og öryggis- mál Evrópu. í sovézku yfirlýsimgunni seg- ir, að lögin séu liður í víðfeðm- um hemaðaraðgerðum og stefnt gegn lýðræði og friði í E.vrópu, Með lögunum er stefnt að því að brjóta á bak aftur alla mót- spymu íbúanna gegn framkvæmd hemaðarsbefnu heflndarsiinnainna í Bonn. Um síðustu helgi kom til mikillar kröfugöngu fyrir framan Kristj- ánsborg, sem er þinghús Dana. Um þrjátíu þúsund manns komu þar til að mótmæla skerðingu verkfallsréttar og afskiptum rikis- stjórnarinnar af vinnudeilum. Nokkrir hinna herskáustu náðu sér í allmiklnn gaur og brutu með honum þinghúsdyrnar — sem myndin sýnir. * \

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.