Þjóðviljinn - 29.05.1968, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 29.05.1968, Blaðsíða 8
 V 3 SÍÐA — ÞJÓÐVELJINN — Miðvifcudagur 29. maí 1966. 24 Hottnsley sneri sér við og gekk aftur niður stigann. Bf hann hefðd farið inn, hefðd hað verið óþægilegt fyrir þau bæði, já, meira en það, því að Ijós- myndin, sem fyrst hafði verið kynnt og síðan fótumtroðin, hafði verið mjög greinileg í sþeglinum. Það vair ekki hægt að viilast á af hverjum hún var. Tii þess hafði hann séð of marg- ar myndir af viðkomandi manni undanfama daga. Það var Ijósmynd af Norrnan Free. 11. kafli Morgunbirtan var sterk ' og boðaði mikinn hita. Homsley gekk niður stigann og hann var endumærður eftir góðan nætur- svefn. Sólargeislamir sem lébu sér á .þykka gólfteppinu komu honum f gott skap. Hann hlakk- aði til að hitta ungu húsmóður- ina við morgunbörðið. En stðfan var tóm og andlitið sem. við honum blasti, þegar kona ’þirtist með þafeka, var ekkert sérstak augnayndi. Myrtile Banks var þrekleg og andlits- drættimir grófir. Hún slengdi bakkanum á borðið og gaf með því til kynipa að hún ætlaði ekki að hlusta á neitt múður frá , einum eða neinum. Bn augu hennar voru þrútin og hún smýtti sér með þmmugný sem •gah' sorg hennar til kynna. — Ég hefði getað dbttið niður dauð þar sem ég var ^komin, sagði hún við Homsley. — Við Les komum sko heim f gær- kvöldi um ellefu leytið eins og venjulega eftir langa helgi, og svo stóð betta í blöðunum með rosafyrirsögnum. Við höfðum ekki séð blððin í fjóra daga. Við ■ Les við trúðum bókstatflega ekki okkar eigin s>ugum. Hún virti hann fyrir sér með sambland af hryggð og fjand- skap í svipnum. — Þér eruð víst bessi leyni- lögreriumaður. Hún skrifaði skilaboð um að bið yrðuð tvö héma í . „Einbúahöll......“ — Og hér emð frú Banks? — Já, það megið þér bóka. Hún andvarpaði þungan. — Ég skil þetta bókstaflega ekfei. Á hverjum einasta degi kom ég á slaginu átta til að útbúa morg- Hárgreiðslan Hárgreiðslu- og snyrtlstofa Steinu og Dódó Laugav 13. III. hæð (lyfta) Símj 24-6-16. PERMA Hárgreiðslu- og snyrtlstofa Garðsenda 21. SÍMI 33-968. unverð handa honum og litlu vinkommmi hans, hvar svo sem hún var. Nú eruð það þér og dóttirin. Dóttir. Fjandinn hafi það, ég hafði ekki hugmynd um að Normie ætti dóttur. Ég hefði viljað gefa mifcið fyrir að vita hvemig hún tók því. — Hún? Homsley réðst að fleskinu og eggjunum með mik- illi lyst. — Jómlfrúin .... þessi Bína frú Salcott Brown. Normie kallaði hana alltaf jómfrúna. Af því að hún hét Virginía, skiljið bér. Normie var afllltaf að rífa sif sér brandarana, þótt ég ætli ekki að ha’da því fram að þetta hafi verið réttnefni, þvi að hún var ein af .... jæja, meður á ekki að tala illa um þá dauðu. Við þekktum öll Normie og ævin- týrin hans. — .Eigið þér við að frú Salcot Brown hafi búið héma með Free? Homsley var vægast sagt undrandi. — Drottinn minn sæll og góð- ur. legeið mér ekki þessi ósköp í munn. Hvað ifaldið þér að afi gfjrnli í útvaminu segi, ef þetta kæmist á kreik. Reynið að koma bví inn f kollinn, lögga, hún hefur ekki sofið í húsinu eina °inustu nótt. — Afsakið, ég misskildi ....... Hún hristi höfuðið. ■— Nei-, lagga, bér misskilduð ekki neitt. Tómfrúin var vitlaus í Normie. En í hennar tilfelli- gegndi öðru máli, hún gerði ekkert af sér. 'Ikilið? Homsley gaf til kynna að það : ''æri „skilið“. — Kannski getið ! '-ér þá svarað dálítið mikilvæfiri —umimgu. Var hún ...... við knlum segja: sáust þau tölu- ■ ert áður en hanm dó? Hún bægði frá sér ölium ! — álaiengimgum. — Ef þér eigið hvort hamm hafi enn verið -"miptur fyrir henmi, þá veit ég | ’-oð ekki. Hún kom alltaf himg- í -ð r>g lék Bína frú. Bn Nornr!/' aldrei neitt. Hann ta’r* . "Mrei um þær, tautaði bf rtöku sinnum við mdg: Þið kon- úrnar eruð skrýtmaff, ef maðlur réttir ykkur litlaputtanm, þá takið þið alla höndina. Og svo damiglaði hann í bakhlutann á mér og sagði að ég væri edna mannesfcjan sem honum likaði við, af þvi að ég kynni að búa til mat. Já, Nonrnie var alltaf skemmtilegur. — Hann hafði rétt fyrir sér með matinn, sagði Homsley o- smúrði ristaða brauðið. sem vn' bunnt og stöfcfct og gullið. — Uss. sivwia, sivona. Síminn hringdi og hún vagg- aði út úr herberginu, en þegar hún kom til bafca eftir nofcfcrar mínútur, horfði hún á hainn með nýrri virðinigu. — Homsley sakamálbfulltrú i .... eruð það þér? — Já, það er ág. — Sem ég er lifandi, Norrnan er svei mér í áliti. Ég hefði ekki gert mig svona heimakomna eff ég hefði vitað að ég var að tala við leynilöggu. Bn eiginlega lít- ið þér efeki ú% fyrir að vera það, bætti hún við álvarleg í braigði. Hann beið þolinmóður eftir sfcilaboðunum, því að honum var Ijóst að Myrtle var ein af þeim sem vildi hafa sána' henti- semi. — Það var hsinn Peters að gera sig dulárfullan. Hann sagði að ég ætti að segja að það hefði dálítið fcomið fyrir, en ég ætti efcki trufla yður við morg- unverðinn. Hann ætlaði að koma bráðum og fara með yður á út- varpsstöðina. Hún horfði út um gluggann og tilkynnti honum með hnussi, sem hefði bæði get- að' túlfcað fyririitningu og song. — $að hlýtur að vera hún sem er að koma. £g ætla fram að sækja matinn hennar. — Æ, en sá indæli kalffiilmur, sagði Díana Free þegar hún kom inn. Hún tók formálalaust boll- ann sem Homsley hafði verið að hélla í handa sjálfum sér. — Mér hætti gaman að vita hvemig pabbi hefur farið að því, að fá mahneskjuna í Raim- atta til að búa til kaffi af bessu tagi? Homsley leit á hana. — Ég held að faðir yðar haífi ekki átt í neinum erfiðleikum með' að fá konur til að> gera það sem hann ætlaðist til. — Nei, hann kunnd svo sann- arlega að meðhöndla þær .... svo framarlegk sem þær voru ckki í fjölsfcyldunni. Myrtle Banks sigldi inn í stofuna og slenirdi bakfca' stúlfc- unnar á borðið fyrir framatn hana. Hornsley kynnti bær með því að slá út handleggnum. — Ungfrú Free, má ég kynna yður fyrir frú Banfcs. gamalli vinkonu föður, yðar .......... Og betta er ungfrú Díana Free. Stúlkan brosti geislandi brosi, en Myrtle Ban'ks beindi orðum sínum til lögreglufulltrúans. — Það hefði ég getað sagt mér sjálf, fulltrúi. Li'famdi eftir- mvnd .... lifandi eftirmynd.... Síðustu orðin drukknuðu í ekkasori. Grófgerðir andlits- drættimir urðu afmyndaðir og hún hörfaði alftur fram í eldhús- ið til að gefa sig þjáningunni á vald. — Og ég er ekki vitund lík honum. sagði Díana Free undr- dndi. — Ég hef grun um að frú Bamfcs sé talsvert miður sín. Henni virðist hafa hótt mjög vænt 'urh föður' yðár. — Fyrst Jim Lafce og nú hún. Ég var úti í garði og hlustaði á Jim básúna allar dyggðir Nor- maifs og svo kem ég inn og refcst þá' á gamla galdranom sem grenV'r yfir honum. Hon- úm hefur þá ekfci verið alls vamað. Hún talaði í léttum tón, en samt leyndi sér ekfci beiskjan sem á bak við lá. Hún ýtti frá sér matnum, gefck að útskotinu og settist og sólskinið féll á and- lit hennar og kropp. Hún var enn svo ung að hún burfti efcki að óttast það, hugsaðd Homsley. Og þó vottaðd fyrir h'num við augu og munn sem gáfu til kynna að lif hennar hefði ekki alltaf verið dans á rósum. ' ■ — Fyrst yður þótti ekiki vænna um hann en þetta, hvers vegna fleygðuð þér þá öllu frá yður til að vera við jairðarför hans? spurðd Homsley. — Auglýsing. Hún hortfðd á hann ögrandi. — Ég hafði ekki minnsta gagn af honum meðan hann var á lífi. Og óg hugsaðd með mér, að ég gæti þá f stað- inn gert mér svolítinn mait úr dauða hans. — Þá verð ég að ósika yður tíl hamingju. Hann sá svipinn í! augum hennar breytast úr ögr- un í tortryggni og hélt áfram kurteislega: — Það vékur sjálf- sagt verðskuldaðá athygli þegar, þér komið fram í sjónvairpinu, á laugardagskvöldið. > Hún sneri sér undan. og hann hélt áfram: — Dóttir hins myrta snillings tefcur þátt í getrauna- samfceppni við sjónvarpsopnun .... þetta ættí svo sannarlega að tryggja yður rúm í sviðs- ! ljósimj. — Hneyksla ég yður? — Dálítið. Bn mér finnsit hreinskilni yðar þó hressandi. KROSSGATAN SKOTTA Lárétt: 2 bolta, 6 rölt, 7 segi fyr- ir, 9 ræsfcing, 10 neyðarmerki, 11 skarað þak, 12 bardagi, 13 heiður, 14 þrír eins, 15 gervi- efni. \ > Lóðrétt: 1 skilrífcið, 2 góðgaeti, 3 asfcur, 4 drykkur, 5 troðndniginn, 8 ýtimgur, 9 röktouT, 11 stór öng- uá, 13 sjáðu, 14 samstæðir. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 2 hæpna, 6 ösp, 7 afla, 9 ör, 10 urt, il slæ, 12 tá, 13 fólfc, 14 , lin, 15 reisn. Lóðrétt: 1 skautar, 2 hölt, 3 4 pp, 5 afræfcta, 8 frá, 9 öl!, 11 sónn, 13 fis, 14 LI. BEDFORD FTRIR RTRDIHVERJA LÉTTUR í AKSTRI • HA6KVÆMUR REK5TUR»GÓfl ENDING • ALLAR NÁNARIUPPLÝSINGAR GEFUR VAUXHALL- BEDLORD UMBODLD Ármúla 3, sími 38 900. mnENCBUXUR * < oeysur gallabuxur og regnfatnaður í úrvali Athugið okkar lága verð — PÓSTSENDUM. . ' O. L. Laugavegi 71 Sími 20141. — Hún er ekkd heima. Get ég kannski náð í það sem, þú aettaðir að flá llánað? BÍLLINN Bifreiðaeigendur Málið bílana ykkar sjálfir. — Við sköp- um aðstöðuna. — Tökum bíla í bóntm. Sími 41924. MEÐALBRAUT 18 — Kópavogi. Gerið við bíla ykkar sjólf Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga. BÍLAÞ J ÓN U S TA N Auðbrekku 53, Kópavogi — Sími 40145. Lótið stilla bílinn ó" Önnumst hjóla- ljósa- og mótorstillingu Skiptum um kerti. platínur, ljósasamlokur — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagotu 32. sími 13100. Hemlavíðgerðir • Rennum bremsuskálar. • Slípum bremsudaeluT. • Límum á.bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14 — Sími 30135. Smurstöðin Sætúni 4 Seljum allar tegjandir smurolíu, Bíllinn er smurður fljótt og vel. — Opið til kl. 20 á föstudögum, Pantið tíma. — Sími 16227. 9IFREIÐAÞJÓNUSTA sem auglýst er í JÞjóðviljanum gefur af sér góðar tekjur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.