Þjóðviljinn - 29.05.1968, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 29.05.1968, Blaðsíða 10
,ER ALLTAF SVONA KALT Á ÍSLANDI „Er alltaf svona kalt á ís- landi?“ spurði ungverski stór- meistarinn Laszlo Szabo marg- faldur Ungverjalandsmeistari í skák, fréttamann Þjóðviljans í gær fcegar sá síðamefndi náði tali af meistaranum. Þar með var eiginlega hin sígilda og ágæta spuming: „Hvemig finnst yður að v<*fa kominn til ís- lands?“ með öllu óþörf! . Szabo kemur nú í fyrsta sinn til landsins, en oft hefur þó staðið til að hann kærni en jafn- an hefur hann verið of upptek- inn til þess að geta komið. Nú geta sem sé íslenzkir skákmenn, komizt í nærvem hans á al- þjóðlega skákmótinu sem hefst á mánudaginn, en þar teflir hann ásamt fleirum erlendum meisturum. Szatoo er um fijnmtugt og á langan skákferil að baki sér. Lærði sex ára gamall mann- ganginn og byrjaði 10 ára að tefla af alvöru. Um áraraðir hefúr hann verið einn fremsti skákmaður heimalands síns og reyndar meðal þeirra fremstu í heimi. Átta sinnum hefur hann orðið skákmeistari Umg- verjalands og nú síðast í desem- bermánuði. Frá því að Ungverj- ar tóku fyrst þótt í Olympíu- skákmótum, hefur Szabo teflt fyrir Umgverjaland, eða frá 1935. Þrisvar sinnum hefur hann tek- ið þátt í kandidatakeppni um á- skorandaréttinn á heimsmeistar- ann en það hefur aðeins júgó- slavneski meistarinn Gligoric leikið eftir að sovézku meistur- unum undanskildum. Szabo er nýkominn frá skák- móti í Bamberg þar sem m.a. heimsmeistarimn Petrosjan var meðal þáttakenda. Keres vann það> mót en Petrosjan varð þriðji. Szabo kvaðst hins vegar þafa veikzt á meðan á mótinu stóð og því ekki orðið meðal fremstu. Skákinni við Petrosj- an hafi hann tapað vegna þess að hann tefldi vinningsstöðu of stift upp á vinning. Szabo kveðst að sjálfsögðu þekkja marga íslenzka skák- menn og hafi þeir jafnan verið honum erfiðir viðfangs. Honum kunmastur væri vitanlega Frið- rik Ólafsson og hafi þeir marga hildina háð úm dagana. Eins og áður var sagt er Szabo — spurði Laszlo Szabo ung- verski stór- meistarinn sem teflir á alþjóða- skákmótinu meðal hinna erlendu stórmeist- ara sem tefla á alþjóðlega skák- mótinú og því spyr fréttamað- ur Szabo hver af , keppendum mótsins sé líklégastur til sig- urs í mótinu. — Friðrik Ólafsson! Það er að seigja ef hann er ekki of þreyttur eftir erfitt nám. Auk bans koma Taimanov, Vasjukov, Uhlmann og Robert Byme mjög til greina. Hvernig haldið þér að yður muni ganga í mótinu? — Svari við þessari spumingu // vil ég helzt halda fyrir mig. Við sjáum til! Ég vona að ég tefli vel! Teflið þér einhverjar sérstak- ar byrjanir eða varnir? — Nei. Ég hef heldur lítið stundað skák fræðilega. Það var ekki í tízku á mínum yngri ár- um og komst ekki í tízku fyrr en við fengum ‘sovézkar skák- bókmenntir eftir síðari heims- styrjöldina. Á síðustu 10—20 árum hefur hinsvegar orðið mik- il breytinig á þessu. Skákmenn taka skákina vísindalega. Að mínu áliti | eru byrjanir mjög þýðmgarmilþlar en miðtaflið þó mikilvægara og að sjálfsögðu Verður sérhver góður skákmað- ur að geta teflt endiataflið vel. Áriðandi er að maður sé líkam- lega hraustur, því að tefla í stórmótum er afar mikil andleig og líkamleg áreynzla. Nú standa einvígin' um áskor- andaréttinn á heimsmeistarann yfir. Hver finnst yður iíklegast- ur til að hreppa þennan rétt? Það er ekki gott að segja. Einvígi í skák er ekki hægt að jafna við skákmót. Þar hefur margt anpað mikilvæga þýð- ingu. Portisch tapaði fyrir Lar- sen en hafði þó haft betur á móti honum í .skákmótum. í síð- ustu skákinni hafði Larsen betri taugar og vann í 28 leikjum! Kortsnoj hefur unnið fleiri skák- ir á móti Tal en tapað, en samt verður epgu spáð um úrslit ein- vígisin.s. Fn ég álít að Petrosjan komi til með að eiga erfitt með að verja titilinn, því ég held að hann sé ekki í góðri þjálf- un. Hairin verður að æfa mikið ef honum á að takast að Verja titilinn. Að síðustu, Szabo. rfvað tekur við að þessu móti loknu? — Ég fer strax að' . mótinu loknu til Vestur-Þýzkalands og tefc þar þátt í alþjóðlegu stór- móti. Meðal keppenda. þar eru' m.a. Pachmann og Hort frá Tékkóslóvafcíu, Belgíumaðurinn O’Kelly og fleiri og svo auðvit- að nokkrir Þjððverjar. ★ , Loks ber að geta þess að Szabo teflir fjöltefli á fimmtu- diagskvöldið í félagsheimili TafL félags Reykjavíkur og geta allir sem vilja reynt sig við hinn ungverska stórmeistara. Tekst samstarf Þjóðleikhússins og Óperunnar? Á FUNDI með fréttamönnum skýrði Gunnar Egilson, fram- kvæmdastjóri Óperunnar, frá því að leitað hefði verið til þjóðleikhússtjóra um hugsan- lega samvinnu við flutning á óperum. Væri þetta mál nú í athugun hjá forráðamönnum Þjóðleikhússins, og sagði þjóð- leikhússtjóri við Þjóðviljann í gær að enn hefði ekki verið tekin ákvörðun um þessa mála- leitan Óperunnar. Myndi Þjóð- Ieikhúsið væntanlega senda svar sitt nú á næstunni, og mætti búast við að hreyfing kæmist á þetta mál um miðj- an júnímánuð. GUNNAR EGILSON benti á að fordæmi væru fyrir slkri sam- vinnu leikhúsa og söngvara erlendis, og einnig hér hefði þetta einu sinni verið gert, er Þjóðleikhúsið flutti óperuna La Bohem í samvinnu við Fé- lag íslenzkra einsöngvara. Að margra dómi hefði aldrei tek- izt betur með öperuflutning hér á landi. ÞÁ BENTI Ragnar Björnsson organisti, sem er einn af for- ráðamönnum Óperunnar, á þá staðreynd að ópérusöngvarar verða að hafa stöðug verkefni ef þeir eiga að geta sýnt árangur og framfarir. Lét liann í Ijós von um að með samstarfi Óperunnar og Þjóð- leikhússins kæmust þessi mál í betra horf hér. Leit af gömlum vana til hægri — varð fyrir bíl Að sögn lögireglunnaa.- í R,vik urðu ekki áreksitrar í gær sem 1 eru i frásögur færandi. Það slys j varð rétt fyrir hádegi að 10 óra gömuui telpa hljóp fyrip bfl. Hún var að fara norður yfir Miklu- braut skaimmit fyrir vestan Háa- leitisbraut, leit af gömlum vana til hægri'og hljóp ®vo út á göt- una, en varð þá fyrir áætlunar- bíil. Hún slapp mieð sáþalítil I meiðsli. Bhndaiur finnskur kór / heimsókn hér Hingað- til lands er væntan- legur finnski kórinn Helsingin i Laulu (Söngvarar Helsingfors- borgar), og mun hann halda söngskemmtun i Háskólabíói næstkomandi Iaugardag kl. 4 c.h. ^ ^ | í Finnlandi er kórsönigur mik- ils metinn, og starfa þar tuglr 1 ágætra áhugamannaikóra. Hels- iniffin Laulu er nú á hljóm- ijeikaferð uim Norðurlönd og Eistlainds, cig er sönigskemimtun- in í Hásikólabíói liður hennar. I Helsingin Laulu er 50 radda Aftur sigruðu Bretarnir í gærkvöld: Middlesex Wunderers sigruðu með tveim mörkum gegn einu Samanópera eftir J. Hayden í Tjarnarhæ Annar leikur úrvals áhugamanna frá Bretlandseyjum endaði með sigri gestanna 2:1, sem verður að kaila sann- gjöm úrslit eftir gangi leiksins. Fyrri hálfleikur endaði án þess að mark væri skorað, en í byrjun síðari hálfleiks sikora Bretamir fyrra márk sitt en Valsmenn jafna á 27. mín- útu/en þegar aðeins vonu 7 mán. til leiksloka slkora Bretam- ir sigurmarkið. Leiikurirm hóÆst með noklcru þófi þair sem hjvorugt liðið náði að fá kmöttinn til þess að ganga ’ léttilegá frá manni tdl miauns. Valsimieinnimir léku á móti nokikr- um' kalda og áttu erfitt með að hefja gókn, tdl þess var sam- leikuirinn heldur stuttur og ekki nógu ákveðinm, og við það bætt- ist að semd'imgar þeirra voru allt- aí ónátovæmar. Bretaimir voru yfirledtt heldur meira í sókninni allam hálfleikdnn, en Valur áttd þó við og við allihættuíleg áhlaup, sem vörm M.W. var ekki meir en svo um. ~ Leikur Bretanna var heldur léttari og þedr viriust í beitri lfkaanlegri þjálfun en Valsmenn- irair. í hedld sluppu Valsmenn 6amt þoikikalega firá hálfleiknum og vömim reymdist nokikuð þétt, þó var eims og Sigurður Dagsson ætti í einhverjum erfiðleikum, sem löguðust þó eir á leikinn leið. M.W. tokst þó ekki aðskapa sér nein verulega opin tækifæri utan einu simmii að Campell er koimiimm ímmfyrir og -aðeins Sig- urður tiil vamar, en hann kom út og lokaði og varði skotið. Á 27. mín. eru Bretarmar all- ágengir, em öMu er bjargað. Og nokkru siðar á Birgir hörkuskot rétt franmlhjá manki giestanna og munaði 'þar litlu að Valur taeki forustuna. Mörkin öll í síðari hálfleik. Síðari hálflledibur var nokkuð jafmari og sókn Vals medri, þó var ekki sá broddur í henmd að veruleg ógmum væri í hemni. Það voru þó Bretamiir sem skoruðu fyrsta markið eftir aukaspyrnu rétt fyrir utan vítatedg og var það Campell sam skoraði það eftir að vörnim hafðd hálívarið. Valsmenn láta ekki á sérneimm bdlþug sjá og eiga sókmarlotur ekki síðu-r en Bretam-ijr, og gemg- ur sivo næstu 20 minúturnair, em þá ja&ar Valur eÆtir gott áhlaup frá hægri. Sikoraði Henmann þar ágætt mark ■ eftir góða séndd^igu frá Siigurðd Jónssyni. Litlu síð- ar eiga Valsmiemm ágæta sóknar- lötu og semdir Bergsweinn knött- inm jrfir til Alexamders, sem er í ógætu færi en skotið fer aðeins fraimhjá. M.W. sækja nú mun meira en áðuir og una siýmilega ekki þe^sum úrsliitum og eiga gott skot af aWönigu færi en það fór yfir sllána. Á 37. míin. sœkja þeir enm og sikorar Doadman hægri framvörður Sigurm-airkið fyrir gestina. Má segja að þes;si úrslit hatfd verið nokkuð sann- gjömn. í heild var leikurimin ekki sér- leaa þýðingai-miikiillll, em við og við brá fyrir alligéðri knattspyrnu þar .sem sjá mátti huigsaðan ledk, -Framihald á 7. síðu. Gamanóperan „Der Apoteker" eftir J. Ilaydn verður frumsýnd t Tjarnarbæ þriðjudaginn 4. júní n.k. Einnig verða sýnd atriði úr þrem öðrum ópcrum. I Það er félag óperusömgivara, Öperam, sepi sitendur að flntningi þessara vemka í Tjamarbæ, og er. þetta anmað viðfangsieflni fólags- ins. 1 fyrrahaust sýndi það óp- éruna Ástairdrykkimm í Tjamar- bæ. Le-ikstjórd vierður Eyvindur Úrslit í tveimur prestkosningum Prestkosingar fóru fram í Bíldudalsprestakalli í Barða- strandaprófastdæmi 19. mad sl. og vom atkvæði tallin í gær á skrifstofu biiskups. Umsækjandd var einn, séra Óskar Fimnboga- son. Á kjörskrá vom alls 241 kjósandi og þar af kusu 128. Umsækjandi hlaut öll adkivæð- in. Kosningin var lögmæt og séra Óskar Finmbogajson rétt- kjörinn prestur í Bíldudals- prestakalli. Ssima dag fóm fram prest- kosningar í Holtsprestakalli í Rainigárvalilaprófiastdæmd og vom atkvæði talim í gær. Umsækj| andi var einn, séra Halldór Gunnarsson, sem verið hefur settur sóknarprestur í Holts- prestakalli. Á kjörskrá vom alls 327 og þair af kusu 231. At- kvæði féllu þanniig: Umsækj- andinn hlaut 219 atkvæði, auðir seðttar vom 11 og ógildur 1. Kosningin var lögmæt og séra Halldór réttkjörimn presitur. Erlendsson, en með sömghlutverií í óperuma fara: Þuríður Páls- dóttir, Sigurveiig Hjaltesled, Guð- mundur Guðjómsson og Ólafur Magnússon fró Mosfelli, sem kemur nú aftur fram á siviði efitir langt hlé. Undirleikarar eru Ólaflur Vigndr Alibertsson og Guðrúrn Kristinsdóttir. Búninga hefluir gert J. Kennedy, írsk kona sem búsett er héc á lamdi. Guðmúndur Sigurðsson hefur þýtt texta ópemnnar, en hamn þýddi ednndg Ástairdpykkiinm. „Dor Apoteker“ er gamamópera í ei-num þætitd og tekur flutning- ur hennar um eii}a Wuíbkustund, en á umdan verða ffluitt atriði úr þrem öðmm óperum. Guðrún Tómasdóttir og Friðbjörn Jóns- son syngja aitriðd úr Fidelio eftir Beethoven. Bjami Guðjónssonog Hákon Oddigeiusson sytnigja at- riði miiffli föður og soniar úr La Traviada. Guðrún Á. Símcmar og Kristinn Halttsson fara með atriði úr Ráðskonuiralkimu eftir Pergolesi. Sýninigar vierða fjórar og era ei-nkum fyrir fasta áskrifemdur og fá þfeir miða senda heim. t Af- gangsmiðar verða seldir í miða- sölunmd í Tjamarbæ og þar geta nýir- áskrifendur gefið s-ig fram. blandaður kór. A 17 ára starfs- ferli símum hefur hamn haildið mjög marga hljómilei'ka og bæðd flutt verk fyrir kór án undir- spi'ls (a capella) og sungið kór,- hlutverk í stærri verkum. Kórinn hefur leitazrt við að kynna áheyrendum sínum lítt þekfct verk og þá fyrst og.'fremst verk finnskra tónskálda. Hels- ing-in Laulu hofur Jsoiriið fram / útvarpi- og sjónvarpi og sungið inn á plötur. . Kórinn hefur fen-gið frábæra dóma. U-m síðustu .hljémleika hans var m.a. s-agt: „Kórinm stendur á mjög háu stigi, aUt sem við fengum að heyra, -var fujlkomlega á valdi hane. Söng- u'rinn var mjög hreinn og blæ- brigðaríkur, hrynjand-in fullkom- in og textafraimburður skýr og fallegur". Stjómandi kórsins er Kauli Kal-lioniemi, reyndur söngstjóri, sem bekkir tæknittega mögu- leika kórsins. Á hljómleikunum á laugardag verður flutt ýmdslegt bað flal- legasta úr finnskri kórmúsik, m.á. lög eftir Sibelius, Pattm- gren, Madetoja og Kuula, ásamt nokk-mm finnákum þióðlögum. Vinnuslys við sundlaugarnar í gærdag Vininuslys varð í giær við nýju súindttauigarnar er verdð var að undirbúa malbikun fyrir bíla- stæði sundlau'gargesta. 'Átti að brjóta niður gaanlan grjótgarð og var notað til þess vélitæki. Fýrir i-nnan vegginn stóð maður og um leið og- komdð var við vogg- inn með véltækinu féll veggur- inin niður á manndnn. Þgð varð manni-num tá-1 láns að gamall og fúinn dúfnakofi var innan við vegginn og féll veggurinn þvi ekki með eins md'klum þunga á mannihn og élla. Maðúrinn var flluittur á Slysavarðstofuna en hann meiidd-ist ekki alvarlega. r ■ . : IslaMsmyndá aðalfundiMIR ■ Það er í kvöld kl. 8,30 að aðalfundur Reykjavíkurdeildar MÍR er haldinn að Þingholtsstræti 27. ■ Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf en auk þess verður sýnd Ishuuiskvikmynd sem ungir sovézkir sjónvarpsmean hafa gert. MlR-félagar eru hvattir til að fjölmenna.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.