Þjóðviljinn - 11.06.1968, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 11.06.1968, Blaðsíða 2
I 2 SltÐA — ÞJOÐfVTLJTNN — Mðjudagur II. júní 1968. Þorsteinn frá Hamri: Fáein dæmi um ályktunargáfu Á dániardaegri Roberts Kenrí- edys öldúngadeildarþíngmanns gat að líta svohljóðandi fyrir- sögn í Staksteinum Morgun- blaðsins: Hverjir vilja ofbeldi? Lesandanum kom fyrst til hug'ar að hér brynnu á vörum Staksteinahöfundar knýjandi sprimínigar um það þjóðfélag ofbeldisins, sem æ ofaní æ ræður nú sína beztu menn af dögum með . byssukúlum, og mun allvel lýst með orðum þeim sem Morgunblaðið hefur á öðrum stað eftir amerískum benzínsiala: „Ég er nræddur um að þjóðin sé á leið til glötun- ar. Við erum að verða þjóð ofbeldás þa>r sem enginn getur HVER I AF ÞESSUM s ÞREM KAFFI TEGUNDUM ER BEZT? Ríó mníKA MA Það er smekks- atriði hitt er staðreynd að allt er þetta úrvalskaffi. Þess vegna eru allar tegundirnar svona hressandi. O.JOHNSON & KAABER VttWM ISLENZKT ISLENZKAN IONAO verið óhultur um líf sitt, ég held bara að það sé eitthvað til í því sem Moskvuútvarpið sagði í dag, um að hið frjálsa lýðræði í Bandarikjunum veiti mönnum frelsi til að myrða hver annan“. En þegar að var gáð var Staksteinahöfundur ekki svona íhugandi vegna Kennedy-morðs- ins eða sögulegra orsaka þess. f tali sínu um ofbeldi átti hann við íslenzka hernámsand- stæðínga. Undaníarið hafa íslenzkir hemámsandstæðíngar að dæmi umheimsins íyllzt ugg vegna fnamferðis hins bandairiska her- veldis, sem hefur ástríðu til að kalla sig forystu- og vemd- arríki vostursins. Þeir hafa -<j, andmælt því að íslenzka þjóð- in sé flækt í hennaðarnet þessa tröllríkis. Þeir hafa lagt á- herzlu á þau þjóðfélagsmein sem geta af sér staðreyndir einsog þjóðarmorðið í Víetnam, morðin á Kennedy-bræðrum ogj, Martin Lúther King, kynþátta- misréttið í Bandiaríkjunum og þegjandi samþykki og stuðnin g við blóðveldin í Grikklandi og Portúgal. Þeir andæfa því að íslenzka þjóðin verði slegin sömu kaunum. Og þeir vilja ekki sjá Háskóla íslands óvirt- an af stríðshjálmi Bandaríkj- anna, Niató, einsog boðað er í jíbssum mánuði. Þetta eru nú hemámsandstæðíngar að hugsia. Hinsvegar þótti leiðarahöf- undi Morgunblaðsins, daginn- eftir andlát Kennedys, málið skjótast og skýrast afgreitt í þessum prúðu ályktunarorðum, reyndar án raka: „Um orsak- ir voðaverksins tjóar lítt að ræða“. f Kanneki hafia honum nægt rökin sem lesa mátti litlu fram- ar í leiðaranum: „að slikir skelfingaratburðir skuli geta igerzt í mjemningairþj<xðfélagi, og það í landi, aem fremst stendur allra í baráttunni fyrir frelsi og mannréttindum ' í' heimin- um.“ Alltaf er Morgunblaðið jsafn hissa og saklaust. Orðhrákar um ofbeldi ís- lenzkra hemámsandstæðínga hæfa að sönnu vel þeim orða- belgjum sem troðnir eru út með bandarískri hræsni. Álykt- unangáfa Morgunblaðsins læt- ur sjaldnast að sér.hæða, þeg- ar það tekur sér frelsi og miannréttindd í munn. Og á la'Uigardaginn spyr leið- arahöfundur Morgunblaðsins í tilefni af Natóþínginu í Há- skólanum: Verða skrílslæ-ti? og lýgur uppí opið geðið á les- endum að einhverjir „komm- únistar" hafi þegar boðað skrílslæti við það tækifæri. Svar við spumíngunmi ber þeim aðilum að gefa Morgunblað- inu sem notið hafa uppeldis þessa forheimskunarsnepils og -------------------------------$ borið þeirri menntun sinni vitni með sérkennandi hætti, hvenær sem andstæðíngar herniaðarhugarfars og aftur- halds hafa neytt skoðanaréttar síns og persónulegs réttar til að gániga á götunni. Einginn skyldi á hinn bóginn undrast þótt Morgunblaðdð lesi „skríls- læti“ útúr boðun mótmæla- aðgerða Natóandstæðínga. Sá sem stendur uppréttur og mót- mælir í mafni sjálfstæðrar skoðan'amyndunar má alltaf bú- ast við að athafnir hans nefn- ist skril-slæti í munni hins, sem ætíð þykir vissast að skríða a maganum. ' II. Hvaða erindi átti þátturinn Daglegt líf í útvarpið á laug ardaginn? Ámi Gunnarsson ræddd við tvo prófessora og einn lögreglumann. Hlustand- anum skildist að þátturinn ætti að fjalla um óeirðir, vaxandi ofbeldishneigð og orsakir heinn- ar. Þetta viðfángsefni þáttar- ins varð þó algerlega utan- gamia. Að vísu höfðu þeir all- ir áhyggjur af þessu; en þær urðu að blindri áfergju í þá veru að bölsótast útí mótmæli fólks gegn ránglátu stjómar- fart og pólitísku siðleysi víða um heim. Þetta varð til þess að í öðru orðinu var talað um ofbeldi og í hinu um mótmæli, og annað veiíið varð þetta að einu og hinu sama. Það er bág- borið að heyra lagaprófessor taka þátt í svona nokkru. Lög- reglumaðurinn kostaði mjög kapps um að ræða innlend mál- efni, hefur semnilega þótzt þekkja sitt heimiafólk í ofbeld- isefnum; íeinfeldni sinni hugði hlustandinn að hann tæki fyrst fyrir þá óhugnanlegu staðreynd að hér hafa undan- Framhald á 7. síðu. Nemendur, sem luku prófi í brunatryggingum, ásamt kennara og prófdómara. Tryggingaskólanum siitið Tryggingaskólanum var stiitið með samsæti að Hótel Sögu 22. mai. Foimaður skólanefnd- ar flutti skólaslitaræðu og rakti í stórum dráttium stanf- semi skólans á liðnum vetri. Á vegum skólans voru flutt- ir átta fyrirílestrar um þrjú mismunamdi efni. Valgarð Briem hdl., flutti tvo fyriirlestra um „Protection & Indemn- ity“-tryggingar Sveinn Jóns- son, fuMtrúi, sex fyrirlestra um endurtryggingar og Kr. Guðmiundur Guðmundsson fo'r- etjóri, einn fyrirlesibur um varasjóðd tjóna. Skipuð var á vegum skólans „orðanefnd” til að íslenzka er- lend orð og orðasambönd, sem notuð eru við vátryggingar. Kenndar voru tvær greinar, brunaitryggingar og eniskt vá- tryggingamiál, og lauk báðum námskeiðunum með pröfi. Kennslu í brunatryggingum annaðist Hilmar Pálsson, full- trúi, en enskukennstuna Þor- steinn 1 Egílson, fulltrúi. I brunatryggingum luku 14 nemendur prófi. Prófdómari var Benedikt Sigurjónsson, hrd. — Ágætiseinkunn hlaut Hreinn Bergsveinsson (Sam- vmnutfyggingum). 1 ensku vátrygginigamáli luku tíu nemendur próffli. Próf- dómendur voru ' Brian Hoilt, sendiráðsfulltrúi, og Svednn Jónsson, fuflltrúi. Ágætisedn- kunn hlutu Hörður Felixson (TryggimgamiðlstöðdnnS), Am- grímur Amgrímsson (Bmna- bótafélagi íslands), Hermann Hallgrímsson (Samvinnutrygg- inguim) og Sverrir Þór (Sam- vinnutryggingum). Tryggingaskóldnn, sem hóf starfsemi sína haustið 1962, er rekinn á kostnað Sambands íst. tryggingafélaga og fynst og fremst aetlaður staxlfsmönnum tiyggingafétaiganna. Að lokinni afhendingu próf- skírteina, ávörpuðu Baldvin Einarsson, formaður Sambands ísl. tryggingafélaga, og Stefán G. Björnsson, formaður Sam- bands brunaitryggimga ' á Is- landS, hina nýútskrifúðu nem- endiur og afíhentu bókaverð- laun þeim, sem ágætiseimkunn hlutu. Skólanefnd Tryggingaskólans Skipa Jón Rafn Guðmundsson, formaður, Tryggvi Briem og Þorsteinn Egilson. í J KOMMÓÐUR — teak og eík Húsgagnaverzlun Axels Eyjólfssonar Plaslmo ÞAKRENNUR OG NiÐURFALLSPÍPUR RYÐGAR EKKI ÞOLIR SELTU OG SÓT, ÞARF ALDREI AÐ MÁLA MarsTrading Company hf £ IAUGAVEG 103 — SÍMI 17373 Hvergi ódýrara Úlpur frá kr. 330 — 519 í staerðunum 1 — 16. Gallabuxur á 118 kr. í stærðunum 6 — 16. Mikið úrval af ódýrum peysum í öllum staérðum. Regnfatnaður á böm og fullorðna. Verzlunin FIFA Laugavegi 99 (ining. frá Snorrabraut)'. ,50króna veltan' Þeir sem hafa fengið senda áskorun eru vinsam- lega beðnir að gera skil hið fyrsta. — Opið í allan dag. Skrifstofa stuðningsmanna Gunnars Thoroddsens Pósthússtræti 13 — Sími 84500. HOLLENZK GÆÐAVARA IERA PLÖTUSPILARAR imn SEGULBANDSTÆKI ^/ux££a^i«Aé/a4/ A/ RAFTÆKJADEILD — HAFNARSTRÆTÍ 23 SfMI 18395

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.