Þjóðviljinn - 11.06.1968, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 11.06.1968, Blaðsíða 8
I' 3 SÍÐA — Í>JÖÐVJLJINN — Þríðjudagur tl. júnií 1968. 33 S.B. Við höfum birt eftirlýsingu frá lögreglunni til að fá upplýst hvar heir hafast við, en himgað til___ — Eftir' lýsingu! Af hverju hefur mér ekki verið ti'lkynnt það? — Ég^ held að hú hafir feng- iö tilkynningi^ um það, S.B. Hún liggur trúlega í körfunni þinni. Bókhaldairinn athugaði það og fann boðin og fékk hús- bónda sínum. Salcott Bfown tók eftir forvitnisaugnaráð. Brobamks og roðnaði af gremju. Það kom ekki oft fyrir að hann væri staðinn að því að vita ekki bað sem ecnhverju máli skipti. . — Hefur nokkur haft sambamd 'við Pat? Það var gremjuhreimur í rödd hans og hann vonaði að fá neit- andi svar, svo að hann gseti endurheimt myndugleika sinn. En Brobank skýrði frá bví að hann heífði setið hjá henni alla nóttina meðan bau biðu eftir ofurstanum og hefði ekki skilið við hana fyrr en um mörgun- inn. — Hann hefði getað hr'ngteft- ir bað. Það væri ekki líkt hon- um að eyðileggja alla tilhögun dagsins, . lauk Brobank máli sínu. — Revndu að komast að bví, ef þú vilt gera svo vel. BfOfurstinn h?efur ekkii allt á hreinu, verð- úm við að hætta við útvsrp þaðan. Við getum ek'ki gert það án hans aðstoðar,' það hlýtur Hann að skilja. — Það væri eins og Hamlet án prinsins,- drafaði í Brobank og síðan fór hann til að frarn- kvæma fyrirmæli S. B. Harm fékk betri tíðindi err hann hafði vænzt. Pat sagðd honum, að faðir hennar hefði hringt og væri nú á leiðinni *uðnin<s5w"J^oddsen wW’SSSS&’'- » 1 /T-N I—I I-1 /TTh /—v SÍMI M Hárgreiðslan Hárgreiðslu. og snyrtistoÍB Steinu og D'ódó Laugav 18. ÍIl hseð Clyíta) Sími 24-6-16. PERMA Hárgreiðsiu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMl 33-968 með flugvél til Nundilla, næsta flugvallar við Ramatta, hálftama 1 akstur þaðan. — Til að koma nógu snemma á stefnumótið við Homsley, er það ætlunin? spurði Brobank. — Nógu. snemma til að vera við vígsluathöfnina. Hann ætlar að tala við lögreglufulltrúann meðian hann stendur á pallinum, saigði Pat. — Segðu gamla manninum að hann hafi valið góðan stað til að segja frá uppgötvunum sín- um. Svo framarlasa sem hann hefur þá komizt að einhverju. — Er það? Rödd hennar var þreytuieg. — Hefurðu nokkuð sofið, elsk- an? — Dálítið. v — Sofðu þá meira. — Ö, Don, hvemig ætti ég að geta það. Jim hringdi eftif að þú varst farinn. Hánn svaraði ekki, og hún hélt áfram með vamarhreim í rödd- inni. — Ég ætlast ekfci til þeiss að ég skilji athafnir hans, en hann er faðir minn, Don. — Reyndu aö hugsa ekki um þetta. Ofui-stinn hefur enga þörf fyrir bamfóstru. En róandi orð hans virtust eins hol og tækið sem hann talaði í. Hann lagðd símann á og ákvað að fara beina leið til hennar, þegar hann væri búinn aö skýra S.B. frá mála- vöxtum. Hann gæti að mínnsta kosti verið hjá henni meðan þau biðu. Biðu eftir hverju? Það var lóðið. Hann varð að -viðurkenna að hann hafi ekki mi'nnstu hug- mynd um svarið. 15. kafli Stöðuvatn öfurstans var freist- s«ndi á að lita. Græríleitt vatn- ið glitraðd í sólskiininu og með- fram ströndinni, har sem gúmmítrén báru langa skugga, fékk það á sig rauðleitan blæ. Tvöföld röð af glæsilegum veif- um girti sundsvæöð af. Og und- ir trjánum flykktust gestimir, ræktarlegar grasflatir voru al- þaktar kátu fólki, þúsundum saman. Ofurstinn horfðd á þetta glað- ur í bragði. Það var varla til sá maður í Ramatta að hann væri ekki ‘ kominn á veittvan-g með konu t»g böm. Búðir voru lokað- ar, bændumir höfðu tekið sér frí. Og allt var þetta páfufflun- um til heiðurs. Eða réttara sagt: þannig kaus hann að líta á málið. Sennilega var þetta umifram allt' átylla ttl að gera sér dagamun. Þegar heitt var í veðri eins og í dag, var stöðu- vatnið heillandi og sundkeppn- in skemmtun sem enginn vildi missa af. Þa;m mun betra. Hver sem tilgángurinn með komu þeirra var, bá var návist þeirra laun hans, fjölmennið honum gleðd og styrkur, ekki sízt vegna bess sem gerzt hafði. Það var erfitt að bægja frá sér sjálfsánægju. Hann hafði gert áætlun og framkvæmt hsma með ýtrustu nákvæmni. Áætlun hans hafðd borið góðan árang- ur; betri en hann hafði borað að vona, og eftdr nokkrar min- útur yrði aillt fulTktwnnað. Hann V leit á únð sdtt Fimm mínútur. Hann haföi tima til að frafn- kvæma siðaista skyldusitarfið og hið óþægilegasta, áður en hann gengi upp á pallinn. Honum þóttá það leitt, en það var naiuðsyniegt. Chap hafðd sjálfur gert það nauðsynilegt. VesMngs Chap. Hann var enniþá aðeins þama. Ódælt bam með lík&ima aflraunamanns. Hann hafði ekki taumhald á eigin kröftum. Högg með þessum hnefiuim..... Það var ekki vegna þess að hann hefði ekki fengið árninn- inigar, en þegar hann varð hræddur, gleymdi hann öllu. slíku, rétit eins og bam. Og nú varð að loka hann inni. Ofurstinn gekk hægt niður stíginn sem lá á milli fuglahúss- inis og svalamna. Langar raðir af rauðum skrautblómum stóðu eins og verðir meðfram grasflöt- inni sem vissi að vatninu. Fag- urlega klippt kýprusgerði um- luktu rósagafðinn. Hér og þar sprangaði tignarlegur páfugl. Hann þekkti hvem einasta þeirra og kallaði nöfn þeiirra. Hirín stoltasti þeirra allra, Ma- harinn, svaraði með gargi og breiddi úr f jaðraskrúðinu, svo að , hvert auga sýndist blika i geislandi sólskininu. Fúglarnir hans; hann hafði barizt til að hreinsa nafn bedrra, þeirra hafð: verið hefnt á hinn furðulegaista hátt.. Tilhuffsunin yljaði honum um hjartaræfcum- ar, hann varð að stanzai and- artak til að njóta þess. Hefði það ekki verið vegna páfuglanna hans...... 'Jæja, hlutverki hans var næstum lokið. Að þvi búnu legðl hann málið í hendur lög- reglunnar. Þessa Homsleys. Góður náríngi á sinn hátt, en enginn snillingur í hermennsku- list. Þaö væri hagstætt fyrir ör- yggi borgaranna, ef lögreglu- mönnum yrðn gert skylt að fá nokkra herþjálfun. Þessi hugsun stappaði í h'ann stálinu þegar hann tdlkynniti Lárétt: 2 könnun, 6 afhenti, 7 Chap hvað hanin yrði nú að gera og sá svipinn á andliti hans. — Eg lofaöi lögreglufull trú - anum .... því miður Chap. Ég á ekki annars kost. ■ Það kom honum ekkii á óvart þegar mállaus risinn fór að íök- ræða við hann með miklum á- kafa á fingramáli sínu og benti á vatnið. Ofurstinn hristi höf- uðð og fór að sækja lykilinn. Chap bandaði með meiri ákafa. Og handapat hans varð næsitum ógnandi begar hann hélt áfram að sárbæna. RÖdd Mattsons varð samslund- is hörkuleg. Með raddhreim sem Chap hafði ekki áður heyrt beitt gagnvart sér, skipaðd pf- urstinn: — Seztu og bíddu þang- að tiT ég kem aftur. Ég má ekki vera að því að tala núna. Þú bíður þar til þú færð nán- ari fyrirmæli. Skilið? Chap lét hendumar síga mátt- lausar niður. Hann hafði skiTið þetta. Ofurstinn læsti dymnum og gekk áfram í áttina að pall- inum. Nú var þetta afstaöið. Hann hefði ekki þurift að hafa áhyggjur af gluggunum, bvi að fyrir þeim vom járngrindur. Hann tók upp vasaklútinn og þerraði svitann alf hátsd og enni. Hamingjan góða, hvílíkur hiti. Það var sandbýlur í' uppsiialingu, loffcið, var svo gmggugt við sjóndeildarhringinn. Hann var heppinn að hafa valið daginn í dag í stað morgundaigsins. Þá hefði legið rykhula yfir öllu og allur hátíðablær eyði'lagður. Hátaleramir görguðu þegar hann nálgaðist vaitnið. Hann heyrði rödd Braces sem var að lýsa staðiháttum áður en sund- keppnin hófist. — Herrar mtnlir og frúr. Nú kemur hann, maðurinn sem á heiðurinn af því að Ramatta fagniar bessum degi .... rnað- urinn sem skapaö hefiur betta dýrlega stöðuvatn. Hann hefur sjáTfur stóipulagt daffskrána og bað er fyrst og fremst honum að bakka að við erum hér í dag. Hann á svo sannarlega skilið bakklæti okkar allrai. Við skui- um sýna honum að við kunnum að meta hann .... KROSSGÁTAN sjávarhreyfing, 9 öfiug röð, 10 blóm, 11 duft, 12 rykkom, 13 sviikul, 14 hluti segls, 15 vesalir. Lóðrétt: 1 vinningana, 2 kjöt- stappa/3 stjómaðd, 4 að innán, 5 dýr, 8 stilifcur, 9 sjór, 11 mik- iTl, 13 slrákur, 14 Tengd. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 2 Pókók, 6 Ina, 7 Köln, 9 ól, 10 Una, 11 ósk, 12 NN, 13 Esaú, 14 krá, 15 akkur. Lóðrétt: 2 píla, 3 ónn, 4 Kia, 5 kalkúna, 8 önn, 9 ósa, 11 ósár, 13 em, 14 kk. TERYLENEBUXUR peysur, gallabuxur og regnfatnaðuT í úrvali. Athugið okkar lága verð — PÓSTSENDUM. Ó. L. Laugavegi 71 Sími 20141. UH.mpmmu.il" ii i.ju ... ------------ Klapparstíg 26 Sími 19800 I Isabella-Stereo BUÐ IN ROBIIVSO]\fS ORANGE SQUASH iiisi blanda 7 sinnum með vatni Stuðnmgskonar Gunnars Thoroddsens við forsetakjör 30. júní 1968 hafa opnað skrifstofu 1 Hafnairstrœtd 19, II. hæð. Sími 13630. — Opið kl. 2-6 daglega. Stuðningskonur eru hvattar til að hafa sam- band við skrifstofuna. ÚTB0D Bæjarsjóður Kópavogs óskar eftír tilboðium í bygg- ingu Gagnfræðaskóla Kópavogs, áfanga 2b. Utboðsigögn verða afhent á skrifstofu minni kl.9 til 12 f.h. gegn kr. 5000,00 skil'atryggingu. Tilboðum skal skila 24. júní n.k. Bæjarverkfræðingur. ■) BÍLLINN Bifreiðaeigendur Málið bílana ykkar sjálfir. — Við sköp- um aðstöðuna. — Tökum bíla í bónun. Sími 41924. MEÐALBRAUT 18 — Kópavogi \ Gerið við bíla ykkar sjálf Við sköpurp aðgtöðuna. — Bílaleiga. ■ ■ ■ ■ , .., \ BÍLAÞJÓNUSTAN Auðbrekku 53, Kópavogi — Sími 40145. Látið stilla bílinn Önnumst hjóla- ljósa- og mótorstillingu Skiptum um kerti. platínur, ljósasamlokur. — Örugg þjónusta BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. sími 13100 Hemlaviðgerðir • Rennum bremsuskálar. • Slípum bremsudælur • Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14 — Sími 30135 Smurstöðin Sætúni 4 Seljum allar tegundir smuroliu. Bíllinn er smurðtir fljótt og vel. — Opið til kl. 20 á föstudögum. Pantið tíma. — Sími 16227. Trúin flytur fjöll. — Við fiytjum allt annað. SENDIBfLASTÖÐIN HF. BÍLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.