Þjóðviljinn - 15.06.1968, Side 4

Þjóðviljinn - 15.06.1968, Side 4
4 SÍÐA — IÞJÖÐVILJTNN — Laugartia®iKr 15. jöná 1368. Otgelandi: SameinmgarQokkux alþýðu - Sosiaiistaflokkurlnn. Ritstjórar: tvar H.. Jónsson. (áb.). Magnús Kjartansson. Sigiirður Guðmunasson. Fréttaritstjórl: Sigurður V. Friðþjófsson. Auglýsingástj.: Sigurður T. Sigurðsson. Framkvstj.: Eiður Bergmann Ritstjórn, aígreiðsla. auglýsingar prentsmiðja: Skólavörðustig 19. Sími 17500 (5 línur). — Áskriftarverð kr. 120.00 é mánuði. — Lausasöluverð krónur 7,00. Árásin á ísiendinga 26. maí pátt mun hafa orðið íslenzku afturhaldi til meiri álitshnekkis en málaferlin serm sett voru á svið eftir 30. marz 1949 og fyrri málaferli í svipuðum stíl, enda hefur orðið hlé á þeim um alllangt skeið. Nú virðast hins vegar ,,æðri máttarvöld“ hafa mælzt til þess að byrjað yrði á ný að þreifa fyrir sér með slíkt, og hefur allmargt ungt fólk verið kvatt til yfirheyrslu hjá sakadómaraembættinu vegna mótmælanna við komu herskipa Atlanz- hafsbandalagsins 26. maí sl. Skyldi þó margur ætla að sakadómaraembættið hefði ærið að s'tarfa að mikilvægum málum. Hér ætti það engu um að breyta þó aðalmálgagn íhaldsins, Morgunblaðið, hafi ástundað um skeið birtingu ofstækisskrifa og krafizt „málaferla“ og „refsinga“. Morgunblaðið hefur nú boðið íslenzkum stúdentum, prófessorum og vísindamönnum að þeim eigi að finnast það metnaðarauki að stríðsbandalagið Nató skuli nýta það að ríkisstjórn Bjama Benediktssonar og Gylfa Þ. Gíslasonar skuli leggja undir það í auðmýkt húsakynni Háskóla íslands, en s’túdentar, kennar- ar og fræðimenn íslenzkir sem hafa vinnustað sinn í Háskólanum árið um kring verði út réknir þaðan. Þessi er þjóðarmetnaður Morgunblaðsins, og þennan imetnað er íhaldsstúdentum'^yrirskipað að gera að sínum. Fáir eða engir þeirra munu fús- lega og glaðir tileinka sér metnaðarhugsjón Morg- unblaðsins og ríkisstjórnarinnar að þessu leyti, jafnvel þó þeir láti undan þrýstingnum úr flokkn- um. J>að er þáttur í metnaðarleysi ríkis'tjómarinnar og Morgunblaðsins fyrir íslands hönd að lát- inn er liggja í þagnargildi hinn alvarlegi atburður sem varð 26. maí við Reykjavíkurhöfn, daginn sem ráðherramir pöntuðu hingað fastaflota Atlanz- hafsbandalagsins svo íslendingar mættu sjó dýrð hans. Sá alvarlegi atburður var árás þýzkra sjó- liða af þýzku herskipi á íslenzkt fólk á hafnar- bakkanum í Reykjavík. Ríkisstjóm íslands er furðu vesöl og lágkúruleg ef hún hefur ekki mót- mælt harðlega þessari svívirðilegu árás á íslenzkt fólk frá hinu erlenda herskipi og krafizt þess að ríkisstjórn Vestur-Þýzkalands og stjóm Atlanz- hafsbandalagsins biðji opinberlega afsökunar á árásinni. Engin ríkisstjóm, sem ekki vill heita ves- öl leppstjóm, gersneydd þjóðlegum metnaði og sjálfsvirðingu, léti bjóða sér það þegjandi að er- lent herskip í heimsókn léti stríðsmennina koma þannig frarn við heimafólk. Því mun sú krafa ekki þagna að ríkisstjóm íslands reyni að manna sig upp til að gegna skyldu. sinni í þessu máli, þó við erlenda veizlubræður sé að fást. Enginn veit hverju þessi flækingsherskip Atlanzhafsbanda- lagsins kunna að taka upp á í íslenzkum höfnum ef þau verða látin ’komast upp .með árásir á ís- lenzk^t fólk í Reýkjavikurhöfn, án þess að málið sé tafarlaust 'tekið til meðferðar sem milliríkja-, mál við ríkisstjóm hlutaðeigandi ríkis, hér ríkis- stjóm Vestur-Þýzkalands, og krafizt opinberrar afsökunar þess ríkis og stríðsbandalagsins. — s. Táragassprengjumar reykbombumar springa á götunni. BYLTING í HÁSKÓLANUM hlustuöu burteislGga á haam, en þó áin sýnilegs áhuiga. Skipuiag þess sifcarfls, sem. fyrir höndutm var, virfcisit þeim eflst í huiga. Réitt eftir að kenmarinn lauk rnáli siniu, var kailað inin í sal- inn, að Pomipidcm forssetisráð- hien-ra, sem þá vair nýkominn úr ferðalagi til Afghanisitan, væri í þann veginn að haida útvarpsræðu um uppreisn stúd- erata. Nokkrum transistortækj- um var saflnað saman í flýti og þau stillit eins hátt og urant vair. Róstunuim í Rue Gay-Lussac lyktaði með því að stúdembun- um var tvísitrað og lögreglan iagði hverfið undir sig. Stúdent- arnir höfðu því beðið ósigur • þessum götubardögum, ef hægt er að taia um slfkt í þessu sambandi: Þeim hafði ekki tefcizt að knýja firarn kröfur síniar með því að setjast að í hluta Latínuhverfisins. En áður en síðustu vígin i Rue Gay-Lussac vom fallin, dró til nýrra tíðinda austur í Stras- bourg: um fimm-Iéytið um morguninn réðust stúdenitar inn í heiimspekidedld Strasborgarfhá- skóia, tóku hana á sitt vald og drógu þar upp rauðan fána. Þeii4 lýsitu síðan yfir sjálfstæðd há- skólans gagnvart yfirvöidunum. Þiessi aifcburður var forboði þess sem nú fór í hönd i Paris. Síð- dogis laugard. 11. maí, þegar táragaslð var ekki rokið burt úr Rue Gay-Lussac og brúna- þungir lögregiuiþjónar stóðu þar enn vörð, fjölmenmtu stúdentar til háskólabyggingarininar Cems- ier, þar sem hluti af heám- spekideiild Parísarháskóla er til húsa, lögðu hama undir sig og bjuggust þar ti'l iangrar setu. Síðan efndu þeir til umræðu- fundar í einum fyrirlestrasain- um til að sfcipuleggja „hemám- ið“ og ræða vandamál da.gsiinB. Fyririestrasailurinn var troð- fullur og eidheitar úmræðumar, þegar ég leit þar jnn um kvöid- ið, svo að ýmsum gekk erfið- lega að fá hijóð, þótt þarna ætbu að giida „leikreglur hins beina lýðræðis". Aðaivandamái- ið var skipula.gning „herraáms- ins“, en umræðumar vom held- ur ósfcipulegar, og sitt hvað bar þama á góma. Nefndir voru skipaðar tdi að sjá um brýnustu nauðsynjar setuliðsdns (einkuim mataröfiuin), þau störf, sem fýr- ir hendi vom (t.d. undirbúning viðræðng við prófessora og (Jedldairforseta) eða til að ræða ýmis vandamál í samibandi vdð haskólamn. Þessar nefndir vom efcki kosnar, heidur virtust mér þær opnar hverjum, sem þar vildi taka sæti, en það gekk seint að £á menn í þær og á- kveða starfsvið þeirra. Enþeg- ar hver niefnd var fuilsfcipuð dró hún sig í hlé í einhverri kennsiustofunmii til umræðna. En rniilli þess sem ræitt var um nefndarsitörf og skipulagningu, var talað um stjómmál hreyf- ingarimnar, eiintoum tengsl milli baráttu verfcamanma og stúd- enta, en það virtisit lamgvinsæl- ast umtiæðuiefna, og fumdurvar haldinn um það efni eitt í öðr- uim fyrirlestrarsal. M.a. var ræbt um það, hvemig beztværi að upplýsa aílþýðu Parisar um það sem gerzt hefði og útskýra tilgang upp^isnarinnar, og menn vorú fenignir til að fara í alþýðuihveirflin og útbýta á- róðursmiðum. Svo voru alltaf menn að taka til máls öðru hverju og segja fréttir eða liesá upp tilkynndngair: „Félagar, tveir óeiinkenndsMæddir lög- regluþjónair eru á rölti um- hverfis Censder, það þarf að setja vörð við dymar til aðsjá um að þeir kcmizt ekfcd iirm“, eða „70 kennarar við vfsinda- deifldina í Onsay hafa nýiega liótað að segja af sér, ef efcki verði gengið að kröifum sitúd- enta“. Skyradilega kom kennari nokikur inn í saldnm og fiiuitti ræðu unn helztu vamdamál hé- sklólla í Frafcfclamdi. Hannréðst harkaiega á fyrirfcomulaigiðedns og það heflur verið og bar fram nokkrar tillögur til úrbóta, sem mjög vfrbust svipaðar skoðun- um framámanna stúdenta. Þeir Síðan hlustuðu stúdentarnir efitir megni á ræðu fórsætisráð- herrans. En það gafst ekfci tími til að tala um ræðuna, því að uragur kenraari í læknadeildinni kom nú inn í salinn og bað um orðið til að veita hagnýtarupp- lýsdragar. Þessar upplýsdngar reyndust vera harla hagnýtar, því að hainra gaf upp þau heim- ilisföng, þar sem menn gætu látið gera að sáruim sínum eft- ir óeirðir óhultir fyrir öllum vélabrögðum lögreiglunnar (en sagt er, aið hún eigi til að vísdt- era helztu sjúkrabúsin vdð þessi tækifæri), og lýsfci því sa'ð- an, hverndg bezt væri að verj- ast táragasi. Efbir þetta sneru menn sér að því að íhuiga ræðu Pompi- dou. Þeim fannst rétt aðhiusta betur á hana, og þess vegna opnuðu þeir öll aðgemgileg transistortækd nœst þegar frétt- ir voru lesnar. Þá var hennd út- varpað að nýju. Pompidou lýsti því yfir í örfáum orðum, að Sorbonne yrði opnaðuröllum strax eftir helgina og um leið fjöiluðu réttir aðilar um mál þeirra stúdenita, sem dasmdir höfðu verið. Þetta var alveg nýr tónn hja yfiirvöldunum. En stúden.tarn.ir þurftu ekki aðta.la leragi um ræðu forsætisráð- herrams. Þeir. vieltu orðailagi hennar dálítið fýrir sér og kom- ust svo fljótlega að þeirri ndð- urstöðu, að Pompidou hefðd hvergi nærri komizt nógu stoýrt að orði hvað sakaruppgjöf hinna handitoknu snerti. Þess vegna væri rétt að hailda verkfallimu áfram, þanigað til sýnt væri að ekfcert háliflvieiifc væri á safcar- uppgjöfirani. „En hvað gerist, ef stúdenta- sambandið feilst á tilbað Pcmipidou?“ spurði einn. „Þá talar það efcfci lengur í nafni sitúderaba“, svaraðd annar róliega. Útvarpdð var síðan opnað að nýju og þá komu Gedsmar og Saiuivageot fram. Þeir svöruðu Pompidou á svipaðan hátt og stúdleratarndr í Censder, en orð- uðu svar sdtt ödlu hófflegar. Þeim fannst 'Pompddou efcki niógu sfcýr í miáiá og vildu bíða eftír fraimfcvæmdum. Á meðan ákvéðu þeir að afflýsa eikki ki-öfugöngurani 13. máí. Stuttu síðar bárust ednndig svör firá verklýðsisamtöikunum: þau á- kváðu að falia efcki frá verk- fallinu og kröfugöngunmi þrátt fyrir tilboð Pompidou. Túlikuðu stúdentamir og verk- lýðsieiðtogamd.r orð forsætis- ráðlhemans rótt? Ég er ekki viss um það. „Pom.pom“ (eins og hann er sturadum kpllaður) gefcfc, að vísu ektoi á óbvíræðan háitt að fcröíflum stúderata, enda gat haran það naumast án þess að afniedta algerlega gierðum Peyreffl.tt. En hins vegar máittí skdlja þaö á orðum hans að haran hygðist uppfyila hinar þrjár kröflur stúdenta, og það sýndi si.g síðan að sú var æffl- um hains, þvi að strax eftir helgána voru stúdentamir leyst- ir úr haldi og' lagafrumvarp um safcaruppgjöí lagt fram. Ég er viss um, að meiri hluffl stúd- en.ta hefði talið, að kröfum sím- um væri fullraægt — ef ræða Pompid'ou hefði verið fflutt noktorum dögum fyrr. Eni raú horfðu málin öð^uvísd vdð. Stúd- eratum faranst raú, að þeir hefðu í raumdmmd u.nraið miikinn siigur og hefðu aimennimigsálitið með sér, og þedr vildu raú fylgjasigr- inum efltir. Þeir, semhöfðubar- izt í götuvígjurauím í Rue Gay- Lussac og ammars staðar, vildu efcki hafa barizt til þess ei/ns að allt færi í sairaa horf og áð- ur, heidur vdldu þeir nota þessa baráttu til að kraýja fram al- gera endursfcoðum á öllu há- sfcólafcerfinu. Ednn stúdentiran orðaði þetta skýrt: „Nú getum við eikki horíið rólega aftur til þess Seim áður var edns og eikk- ert hefði gerzt“. Þegar búið var að hafna tdl- boði Pompidou, var umræðun- um haldið áfram í Censier, fyrst í mdkilli rósemii, en skömmu effcir miiðnætti fýHtiist sailurinn af æstum stúdentum, sem höfðu nærri því lent í rósdum viðlög- regdiuma 1 Laitínuhvierfirau um kvöldið. Óstoaplegur hiti færð- ist í umræðuimair, sem snerust nú mest um verfclýðsibaráttu og byltiragu, og virbist ekfcert lát á þedm um þrjú leytið um nótt- ina, þegar ég yfirgaf staðinn. Kannski hefur umræðunum verið háldið áíi't.m alla nóttiraa,

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.