Þjóðviljinn - 22.06.1968, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 22.06.1968, Blaðsíða 1
Laugardagur 22*. júní 1968 — 33. árgangur — 126. tölublað. Fargjöld Skipaútgerrðarinnar stórhækka: Hringfer& hækkar um 14% - styttri ferð yfir 30% ,*- Útífundur unnaö kvöid í i lok Keflavíkurgöngunnar ? 1. íjúrrí sl. uirðu mifelar hækkanir á fargjöldum með skipum Skipaútgerðar ríkisins. Nemur hækkunin á far- gjaldi fyrir hringferð um landið um 14% frá í fyrrasumar en haekkun á fargjöldum milli einstakra staða er miklu meiri eða yfir 30% .frá.í fyrrasumar. Á morgun, sama daginn og utanrikisráðherrar „hinna stóru" koma saman til fundar hér í Reykjavík til að ráðskast með málefni smáþjóðanna í Nató, fer Keflavikurgangan fram. Sam- tök hernámsandstæðinga hvetja alla þá sem vilja mótmæla bandarískri hersetu á íslandi og aðild íslendinga að herbanda- lögum, til að taka þátt göngunni, sérstaklega í síðasta afanga hennar og útifundinum í Lækjargötu. . I '¦ ' ¦ • ¦ Lagt verður af stað kl. 7.30 Þátttakeinduir í Keflavífcurgöngu sem verða að öllum líkind- uim ámóta margir og í fyrri mótmælagöngurn, munu leggja I af sfcað með bílum frá Reykjavík kl. 7.30 í fyrramálið. Skrá yfir viðkomustaði bíiánma er birt á öftustu síðu blaðsins, á- saimt öðrum upplýsiinigum. Skúli Thoroddsenf læknir, mun kveðja göngumenn saman við hlið herstöðvarinnar og Hjördís Hákonardóttir, stud. jur., flytuir þar situtt ávarp. Gert er ráð fyrir að göngiumenn leggi af stað um bl. 9. I Utifundur í göngulokin Á helztu áningarstöðum göngunnar, s.s. í Vogum, Kúagerði og Straumsvík, mun listafólk koma fram, þ. á. m. Hannes Sigfusson, Edda Þórarinsdóttir, Kristin Anna Þórarinsdóttir Hjördís B.jörk Þorsteinn Kristín Edda Hannes og Þorsteinn frá Hamri. — Mun það flytja göngumönnum söng og kvæði. Eins og áður hefur verið tilkynnt, hefst úti- s fundur í gongulok í Lækjargötu. Þar flytja ávarp Stefán f Jónsson, dagskrárfulltrúi og Heimir Fálsson, stud. mag. Fund- I arstjóri á útifundinum verður Jónas Árnason, alþingismaður. i Hafið samband við skrifstofuna | ! s Þeir sem látið hafa skrá sig til þátttöku 'í göngunmi alla leið eða mestan hluta leiðarinniair, eru hvattir til að hafia samband við skrifstofusia í Aðalstræti 12, síma 24701. Skrif- stofiam verður opin í dag JEná kl .10 f.h. tii kl. 22. — Þar er Og tekið á móti fjárframiögum, og eru menn eimdregið hvattir til að láta fé af hendi rakna til að stand/a straum af kostnaði sem af göngunni hlýzt. — Merki henniar verða seld á sunnudiaginn. Þjiáðviljipn ' áitti í gær tai við Guðión F. Teitisson forstióra skipaútgerðariininair og iinintihann effcir þessuim fargjaldahækkunuirn. Guöjón sagði, að þaið hefði verið vetnrja hjá Skipaútgerðinmi um aiirnörg undanfarin ár að hafa suimairfargjöld 10% hærri©11 vetrarfargiöld. 1 fyrrasumar varð á þessu nokkur breytiinig. Þá voru fargjöld fyrir hringferðum landið hætokuð uim tæp 20% og hafðd sú áfcvördun verið tilíkynnt áður en verðsitöðvunin kom tiil söguranar. Verðstöovunin gerði það hins vegar að verkuim að ekki var hægt ad hækka far- gjöld miili einsitaikra staða á landinu í saimræimd vdð hækkun hrinigferðanna eins og aetluiniin var ogx kom þetta þaninág út að ódýrara var í fyrrasuimar að ferðast umhverfis landið með þvi að kaupa flanmiiða millli einstakra staða heidur en kauipa fár aila leiðina í einu. Nú í ár ákvað Skipaútgerðdn hins vegar með tilliti til erlendra farþega, sem eru um helminguir allra farþega með skipum heinin- ar yffir sumartiimann, að láta saima fargjaild í sterlingspuindum haldast og var í fynrasumar ein það þýðdr að í íslenzkiuim ferón- um háekkar fargjaldið um 14% fná í fyrra, sem svairar mdsimiun- inum á gengisfelllinigu sterlings- pundsdinsins og krónunnair á s.l. hausiti. Hvað varðar fargjöld mdlliein- sitakra staða var hins vegar é- kveðið að taka mí.i.m haektoun þá sem átti að ktnmia til franv kvæmda í fyrrasumar, en þá varð að hætta við vegna verð- stöðvuniariminair. Nemur sú hækk- un um 17%. Við það bætisit svo 14 prósenit hækkunin eins og á hriiTiigferoafairgáöldin,. Nemur far- gjaldahækkumiin miMá-: einstakra staða því í heild yfir 30%. Sem dæmi um þessar hækkán- ir nefndi forstjórinn, að far fyrdr hringferð kostar nú í tveggja manina 'klefa fcr.. 6102 mdðað við 7 daga ferð og 300' kr. í fæði á dag- í fjögurra manma fclefakost- ar farið hdns. vegar fcr. 5112. Sam- svarandi fargjaid fyrir hiringferð í tveggija miarma fclefa var í fyrra fcr. 5284,70. Kjaradómur féll i gœr: Opinberir starf smenn fá takmarkaðar vísitölubætur á kaup yfir 17 þúsund ¦ Kjaradómur felldi í gær dóm í máli Kjararáðs BSRB fyrir hönd rikisstarfs- manna gegn f jármálaráðherra fyrir hönd ríkissjóðs. Krafa / BSRB var að ríkisstarfsmenn fengju sðmu vísitöluuppbæt- ur- á laun og verkalýðsfélögin sömdu um 19. marz sl. að undanskildu því, að skerðing vísitöluuppbóta við 16 þus. — vinnugreiðslur en tíðkast samkvæmt núverandi deili- tölu í kjarasamningi opin- berra starfsmanna. ¦ Dómur 'kjaradóms var á þá leið að reglan um yfir- vinnugreiðslur skyldi haldast óbreytt og visitöluuppbætur skyldi greiða á laun yfir 16 til 17 þúsund krónur en þó með sérstökum frádráttar- reglum. Frádiráttarregllur ,þessar gera það að venkuim, að í apríl og maí koma liítiis háttar vísitölu- Þrír menn urðu til að sflá hið : greiðsiuir á hámarksilauin í 19. átta ára heimsmet: James Hin- flokki en ekkeirt þar fyrir ofan. es sem dæmdur var fyrstutr í Samlkvasimt visditölu 4,38^/n sem hlaupinu, Smith og Charies gilddr r júnií tl ágúst yrðu vísi- Green, og hljóp Greeen á 9,9 tölugreiðsllur. á alit að 17. launa- bæði í undianirásum og úrslitum. floikik fcr. 438, á háimiarlkslaun~í Heimsmet í lOOmhlaupi Á meistaramóti Bandaríkjanna í fyrrad. var sett heimismet í 100 m hlaupi 9,9 sék. en 11 hlaupar- ar höfðu áður Maupið á 10,0 sek. FyrstUir þeirra Þjóðverjinn Hary hinn 21. júní 1960. króna lann og afnám þeirra við 17 þus. kr. laun ýrði af- numin. ¦ Krafa ríkisins var um óbreyttan samning verkalýðs- félaganna um vísitöluupp- bætur frá í vetur en þó gerði 18. laúnáfflófcki kr. 356, á' lawjni^f* eftir 5 ár í 19. launiafl. 274 tor. hámarksiaun 19. fJokks 187 kr. og á hámarifcsllaun 20. ffloktes 95 tor. á miánuði. Hæfcki vísittalari 'meiraverða greiddar nokbrair verðlagsupp- rikið kröfu um lægri yfir-1 bætur á hærri launaflokika. Andsði að sér eifruðu loffti 1 fyrradag vairð ungur maður, Guðtmundur M. Jónsson, Sæfoótti, Selt j arniamesi fyrir siysi vn borð í Slóttanesi sem er í sMppn- um í Reyfcjavóik. Hamn var að þvo lítinn tank að innan með efini sem undir venjuiegum kringuimstæðum á að vera sfcað- Mtdð, en verðuir eitrað ef efcki kemst nógu miikið loft að. Var Guðmundur með hendur og höfuð inni í tanfcnum og hef- ur þá andað að sér eitruðu lofti. — Missti hann meðvitund um stund, en náði sér fljótt. Flugvirkjcir sömdu í gœr .1 gær voru undirri*aðdr samninigar milli Flugvirkjafé- lags Isilands og Vinnuveit- endasacnbandsins um fcauip og fcjör fkigvirkja og flugvél- stjóra, og var þá aÆlýst verk- falli því sem fflugvirkiar höfðu boðað. Fiugviirkjar sögðu upp samningum í fyrravor en efck- ert hefur gerzt í samniiniga- málum fyrr en nú 11 dögum .eftir að þeir boðuðu vinnu- stöðvun á ffliUgvéliunuim. Flug- virkjar fá nú vísitöluupptoót á laun á svipuðum grundveffili og samið var un í matrz si., og auk þess verulegajr lagfæring- ar á kjarasamningum, einfcum tryggá»gar, dagpeminga og aid- urshsefctouin. i Sendinefnd frá rúmenska komm- únistaflokknum Hér er i heimsokn í boði Sósíalistaflokksins þrlggja manna sendinefnd frá Kommúnistaflokki Rúmen- íu. í henni er Mihai Dalea, ritari miðstjórnar, Sion Buzor, deildarstjóri i mið- stjórn og Nicolae Gavri- lescu, aðalritari Sibiu- flokksdéildarinnar. f för með nefndinni er sendi- hcrra Rúmeníu í London Vasile Pungan. Nefndin hefur rætt við forystu- menn í ýmsum félagasam- tökum og Gylfa Þ. Gísla- son /menntamálaráðh. — Myndin sýnir frá vinstri: Pungan, sendiherra, Gavri- Iescu, Dalea og Buzor. — (Ljósm. Þjóðv. A.A.). s - Þaninig myhdi t.d. 10% 'hækikun vísitölunnar þýða s að verðlags- uppbót yrði greidd'á aila lauina-' filokfca nema þrjá þá' efstu. 1 forsendum Kjaradóms fyrir dómi þessum segir m.a. svo: „Svo sem að framan er gefbið hiaut meigÍhWutd laumiþega inih- an Alþýðusambands Isiands nofckra launalhækkun ,með samn- imigum frá 18. marz 1968. Væri samninigur þessi látinn taka ó- breyttur til riTkisstairfsmanna, svo sem . varnaraðili hefur krafizt myndd um fimmiti hiuti. þeirra, miiðað við fjölda, aills enga lauina- hæfckuin hIjóta..Þá myndi einnig verða veruileg röskun á launa- kerfi rílkisstamfsmanna ,frá því, sem nú er áfcveðiið, þar sem hverjum starfsmanni, er ætlaður Framhald á 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.