Þjóðviljinn - 25.06.1968, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 25.06.1968, Blaðsíða 11
 Þriðjudaigur 25. jiúní 196S — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA J J ic Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h. til minnis • I dag er þridjudagur, 25. júní. Gallicanus. Sólarupprás M. 1.56 — sólarlag ki. 23.04. ÁrdegiaháfllæðS kl. 5.07. • Slysavarðstofan í Borgar- spítalanum er opin allan sól- arhringinn. Aðeins móttaka slasaðra — sími 81212. Næt- ur- og helgid agalæknir i síma 21230. • Næturvar2)la I Hafnarfirði í nótt: Jóseif Ólafssom, Kví- holtd 8, sími 51820. • Kvöldvarzla í apótekum Reykjavíkur vikuna 22.-29. júni er í Laugavegsapóteki og Holts apóteki. Kvöldvarzla er til kl. 21, siunnudaga- og ___________ helgidagavarzla ld. 10-21. EÆt- . . . . ir það er aðedns opin nætur- TGmQSlBT varzlan á Stórholti 1. 22/6 Drangey, Eyjafjörður og víðar, 7 dagar. 2/7 Strand- ir (Ingólfsfjörður), Dalir 7 dagar. fe/7 Ferð um Síðu að Lómagnúp 4 dagar. 6/7 Vest- úrlandsferð 9 dagar. 13/7 Vopnafjörður, Melrakkaslétta 10 dagar. 15/7 Landmamna- leið — Fjallabaksvegur 10 dagar. 16/7 Homstrandir 9 dagar. 16/7 Hringferð um landið 9 dagar. 20/7 Ferð um Kjalvegssvæðið 6 dagar. 22/7 Öræfaferð 7 dagar. 23/7 Lónsöræfi 10 dagar. 24/7 Önnur hringferð um landið 9 dagar. 24/7 Kjalvegur, Goð- dalir, Merkigil'5 dagar 31/7 Sprengieandur, Vonarskarð, Veiðivötn 6 dagar. Auk ofangreindra ferða verður um fleiri ferðir í Öræfi að ræða, svo og viku- dvalir í sæluhúsum félagsins. Klippið tilkynninguna úr blaðinu og geymið. — Ferða- félag íslands, ÖldugÖtu 3, simar 11798 — 19533. skipin KVIKMYNDA- '’Litla'bíé" KLÚBBURINN • Skipaútgerð Ríkisins. Esja fór frá Reykjavík ki. 20.00 í gænkvöid austur uim laind í hringferð. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. Blikur * er á Austurlandbhöfnum á . iiorðurleið. Herðubreið er á SÖfnin Noröuriandshöfnum á leiö til ______________ Afcureyrar. Baldur fer til Snæfeillsness- og Breiðafjarð- arhafna í bessari vifcu. • LITLABIÓ. Háskólar mínir (Gorkí) eftir Dónskoj (Rússn. 1938) sýnd klukkan 9. — Is- landsmynd frá 1938 og fleiri myndir sýnd Mukkan 6. • Skipadcild SÍS: Amarfell er í Remdisbung. Jökulfell er í Reykjavík. Dísafell er í Sör- næs. Litiafell er á leið frá Norðurlandshöfmura tíl Reyk ja- víkur. Helgafell er í Reykja- \nk. Stapafell er í Reykja- vik. Mælifell er í Borgar- nesi. ■ • Hafskip h.f. Langá er í Hamborg. Laxá losar á Norð- urlandshöfnum. Rangá er á leið til Bremen. Selá lestar á Austfjörðum. Marco er á leið til Isafjarðar. Althea er í Reykjavík. • Eimskipafélag Islands h.f. Bakkafoss fór frá Reykjavik í morgun til Gufuiness Brúar- foss kom tii Cloudheisiter 22. þ.m. frá Reykjavík, fer það- an til Cambridige, Norfolk og New York. Dettifoss fór frá Vestmanmaeyjum í ■ gær til Hafnarfjarðar, Akraness Og Keflavikur. Fjailfoss fór frá New York í morgun til Rvk. Gullfoss fór frá Reykjaví'k 22. b-m. til Leith og Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss fór frá Murmansik 23. þ.m. til Vest- mannaeyja. Mánafoss kom ti'l Seyðisfjarðar í, gær frá Leith, fer þaðan íil Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Grundar- firði 21. þ.m. til Moss, Ham- borgar, Antwerpen og Rotter- dam.. Selfoss kom’ tii Reykjai- _ víkur 21. þ.m. frá New York. Skógafoss fór frá Hamborg í gær til Reykjavíkur. Tungu- foss fór frá Kristiamsamd í gær tdl Reykjavíkur. Askja er í Reykjavík. Kronprins Frede- rik fór frá Tórsihavn í gær til Reykjavíkur. Zanne Marie Böhmer fer frá Hull í dag til London, Rotterdam Og Reykjavíkur. Polar Viking fór frá Hamborg * 21. þ.m. til Reykjavíkur. * Ásgrímssafn,- Bergstaða- stræti 74 er opið sunmudaga. þriðjudaga og firnmtudaga frá kl. 1.30-4 e.h. • Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30-4. • Landsbókasafn tslands. vtafilSH'úsinu‘ við' Hvérfisgötu. Lestrarsalir eru opnir alla daga kl. 9-19 nema laugar- daga kl. 9-12. Útlánasalur op- inn kl. 13-15 nema laugardaga • Bókasafn Sálarrannsóknar- félags Islands og afgreiðsla tímaritsins „MORGUNS“ að Garðastræti 8, sími: 18130, er opin miðvikudaga M. 5.30 tál 7 eh. Skrifstofa S.R.F.Í. op- in á sama tíma. • Bókasafn Sálarrannsóknar- félags 'Islands. Garðastræti 8. sími: 18130, er opið á mið- vikudögum kl. 5,30 til 7 eh. Orval erlendra og innlemdra bóka um visindalegar rann- sóknir á miðilsfyrirbærum og lífinu eftir „dauðann". Skrif- stofa SRFl og afgreiðsla tímaritsins „MORGUNN“ op- in á sama tíma. • Þjóðskjalasafn Islands. — Opið sumarmánuðina júní, júlí og ágúst kl. 10-12 og 13-19 alla virka daga nema laugardaga, bá aðedns 10-12. • Þjóðminjasafnið er opið á briðiudögum. fimmtudögum, laugardögum og sunnudögum kiukkan 1.30 til 4. • Bókasafn Kópavogs er lok- að fyrst um sinn. minningarspjöld ferðalög • Sumarleyfisferðir Ferðafé- lags íslands í júní og júlí. • Minningarspjöld Flugbjörg- unarsveitarinnar fást á eftir- töldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssomar, hjáSig- urði Þorsteinssyni, Gcðheim- um 22, siimi 32060, Sigurði Waage, Laugarásvegif 73, sími 34527, Stefáni Bjamasyni, Hæðargarði 54, sími 37392, Magnúsi Þórarinssyni, Álf- heimum 48, sími 37407. Sími 50249. Orustan í Lauga- skarði Amerísk kvikmynd í litum og CinemaScope. Kichard Egan Deane Baker. / Sýnd kl. 5 og 9. s—m ttiSÍ i Simi 50-1-84 Einkalíf kvenna (Venusberg). Ný sérkennileg þýzk mynd um konur. Danskur texti. Sýnd kl. 9. Böranuð börnum. LJ3± ÍKÓIABIÓ SIMI 22140. Tónaflóð (Sonnd of Music) Myndin sem beðið kefur verið eftir. Ein stórfenglegasta kvikmynd sem tekin hefur verið og hvar- vetna hlotið metaðsókn enda fengið 5 Oscarsverðlaun. , Leikstjóri: ' Robert Wise. Aðalhlutverk: Julie Andrews Christopher Plummer. — tslenzkur texti — Myndin er tekin i DeLuxe Lit- um og 70 mm. Sýnd kl. 5 og 8.30. (gnílneníal HjólbarBavfögerðir OPIÐ ALLA DAGA {LlKÁ SUNNUDAGA) FRÁ KL 8 TIL 22 GÚmíVINNUSTOFAN HF. Skipholti 35, Reykjavlk SKRIFSTOFAN: sími 3 06 88 VERKSTÆÐIÐ: slmi 310 55 JI.V.vrHrilK'MTFTT^'j Hagstæðustu verð. Greiðsluskilmálar. Vemdið verkefni íslenzkra lianda. FJÖLIÐJAN HF. Sími 21195 ‘ Ægisgötu 7 Rvk. Sími 18-9-36 Brúðurnar (Bambole) — ÍSLENZKUR TEXTI — Afar skemmtileg ný ítölsk kvikmynd með emsku tali og úrvalsleikurum. Gina Lollobrigida o.fl. Sýnd kl, 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innau 14 ára. ,LAUC Sími 32075 — 38150 klóm gullna drekans — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýind M. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Aðgöngumiðasalia hefst kl. 16.00 Simi 31-1-82 Maðurinn frá Marrakech (L’Homme De Marrakech) Mjög vel gerð og æsispenn- andi, ný, frönsk sákamála- mynd í litum. \ Sýnd M. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Simi 11-5-44 Rasputin — ÍSLENZKIR TEXTAR Aðalhlutverk: Christopher Lee. Bönnuð börnum. Sýnd M. 5. 7 og 9. Sími 11-4-75 Njósnaförin mikla (Operation Crossbow) i Sophia LoreL.. George Peppard. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd Mf 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Sængurfatnaðui HVÍTUR OG MISLITUB - * - ÆÐARDUNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR DRALONSÆNGUB • - ★ 4 LÖK KODDAVER SÆNGURVER Skóluvörðustig 21. Simi 41-9-85 — ÍSLENZKUR TEXTI - Villtir englar (The Wild Angels) Sérstæð og ógnvekjandi, amerísk mynd í litum. Peter. Fonda. Sýnd M. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. ny, Simj 11-3-84 > Blóð-María Hörkuspenniandi, ný .frönsk- ítölsk sakamálamynd í litum. Ken Clark. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. úr og skarlgripir KDRNBJUS JÓNSSON skólavördustíg 8 Rofgeymar enskir — úrvals tégund — LONDON — BATTERY fyrirliggjandi. Gott verð. LÁRUS INGIMARSSON,' heildv. Vitastíg 8 a. Sími 16205. SffiNGCR Endumýjum gömlu sæng- urnar, eigum dún- og fið- urheld ver og gæsadúns- saengur og kodda af ýms- um stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstlg 3. Síml 18740 (örfá skref frá Laugavegi) Það segir sig sjálft að þar sem við erum utan við alfaraleið á Baldursgötu 11 verðum við að hafa eitthvað sérstætt upp á að bjóða. — Sivaxandi fjöldi þeirra, sem heimsækja okkur reglulega og kaupa frimeirM. fyrstadagsumslög, frimerkjavörur ýmis- konar og ódýrt lestrarefni, sýnir að þeir sjá sér hag i að títa inn. — Við kaupum íslenzk frimerM og kórónumynt BÆKUR OG FRÍMERKl, Baldursgötu 11. Smurt brauð Snittur brauð bcer VIÐ ÓÐINSTORG Simi 20-4-90. SIGURÐUR BALDURSSON hæstaréttarlögmaður LAUGAVEGl 18. 3. hæð. Símar 21520 og 21620. O SMURT BRAUÐ □ SNITTUR □ BRAUÐTERTUR BRÁUÐHUSIÐ ÖNACK BÁR Laugavegi 126 Sími 24631. HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastoía Bergstaðastræti 4. Simi 13036. Heima 17739. ■ SAUMAVÉLA- VIÐGERÐIR. ■ LJÓSMYNDA VÉLA- VIÐGERÐIR FLJOT AFGREIÐSLA. SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhús) Siml 12656 xmt öiecúe ftfinBmagrflttgoit Minningarspjöld fást í Bókabúð Máls og menningar. |lil kvölds

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.