Þjóðviljinn - 28.07.1968, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 28.07.1968, Blaðsíða 1
'//MMttUÍtMK Tékkóslóvakar lýsa fullum stuóningi við forystu sína PRAG 27/7 — Tékkóslóvakar hafa enn látið í ljós eindreginn stuðning við Dubeck flokksritara og félaga hans í forystu kommúnistaflokksins og jafnframt hvatt þá til að hvika hvergi við framkvæmd á endumýjunarstefnu sinni. Fólk hefur stadið í lön©um Ibiið- röðum í Prag, beðið þess að komast að til að undirrita á- skorutn þá sem birt var í þílaöi rithöfundafélagsiins „Literaimy Listy“ í gær, en í henná voru leiðtogar Tókikósáóvakíu hvattdr til að láta allam égredniinig vfk.ia, en standa einhuiga í vaeintainileg- um viðræðum við sovézka leiö- toga. Cernik forsætisráðherra sagði í gær að aniginn fóitur væri fyrir fréttum um að ágreiningur væmi í forystu flokksins um hina nýju Um miðnætti í fyrrinótt toom upp eldur í bíl við Nóaitún 28. Hafði kviknað í vél bíisins, en fLjótlega tókst. að slötokva. steftiu. Hann hefðd verið á öllum fundum hennar og slíks ágredn- inigs hefði aldred gætt. Þeir Dubcek fWtoksritari og Cestnar Cisiar vararitari hafa báðir hvaitt til bjartsiýni um ár- anigur viðræðnanma, sem búizt er við að hefjist fljóblega upp úr helgdnni. Oisar, sem( er sá leiðtogi Tékkó- slóvakíu sem harðast hefur verið gaigwrýndur í Sovétrfkjunum, sagði í s'jónvarpsávarpi í gær að forsætd tékkóslóvaska flokksins gengli til viðræðnanna við sov- ézku leiðtogana með útréttar hendur. — Við eruim vissir um að handaband hdnna verður jafn. hjartanilegt, sagði Cisar. Bílvelta á Keflavíkurvegi 4 slösuðust Bftir hádiagi í gær var bíl frá Kefllaivík ekið út af Keflavíkur- veginum á móts við flugvaflllair- afleggjarann með þeim affleiðing- um að alllir sem í bílnum voru, 3 karlar og ein kona, siösuðús.t óg bíllinm stórskemmdist. Talið var að sprungið hefðd á bílnum og ökuimaður þá misst vald á honium. Banmsókn á meiösluim fódksdns, sem flutt var í sjúkrahús Kefllavíkur, var ekki lokið er bdaðið fór i prentun í gær. ísland eftirsótt til vísindarannsókna: Aðsókn erlendra vlsi til rannsókna héreykstá anna í gær barst Þjóðviljanum frétt frá R^nnsókna- ráði ríkisins um rannsóknaleiðangra erlendra vís- indamanna sem fengið hafa leyfj til starfa hér á landi á þessu sumri. Segir í fréttinhi að umsóknir um heimildir til rannsókna hér aukist ár frá ári, en Rannsóknaráð veitir sem kunnugt er leyfi til slíkra rannsókna í umboði menntamálaráðuneyt- isins. í fréttatilkynningunni er talinn upp 21 leiðangur en þó segir þar að ekki séu meðtaldir ýmsir leið- angrar frá erlendum skólum, sérstaklega frá Bret- landi, sem telja verði fremur til námsferða en rann- sókna. I Fflestdr koma vísdndialeiðangirar þassir frá Bandaríkjumum eða 9 talsdns, þrír koma frá Svíþjóð, 2 frá Bretílandii, 2 flrá Þýzkalandi og 1 firá hverju landi, Skotflamdi, Póilandi, Danmörtou, Kanada og sviss. Ýmsir öf þessum visindamönn- um koma hingað til sitarfa i samvi'nnu við íslenzba vísdmda- menn á vegum Rannsóknaráðs, Surtseyjarfélagsins, Raunvísinda- stofnumar h'áskólans og flledri að- ila. Þannig koma dr. Richard S. Willliams frá rannsóknarstofnun bandaríska fluighersdns og dr. Jules D. Friedman frá jarðfræðd- stafhuti Bamdaríkjamna í byrjun næsta mánáðar með flluigvél tdl hirtaimæliniga úr kxfti yfir eldfjalla- svæðum. Br þetta þriðja sumarið sem þeir fiélagar vinna að slíkum rannisóknum hér í nénu samstarfi við íslenzka vísindamenn. Tveir bandaríkir prófessorar vinna hér í samráði við Surtseyj- arfélaigið að rannsókn á flléttum og þriðji bamdaríski prófessorinn vinnur í samvinmu við Surtseyj- arfélagið að athu.gunium á ör- smáum lifverum í fersku vatni í Surísej. Vísináanuenn frú Lund- arháskóla unddr forustu pró- fessors Caris Lindrotfli vinna einndg á vetgum Surtseyjarféflags- ins að áframhaldandi rannsókn- um á skordýrailífi í Suirtsey og dr. John O. Nornman frá Uppsalahá- skófla heifur verið hér í sumar við jarðmyndumiarrammsátomir á strönd Surtseyjar í saimráðd við Surts- eyjarfélaigið. Sést of þessari upp- talmingu, að Surtsey hiefur átt djúgan þátt í að autoa áhuiga er- lendra vísindamanna fyrir Is- landi og náttúnu þess. Hér hafá aðoins verið nefnddr nokitorir af þesisuim vísiindamömn- uim sem hingað kama í sumar til rannsófenarstarfa, enda er ©toki rúm til að telja þá uipp ailila í þessari firótt Hins má þó geta, að viðfangsefni þeiirra eru ailllfjöil- breytileig. Þannig vinnur einn leiðangurinn að mæiingum úr lofti á yfirborðshita sjávar, ann- ar að athugumum á áhrifum jökia á landslagsmyndun, þriðji að rannsókin á þörungum í hveravatni, fjórði að athugunuim á önsmáum jarðskjálftum og spmnigumyndunuim hór á landi mc-ð saimianburdi við Kenya, fiimmti að rannsóitonum á eflna- saimsetaiingu yfirborðs- og jarð- vatns á nýleguim efldfjalflasvasð- um, sjötti að segulmælingum, sjöundi að grasa- oig landafræði- athugunum á Kjalarsvæðinu, átt- umdi að ranmsólkn og söfnun ým- issa tieigunda jurta en sjö ledö- anigrar muna vinna að ýmiskon- ar jöitola- og jarðfræðirannsóton- urn víðsveigar um landið. Dr Jules Frieclman sést á-myndinni tll vlnstrl með tæki tll hltamælinga, til hægrj scst kort af Surts- ey gert eftir slíkum hitamælingum. Tveir bátar rákust saman, annar sökk arstöðina þótt tekiO verði af henni? — Já, ég fæ að halda henni að öðru leyti en þessairi sneið, sem tekin verður af að vesitan, enda ómöguflegt fyirir gamlan mann eins og mig að fiara' að byrja á nýju úr þessu. Það tek- ur alltaí a.m.k. fjögur ár að græða upp nýtt land fjrrir gróðr- arstöð. Þorgrímur tovaðst vona að látið yrði nægja að fíytja húsið til á lóðinni en etoki farið með það lengra. Hins vegar vérður næsta hús fyrir neðan, . að Fossvogs- blettd 11, rifið burt, þar sem það er etoki til fflutnings, óg sama ér að segja um Sólvang, rétt fyrir ofan, á Fossvogsblettí. 24, þar sem einnig var áður gróðrarstöð, en er ekki starfrækt lemgur. Á efri myndinni hér að ofan sjást nokkur húsanma í Fossvog- inum sem nú verða að vfkja og á þeirri neðri endinn á Kringlumýrarbrautinni, sem toom in er fast að gróðrarstöðinni Garðshorni: (Ljósm. Þjóðv. Á.Á.). Á ellefta tímanum í fyrrakvöld rákust saman bátarnir Mjölnir GK og Sæfaxi VE með þeim af- leiðingum, að Sæfaxi sökk. Á- höfnin komst í gúmbjörgunar- báta og fór siðan með Mjölni til Eyja. Sjópróf stóðu yfir, er blaðið fór í prentun í gær. Samkvæmt upplýsingum, sem blaðinu tókst að afla í Vest- mannaeyjum í gæ.r voru málsat- vik þessi: Sæfaxi t landaði 25 tonnum af fiski í Vestmaunaeyj- um á föstudagsmorgun og hélt aftur út á miðin um fjögurleytið sí'ðdegis þann dag. Er hann hafði sdglt í tæpar sex stundir, kl. 21.45, og var 2% mílu í suður af A1 vi ðruhamrum sá stýrimaður. sem var nýkominn á vakt. annan bát nálgast á ratsjánni, en úti var mikil þoka. Ekki tókst stýri- manni að sveigja 'nægilega frá bátnum, sem kom að. Mjölni. óg lenti Mjölnir inn i baikborðssíðu Sæfaxa. Skipstjóri sendi stýri- mann aftur í fil þess að ræsa á- höfnina. Könnuðu skipsmenn þegar í stað hvort sjór hefði/kom- ið í lestamar og reyndist svo vera. Settu þeir síðan út björg- unarbáta og fór skipstjórinn Sævar Benónýsson síð-astur frá borði einni mínútu áður en bát- urinn sökk. Ekki varð áhöfn Sæ- faxa meint af voikinu. Komust l>oi r um borð í Mjölni, sem sigldi beint. til Vestm'aninaeyja. Vegna vegaframkvæmda I Fossvogi verða nú nokkur hús sem standa í línu Kringlumýrar- brautarinnar að víkja. Þegar lljós- myndari blaðsins brá sér suður £ Fossvog í vikunni var ekki ann,- að að sjá en brautin væri komin að húsunum, en ekki mun þurfa að rifa þau fyrr en á næsta ári. En það er fleira en fbúðarhús sem hverfa fyrir framkvæmdun- um, — þannig mun nýi vegurinn t.d. taka væna spildu alf gamaflli og vel þetoktri gróðrarstöð sem þarnia er, Garðshomi, á Fossvogs- blebti 24. Þjóðviljinn hafði taii af eig- anda stöðvarinnar, Þorgrími Ein- arssyni og sagðist hann mundu þurfa að flytja hús sáitt, en heflði enn etoki feogið að vita hvert, né hvenær. — Ég veit etoki heldúr hve mikið af gróðrarstöðinni nýi veg- urinn tekur, hann er komdnn alveg í hlaðið en verður ektoi iagður lengra fyrr en næsta sum- ar. — Heldurðu áfram með gróðr- Sunnudagur 28. júlí 1968 — 33. árgangur— 156. tölublað. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.