Þjóðviljinn - 28.07.1968, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 28.07.1968, Blaðsíða 10
 |0 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN — Sunnudagur 28. júlí 1968. AGATHA CHRISTIE: ILIF NÓTT 16 ur, eins og hann virtist halda, þá hefði þaó verið vænlegra til áranguirs. En ég gerði mér lióst að hertra Lippincott var m.iög klókur maður. Það var ekki alitaf auðvelt að átta sig á hvi hvað undir bió h.iá honum; hvað var að gerast í huga hans bak- við slétta og fallega framkomuna. Var hann að reyna að gera mér órótt; koma bví inn hiá mér að það aetti að stimpla mig flagara og ævintýwamann. Hann sagði við Ellie. — Ég kom hérna með ýmiss konar skjöl sem bú barft að líta á með mér, Ellie. Ég barf að fá undirskrift bína undir ým- islegt af bessu. — Já, auðrvitað, Andrew frændi. Hvenaer sem er. — Eins og þu segir, hvenær sem er. Það liggur ekkert á. Hárgreiðslan Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav 18. III hæð (lyfta) Sími 24-6-16. PERMA Hárgreiðsiu- og snyrtistoía Garðsenda 21 SlMl 33-968 I Ég hef ýmislegt annað að gera í London og ég verð héma um báð bil tíu daga. Tíu daga, hugsaðd ég. Það er langur tími. Ég óskaði bess hálft í hvoru að herra Lippincott yrði ekki héma í tíu daga. Hann virt- ist svo sem nógu alúðlegur við mig, en bessa stundina flaug mér í hug hvort hann væni f rauninni andstæðingur minn. Ef svo var, bá var hann ekki af bví taginu að hann sýndi tromp- in fyrirfram. — Jæja, hélt hann áfram, — nú erum við öll búin að hittast og búi'n að ræða dálítið um framtíðina, ef svo mætti segja, og nú vildi ég giaman fá að spjalla dálítið við bennan eigin- mann binn. Ellie sagði: — Þú getur talað við okkur bæði. Hún var óðar komin f vamarstöðu. Ég lagði höndina á handlegg hennar. — Ekki rjúka upp, ljúfan, bú ert ekki hænumamma að vemda kjúkling. Ég leiddi hana bliðlega að svefmherbergisdynunum. — Andrew frændi vill reyna að átta sig dálítið á mér. Hann hef- ur fydlsta rétt til bess. Ég ýtti henni blíðlega inn um dymar. Ég lokaði tvöföldu hurð- unum og kom aftur inn í stof- una. Þetta var stór og vistleg dagstofa. Ég korn tid baka, sett- ist ag sneri mér að henra Lipp- incott. — Allt í lagi, sagði ég. — Látið bað koma. — Þakka yður íyrir, Michael, sagði hann. — Pyrst langar mig til að fullvissa yður um, að ég er alls .enginn .óvinur yðar einis og bér kunnið að halda. — Jæja, sagði ég. — Það gleð- ur mig að heyra. Ég virtist vist ekki alltof viss í minni sök. — Ég ætla að tala í hrein- skilni, sagði her-ra Lippincott. — I meiri hreinskilni en ég hefði getað gert í viðurvist elsku stúlkunnar, sem ég er fjárhalds- maður fyrir og mér bykir fjarska vænt um. Það er eikki víst að yð- ur sé bað fyllilega ljóst, Michael, eri Ellie er óvenjulega góð og elsk'uleg stúlka. — Hafið engair áhyg&iur. Ég er ástfanginn af henni, verið viss. — Það er ekki hið sama, sagði Lippincott á sinn burrlegá máta. — Ég vona að auk bess sem bér erað ástfanginn aif henni, bá get- ið bér metið hversu elskuleg og að mörgu leyti viðkvæm persóna hún er. — Ég reyni bað, saigði ég. — Ég held ég burfi ekki að hafa mikið fyrir bví- Ellie er fyrsta flokks. — Og nú ætla ég að halda á- fram með bað sem rriér bjó í brjósti. Ég ætla að leggja spilin á borðið í fullri hreinskilni. Þér emð ekki bess konar r. aður sem ég hefði valið Ellie til handa. Ég hefðd viljað á sama hátt og fjölskylda hennar, að hún hefði gi'fzt manni af sínu tagi, úr sín- um hópi — — Mills með öðrum orðum, sagði ég. — Nei, ekki fyrst og fremst bað. Ég held að svipað umhverfi Dg lífshættir sé góð undirstaða undir hjónabandi. Og bá er ég ekki að hugsa um hégómaskap. Þegar á allt er litið bá hóf Her- man Guteman, afi hennar, feril sinn sem léttadrengur við höfn- ina. Hann var einn af auðugustu mönnum í Bandaríkjumum beg- ar hann dó. — Þér vitið ekki nema eins verði um mig, sagði ég. — Ég gæti orðið auðugasti maður i Englandi áður en lyki. — Allt er hugsanlegt, sagði Lippincott. — Beinist metnaður yðar í bá átt? — Það eru ekki aðeins pen- ingamir, sagði ég. — Ég vildi gjaman — ég vildi komast eitt- hvað og gera ýmislegt og — Ég hikaði, bagnaði. — Þér hafið bá metnað, er ekki svo? Jæja, bað er áreiðan- lega miög gott. — Ég verð að byrja í neðsta brepinu, sagði ég. — Ég er ekki neitt neitt og ætla ekki að halda fram hinu gagnstæða. Hann kinkaði kolli. — Vel og hreimkilnislega sast. Ég met betta við yðúr. Jæja, Michael, ég er efcki skyld- ur Ellie, en ég hef verið fjár- haldsmaður hennar, ég hef um- sjá með eignum hennar sam- kvæmt fyriirmælum afa hennar, ég hef umsýslu með viöskipta- málum hennar og fjárfestingu. Og ég tel mig að nokfcru leyti ábyrgan. Þess vegna vil ég fá að vita sem mest um edginmann- inn sem hún hefur valið sér. — Tja, sagði ég, — bér getið spurzt fyrir uirri miig, býst ég við, og fengið allar upplýsingar á bann hátt. — Rétt er bað, sagði heirra Lippincott. — Það er ein aðferð- in. Og skynsamileg varúðanráð- stötíun/ En satt að segjo, Michael, bá vil ég fá að vita sem mest af yðar vömm. Ég vildi gjaman heýra yðar eigin lýsingu á lífi yðar fram að bessu. Auðvitað var mér ekki 'um betta. Ég er viss um að hann hefur vitað bað. Enginn í minni aðstpðu hefði vorið hrifinn af bví. Okkuir er öllum eiiginlegt að gera sem mest úr okkur sjálfum. Það haffiði ég gert í skóla og síð- an, gortað, -dálítið, sagt edtt og annað og hagrætt sannleikanum dálítið. Ég skammnðist mfn ekfci fyrir bað. Ég held að flestum sé bað eðlilegt. Þetta er eitt alf bví sem maður vcrð’jr að gera tifl að komast áfram. Hafa hag- stæð á'hrif. Fólk tekur mann samkvæmt mati manns sjálfS, og ég kærði mig ekki um að vena eins og besisi náungi h.iá Dick- ens. Það var allt í sjónvarpinu og saigan var ágæt sem síík. Ur- ish hét hann og hann gekk upp í bví að vera auðmjúkur Pg n-úa saman höndum en var sióttugur og undirförull bakvið adla bessa auðmýkt. Ég kærði mig ekki uim að vera bannig. KROSSGATAN Lárétt: 1 skáldverik, 5 hrópa, 7 jökull, 9 nízka, 11 hjal, 13 mén- uður, 14 stíf, 16 eins, 17 snös, 19 borg í Tyrklandi. Lóðrétt: 1 fljót á Auisturlandi, 2 rugga, 3 brír edns, 4 skrökvaði, 6 menn (skáldamál), 8 hvíldist, 10 brim, 12 ósvikin, 15 samskipti, 18 tónn. Lárétt: 2 Gorki, 6 afa, 7 gigt, 9 Lóðrétt: 1 löguniri, 2 gaigni, 3 oft, au, 10 ull, 11 uml, 12 nm, 13 átta, 14 ota, 15 næpan. Lóðrétt: 1 lögunin, 2 gagl. 3 oft, 4 Ra, 5 iðulaus, 8 ilm, 9 amt, 11 utan, 13 áta, 14 op. SKOTTA Sætztu nú við hann svo áð hann fari. Ég vil eikki hafa þetta bíl- ræksnd stamdamdi fyrir framam húsið í allt kyöld. Látið ekkl skemmdar kartöflur koma yður í vont skap. IVotfð COLMAIVS-kartöfluduft BIFREIÐAEIGENDUR ATHUGIÐ! Bónstöð, bifreiðaþjónusta Laugavegi 118 (ekið inn frá Rauðarárstíg). Veitir yður aðstöðu til að þvo og bóna bifreið yðar, einnig tökum við að okkur þvott, hreinsun á saetum. toppum, hurðarspjöldum (leðurlíki). Bónum og ryksugum — Opið frá 8,00—19,00 alla daga nema sunnudaga. Sími 2-11-45. VORUFLUTNINGAR UM ALLT LAND. LfíNBFLUTNIMGBR f Ármúla 5 — Sími 84-600. (o) M (o í Bifreiðaeigendur athugiB Ljósastillingar og allar almennar bifreiða- viðgerðir. BIFREIÐAVERKSTÆÐI N. K. SVANE Skeifan 5. — Sími 34362. Gerið við bíla ykkar sjólf Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga. BÍLAÞJÓNUSTAN Auðbrekku 53. Kópavogi — Sími 40145. Látið stilla bílinn 'Önnumst hjóla- ljósa- og mótorstillingu Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur. — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. sími 13100. Hemiaviðgerðir Rennum bremsuskálar. Slipum bremsudælur. Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14 — Sími 30135. Smurstöðin Sætúni 4 Seljum allar tegundir smuroliu. Bíllinn er smurður fljótt og vel. — Opið til kl 20 á föstudögum. Pantið tíma. — Sími 16227. Trúin flytur fjöll. — Við flytjum allt annað. m SENPIBÍLASTÖÐIN HF. BÍLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.