Þjóðviljinn - 28.07.1968, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 28.07.1968, Blaðsíða 9
Surmudagur 28. júll 1968 — ÞJOÐVILJINN — SlÐA Q HÓTEL BORGARNES BORGARNESI Þegar þér ferðizt um Borgarfjörð, er fátt sem eykur meira ánaegjuma en að koma á góðan veitingastað. „Hótel Borgames“ L Borgam.e®i er einn af þeim. Heitur maitur og aðrar veitingar. Opið allt árið. Herbergi og salir 'eru búin nýjum og þægilegum húsgögn- um. f hverju herbergi er útvarp og að sjálfsögðu heitt og fealt vaitn. REYNIÐ VIÐSKIPTIN. HÓTEL BORGARNES SÍMI (93)7219. ..."" ' FerSafélk athugið Viðgerðir á gúmmíbátum og vindsængum. Ódýrir kókosdreglar fyrirliggjandi, sniðum v fyrir bíla og skip. Tökum mál. GÚMMÍBÁTAÞJÓNUSTAN Grandagarði — Sími 14010. HAFSKIP HF Frá 1. ágúst n.k. verða umboðsmenn vorir í Hamborg: Nord-Súd Schiffahrts-Agentur G.m.b.H., 2 Hamburg I, Sími: 335879 Símnefni: Nordsued Telex: 02 162009. Frá sama tím<a hættir fyrirtækið Axel Dahlström < & Co., sem umboðsmenn vorir. HAFSKIP HF. Kópavogur Blaðbera vantar í Hliðarvegshverfi. ÞJÓÐVILJINN. Sími 40-753. Þökkum hjartanlega öllum þeim, er auðsýndu samúð og vinarhug við andlát og jarðarför ÁGÚSTAR KR. GUÐMUNDSSONAR Elizabet Una Jónsdóttir börn, tengdabörn og barnabörn. Sumarbúðir Þjóðkirkjunnar Sumarbúðir Þjóðifei'rikjunnar starfa Mfet og undanfairandii ár. f Sfeáiltopltii sfedptast á sitúlkiur og drenigdr hálfsmánaðarlega. Um starfid þar sjá prestar í Ámes- sýisílu. Drengjabúðir eru að Hleppj ámsreykj um, en stúllfeur í Menntaskióllaselimi við Hvera- gerði Enn friemiur starfa sumaar- búðimar að Holti við önundar- fjörð nú fimmita sumarið í röð og við Vestmannavatn í Suður- Þingeyj ai-sýslu er risið myndar- legt setur. Nú eru einnig í fyrsta sinn sumarfbúðir á Austurlandi, að Eiðurn, og standa vonir tii, að sú byrjun verði að föisitum lið í starfi kdrkjunnar þar eysitra, lífet og orðið. er í öðrum lands- hluituim. Aðsóikin er yfiirleitt mdfeii, en þó mun hægt að bæta nakkrum börnum við í búðir hér sumnan- lansd 7.-20. ágúst. Tiiraun hefur n,ú verið giarð með vinnuskóia fyrir 14-15 éra drengi að Brautarholti á Skeið- um. Gefst það mjög vell, en þvi miður aðains takmarkaður hóp- ur, sam karnst þar að og situttan tíma. Þetta starf annast séra Bemharður Guðmundsson. f ráði er að hafa 1-2 dvalar- hópa í Menntaskólaseiinu fyrir 13-16 ára stúlítour ef næg þátt- taka fæst. Verður sú dvöl ef til vill með eitthvað öðru sniði en sumarbúðdr yngri telpna. Er átoveðdð, að fyrri hópurinn verði 22.-31. ágúsit, en sá sáðari 2.-12. september. Alílar uppiýsimgar um þetta eru veittar í skrifstofu æsfeulýðsfu lltrúa að Klapparstíg 25-27, Eeyfejavík. Er aðeins rífíð á kostnað eigenda sjáKra? Steinkumbaldimm sá ama stendur á bafelóð við Þverveg- iran í Skerjafirði eða Bimarsnes eins og gatan heitir núorðið, giiuigigalaus, umhirðulaus, til ó- piýðd fyrdr hverfið og öllum til amia nema heHrf bömum sem Útboö gerð Bæjarsjóður Kópavogs óskar eftir tilboði I götu og lagna í vestasta hluta Álfhólsvegar. TJtboðsgögn verða afhent daglega milli kl. 9 og 12 frá og með mánudeginum 29. þ.m. á skrifstofu bæj- arverkfræðings gegn 1500,00 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð kl. 11.00 fimmtudaginn 8. ágúst á skrifstofu bæjarverkfræðings. Bæjarverkfræðingur Kópavogs. sækja þangað tii liedkis eða fl^ek- ingum sem endrum oig eins leita þar sikjóils. Einn af lesendum blaðsins, sem býr á Þviervegi, hringdi ný- lega og minntí á að nú væri víða verið að rifa á vegum borgarinnar húskumibalda og kotfa sem til óprýði væru, — en ekfeart hefði verið hreyft við þessu húsi, sem byggt mun hafa verið í óleyfi á sínum tfima. Er það rétt, sem hann hafdi heyrt að borgin hafi hætt við að ráfa kumibáldann af þvá að eigamddnn sé fiuttur upp á siveít og efekert af honum að hatfa upp á kositnaðimn? Los Aztecas frá Mexikó skemmta Bindindismótið um Verzlunarmannahelgina í GAL TALÆKJARSKÓGI *£• Skemmtiþættir %• Þjóðlagasöngur Varðeldar og flugeldar 3£> íþróttir Dans: Ma’estro, Mods, Roof Tops ' og Stuðla tríó Nýju- og gömludansarnir %• Fjölbreyttar veitingar alla dagana Ódýrasta og bezta skemmtun ársins Fært öllum bilum að skóginum Mótsgjald 200 krónur UNDIRBONINGSNEFNDIN <gniinental Önnumst allar viðgorðif á dráttarvélahiélbörðum Sendum um allt land Gúmmívinnustofan h.f. Skipholti 35 — Reykjavík Sfmi 31055 Til eigenda listaverka eftir NÍNU TRYGGYADÓTTUR Verið er að semja skrá yfir öll verk Nínu Tryggvadóttur til birtingar. Það mundi því vera mikils metið, ef eigendur verka hennar vildu gefa eftirfarandi upplýsingar: Stærð (hæð og breidd). Tegund t.d. olíumynd, vatnslitamynd, glermynd, teikning o.s.frv. Efni það, sem myndin er máluð á t.d. léreft, viður, pappír o.s.frv. Stíll, þ.e. hvort myndin er gerð eftir fyrirmynd (hlutlægur stíll) t.d. landslagsmynd, kyrralífsmynd, andlitsmynd, o.s.frv. eða án fyrirmyndar (óhlutl'ægur stíll). Nafn myndarinnar, ef nokkurt er. Árið, sem myndin var gerð (eða eigandi eignaðist myndina). Nafn og heimilisfang eiganda. Vinsamlegast sendið þessar upplýsingar til: A. L. Copley, 50 Cen'tral Park West, New York, eða Viggós Tryggvasonar, Rauðalæk 35, Reykjavík.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.