Þjóðviljinn - 28.07.1968, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 28.07.1968, Blaðsíða 12
 Rætt við Rósku um stúd- entaóeirðir og Biennalinn Ragtnhildur Óskarsdóttir listmálari, sem þekkt er undir nafninu Róska er nýkomin heim eftir vetrardvöl á Italíu, en hún lserði á Akademíunni í Róm í þrjú ár og er því mörgu kunnug þar á Ítalíu. Þjóðvil.iinn bað Rós'kru því að se?ja lesendum blaðsins nokkuð frá þeim atburðum sem urðu þar í vetur er stúd- entar gerðu uppreisn og tóku öll völd í háskólanum, en það má telja undanfara þeirre stórtíðinda sem síðar urðu í Frakklandi. Þá var Róska einnig í náinni snertingu við mótmælaaðgerðir listamanna og annarra vegna Biennalsins í Feneyjum í sumar. en frá- sagnir af þeim1 atburðum í blöðum hér hafa verið mjög villajidi. \ Eftir sýnin'gu mina hér í Menntaskólanum í haust fór ég íil Rómar, segir Róska, t>g dvaldist þar í vetur og vann að iist minni, einnig hafði ég á hendi kennslu við Háskól- ann í Mil,anó. Það atvikaðist • svo 'að leitað var hingað til Mands eftir einhverium sem tekið ' gæti að sér kennslu í nútímaíslenzku og bókmennt- um við germönsku deildina við Háskólann í Mílanó. Hér eru fáir sem kunna ítöls'ku. og leitaði stúdentafélagið til min og varð bað úr að ég fók að mér bessa kennslu. Nem- endur við germönsku deild- ina hafa valfag dönsku, sænsku eðia norsku og nú í fyrsta sinn nútíma í'lenzku, og voru þrír nemendur hjá mér í vetur. en auk þess kenndi ég filologin og voru þar tólf nemendur. Es bió í Róm þar sem ég hafði vinnustofu. en fór einu sinni í viku til Mílanó. ' Ég hafðí bví mjög góða aðstöðu til að fylgiast með því sem gerðist í háskólanum o-g bar- áttu sbidenta. Óeirðimar byrjuðu í Róm í janúar, en breiddust svp út fál háskólanna í Mílanó og Torino. Stúdentamir náðu strax yfirráðum í« skólanúm, bmtu allt og brömluðu í kenn'-'lustofunum og máluðu stór-um stöfum á vegrína: Við viljum ekki skóla yfirboðar- anna. Lögreglan var strax kvödd á vettvang, og má segja að stríðsástand hafi rikt. og 1 vinstri blöðunum vom birtar ráðleggimgar um vamir 1 heimahúsum og á götum úti. Ritstjórar blaðanna vom handteknir og blöðin gerð upptæk. Stúdentamir héldu yfirráðunum í skólunum og hafa haldið beim í allan vet- ur en í fréttum hér heima virðist betta hafa horfið í skugganín fyrir atburðunum sem síðar urðu í háskólanum í París. Þessi barátta gtúdentanna er vitaskuld pólitísks eðlis, enda em beir studdir af vinstri flokkunum og blöðum beirra, verkamenn og lista- menn tóku líka bátt í aðigerð- unum. Aðdragandi þessara á- taka varð raunar st.rax f fyma. Þá urðu harðar kosningar í samtökuim háskóla'túdenta og hörð barátta milli vinstri manna og fasista og í þeim átökum var einn af foringj- um vinstri manna _ drepinn. Hann .var hrakinn út á hús- bak og hrint niður á eötuna. Hægri blöðin reyndu að gera sem minnst úr bessu, og rekt- or háskólams sagði á blaða- mannaifundi að pilturimn hefði átt vanda til að fá svima, en- yngri prófessorarnir mótmæltu og verkalýðsfélögin fóm f mótmælaverkfall vagna bessa atburðar. Svo fór, að rektor varð að segja af sér, en bað var bara anmar settur í stað- inm sem var engu betri. Átökin í vetur urðu mjög börð og begar stúdentamir tóku háskólamn vom notaða" spremigjur og nokkrir lög- regluþjónar meiddust og fjór- ir lögreglúbílar vom brenndir til ösku. í Mílanó urðu átökin ekki eins höirð en stúdentar náðu bar einnig yfirráðum í skól- anum og mér er minnisstætt að yfirmaður germönsku deiid- arinnar os milkill sérfræðingur í norræniim málum sa-t hálf- kiökrandi inni í skri/fistofu sinni og stundi upp: Þeir vilja mig ekki lengur, ég er til einskis gagns lengur. Hamm hafði svo sarna bátt á og De Gaulle við svipaðar aðstæður, bamn fór út á sveitasetrið og bugsaði ráð sitt t>g kom svo til baka. Eins og ég saigði áður héldu stúdentarmir yfirráðum í Ihá- skólamum i gllan vetur og varð því lítiö um kennslu en segja má að í vor hafi prófessorarnir látið koma krók á móti bragði, og komiuist þeir að þeirri niðurstöðu að bezt væri að losna við stúdentana með því að láta þá hafa góð * próf, og hafa aldrei verið tek- in svo mörg próf við háskól- ana þar sem í vor. Síðan um aldamót hefur verið föst venja að halda mifela sýningu i Femeyjum á listaverfeum víða úr veröHdinni, sýning þessi er haildin annað hvert ár og dregur af því nafn og kallast Biennale. Þykir það jafnam mikill viðburður þegar sýningin er opnuð, en þó hef- ur aldred orðið veruiega tíð- indasamt út af þessari eýningu fyrr en nú í sumair að 34. sýn- ingu var haddin f Feneyjum nú í júní. Eða réttara væri að Ég hef orðið vör við það, segir Róska, að fólk hér hefur hinar furðulegustu huigmyndir um ástæður fyrir þessum mót- tnælum og er það sjálfsagt vegna vilHaindi frófcta sem hér hafa birzt í blöðum. Því hef- ur verið haldið fram að sýn- ingunni hafi verið lokað vegna þess . að fólki hafi þótt lista- verkim of klúr. Ekikert er fjarri samni, enda væru lista- menn trúlega siðastir til að mótmæda sýninigu af þeim sök- um. Það voru einkurn ungir lista- menin sem sitóðu að mófcmæla- aðgerðunum, og í stuttu máli sagt voru þeir að móitmæla þeirri einokun sem fáir menn hafa náð á því hverjir koma verkuim sínum að á þessari sýndngu og raunar flestum öðrum á Italiu. Því að segja má að erfitt sé að komast að í sýningarsölum rnema vera i náðinni og hafa rétt sambönd. Alla vikuna áður en opna átti sýniinguna, 22. júní, voru haldmiir mótmælafiundir, og frá hverri akademíu á Italíu kom fólk í hópum og var mrjög góð samstaða með fólkinu, einnig komu mótmælendur frá öðr- um löndum svo sem Frakk- landi, Þýzkalandi, Dammörku og Svíþjóð, enda hafá Itailir einokað æ mieira þessa sýn- Róska með eitt listaverkið «em sýnt vax á Skólavörðuholti í fyrrasumar. Lögreglan ræðst gegn mótmælafundinum á Markúsartorgi dag- inn áður en opna átti Bienalinn. sagja að átt hefði að halda sýninguma, því að ekkert varð úr henni vegmia mótmælaað- gerða listamanna og aninarra. imigu, sem á þó að vera alþjóð- leg. Mótmælendur fengu inni hjá saimlherjum sínum í Fem- ieyjum, og var ég t.d. í hópi sem gisti heima hjá arkiteikt- stúdent, og var búið um fólk- ið í flatsæng á gólfinu. Það átti að opna sýninguna á laug- ardegi en daginn áður var mikdll mótmælaiganiga á Mark- úsartorgi og urðu nokkrar um- ræður um það hvort ekki vasri vissara að hafa útbúnað til varnar huigsáinlieigiri árás lög- reglunnar, em þar sem leyfi hafði fengizt til að halda fundinn vildu sumir halda því fram, að lögreglan mundd líta á slíikit.sem ögrun, og var þvi horfið frá því ráði. Það fór þó svo að lögreglan réðst að göngunni og ruddist inn á torgið og voru um 50 mianns handtoknir þar á með- al nokkrir túristar. Mióitanæl- endur voru eliki aðeins mynd- Mstairmenin heldur einnig tóin- lisitanmiefnn og aðrir listamenn og einnig tóku verkamenn mikinn þátt í þessum mót- mælaaðgerðum. Á laugardag var.farin mikil kröfuganga og voru hafharverkaimenn þar fraimarleiga í fylíkingu. Ýmsir af mótmœlendum höfðu boðis- kort á opnunarhátíðdna, og tókst þeim að eyðideggja setn- ingarafchöflnina inni í sýning- arsölunuim, Þeir tólku lisita- verkin niður eða snéru þeim tiil veggjair og geragu uim og blístruðu og suragu byltingar- söngva meðan virðulegir menn voru að halda hátiðlegar ræð- uir. Það fór Ifka svo að sýningin var í rauninni aldned opnuð og fór adigerlega útum þúfur. Margar þjóðdr, t.d. Rússar, Norðimenn, Svíar og Danir höfðu tekið niður listaverk sín löngu áður en sýningin hófst og aðrar þjóðir fljófclega á eft- ir og ítaiimir síðan hver af öðrurn, og verðlaun ekki veitt. Áður en sýnimgin var opnuð hafði enginm séð . Idsitaverkin utan listamanmanma sjálfra og fulltrúa þedrra nema dóm- nefndim. Það er þvi auglljóst að mótmælin beindust alls ekki gegn Msitaverkunum eða því sem í þeim fódst þeldur gegn einoikun afturhaildsafl- anna í opinbeium listamálum á ítailíu. Víst er um það að þessar mótmælaaðigerðir báru mikinn áranigur. Hvert giaMeiry hafði siran alimáttuga kritiiker og eraginn komst að nema vera í náðinni, en eftir þessar mót- mælaaðgerðir í saimbandi við Bienaiinn heflur það gerzt, að þassir sömu menn hafa jafnvel komiið í heimsókn. í vinmustof- ur ungra listaimanna, og hefur verið auðveldara síðan komast að í hinum viðurkenndu söl- um. Að minnsita kosti hefði áður verið erfiðara fyrir mig að komnaisf að þar sem ég mun halda sýningu í vetur. Frá því og ýtmsu öðru segir í framlhaldd af þessu viðtali við Rósku, og birtist það í Þjóð- viljamum efftir helg-ina.' Hj.G. Sumarhátíðin í Húsafells- skógi ætluð fjölskyldunni Verzlunarmainmahelgin. er um næstu helgi og mun óhætt að fuillyrða, að aldrei fyrr hefurver- ið laigt jafln mákið í undirbúning að slkemmtanalhaldi á þeim stöð- um sam fólk leitar hedzt til eins og nú. 1 fyrra var f jölmenndð mest í Húsafellsskógi en þar standa æskulýðssamrtökin í Borgarfirði fyrir skemmtanahalldinu og hafa þcir aðilar lagt flram mjög rraiklá vinmu og fjármurai í umdirbúnimig á staðraum til viðtoiótar því sem þar var gert í fyrra. Þannig hafa báðir danspallamiir er reistir voru í fyrra verið stækkaðir og þriðji pailluriran steyptur. Raflmagn hief- ur verið leitt uim samikomusvæð- ið, nýir vegir lagðir um það og hreiiralætisaðstaða bætt. Þá hafa tjaldbúðasvæðin verið stæklkuð meira en um holming og er þei-m sikipað svo niiður að tvö svæði, morkt A og B eru ætluð fyrir fjölskyldur, en forráðamenn mótsins' leggja á það mikla á- hierzlu að gera sumarhátíðina í Husafellsskógi að skemmitun fyr- ir alla fjölskylduma. Þá eru einn- ig sérstakar uniglingatjaldibúðir, merktar C og hafa þær einnig verið stækkaðar um helminig frá dagskrá mótsins hér í blaðinu, en hún er mjög fjölbreytt og við það sniðin að sem flestir finni þar eitthvað við siitt hæfi. Þá er þess að geta að ófermdir umigHingar sem koma í fylgd með foreldrum sínuim fá ókeypis aðgarag og er það gert tál þess að greiða fyrir því, að heálar fjölskyldur Sæki xnóitið og skemmtt sér þar saman. Aðgaragur fyrir fullorðraa kostar kr. 300 á mann en kr. 200 fyrir unglinga á aldrinum 14-16 ára og unglinga er þátt tóku í hóp- ferðum. Að lokuim má á það- rrainraa, að af hálfu forráðamanna mótsins verður aillt gert sem hægt er til þess að sjá um að það fari sem bezt fram og er ölil áfengisneyzla bönnuð á mótssvæðinu. Suinnudagur 28. júlí 1068 — 33. árgangur — 156. tölublað. f

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.