Þjóðviljinn - 07.08.1968, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 07.08.1968, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 7. ágúst 1968 — 33. árgangur— 162. tölublað. Sénever- og vodkasmygl í Vatnajökli ¦ Er Vatmianötoull kom .til Reyfeja/víkur sl. laug- ardag frá Hamborg og Rotterdam, fumdust 83 flöskMr af áfemgi og nokíkurt magn af ságarett- um um borð í skipinu. ¦ Smygrvarningurinn fannst immiam þilja í vist- arverum tveggja háseta, hjá öðruim voru 53 flöskur af sénever, 13 f& af 7ð% vodka og 1 fL af koníaki og nokkuð af sigarettum, eo hjá hinum fundust 16 EL af sénever. Það er nokkuð óvanalégt að svo mikið magD fimmiitýt hjá hásetum á flutrungaskipum nema aðrir séu með í spilinu, og því var leit haWið áfraim, og voru tollþjónar að störfum þasr um borð enn í gær. Brafislavafundurinn itrekaSi einróma: Flokkar móti stefnu í samræmi við skilyrði og hefðir hvers lands Fjölmennar útisamkomur ^PRAG 6/8 — Klukkan átta á iaugardagskvöld skrifuðu for- ystumenn flokkanna»sex sem þinguðu í Bratislava undir sameiginlega yfirlýsingu þar sem lýist er siamkomulagi þeirra um og áfcveðni í að varðveita árangur sósíalismans í löndum þeirra. Flokkarnir munu taka tillit til þeirra lög- mála sem þróun sósíalismans fer eftir og vil'ja efla hlut- verk verkalýðsstéttarinnar og kommúnistaflokkanna. Jiafn- framt vilja flokkaimir taka fullt til'lit til einkenna og sér- stakra skilyrða í hverju landi. Á saima fiuindi töluðu Svesitka ritstjóri Rude Pravo, imiálgagns kommuúndstafdQklksins og Cisar vararitairi flLokksins og sögðu báð- ir að tókkósilóvaskir biaöaimemm Framhald á 3. síðu. Frá bindindismótinu í Galtalækjarskógi en þangað komu tim 5 þús- und manns um verzlunarmannahelgina, Á baksíðunni er frétt um þetta mót og fleiri mót sem haldin voru um helgina. Eiturloft við lönd- un úr m.b. Haferni ¦ Á sunnudagskvÖld urðu nokkrir menn fyrir eitrun þeg- ar verið var að losa úr síldarflutningaskipiniu Haferninum á Seyðisfirði. Þrír þeirra voru fluttir á sjúkrahús og hresst- ust þeir skjótt og voru komnir tíl vinnu í gær. Haförninm kom tii Seyðisfjairð- ar á summudagsfavöidið með 3340 tonm* a£ bræðslusíld, og hófst löndiun þegar um kvöi^ið. Þag- ar langt var komið að iosa úr eimuim tanfcnuim voru menm semdir ndður í tankiinn tii að lempa sdidima að löndunartækinu. Memmdrmir urðu strax fyrir ó- þægindum af loftiinu í tanknum, og voru átta kommdr niður eða á leið niður sifcigann, þegar þeir sneru við. Þrír þeir sem fyrsitir fóru niður voru þá orðindr svo máttfamir af eiturlofltinu, að þeir komust efcki hj'álpairíaust upp, en fengu skióta hjaip, enda voru margir memin á þilfarinu erþetta gerðiist, m.a. tíu menri sem bdðu þess að komasit niður ítamtoama á eftir hinum átta. Þeir sem fiLuifctir voru á sjúkrahúsið voru þar um nóttina, en emgar eftirverkamir virtust hafla orðið af eitrunimni, og voru alöirr menmirnir kommdr til vimmu afltur í gær. Eitrumim hefur ekfci' stafað af rotvairmariefmum í sdldimmd, enda fammst emginm vottur af þvi við rammsóikm, að sögm Stefáns Stef- ánssonar fraimfcvasnidastióra SR á Seyðistfiirði, em sulldim' var orð- in mokfcuð göimiui og hefur edtur- lofbið myndast af rotaumdmmi í lotouðum tamknum. Stefán l^isti Fraimhald á [7- síðu. Þeir ítrefcuðu fyrri áfcvarðamdr um frefcari þróum Comecon og leggja sérstaka áherzlu á mdkdl- væigd Vairsóárbandallagsdins. 1 grein í málgagmd ítalskra kommúriisita l'Umita segdr að vdð- ræðurmar hafd átt sér stað í bræðralagi og gagmkvæmum sfailmdmgd og táfcni upphaf nýrri og betri samskApta flokkanma. Cernik > TékfcóslÓYiakar imiuinu haMa á- fnaimi á braiuit lýðræðisllegs sósial- ísima sagðd Cerndk forsætisráð- herra er hamm ræddi um fumd- ina sem Tékfcósllóvatoar áttu imeð fiuiltrúuim sovézka fflofaksins í fyrri vdku og flotokamna fiimm á laugardag. ¦ Hamm sagði að Téktoosliávakar hefdu lýst yfdr þedm vdlja sinum að eflla tengsi sósíalísfcu rifcjamma med því að treysta Comecom. Jafmframt hefðu þeir' halddð fram CulULve'ldi Tékkóslllóvafcíu og lýð- ræðdslegu freílsd. Cermik sem taliaiði á fumdá 10 þúsumd fiotoksmamna í Prag og frá mdðhóruðum Bæheims sagðd að Téfakar imumdu halda éfram stefniu tóðsaimlegiriair saimbúðar við aðra kommúndsitafllokba og mumdii komimúmdstaflótokiur Tekfcó- slóvafcíu leitast við að styrfcia edmdmgu í aJþjóðahreyfingiu komim- úniisíta. Laugardagsfumdurinm í Bratisl- ava fór nákvæmiega þannig fram sem við höfðum búizt við ogféll þar efcki eitt orð uim inmam- lamdsimálefmi Tekfcósióvakíu, sagði Cernik og nundu Tókkó- slóvakar notEæra sér þá ró serni nú rífcdr tdi að beita heiibrigðiri skymsemd tii lausnar. immamilamds- vamdatmála simma. KR sigraði Eyjamenn 4:3 KR-íngar sigruðu Vesifcmamma- eyimga 4:3 í adlsö'guilegum leik á ljauigairdaisiveillinum í gærtoveldi. Deiikurinm var söguiegur að því leybi að í seinnd hiálfleik Jeysifcist hanm upp í algjör slagsimál og var m.a. einum mammi úr hvoru liðd vísað af leitoveiii. — Sdór. Slökkviliðið að Verzlunðrbanka Slökikviliðið var laust fyrir miðnætti í gærtovöld kvatt i að Verzlunarbankamum, en mikinn reyk lagði upp um reykhéf húss- ins. Er siökfcviliðið hafði aithugað málavexti kom í ljós að reykur- inn stafaði af því að húsvörður hafði kveikt í pappírsrusli í gas- ofni bankams. Urðu enigiar skemmdir af eldsins völdum, en mikimn reyk l'aigði inn í næsta hús, Gamla bió, að því er for- stöðumaður þess sagði og kvaðst hann hafa kvartað út af reykj- arsvælunmi þrívegis en án áran'g- urs. Lerkitré frá Hallormsstað ÞETTA er óvanalegur farmur á vörubílspalli, sem sést hér á myndinni, lerkitré austan úr Hallormsstaðaskógi, og eiga þau að skarta á sýningarsvæð^ Skógræktar rikisins og Skós- ræktarfélags íslands á Land- Iiúnaðarsýinnjrunni s«m hefst í Laugrardalshöll n.k. föstudag. TRÉN eru um 6 m há og vOru gröðursett á Hallormsstað í svonefndum Jónsskógi árið 1951. Þau voru tekin upp þar snemma í sumar og flutt með skipi til Reykjavíkur, en síð- an geymd í skógræktarstöð- inni í Fossvogi. Haf a trén efckr ert látið á sjá eftir alla þessa flutninga og munu vafalaust verða ein mesta prýði sýning- arinnar. Myndin er tekin í gærmorgun þegar trén voru loks að komast á ssTiingax- svæðið við Laugardalsnöhina. (Ljósm. Þjoðv. Hj. G.). Sambandsfiskframleiðendur: Blasir við algjör stöðvun fyrirtækja I fiskvinnslu? f ályktun, sem blaðinu barst í gær fná Félagi Sam- bandsfiskframleiðenda sem samþykkt var á fundi sam- takanna 29. júlí síðastliðinn, segir meðal annars. að ékki verði lengur hjá því komizt að taka mál fiskiðnaðarins til allsherjar endurskoðunar, þar sem útilokað sé að halda áfram rekstri fiskvinnsl'ufyr- irtækja við núverandi að- stæður. Alyktumim fer hér á eftir í heild: „Pumdur Samibamdsfiskfram- leiðenda halddnn á Hótel Sögu, mánudaginn 29. júlí, 1968, vill benda á eftirfaramdi:....... 1. Þrátt fyrir óvenjulega hag- stæða bróun mairkaðsverða er- lendis á árunum 1962—'66, reynd- ist fiskiðmaði ísiendinga ekki mögulegt vegna dýrtíðar og sí- hækkandi tilkostniaðar, áð byggja sig upp fjárhagslega, þannig að hanm yrði þess megnugur að mæta þeirn miklu erfiðleikum sem skapazt hafa af verðfalli s.l. Bílt með logandi hjólbarða Óvanaiiegia sjióm gat að láta á Hvaileyrairlholti í Hafmar- . firði uim fdmmleytið á summu- dag. Vöruibilli kom þar miður holtið á ¦ fuilri ferð með log- amdi hjólbarða og pallinm uppi, em ,gúmmíið lá eftir logandi á' vegimum og lagðd svairtan reyk upp. Haflnfirðingurinn hafðd far<- íð að losa i rusi á öskuhaug- uinum sumnam við Hafmarfjörð — og hafði farið með bíldnn þar út á hauginm sem eldur krauimaði í. Veitti hamm því ekfci aibhygld fyrr em á leið- inmi tii baka, að eidur hafði komizt í hjóibarðáma öðru mégin að afitam..- Sá bflstjor- inm þairun kost vænstam að lyfta paiHinum og.herða ferð- ima til að toeyra af sér log- andd hjólbarðama, þar tii hamm ók á felgunum berum Dagði þá svartam reyk í loft upp í sióð hans. Þykir bfflstjórihm hatfa sýmt hið mesta smarræði og bjarg- að bíl sínum frá algerum stoemmduim, þvi vafalaust hefði hamm brumnið fcil ösfcu ef hamm hefði stanzað er hann varð eldsdms var. 2ja ára. Hdms vegar gerðu fisk- iðnfyrirtæki all verulegt átak til að bæta tækhilega aðstöðu sína og auka hagkvæmni í rekstri, óg hafa af þeim orsökum verið fær að taka á sig þyngri byrðar en ella hefði orðið. Á þessum árum fylgdi verðlag inmamlands fas>t á eftir hækkandi erlendum mark- aðsverðum og . baíttutm rekstri fiskvinmslust'öðvamna, þannig að fyrirtækin hofðu ekfci möguleika á ,að bæta fjárhagsaðstöðu sína. Him óhagstæða verðþróun innan- lamds hefur siðan haldið áfram eftir að markaðsverð tóku að lækka og þrátt fyrir aðgerðir af hálfu hins opinbera, sem miðuð- ust við að hér væri aðeins um tímabundna erfiðleika að ræða, er nú svo komið að fjöldi fyrir- tækja í þessum umdirstöðuat- vimmuvegi þjóðarinmar eru komin í algjör greiðsiuþrot. 2. Af ofangreindum orsökum Framhald á 7. síðu. Fiskimál á morgun • Vegna þrengsla í blaðinu ídag verður þáttur Jóhanns J. E. Kúld, Fiskimál að biða birtingar til næsta blaðs. ' \

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.