Þjóðviljinn - 07.08.1968, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 07.08.1968, Blaðsíða 2
2 SlÐA — ÞJOÐVILOTNN — Miðvílkiuidiagur 1. ágúst 1968. Minning 0 uimundur K. Jónatansson skáld Guðttiunduir K. , Jónatansson skáid er látinn. Sú sága ér hófst við fæðimgu hans að Staðar- felli á Fellsströnd, 25. júní 1885 verður ékfci að fullu sögð hér. Foreldrar hans voru hión- in Sigríður Gísladóttk og Jómat- am Þorsteinsson húsmaður þar. Móðir Guðniundar dó, nokkrum dögum eftir að hann fæddist, en faðir hans varð stuttu síðar farlania maður eftir sflysaskot, er hann fékk í annan fótinn frá samferðamanni sínurn, Lífsferill Guðrnumdar byrjaðd þvi sem þrautagainga eins og svo margra hama, er urðu munaðariaus á þeim árum. Lífsk,iör fólks og lífsbarátta voru önnur t>g verri, en nú er o.g víðhoitf almenn- ings til bairnauppeldis og mun- aðarlausra anmað. En drengur- inn var góðum gáfuim gæddur og ávann sér hylli og velvild samferðafól'ksins heima í sveit sdnnii. Eftir veru sína á nokkr- 'uan bæium á Fellsströndinni fluttist hann að Knarrar- hdfn í Hvammssveit til Guð- mundar Friðrikssonar og Ólaf- ar Magmusdöttur. Þar bió einn- ig Þorglls Friðriksson bróðir Guðmumdair, sem var barna- keftnari. Skipaðd séra K.iartan Helgason í Hvammi svo fyrir að hann sfcyldi kenna dreragmuim iestur, sfcrift, reikning og fcrist- im íræði, sem hann gerði. Það og einn vetur á Eiðum er eú stkolaganga, sem Guðmundur naut á lífsleiðinni. En með- ífiæddar gáíur og löngun til bok- lesturs gerðu honum kleift að afia sér haldgóðrar boklegrar menhtunár óg skiimimgs á skáld- skap. Síðasta árið, sem Guð- mundur var á bernskustöðvun- um var hann á Skarfsstöðum hjá Gudmundi Grimssyni og Steinunni konu hans. Hún lézt um veturimn. Guðmundur fermdist um vorið. Eftir fenm- inguna réðist hann til Ölafs HaiTldórssonar trésmiðs á Isa- firðá og vamn hjá htmum og öðrum manni við ýmis störf f_ hálft anneð ár þar til hann fór suður að Bessastöðum til Skiila Thoroddsen. Hjá honum vann hann í þrjú og háilfft ár. Þótti honum það góð vist og oft skemmtileg. Hann segir líka er hann kveður Betssastaðd: „Ég kveð meft trega kæra Bessastafti, og káta æskuvini' er dvelja hér". Og endar kvæðdð þanmig: „En' herrann verndi hofuftbólið forna, sem hefir veitt svo margan Claðan rtaff. Ég óska þess að enn þar sé aft morgna ogf Sld bví flytji nýjan frægftar hag". Þetta var spámannlega kveðdð árið 1906 og Guðimundur átti <*ftir að lifa bað að þessi ósk hans rasttisit, þar sem Bessastað- ir eru nú orðnir mesta virðdng- arsetur landsims og munu verða það að öllum líkindum í náinmi framitíð. -----------------------------------------------_----------------$> Jek að mér að skafa upp og lakka útihurðir. Útvega einnig stál á hurðir og þröskulda. Skipti um skrár og lamir. Sími 3-68-57 AÍalfundur SöJusambands ísl. fisikfraimleiftenda verftur haidin í Sig- túni, fimmtudagiiwi 8. ágúst lðM, W, 10. Va. DAGSKRÁ: 1. Formaður stjórnar setur fundinn. 2. Kosning fundarstjóra, ritara ög kjörbréfanefildar. 3. Skýrsla stjórnarinnar fyrir árið 1967. 4. Reikniögar SölusambaiHdsms fyrir árið 1967. 5. ðnreur mál. 6. Kosning stjémar og endursfcoftenda. Staðalyflæknis Sjúkraiiús Akranéss óöfcar aft ráða sérfraedintg í lyflafeknis- sjúkdóhium næsta haust, efta samfcvæmt samfcömulagi. Umsóknir ásamt upplýsingum um nam»f«cril og fyrri störf, sendist tii Sftjóroair Sjúkrahúss AfcranesB fyrir 1. október n. k. Stjóra Sjúkrahúss Akraness. Ufft ndkfcurt tímabil var hann hjá Daníel Bernhoft bakara- meistara. Taldi hann bað þá beztu vist, er hann var í á ævi sinnd. Þaðan lá leiðin austur til Seyðdsf.iarðar til sjóróðira um sumarið. Næstu ár var Guð- muindur í vist á nokfcrum stöð- um á Héraði svó sem Ey.ióllQs- stöðum og Hallormssfcáð, edtt sumar í vegavinnu á Fagra- dai og ,einn vetur á Eiðaskóla. Árið 1911 réðdst hann tii Frdð- rifcs Vathne á Seyðisfírði. A Eiðaskóla lærðd Guðmundur töluvert í ensku og jók við þá kunnáttu sína með aðt?toð Sig- rúnar Pálsdóttur á Hallormsstað og Ottós Vathne. Sá lærdómur kom sér vel fyrir Guðmund því að 12. aipril 1912 lagði hann af stað til Kanada með inrafflyt.iendalhópi. Var hann túíkur fólksdns með- an samleið entóst. í Kanada vamn Guðmumdur við ýms störf: byggingavimnu, iamdbúnað, la.ndimæliTTgar, vega- lagningu og veiðiskap á vötn- umum, sem kvað vera kald- söm vimna að vetrarlagi. í april 1916 immiritaðist Guð- mumdur, sem rauðakrossimaður i Karmdaiher. M\jn það hafa verið hans meðfædda lömgum til að hiálpa og bjanœi, sem knúði hamm tii þess, því að sh'kur manmvinur vair Guð- mundur að hanm var alla tíð reiðubúimm til að rétt? líknamdi hömd. Hamm hafffli sterka með- aumfcvum með öllum, er bágt áttu hvort heldur vonu memm eða dýr. Hanm varð líka svo haimimgiusíimur að þurfa aldred að þera vopm á meðlbræður sína. Að striðinu lofcnu hélt Guðmundun* aftur til KEimada og var þar til aiiþinígishátóðar- ársdms 1930. Þá brá hamn sér heim til IsUamds í tiletBni aif hátíðahöidumum og ætlaðd aö- einis að stamza hér stuttam tóma,, en su viðdvöl varð lemgri en ráð var fyrir gort og heilla- drjúg. Þá um sumarið kynmit- ist hann konuefninu símu Umu Pétursdóttur frá Króki á Akra- nesd, sem þá var búsett á Haö- arstíg 10 hér í Reykjavík. Þau voru gefim saiman í Mjónabamd 2. ág. 1930. Guðmundttir mdssti konu sdma 16. jam. 1962. Sam- búð þeirra hjóma var með þeim cigsetum að aldrei bar þar skuippga á, og samskiptii við má- búana og aðra slik að öillum þóttí góð. Þaiu voru bœðd heíð- arlegar, gramdvarar og góð- hjartaðar mamneskjur, sem höfðu bætamdi,áihrif á umhverfi sitt. Þau eigmuðust emgim börn, em hugsuðu Mýtt tii barna og ætíuðu þeim, sem vamgefin eru og vers>t stödd i lífsbairáttunni aft njóta verka sinma og lifs- Guðmumdur og Uma bjuiggu mestallan sdmm búskap hér í Laugarásnum. Fyrst að Grund við Lamgholtsveg, í Laufholti og sfðast 1 nýja húsdnu sínu, Asvegi 7. Þeim var bað sam- eigimiegt áihugaimál að fegra heimdli sdtt, utian húss sem innam, enda var bað í samræmi við þeirra inmri mamm að haía allt fágað og hreint. Guðmundur stumdaðd sams- komar störf hór heima, sem hann vann við í Kamada. Síð- ustu 11 árin áður en hanm veiktist vamm hann að vega- Iagnimjgu hjá Reykjavikurborg. Af eðlldlegum ástæðum kymmit- ist Guðmundur hag verka- manna.. Hann hugsaði Meypi- dómalaust um það mál eims og önmur og ndðurstaðan varð sú að hamm studdi verkalýðsbarátt- una af hedlum hug með síálf- stæðiri hugsun og adlhöfn. Guomundur var algjör bind- imddsmaiður á allar nautmavörur og starfsmaður stúkunmar Heklu f Wimmdpeg á meðan hamm var þar. Guðmundur K. Jónatansson og Una Pétursdóttir. Guðmundur var að eðilistfari hæggerðoir og prúðimannleguir í framgöngu, hlédrægur, en traustur í öliu. Hann var við- ræðugóður og hafðd gaimam af samræðum, sérsitaWega þegar rætt var um ljóðagerð og skáid- skap ailan. Af skáldum var hon um Stefán G. sérstaklega hug- leifcinm. Mum þar hafa ráðið amddeguir sikyldieiki oig svipuð lilfskjör. Báðir voru fæddir gálf- aðír með skáldlhneigð í voggu- gjöf, óiusit upp við sömu störf, þurftu umgir að vimma fyrir sér, nutu lítiliar skólagönigu, fóru umgir frá Islamdi til ammars Pg sama lands, urðu þar að vimna hörðum hömdum' fyrir sínu dag- lega brauði, em héldu þó órof- inmd trygj'íð við skáldgyðtiuma og þjónuðu henni hverja andvöiltu- stumd. Skáldskapur þeirra beggja óx upp af islenzkum jarðvegi og stóð þar aila tíð rótfastur. ^ Guðmundur segir á eimum stað: „vSr ég í anda tigna tihda tðfrandi Frón í sólar-roða, uppsprettur nýrra andans linda ársæld og grullha framtíð boða". Og ennfremur segir hamn í kvæödnu: „Þ.ióörækmisihvöt": Frjóvgandi vonar-bjart fram- fara 'l.iós fagnandi hugur minn sér og fallega íslenzka ræktafta ros við risameift þjóðlífsins hér. Því er mér gleði aft lesa vor Ijóft og Ijúfustu snillinga mál. Ég veit aft mun lifa hjá lýft- frjálsri þjóft listnæmi í íslenzkri sál. Fyrir f.iörutíu árum gialf Guðmumdur út l.ióðabók, er hann nefndi „F.iallablóm". Hún kom út í Winnipeg árið 1927.. Mum hún vera lömgu örðim upp- seld, bæði þar og hér. Guð- mumdur orti stöðugt allt fram á síðasta ár. Bftir hamm liggur þvi mikið hamdritasafm í bumdnu máli, arfur til komamdi kynsióða, fjárs.ióður, sem vex eða rýrmar eftir þroskastigi hvers tíma, sem fer um hann höndum. Guðmundur orti í hefðbundmum stíl að hætti góð- sikálda okka'-. Hann kvað um miammlifið og umhverfi þess, baráttu þess og sigra, gleðd þess og sorg. 1 hvívetna reyndi hann að vefcja mönmum trú á það fagra og góða. Skáldskap Guðmundar verð-' ur bezt lýst með haiils eigin orðum í kvæðinu „Um iióð og listir", hann segir: „Hver óður mér sýnir otai myndir þá eldinn heilaga | skáfldift kyndir. SS eldur lýsir um andans heima, sem ótal dásemdir Iífsins geyma". Slfk var aðdáun hams á því, sem fagurt var og listrænt. Guðmundur andaðdst mánu- daginm 29. .iúlí s.l. á Elliheimil- imu Grund eftir nokkurra ára vému þar pg veikimdi, er hann varð að líða síðusita árin. Hann verður færður tii hinztu hvílu miðvifcud. 7. ág. og lagður við hlið komu sdmmar, sem hann unmi svo heitt og þráðd aið 'ást hams til henmar náðd út yfir gröf og dauða. Degstaður þeirra er í hvfldarreitnum við Suður- gðtu, við Mið Þuriðiar JónsT dóttur móður Unu. Þökk sé Guðmumdi fyrir góða samlfylgd. Megd sáldr bedmra hióna gieðj- aist við endULrfumdima og'iífa'í þvi riki, sem þau hafa þráð og búið sér um aila eilífð. '' Guð blessi minnimigu þédrra.. Guftjftn Bj. Guðlaugsson Efstasundi 30. SKU6GSJÁ Einræðisherrann Eikki hefur verið hreyft amd- mælum við því á umdanförn- um árum að hof umdtir svo- nefmdra Reykjavíkurbréfa Morgunþlaáisins væri sjálfur forsætisiriáðherrann, Bjami Benediktssom. Ráðherrann hefur hims vegar af lítillæti sínu ekki séð ástaeðu til þess að setja niafn sitt við þréfa- skriftir þeesar .nema að aðr- ar tilfimmingar fcomi þar til sögunnar. Brefið, sem birtist í Morg- unblaðinu á summudagimn er raumar afar mikið í samræmi við þá stefmu, sem forsætis- ráðherranm hefur verið for- svarsmaður f^yrir hér á lamdi. Hamm segir aft „Iamdsmenr (hafi) gengið of lamgt í að ferefj'ast ýmdss fconiair þjóm- ustu" og á þar greimilega við þá • almenmu fcröfu að fólk fái að lifa mammsæmamdi lífi. Og síðam segir ráðmerramm, að „Hvað sem um íhald Og íhald- semi má segja, þá er ljóst, að í þessu efni hefur það skort." Aft vísu er hugsamlegt að ráð- herranm f jalli hér óljósum orð- um um það fyrirbærii sem landsmenn kalla „lífsþæg- indagræðgi" — en landsiýður hefur ekki gert síg sefcam um neitt slíkt heldur lítíð brot þjóðarinnar -— kokkteilstétt- in, sem hefur stutt við bak höfundar Reyfcjavákuirhréf- anma. Enda sér hamm ástæðu til þess að þakka sérsteklega einmitt þessari stétt og hvet- ur hana til aukimmia og nýrra dáða: „En hitt er líka stað- reynd, að einfcafranitaksmenn hafa ekki verið nægilega á- ræðnir og ekki staðið nægi- lega saman til þess að tryggja hagsmumi fyrirtækja sinma, sem imi leið eru hagsmunir þjóðarinnar alirar, því að einfcafyrirtækin sikila henmi mestum arði." Þamnig hvetur ráðhenrann gróðaöflin í land- inu til þess að þau standi sig ' í gróðasöfnun simni, — en hamm játar um leið mikilvæga staðreymd: eimkagróðaaðilar- hafa- fengið að sftja yfir öll- um þeím þáttum í efmahags- lífimu, sem einhverium hagn- aði skila og þeir hafa fengið að ráðstafa þessum gróða að vild sinni — meðam þjóðina skortir fé til samfélagsiegra barfa simna. Em bað er hims vegar mifcill misskilningur hjá nefmdum bréfritara að eimka- fyrirtæki hafi skilað einhverj- um arði til þjóðarimnar allr- ar. Þessi fyrirtæki hafa not- að gróða sinn til nýrra fjár- festinga til þess að auka enn við gróðanm. Lögmál auð- magnsims er krafa þess um aufcmimigu og því hafa íslenzk- ar gróðastéttir dyggilega hiýtt, én uœ leið gengið á svig við Nönmur lög. sem löggiaíarstofn- anir setja, til að mynda um skattaframtöl og greiðslu sölu- skatts En um leið og ráðherramm þammig ávítar landsmenn fyr- ir að lifa mamnsæmandi lífi og hvétur auðjöfra til þess að afla meiri gróða, kvartar hamm yfir því að bamm hafi ekki mæg völd á fslamdi tíl þesis að framfcvaema stefnu sína og biður um meiri völd. Hamn fer ndðrandi orðum um undinmenn sínia: „Yfirmemm virðast efcki geta tekið ákvarð- amir nema svo og svo miargar umdírtiilur hafi um málin fjailað og sammast þá oft að „folöldin hafa líka stert"." Þarma er ráðherrann augsýni- lega að sækjast eftir auknum völdum, hamm fer fram á eim- ræðisvald og er á móti þvi að aðrir fjalli um málin en hann sjálfur. Þjóðin er í þessu tilfelli að líkindum und- irtyllurmar, og þegar hún lætur valdadrauma ráðiherrans ekki ná að rætaet fer hann um hana svívirðingiarorðum. tMorgunblaðið ræðir oft um að gagnrýni stjómarandstöð- unnar sé neikvæð og tekur Reykjavikurbréfritari undir þennian söng í bréfi sínu á dögunuim. Þam.a ,er einnig um lið að ræða í valdakröfum ráðherrans. Hamm neitar að þola gagnrýni og ber því við að húm sé neikvæð. Þetta var líka viðkvæðið gegn róttæk- ' um vinstri mömnum í Þýzka- lamdi um tíma, þetta er við- kvæðið í ýmsum ríkjum Aust- ur-Evrópu, ef borin er fratn eðiileg gagnrýni á valdhaf ana. Þammig kemur það skýrar fram í þessu Reykjavikurbrefi en áftur hefur sézt að fprsætis- ráftherramm dreymir um þaft að verða eimræðisherra. Hann vill afnema „umdirtdllur", vill einn fá að taka ákvarðanir og '"fnema gagnrýni. Slík hreim- skilni er að siálfsögðu þakk- arverð, en eðlilegt er hins veg- ar að þjóðin sendi manm, sem opimberar siíkar hvatir, til anmarra starfa em þeirra, sem hamn gegnir nú. — Börkur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.