Þjóðviljinn - 07.08.1968, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 07.08.1968, Blaðsíða 8
g SlÐA — ÞJÖÐVILJINN — Miðwilkiuidagiur 7. ágúst 1968. AGATHA CHRISTIE: EILIF NÓTT 23 fig tófc upp pentudúfc og latrt ytffir Ellie, berradi burt dálítinn blóðtauim ^af vanga hennar. — Pú hefur meátt þig ___ Svona, elsban, þetta er bara smáskeima. , Dálítil rispa ef tir glerbrot. Ég tmsetti augnaráðd Saintonix. — Af hverju gerir fólk svona- lagað? sagði Ellie. Hún sýndist háffiringiluð. — Strákar, sagði ég. — Þú veizt, óaldarlýður. í>eir hafa kannski vitað að við ypruni að flyrja inn. Við mieguim bafcfca fyr- ir að beir sfcyldu bó ekki kasta niema steini. Þeir hefðu getað vertð með loffcbyssur eða eibthvað bess háttar. ^ — En af hverju við okfcur? Af hverju? — Ég veit það ekki, sagði ág. -— Baira ótuktarskapur. Ellie stóð skyndilega á fæbur. Hún saigði: i— Ég er hrædd. Mér finnst þetta óhu'gnanlegt. — Við fcomumst að því á morg- un, sagði ég. — Við bekkjum of lítiö til fólfcsdns hérna. — Er bað vegna þess að við erum rík og þau fátæfc? sajgði Elláe. Hún spurði efcki mig, held- ur Santonix rétt eins og hann hefði fremur svar við bessu en ég. — Nei, sagði Santonix með hægð. — Það held ég ekki----- Ellie sagði: i — Br það vegna bess að fólk- ið hatar ofckur----- Hatar Mike og hatar mig. Hvers vegna? Atf byí að við erum hamingiusöm? , Aftuir hristi Santonix hofuðið. — Nei, sagði Ellie eins og hún væri honurn sammála. — „Nei, það er eitthvað annað. Eitthvað sem við vitum ekfci um. Sígauna- hagi, Fólk sern hér býr, verður fyrdr hatri. Verður ofsótt. Kann- /áki tefcst þeim að lokuim að flæmia okkur burt ... Eg hellti víni í glas og gaf henni. — Ekfci betta, Ellie, sagði ég 1 . toænarrómi. — Segðu ekfci svona vitleysu. Drekktu betta. Þetta var andstyggilegt, en betta er ekfci anmað en hrekkir. . — Það s'kyldi bó aldrei vera, sagði' Ellie. — Það skyldi bó aldrei vera ... Hún Ieit hvasst f EFNI / SMÁVÖRUR TÍZKUHNAPPAR Hárgreiðslan Hárgreiðslu- og snyrtistofs Steinu og Dódó Laugav 18, Itl. hæð (lytta) Sími 24-6-18. PERMA Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsanda 21. SÍMl 33-968. á mdg. — Það er einhver að reyna að flæma okikur burt Mike. Flæma ofctour úr húsdnu sem við höfum látið reisa, hús- inu sem við élsfcum. . I — Við -látum ekfci flæma okk- ur burt, sagði ég. Og ég bætti við: •— Ég skal annast big. Entsinn skal gera þér mein. Hún leit aftur á Sahitonix. — Þú ættir að vita bað, sagðd hún. — Þú hefur verið hér öðru hverju meðan húsdð var í smíð- um. Sagðd nofckur nokfcuð við þdg? Kom nokfcur og kastaði grióti — tafði fyrir bygginigunmi? — Það er hægt að ítmynda sér svo margt, sagðd Santondx. — Það voru bá einhver óhöpp? — Það verða aMtaf einhver óhöpp begar verið er að bygg.ia hús. Ekkert alvarfast eða' hættu- legt. Maður dettur úr stiga, ein- hver missir stein ofan á tána á sér, fser flís í fingur og kemur ígerð. — Ekkert meira en það? Ekk- ert sem hefði getað verið með ráðum geirt?' — Nei, sagði\ Sanitonix. — Nei. Það sver ég, nei. Ellie sneri sér að mér. — Þú manst eftir sígaunakon- unni, Mifce. Manstu hvað hún var sfcrýtin bennan dag og var- aði mig við að fcoma hingað aftur. — Hún er bara undarletg í fcollinum, með lausa skrúftiw — Við erum búin að byggia hús í Sígaunalhaga, sagðd Ellie. — Við geirðum bað sem hún varaði ofckur við. Svo stappaði hún niður fætimum. — Ég læt efcki flæma mdg héðan. Ég læt engan flæma mig héðan. — Það flæmdr enginn ofcfcur héðan, sagðj ég. — Við skulum verða haminieiusöm hérna. Við sögðum betta eins og við værum að ögra foríögiunum. 14 Þannig byriaði 111 okfcar í Sí- gaunahaga. Við fundum ekki annað nafn á húsið. Fyrsta kvöldið festi nafnið endanlega við bað. — Við skulum kalla bað Sí- gaunahaga til að sýna að við séum efckert feimin . við bað, sagði Ellie. — Það sýnir að við hióðum öllu byrginn, finnst bér ekki? Þetta er haginn okfcar og til fiandans með aílar sígaunai- spár. Hún var affcur orðdn glöð og fcát eins og henni vár lagið strax daginn eftir og fliótlega vorum við orðin önnum kafin við að koma okkur fyrir og kynnast ná- grenninu og náiarönnunum. Við Ellie gengum niður að kofanum. þar sem sígaunakonan átti heima. Ég hefði orðið ánægður ef hún hefði verið fyrir utan að róta 1 garðinum h.iá sér. El.de hafði aldrei séð hana niema begar hún spáði fyrir henni. Ef EUde sæi að hún var ósköp veniuleg kona —' að tafca upp kartöflur _— en við sáum hana ekfci. Húsið var læst. Ég spuirði, hvort hún væri dáin, en nágranninn seim ég spurði hristi h'ötfuðdð. — Hún hlýtur að hafa farið burt, sagði hún. — Hún fer öðru hverju að heiman. Hún er osvik- ínn sígauni. Þess vegna getur hún 'efcki búið um kynrt í hús- utn. Hún ráfar butrt og kemrar tSl baka' eítár langan "ttfma. Hún benití á ennið á sér. — Dálítið rinialuð í kollinum. Svo sagði hún og reyndi að. dylja fprvitnd sína. — Komið þið úr' nýia' ,húsdnu þaima, upp- frá, sem er alveg nýbuið að byggja? ' ' ' — Rétt er bað, sagðd ég. — Við fluttum inn í gærkvöild. — Það er dásamilegt hús, sagði hún. — Við höfum 'öH fylgzt með byggingunni. Það er mik- iíll munur að sjá betta falleea hús þar sem öll skuioigailegu trén voru áður. Svo sagði hún hálf- feimnisleea við EHlie: — Þér er- uð frá Bandairíkiunum, frú. er bað efcki? — Jú, sagði Ellie. — 6g er bandarísk — eða ég var bað, en nu er ég gift Ewglendingi, svo að ég er ensfc. — Og bið eruð komin hingað til að setiast að og-ætlið að búa hér, er bað efcfci? Við iátuðum bví. ' — Ee vona að yk'kur lífci bað vel. Hún virtist ekfci .sérleea trúuð á bað. . ¦ • . — Jú, bað er einmanalegt þarna uppfrá. Fölkd fellur . efcki alltaf vel að eiga heima á ein- manalegum stöðum innanum sæg af triám. — Sígaunahagi, sagðd- Ellie. — Þið vitið þá hvað fólkið hérna kallar staðdnn? En húsdð sem stóð banna áður var kailllað Tumar. Ég veit ekki hvers vegna. Það voru enigir tuimar á bví meðan ég man eftdr. — Mér finnst Turnar óskemm.ti legt nafn, sagði, Ellie. — Ég býst við að við köllum bað Sígaunar haga áfram. — Við verðum bá að segia frá bví á pósthúsinu, sagðd ég, — annars fáuim við engin bnéf. — Þú segdr nokfcuð. — En þegar ég hugsa nánar um. bað, sagði ég, bá gerði bað kannsfci ekkert til, Ellie. • Væri efcki máfclu skemmtMegra ef við fengium emgin bréf ? . — Það gæti valdið ýmiss kon- air óbægindum, sagðd Ellie. — Við myndum ekfci einu sinni fá réikningana okkar. — Það væri alveg liómandi, sagði ég. — Nei, hreint ekki, sagðd Ellie. — Þá kæmu rufckairanndr t>g settust hér að. Auk bess, bætti hún við, — bætti mér lakara að fá engin bréf.. Bg vildi giarnan fá fréttdr af Gretu. — Vertu efcki að hugsa um Gretu, sagði ég. — Vöð sfculwm halda leiðangriinum áfram. Og við skoðuöum oktour um í Kingston Bishop. Það var viö- fcunnaniegt borp, alúðlegt ifólk í verzlununum. Það var hrednt efckert óhugnanlegt vdð staðinn. Þjónuisitufólkið var bó ekki alltof ánægt, en við komum bví fliót- lcga pannig fyrir að bvi yrði efc'- ið með leiigubilum tiil næstu borg* ar við sióinn eða til Marfcet Chadwell pegar bað var i leyfi. Þau voru ekki alltof hrifin af staðsetningu hússdns, en bað var ekfci h.iátrú sem anigraði bau. Ég benti Ellie á að enginn gæti haldið, þvi f ram að redmt væri í húsinu, vegna bess að bað væri alveg nýbyggt. — Nei, samsdnnti Ell'ie. — Þaö er ek'ki húsið. Það er efckert atihúigavert við húsið. Það er umhverfið. Það er bueðótti veg- urinn á milli triánna og skugga- legi staðurinn bar sém konan stóð <as. feerðd mér svo hverft við hér einu sinni. / — Næsta ár, sagðd ég,- gætum við látið höggva ndður bau tré og gróðursett breiður af rhodon- dendronruinnum eða einhverjum blómirunnum. SKOTTA KROSSGATAN r~ w- 3 ¥ 15" 10 'i^ 15 w+ T Lárétt: 1 svkraa, 5 óhreinka, 7 tónn, 9 hindra, 11 lofttegund, 13 flugfélag, 14 stallur, 16 eins 17 ótugt, 19 jarðei'i^iin. Lóðrétt: 1 á belti, 2 aith., 3 blett, 4 ríki í Asíu, 6 erfiðleikarnir, 8 þrír eins, 10 skemmd, 12 hópur, 15 óbreinka, 18 fæddi. Lausn á siðustu krossgátu: Lárétt: 2 frekt, 6 rís, 7 Klak:, 9 tt, 10'káni, 11 fól, 12 VI, 13 mafca, 14 mör, 15 renna. Lóðrétt: 1 nökkvar, 2 Fram, 3 rífc, 4 es, 5 iStlaði, 8 lái, 9 tók, ÍT fara, 13 mön, 14 mn. Skrífstofur STEFs — Sambands tónskálda og eigenda flutningsréttar •» eru lokaðar í dag vegna jarðarfarar Jóns Ledfs tónskálde. Stjórn STEFs Frá Raznoexport, U.S.S.R. 2.3.4-5 og 6mm. MarsTradingGompanyhf A og B gæðaflokkar Laugaveg 103 sími 173 73 ROBINSO]\?S ORANGE SQUASH máblanda 7 siiiiiniii með vatnf — Ég veit ekki hver er að spyirja eftir þér, en hann talar saima tumgaimál og þú! Bílasalinn VIÐ VITATORG Símafr: 12500 og 12600. Bílasala — Bílakaup — Bilaskipii Bílar fyrir skuldabréf: Taunus 12 M '63 Taunus 17 M '63 Zephyr 4 '63 Mercedes Benz '58, '59, '61 og '63 DAF '63 Skoda Oktavía '63 Rambler '61 og '65. Einndg nokkrir sendiferðabílar með leyfum. Opið alla virka daga frá kl. 9,00 — 22,00. Laugardaga frá kl. 9.00—18.00. Ódýrt! - Ódýrt! Dömubuxur, telpnabuxur, skyrtupeysur heilar og hálferma á .drengi, terylenebuxur, gallabuxur, úlpur. Sig-g-abúð Skólavörðustíg 20. VÖRUÚRVAL DÖMUBUXUR — TELPNABUXUR — Vinnubuxur karlmanna, verð frá kr. 145 — 525. Amerískar sportbuxur, sísléttar (líoratron), sem nýjar eftir hvern bvott. Ó. L Laugavegi 71 Simi 20141 VÉLALEIGA Símonar Símonarsonar. Sími 33544. Önnumst múrbrot og flesta loftpressuvinnu. Einnig skurðgröft ' / Myntmöppur fyrir kórónumyntina VandaSar möppur af nýrri gerð komnar — Einnig möpp- ur með ísl. myntinni og spjöld með skiptipeningum fyrir safnara. KAUPUM KÓRÓNUMYNT HÆSTA VERÐl. Frímerkjaúrvalið stækkar stöðugt BÆKTJR OG FRÍMERKl. Baldursgötu 11.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.