Þjóðviljinn - 07.08.1968, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 07.08.1968, Blaðsíða 4
4 SlBA — ÞJÓÐVELOTJN — Miðwtadagur 7. ágúst 1968. CTtgelandl: Sameinmgarflokkur alþýöu Sosiaiisiaflokkurlnn. Ritstjórar: Ivar H. Jónsson. (áb.). Magnús Kjartansson. Sigurðux Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Auglýsingastj.: Sigurður T. Sigurðsson: Framkvstj.: Eiður Bergmann. Ritstjóm, afgreiðsla, auglýsingar. prentsmiðja: Skólavörðustig 1S Sími 17500 (5 línur). — Áskriftarverð kr. 120.00 á mánuði — Lausasöluverð krónur 7.00. Farsæl málalok jþeim hörðu deilum sem risið höfðu milli Koimmún- istaflokks Tékkóslóva'kíu og flokkanna í fimm öðrum ríkjum Austur-Evrópu hefur nú verið ráðið til lykta á svo farsælan hátt að það hlýtur að vekja fögnuð allra sem bera hag sósíálismans og hinnar alþjóðlegu verklýðs- og þjóðfrelsishreyfingar fyrir, brjósti. Samkomulag það sem gert var á fundi leið- toga Tékkóslóvakíu og Soyétríkjanna eftir fund þeirra í Ciema í síðustu viku og síðan vár staðfest með sameiginlegri yfirlýsingu forystumanna floíkkanna og ríkj^nna sex eftir fund þeirra í Bratislava á laugardaginn ætti í eitt skipti fyrir öll að taka af allan vaía um það, að hver þjóð hlýtur að vera einráð um hvaða leiðir hún velur við uppbyggingu sósíalismans í landi sínu, og að sú leið hlýtur að mótast af sögulegum erfðuim og sérstökum aðstæðum sem ríkja í hverju landi. Þetta er tekið fram í yfirlýsingu Bmtislava- fundarins skýrt og afdráttarlaust og er þar í raun- inni aðeins um að ræða ítrekun á meginreglu um sambúð hinna sósíalistísku ríkja og samskipti hinna rót'tæku verklýðsflokka sem um árabil hefur verið viðurkennd af þeim öllum. Því er hins vegar ekki að leyna að heiftarlegar árásir opinberra mál- gagna j sumum sósíalistískum ríkjum á Kommún- istaflokk Tékkóslóvakíu, stefnú hans og störf, und- anfarna mánuði og bréf það sem flokkamir fimm sendu honum eftir fund sinn í Varsjá fyrir tveim vikum, brutu algerlega í bága við þessa meginreglu. Því ber að fagna að þeim árásum hefur nú linnt, að „Varsjárbréfið<l er nú „gleymt og grafið", eins og Jiri Hajek, utanríkisráðherra Tékkóslóvakíu, komst að orði á laugardaginn. 'J'ékkóslóvökum mun nú gefast kærkomið tóm til að vinna að lausn þeirra miklu verkef na sem þeir settu sér í framkvæmdaáætlun þeirri sem sam- þykkt var á fundi imiðstjómar kommúnistaflokks- ins í vor. Sjálfir fara þeir ekki dult með að þeim er mikill vandi á höndum; enginn vefengir að þeir hafa lagt inn á nýja braut og starf brautryðjand- ans er ætíð erfitt og ekki alltaf þakkað sem skyldi. Fyrir þeim vakir og það er orðið öldungis Ijóst að frá því munu þeir ekki hvika, að vinda bráðan bug að því að byggja upp sósíalistískt lýðræðisþjóðfé- lag á grundvelli sameignar alþjóðar á framleiðslu- tækjunum, frjáls samstarfs og samábyrgðar allra vinnandi manna, jafnframt því sem hverjum ein- staklingi sé tryggð fullkomin aðstaða og frelsi til að móta sér skoðanir og láta þær í Ijós. Þeir telja að það sé orðið tímabært í Tékkóslóvakíu, við þær sérstöku sögulegu forsendur og aðstæður seim þjóð- ir hennar búa við, að ráðast nú 1 að gera að vem- leika hugsjónir sósíalismans um jafnrétti og bræðralag, um sem víðtækast frelsi hverjum þjóð- félagsþegn til handa innan þess ramma sem hagur heildarinnar markar. Allir einlægir sósíalistar hljóta að áma þeim heilla í því starfi og enginn vafi er á því að það á eftir að bera ríkulegan ávöxt, bæði þeim þjóðum sam þegar hafa afnumið auð- valdsskipulagið og okkur hinum sem eigum það eftir. — ás. J0NATHAN SCHELL Þ0RPID SEM VAR JAFNAÐ VID JÖRÐU n Saýoni Ég lét í ljós undrun mím á því að hann sikyldi fara svona oft í bað, og saigðd honum að BandaTÍkjaimenín færu ekki I bað neroa einu sinni á dag. „Það sfcil ég ektoi“, sagði hann. ,,Við förum í bað þrisvar á dag, og fjórum sinmiuim ef við erum veik. Á eÆtir hverju baði verður" maður svo kátur og spraakur og jnatlystugur. Skelf- ing leiðdst oktour að þurfa að bíða svona hérna efbir vatni til að baða óktour úr og eftir því að fá eitthvað í svanginn". Næst kom ég að öðrum búð- ■um þar sem ég mætftd miðaldra marrni með sítt hár ógreitt. Hann sat með krosslagða fæt- ur á mottu úr hátaii fyrir utam búð sína, og horfði flóttalaga fram fyrir sig, heldur óglaðleg- ur á svipdnn, en kana hans sa;t á hækjum sdnum við hliðina á honum og var að reyna að kveikja eldi í spýtum. Það var Bðið langt á dag, kaldur vind- ur blés, og sól lágt á lofti. Þessi honaði, þumigbúni maður, sem ekki vair klæddur öðru en ednni skyrtu og stuttbuxum, skaltf lítið edtt. „Mér er illt í maganum“, sagði hann og séuddi báðum höndum á kviðinn. • „Við komum hingað i gærmorg- un á báti, og við fengum ekki að taka neitt með okkur. Allt sem við eigum varð eftir í Ben Suc, — uxarnir okkar, hrís- grjónin, uxakenran otokar, jarð- vinnsluverkfærin og húsgögn- in okkar“. Hann leit ekki á mig : á meðan hann var að tala, hafðd gott vald á Töddimmi, en i henni lýsti sér samt megn óánægja. „Við höfum ekkert til matar núna nema hrísgrjón, ekkert krydd í þau, ekki einu sinni sait. Þeiir færa otokur engan mat. Og ekki höfum við neitt vadn til að baða okikur úr“. Ég spurði hann hvemig hon- um hefði þótt að verða að fara að heiman. „Engum þytoir gaman að fara að heimam“, sagði hann. Svo. brá hann fyrir sig orða- lagi áróðursútvarþsins og bætti við: „En stjómin og bandarísku hersveitimar verja okkur, ann- ars værum við Ofurseldir". Þá sneri konan sér við og yar nú bálvond: „Við höfúm okkert, ekki olfu til að sjóða f, engin hrísgrjón! Við verðum að betla okkur betta hjá ná- gránnaf jölskyldunni!“ Ég spurði. hvort hún vissd ekki að „Félagsskapur byltdng- arsinnaðra verkamanna" út- hlutaðd hrísgrjónum. Þá missti hún vald á skaps- munum sínum, tók grænan skömmtunarseðil upp úr vasa sínum og veifaði honum. „Þetta fenigu beir okikur í gær, en út á það fekkst ekkert. Við gátum énga spjör haft með okkur að hedman. Sko son minn, hann er allsber“. Svo benti hún á lftinm dreng nakwn, líkdega fjögurra ára, sem sitóð þarna og var að horfa á mömmiu sína hvemig hún þusaðd. „Hér er ekki gott að hafa böm. Það er hætt við að þau missi heils- una. Þeirn er svo kalt á nótt- unni, og þau gota hvergi leikið sér“. Svo sneri hún sér frá okfc- ur aPtur og fór að gæta að eld- inum sínum. Maðurinn henn^r starði nið- ur fyrir sig. Svo sagði hann: „Ég er reymdar ékkd frá Bem Syc, heldur Mi Hung. Fyrir misserd urðum við að flytja frá Mi Hung til Bem Suc vegma þe®s að Mi Hung varð fyrir loftárás“. Ég spurði hvað hann héldi að þau þyrftu að vera lengi þarna. „Ég veit etokert um það. Við vorum bara settir héma niður. Við getum ekkert við bví gert. Ég kann ekki enskiu. Hvemig ætti ég að vita hvað þeir gera næst? Ég skdl ekki eitt orð af því sem þeir eru að segja. Þær grétu flestar, eldiri konumar, þegar þœr voru fluttar burt“. Eftdr þetta sneiri ég mér að kónu, sem bar bam á hand- leggnum. En bá komu bar að þrjáir aðrar. Þær voru allar í svörtum buxum, . undnum upp að neðan, og í hvítum eða blá- um skyrtum, selrn farmar voru • að óhreinkast, bví að engin leið var að bvo neitt þarna í búðunum. Ég spurði baer hvern- ig þeim líkaði að vera í búð- unum, en það var aðeins ein, sem svaraði. „Allir voru fluitt- ir burt frá Ben Suc“, svaraði hún. „Við gátum enigin hrís- grjón tekið með oklkur, og fátt af öllu. Við stufckum niður í loftvamabyrgin, begar sprengj- umar byrjuðu að falla“. Þegar ég spurði um menn þeirra, svöruðu þær aillar ein- um rómi, og með engri still- ingu: „Maðurinn minn var úti á akri að plægja, og síðan hef ég ekkert til hans spurt“. „Engin af okkur veit hvar þedr eru“. „Það var farið burt með þá“. „Við vitum ekki hvort þeir eru dauðir eða lifandi“. „Ég sá nokkur lfk úti á öfcr- um, en ég þekkti ekfcert þeirra“. Ein alf konunum steig fram úr hópnum og hinar þögnuðu þá. „Við viljum fara heim, en þeir ætla víst að eyðileggja þorpið ofcfcar, og allt sem í því er“. Hún horfði bední framan f mig um leið og húm sagðd þefcta, sem hún í rauninni átti efcfci að vita\ neitt um. Ég spurði hana hvort hún væri frá Ben Suc. „Ég er frá Yao Tim em var komim til Ben Suc til þess að hjálpa til við uppskeruna, og það voru foreldrar míndr, sem ég ætlaði að hjálpa. Ég skildi ailt sem ég átti, peninga og annað, eftir f Yao Tin. Ég komst aldrei heim f hús for- eldra minna, fékfc efcfci að fara þamgað, þó að ég væri komin til þorpsdns. Systir mím er vist enn í Ben Suc“. Mér hafði verið sagt að hverju þorpi í Víet Nam væri stjómað aíf netfnd eldri mamma, og tækju þeir aillar ákvarðanir varðandi málefni þes=a samfé- laigs, svo mér kom f hug,' að fróðttegt mundi að tála við þessa menn, og bað ég því kon- , umar þrjár að vísa mér ti!l þeirra. Þegar búið var að túlka þetta fyrir þeím, sá ég ekfci betur en á andliti einnar þeiirra brygði fyrir ffvínæðu brosi, og svo sagði hún með gflaðlegra brosi: „Þessi nefnd var enigin til“. Brosið smitaði frá sér, og konumar skotmðu augum hver til ammarrar, eins og þær ættu sameiginlegt leyndarmál. Þetta stælti eina þedmra til að segja: „Emginn var öðrum meiri. Við varum öll jöfn“. Svo réyndu þær að lesa sér til þess af svipnum á mér hvemig mér litist á þessa skírskotiun. Ég spurði hvort nokkur hefðd komið að heimta skatt aif fólk- imu. „Nei, við höfðum enga skaitta,“ svaraðd önnur kona. „Við bjuggum að þvi sem við framleiddum“. Svo sagði hin fyrsta: „Við höfðum enga stjórm. Og enga stjómarharmenn". Kætin sauð í þe'kn öllum. Ég spurði hvemig þeim þætti að hafa enga stjóm og engan her. Þá hlógu þær ailar þessum glaða hlátri með keim af háði og reyndu varla neitt til að dyija hann með því að bera hörnd fyrir. En'gfti þeirra anz- aði þessu. í stað þess sagði edn þeinra: „Svo mikð er víst, að nú njótum við vemdar stjórnarinnar og stjómarhers- im;s“. Em ögrunim í svipnum duldist samt efcki. Svo bætti hún við mér til frekari hugar- .léttis: „1 fjrrra komiu stjómar- hermenn og Bandaríkjamenn hiragað og gerðu bá ekki annaö en að úthluta meðulum, og emgr inn var drepinn“. önnur kona sagði: „1 þetta sinn voru margir særðir, drepn- ir og fluttir burt“. Ég hitti gamlan mann, sem sait á mottu og hann mælti svo við mig: „Ég fæddist í Ben Suc, og þar hef ég átt heima í sextíu ár. Faðir minn fæddist þar eimnig, og eins afi minn. Nú verð ég vfst að vera hér það sem eftir er ævtamar. Ég er bóndi. Hér get ég ekiki yrfct jörðina. Hvað get ég þá gert? Margir vom drepnir, en sem sem betúr fer eru dætur mínar héma hjá mér. Okkur hefur verið úthlutað hrísgrjónum, en ég get ekki lagt mér hetta til munns. Þessi hrísgrjón frá Bandaríkjunum eru ekki manna matur. Þau eru svínafæða. Og olíu höfum við emga til að sjóða {“. (Bftir að hrís'gírjónunum var' fyrst úthlutað sá ég það margsdnnis að svín vnru að éta hrísgrjón sem fólkið hafði fleygt. Víetnamar eru inat- vandir á hrísgrjón og fara þá ekki einumais eftir bragði, held- ur líka útliti, lit, stærð og lykt grjónanna. Þessi fasða hefur trúarlega fnerkinigu hjé beim, ofar bragði og næringargildi. Víetnamar tóku við þessum gjafagrjónum, nákvæmlega eins og Bandarfkjamenn mundu taka við hundaketi framreiddu á diski, með viðbjóðí — en án tillits tiT nærieigargildis og bragðs). Cabinet Frimerki—Frímerki ÍSLENZK — ERLEND Frímerkjaverzlunin Grettisgötu 57 (Áður Fell). <• SPANN — ÍSLAND M. s. Arnarfell \ lestar í Valencia kringum 21. ágúst og einnig er áform- uð viðkoma í Almeria. Flutningur óskast skráður sem fyrst.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.