Þjóðviljinn - 07.08.1968, Blaðsíða 6
g SlÐÁ — rXTöÐVTLJTNN — Miðvdtóudagur 7. ágúst 1968.
BIFREIÐAEIGENDUR ATHUGIÐ!
Bónstöð, bifreiðaþjónusta
Laugavegi 118 (ekið inn frá Rauðarárstíg).
Veitir yður aðstöðu til að þvo og bóna bifreið yðar,
einnig tökum við að okkur þvott. hreinsun á sætum.
toppum, hurðarspjöldum (leðurlíki). Bónum og
ryksugum — Opið frá 8,00—19,00 alla daga nema
sunnudaga.
Sími 2-11-45.
VORUFLUTNINGAR UM ALLT LAND.
LBNDFLUTNiNGfffí #
Ármúla 5 — Sími 84-600.
t®^>---
BifreiBaeigendur athugið
Ljósastillingar og allar almennar bifreiða-
viðgerðir.
BIFREIÐAVERKSTÆÐI N. K. SVANE
Skeifan 5. — Sími 34362.
vi3 bíla ykicar sgálf
Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga.
BÍLAÞJÓNUSTA N
Auðbrekku 53. Kópavogi — Sími 40145.
Látið stilla bíiinn
Önnumst hjóla- Ijósa- og mótorstillingu
Skiptum um kerti, platínur. ljósasamlokur.
—- Örugg þjónusta.
BÍLASKOÐUN OG STILLING
Skúlagötu 32. simi 13100
Hemlaviðgerðir
• Rennum bremsuskálar.
• Slípum bremsudælur.
• Límum á bremsuborða.
Hemlasrilling hf.
Súðarvogi 14 — Sími 30135.
Smurstöðin Sætúni 4
Seljum allar tegundir smurolíu. Bíllinn er
smurður fljó'tt og vel. — Opið til kl. 20 á
föstudögum. Pantið tíma. — Sími 16227.
Trúin flytur fjölL — Við flytjum allt annað
SENDIBfLASTÖÐIN HF.
BÍLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA
Getur hann ekki hringt aftur? — Hann lagði sig smástund.
sjónvarpið
• Miðvikudagur 7. ágúst 1968:
20,00 Frétitii-.
20.30 Steinialdarmienninnár. —
íslenzkur texti: Vilborg Sig-
urðairdóttir.
20,55 KennairasMöikórinn syng-
ur. Kór Kennaraskóla Is-
lands syngiur þjóðlög undir
st.iórn Jtíins Ásgeiirssonar.
21,05 Mokong-fliótio. — Myndin
fjaillar im Mekong fljótið frá
upphafi til ósa og uim áætlan-
ir saimeinuöu þjóðanna að
nýte þaö. íslenzkur texti:
Þórður öm Sigurðsson.
21,30 Morögátan makaJausa —
(Drole de drame). — Frönsk
kvikmyhd gerð af Marcel
Carné árið r937. AðaMutverk
lieika: Michel Siimon, Franco-
ise Rosay, Louds Jouvet, Ann-
ie Cariefl og Jean-Louds Barr-
aiulit. Islenzkur texti: Rafn
Júlíusson.
23,05 Dagskrárlok.
• Miðvikudagur 7. ágúst 1968
7,00 Morgunútivairp. Voðuiríiregndr
Tónileikar.
8,30 Fréttir og veðuirfregniir —
Tonleikar.
8.55 Fréttaágiriip og útdráttur úr
forusitugTOinuim daigfoOaðanma.
— Tóntoiikar.
9,30 Tilkynn/imgar — Tónileikar.
10,05 Fréttir.
10,10 Vedurfrogndr — Tónieikar.
12,00 Hádegisútvairp. Dagsfcinádn
Tónleikar
12,25 Fróttir og veðurfi'egindr. —
Tilkynindngar.
13,00 Við vinnuna: Tónledkar.
14,40 Við, sem heima sitjum.
Inga Blamdiom les söguna:
„Ednn dag rás sólin hæst"
eftiir Ruimer Godden (28).
15,00 Miðdleigisútvarp. Fréttir. —
Tilkynningar — Lett lög:
Hljómsveitir Stanleys Blacks,
Xaviers Cugats, Oscairs Pet-
ersons og AflCreds Hausers
leika.
Nancy Simatra syngiur nokkur
iög.
16,15 Veðurfregnir.
16,20 Islenzk tónldst. a) Lýrísk
svíta eftdr Pál ísólfsson. Sin-
foníuhliómsveit ísdands leik-
ur; Páll P. Pálsson stj.
b) Bjairkaimál, aCtdr Jón Nor-
dal. Sinftómiíuihiljómisveit Is-
lands leiikiur; Igor Buketoff
stjórnar. c) Lög eiitir Björn
Franzson. Giuðrún Tóimas-
dóttir syngur; Guðrún Krist-
insdóttir leikur á píanó.
17,00 Fréttir. Ungversk tónlist:
a) Piainókonsert nr. 3 eftir
Bartófc. Peter Serkdn leikur
ásamt SiníóníuMiómsveiit
Ohicagoborgair leikuir. Sciji
Ozawa stiórnar. b) „Húna-
senma", sdnfónískt ljóð eftir
Lisæt. Sufisse Romande Mjóm-
sveitin leitour; Ernest Ans-
enmet stjórnar. c) Ungvers'k
rapsódía nr. 15 efltir Liszt.
Tamias Vasary leikur á píanói.
17.45 Lestrarstund fyrír lditRu
börnin.
18,00 Danshljómsveitir leika. —
TJdkynndngar.
18,45 Veðurfregndr — Dagskrá
kvöldsins.
19,00 Fróttir. — Tiilkynningar.
19,30 Daiglagt mál. — Tryggvi
Gísilasion magister fflyturþátt-
i,nn.
19,35 Tœkni og visdndd: Leys-
irinn — töfraljós 20. aldar.
Einar Júlíusson eðilisfræðdng-
ur flytur fyrra erindd sdtt.
19,55 Kammertónlist. Divertom-
en,to hr. 17 í D-dúr, K-334
eftir Mozart. Féiagar úr Vín-
ar-oktettinum leika.
20,30 Bifolían og staðreynddrnar.
Guð'mundur H. Guðmunds-
son flytur erindi.
20,45 „Shéhérazade" eftir Maur-
ice Ravel. Victoria úe Los
Angeles syngur mcð hljómsv.
Tónilistarháskólans í París. G.
Prétré stiórnar.
21,00 Þáttur Horneygla. — Um-
sjónarmenn Björn Baldursson
og Þórður Gunnarssion.
21,30 Ungt liistafólk a) HafSiteinn
Guðmundsson og Guðrún
Guðmundsdóttir leika sónötu
fyrir fagott og píanó eftir
Hindemdth. b) Lára Rafns-
dóttir leikur sónötu op. 81 a
eftir Beethoven.
22,00 Fréttir og veðurfregnir.
22,15 Kvöldsagan: „Viðsjár á
vesturslóðuim" eftir Erskine
Caldwell í þýðingu BjarnaV.
Guðjóinssonar. Kristinn Reyr
les (8).
22,35 Djassþáttur. Ölaíur Steph-
ensen kyonir.
23,05 Fréttir í stuttu máld. —
Dagskrárlok.
Brúðkaup
• Laugardaginn 6. júlií voru
gefin saman í dómkirk.iunnd af
, séra Ragnari F.ialar Lárussyni
ungfrú Elín Bergs og Ólafur
Ragnarsson. Heimiii þedrra
verður að Laugarnesvegd 43,
Rvik. (Ljósmyndastofa Þóris).
• Bréfaskipti
• Þjóðviljanum hefur borizt
snoturt og groindaiiegt bréf
frá sautján ára gaimaild jap-
ansikri stúlku, sam gjarnian vill
komast í kynni vdð jafnaldra
á Islandi. Na;fn og hedmildsfanig
stúlkunnar sieim skrifar bréf sdtt
á ensku:
Ko Suzuki
c/o Miss Keike Saito,
23-1 Miehíshíta Ohata,
Furukawa City,
Miyagi, Japan.
Stöður skólalækna
við nofcfcra barna- og gagnfraeðaskóla borgarinnar
enu lausar til umsóknar.
Umsóknir sendist Heilsuverndarstöð Reykjaví'kur
•fjrrir 31. ágúst n. k.
Heilsuverndarstöð Reykjavíkur.
BÓTAGREIÐSLUR
ALMANNATRYGGINCÁ
ÍREYKJAVÍK
Útborgun ellilífeyris í Reykjavík hefst að þessu
sinni fimmtudaginn 8. ágúst.
Greiðslur annarra bóta hefjast á venjulegum tfma.
TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS
Einkaritari
RannsóknarstÖð Hjartaverndar óskar eftir stúlku
til ritarastarfa. Væntanlegir umsækjendur þurfa að
hafa góða vélritunarkunnáttu og gott vald á enskri
tunigu Og a. m. k. einu norðurlandamáli. Lann eftir
samkomulagi.
Umsóknir sendist skrifstofu Hjartaverndar, Austur-
stræti 17, fyrir 12. þ. m.
T/IKYNN/NG
til sauðfjáreigenda í Reykjavík.
Samkvæmt ákvörðun borgarráðs mun verða gengið
ríkt eftir, á þessu hausti, að framfylgt verði ályktun
frá 23. scptembcr 1966 um bann við sauðfjárhaldi í
Reykjavík frá 1. október 1967, sbr. lög nr. 44 frá
23. maí 1.964 (2. gr.), að undanskildu sauðfjárhaldi
að Hólmi, Engi og Gufunesi hjá þeim aðilum, sem
nú hafa gilt leyfi til slíks.
Hér eftir verður því flutningur fjár í fjárhús inn-
an lögsagnarumdæmisins ekki leyfður.
Jafnframt er vakin athygli á 60. gr. lögreglu-
samþykktar Rcykjavikur, þar sem segir. að sauð-
kindur megi ekki ganga lausar á götum borgaT-
innar né annars staðar innan lögsagnarumdæmis-
ins, ncma maður fylgi til að gæta þeirra eða þær
séu í öruggri vörzlu. Ef út af þessu er brugðið, varð-
ar það eiganda sektum.
Reykjavík, 6. ágúst 1968.
Skrifstofa borgrarverkfræðings.
Rýmingarsala
m.a. kvenblússur, herrasportpeysur, herrasport-
blússur, telpnastretchbuxur. teipnapeysur og sum-
argallabuxur. Drengjapeysur. skyrtur, sportblúss-
ur og terylenebuxur.
Verzlunin FÍFA
Laugavegi 99 (inng frá Snorrabraut).
Nýtt og notað
Hjá okkur fáið þið ódýran kven- og herrafatnað.
Já — það borgar sig að verzla hjá okkur. Leiðin
liggur til okkar.
Verzlun Guðnýjar
Grettisgötu 45.