Þjóðviljinn - 07.08.1968, Side 6
r
0 SlÐÁ — ÞJÖÐVTLJINN — Miðviteudagur 7. ágúst 19(58.
BIFREIÐAEIGENDUR ATHUGIÐ!
Bónstöð, bifreiðaþjónusta
Laugavegi 118 (ekið inn frá Rauðarárstíg).
Veitir yður aðstöðu til að þvo og bóna bifreið yðar,
einnig tökum við að okkur þvott, hreinsun á ssetum.
toppum, hurðarspjöldum (leðurlíki). Bónum og
ryksugum — Opið frá 8,00—19,00 alla daga nema
sunnudaga.
Sími 2-11-45.
VÖRUFLUTNINGAR UM ALLT LAND.
Bifreiðaeigendur athugið
Ljósastillingar og allar almennar bifreiða-
viðgerðir.
BIFREIÐAVERKSTÆÐI N. K. SVANE
Skeifan 5. — Sími 34362.
Gerið við bíla ykkar sjálf
Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga.
BlLAÞJÓNUSTA N
Auðbrekku 53. Kópavogi — Simi 40145
Láfið stilla bílinn
Önnumst hjóla- ljósa- og mótorstillingu
Skiptum um kerti. platínur, ljósasamlokur.
— Örugg þjónusta.
BÍLASKOÐUN OG STILLING
Skúlagötu 32. simi 13100
Hemlaviðgerðir
• Rennum bremsuskálar.
• Slípum bremsudælur.
• Límum á bremsuborða.
Hemlastilling hf.
Súðarvogi 14 — Sími 30135.
Smurstöðin Sætúni 4
Seljum allar tegundir smurolíu. Bíllinn er
smurður fljó'tt og vel. — Opið til kl. 20 á
föstudögum. Pantið tíma. — Sími 16227.
— Getur hann ekki hringt aftur? — Hann lagói sig smástund.
sjónvarpið
rapsódía nr. 15 eíitir Liszt.
Ta mas Vasary leikur á píanó.
17.45 Xyestrarstund fyrir lditilu
bömin.
18,00 Danshljómsvedtir leiika. —
TUkynn.ingar.
18.45 Veöuríregnir — Dagskrá
kvöldsins.
19,00 Fróbtir. — Tilkynninigar.
19,30 Daglagt múl. — Tryggvi
Gísilasan magister flytur bátt-
inn.
• Miðvikudagur 7. ágúst 1968:
20,00 Fréttir.
20.30 Steinaldarmiennimir. —
Islenzkutr texti: Vilibong Sig-
urónrdótfcir.
20,55 Kennairaskódaikórinn syng-
ur. Kór Kennaraskóila ís-
lands syngur þjóðlög undir
stjóm Jóins Ásgeirssonar.
21,05 Mokong-filjótið. — Myndin
fjallar um Mekonig fljótiö frá
upphafi til ósa og uim áætlan-
ir saimeinuöu þjóðanna að
nýta það. ísienzkur tcxti:
Þórður öm Sigrurösson.
21.30 Morðgátan makalausa —
(Drole de drame). — Frönsk
kvikmynd gcrð af Marccl
Camé árið 1937. Aðalhiutverk
iieika: Michel Simon, Franco-
ise Rosay, Louis Jouvet, Ann-
ie Carie/I og Jean-Louis Barr-
ault. ísilenzkur texti: Rafn
Júlíusson.
23,05 Dagskrárlok.
• Miðvikudagur 7. ágúst 1968
7,00 Morgunútvarp. Voðut’fregindr
Tónlei kar.
8.30 Fréttir og veðuri'rognir —
Tónleikar.
8,55 Fréttaíí@ri,p og útdrátitur úr
forustugTOÍnuim dagbilaðanma.
— Tóniliedikar.
9.30 Tiikynninigar — Tónleikar.
10,05 Fiéttir.
10,10 Veðurfragnir — Tóinleikar.
12,00 Húdegisútvarp. Dagskiiiáin
Tóinleikar
12,25 Fróttir og veðuriregnir. —
TiMíymniinigar.
13,00 Við vinnuina: Tóniledkar.
14,40 Við, sem heima sitjum.
Inga Blanidoffi les söguna:
„Einn dag rís sólin hæst“
eftir Rwmer Godden (28).
15,00 Miðdiogisútvairp. Fréttir. —
Ti'lkynndngair — Lótt lög:
Hljómsveitdr Stanleys Blacks,
Xaviers Cugats, Oscairs Pet-
ersons og Ailfreds Hausers
leiika.
Nancy Simatra syngur nokkur
lög.
16,15 Veðurfregnir.
16,20 íslenzk tónlist. a) Lýrísk
svíta eftir Pál IsólÆsson. Sin-
fóníuhljómsveit Isdands leik-
ur; Páll P. Pálsson stj.
b) Bjarkamiái, etCtdr Jón Nor-
dail. Siniflóniíuhljámisveit Is-
lands leiikur; Igor Buketoff
st.jórnar. c) Lög efifcir Björn
Franzson. Guðrún Tómas-
dóbtir syngur; Guðrún Krist-
insdóttir iieikur á píanó.
17,00 Fréttir. Ungversk tónlist:
a) Píanóllionsert nr. 3 eftir
Bartók. Peter Serikin ledkur
ásamt Sinfóníuihiljómsveit
Ohicagoíborgar lei'kur. Seiji
Ozawa stj<>mar. b) „Húna-
senna“, sdnfóm'skt ljóð eftir
Liszt. Suiisse Romande hijóm-
sveitin leikur; Brnest Ans-
ermet stjómar. c) Ungversk
19.35 Tækni og vísdndi: Leys-
irinn — töfraljós 20. aldar.
Ðinar Júlíusson eðlisfræðdng-
ur flytur fyrra erindd sdtt.
19,55 Kammertóniist. Divertom-
enito nr. 17 í D-dúr, K-334
eftir Mozart. Félagar úr Vín-
ar-oktettinum leika.
20.30 Biblían og staðreynddrnar.
Guðmundur H. Guðmunds-
son flytur erindi.
20,45 ,,Shéhérazade“ eftir Maur-
ice Ravel. Victoria de Los
Angeles syngur með h.ljómsv.
Tónilistarháskólans í París. G.
Prétré stjómar.
21,00 Þáttur Horneygla. — Um-
sjónarmenn Björn BaJdursson
og Þórð-ur Gunnarsson.
21.30 Ungit liisitafólk a) HaMeiinn
Guðmundsson og Guðrún
Guðmundsdóttir leiika sónötu
fyrir fagott og píanó eftir
Hindemith. b) Lára Rafins-
dóttir leikur sónötu op. 81 a
eftir Beethoven.
22,00 Frétbir og veðurfregnir.
22,15 Kvöldsagan: „Viðsjár á
vesturslóðuim“ eftir Ersikine
Caldwell í þýðingu Bjarna V.
Guðjóinssonar. Kristinn Reyr
les (8).
22.35 Djassþátbur. Ólafur Steph-
enscn kyffiindr.
23,05 Fróttir í stuttu máli. —
Dagsikrárlok.
• Brúðkaup
• Laugardaginn 6. júlí voru
gefin samian í dómkirkjunni af
séra Ragnari Fjalar Lámssyni
ungfrú Elín Bergs og Ólafur
Ragnarsson. Heimili þoirra
verður að Laugamesvegi 43,
Rvík. (Ljósmyndastofa Þóris).
• Bréfaskipti
• Þjóðviljanum hefiur borizt
snoturt og groindariegt bréf
firá sautján ára gamalli jap-
ansferi stúlku, sem gjaman vill
komast í kynni vdð jafnaldra
á Islandi. Nafin og hoimilisfang
stúlkunnar siem sikrifar bróf sitt
á cinsku:
Ko Suzuki
c/o Miss Kcike Saito,
23-1 Miehíshíta Ohata,
Furukawa City,
Miyagi, Japan.
TILKYNNING
til sauðfjáreigienda í Reykjavík.
Samkvæmt ákvörðun borgarráðs mun verða gengið
ríkt eftir, á þessu hausti, að framfylgt verði ályktun
frá 23. scptember 1966 um bann við sauðfjárhaldi í
Reykjavík frá 1. október 1967, sbr. lög nr. 44 frá
23. maí 1964 (2. gr.), að undanskildu sauðfjárhaldi
að Hólmi, Engi og Gufuncsi hjá þeim aðilum, sem
nú hafa gilt leyfi til slíks.
Hér eftir verður því flutningur fjár í fjárhús inn-
an lögsagnarumdæmisins ekki leyfður.
Jafnframt er vakin athygli á 60. gr. lögreglu-
samþykktar Rcykjavíkur, þar sem segir. að sauð-
kindur megi ekki ganga lausa-r á götum borgar-
innar né annars staðar innan lögsagnarumdæmis-
ins, ncma maður fylgi til að gæta þeirra eða þær
séu í öruggri vörzlu. Ef út af þessu er brugðið, varð-
a-r það eiganda sektum.
Reykjavík, 6. ágúst 1968.
Skrifstofa borg-arverkfræðings.
Rýmingarsaln
m.a. kvenblússur, herrasportpeysur, herrasport-
blússur, telpnastretchbuxur. teípnapeysur og sum-
argallabuxur. Drengjapeysur. skyrtur, sportblúss-
ur og terylenebuxur.
Verzlunin FÍFA
Laugavegi 99 (inng frá Snorrabraut).
Nýtt og notað
Kjá okkur fáið þið ódýran kven- og herrafatnað
Já — það borgar sig að verzla hjá okkur. Leiðin
liggur til okkar.
Verzlun Guðnýjar
Grettisgötu 45.
i
t
i
<
4