Þjóðviljinn - 14.08.1968, Side 8

Þjóðviljinn - 14.08.1968, Side 8
3 SfÐA — ÞJÖÐVILJINN — Miðvikudagur 14. ágúst 1968 AGATHA CHRISTIE: EILÍF NÓTT 29 El'lie — þína skál — megirðu lemigi lifa — og megi endalok mín verða skjót og miskunnsöm — og gangi honum Mike hérna a3®t í haginn —. Hann hagnaðd og Iyfti glasinu í átt til Gretu. — Já? sagði Greta. — Og hvað tMn míg? — Og megi þér hlotnast bað sem hú verðsikuildar. Velvgengni, eða hvað? bsetti hann við, hálf- spyrjandi og ívið haeðndslegur. Hann fór burt snemma naesta mortgun. — Mikið er hann undarlegur maður, sagði Ellie. — Ég hef öldrei skilið hann. — Ég skil aldrei helmdnginn af því sem hann segir, svaraðd ég. — Hann vedt ýmislegt, sagði Ellie. — Áttu við að hann sé for- vitri? — Ned, sagðd Ellde. — Ég áfcti ékki við það. Hann þekkir fólk. Ég hetf sagt þetta við þig áður. Hann þekkir fólk betur en hað þekkir sig sjálft. Stundum hatar hann það vegna þess og stundum 'vwkennir hann því. En hann vorkenir mér samt ekki, baetti hún við íhugandi. — Hvers vegna aetti hann að vorkenna þér? spurðd ég. — O, af því þara — sagði Eaiie. 16 Það var nassta dag síðdegis að ég var að ganga rösklega um dimmasta hluta skógarins, þar sem skuggar furutrjánna voru dekfcri en annars staðar, þegar ég sá hávaxna konu standa. á akbrautinni. Ég steig ósjálfrátt til hliðar og út af stígnum. Ég hafði talið vist að þetta væri sígaiunakonan pkkar, en mér birá i brún þegar ég sá hver' þetta var í raun og veru. Það var móðir mín. Hún stóð þarna, hávaxin og þungbúin og grá- haerð. — Hamingjan góða, sagði ég. — Þú gerðir • mér hverft við, mamma. Hvað ertu að gera hér? Komin í heimsókn? Við erum svo sem nógu oft búin að bjóða þér, er það ekki? Það höfðum við reyndar ekki gert. Ég hafði sent hennd eitt háttvolgt boð og það var allt og sumt. Og ég halfði orðað það Hárgreiðslan Hárgreiðslu- og snyrtlstota Steinu og Dódó Laugav 18, III. hæð (lyfta) Sími 24-6-16. PERMA Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMl 33-968 á þann hátt, að ég var næstum öruggur um 'að móðir mín myndi ekld þiggja það. Ég vildi ekki að hún kæmi hingað. Ég hafði aldrei viljað að hún kæmi. — Rétt er það, sagðd hún. — Löks er ég komin hingað. Til að sjá hvort allt sé í góðu lagi hjá ykkur. Og þetta er þá fína húsið sem þið byggðuð ykkur, og fínt er það vissulega, sagði hún og horfði yfir öxlina á mér. Ég þóttist heyra I rödd hennar þessa vanþóknun sem ég hafði átt von á. — Of fínt fyrir mig og mína líka, eða hvað? sagði ég. — Ég sagði það ekki, drengur minn. — En þú huigsaðir það. — Þú fæddist ekki til þessa hlutskiptis, og það hlýzt ekkert gott af þvi að fara út fyrdr sitt svið. — Það myndi aldrei vewðia nedtt úr neinum sem hlustaði á þig. — Já, ég veit svo sem að þannig hugsarðu og talarðu, en ég veit ekki til þess að óeðli- legur metnaður hafi nokikum tíma orðið til góðs. Hann bless- ar ekki brauðið í munni manna. — Æ, í guðs bænum vertu ekki að pípa þetta, sagði ég. — Kmudu nú. Komdu og sjáðu fína húsdð okkar með eigin augum og fitj- aðu upp á nefið yfir þvi. Og komdu lfka að sjá flínu konuna mína og fitjaðu upp á nefið að henni ef þú þorir. — Konuna þína? Ég hef séð hana. — Hvað áttu við með bví að þú hafir séð hana? spurði ég. — Hún héftjr þá ekki sagt þér það? — Sagt mér hvað? spurði ég. — Að hún hafi komið að heim- sækja mig, — Kom hún að heiimsækja þig? spurði ég agndofa. — Já. Hún stóð þama éinn daginn fyrir utan dymar, hringdi bjöllunni Pg var dálítið ótta- sleein á svipinn. Hún er falleg stúlka og indæl eftir því þrátt fyrir öll fínu fötin sem hún hefur utaná sér. Hún sagði: — Þú ert móðir Mikes, er ekki svo? og ég sagði: — Já, og hver eruð þér? og hún sagði: — Ég er konan hans. Hún sagði: — Ég varð að koma að heimsækja þig. Mér fannst svo óviðeigandi að ég skyldi ekki þekkja móður Mikes ... Og ég sagði: — Það mætti segja mér að hann hafi' efcki viljað að þú kæmir, og hún hik- aði og ég sagði: — Þú getur óhrædd sagt mér eins og er. Ég þekki hann son minn ög veit svo sem hvemig hann er gerður. Hún saigði: — Þú heldur kannski —að hann skammist sín fyrir þig, vegna þess að þú ert fátæk en ég er rík, en það er alls ekfci þannig. Þannift er hann aíMs ekki. Það er adveg satt. Ég sagði aftur: — Þú þarft eklki að. segja mér neitt um það, telpa mín. Ég veit hvaða galla drongurinn minn hefur. Þetta er ekki einn af þeim. Hann sfcammast stín ekfci fyrir móður síná of? hann sfcamm- ast sín ekfci fyrir uppmna sinn. — Hanin skammaist sín ekki fyrir mig, sagði ég við hana. — Hann er miklu fremur hræddur við mig. Ég veit of' mikið um hann, skilurðu. Og það var eins og hún hefði gaman af þessu. Hún sagði: — Ég býst við að flesfcar mæður séu þannig gerð- ar — að þeim finnist þær vita allt um syni sína. Og ég býst við að syndmir séu hálfvand- ræðategir einmitt vegna þess. — Ég sagði að það væri nokk- uð til í þessu. Á unga aldri er maður alltaf að leika. Ég man sjálf þegaæ ég var telpa á heim- ili Éræn>ku minnar. Á veggnum yfir rúminu var stórt og mikið auga í gylltum ramma. Á því stóð: — Guð sér allt. Og það fór hrollur um mig á hverju einasta kvöldi þegar ég fór að sofa. — Ellie hefði átt að segja mér að hún hefði hitt þig, sagði ég. — Ég skil ekki af hverju hún hef- ur baldið því svona kyrfitega leyndu. Hún hefðd átt að segja mér það. Ég var reiður. Ég var mjög reiður. Mér hefði addrei dottið í hug, að Ellie gæti leynt mig neinu. — Hún hefur kannski baft dá- iítið samvizkubit yfir því, en hiin hefði ekki þurft að vera hrædd við þig, drengur minn. — Komdu, sagði ég. — K*omdu og sjáðu húsið okkar. Ég veit ekki hvort henni þótti húsið faltegt eða ekki, Ég held ekki. Hú.n fór um herbergin og lyfti hrúnum og síðan gekk hún inn í svalastofuna. Ellie og Greta sátu þar. Þær voru nýkomnar að utan og Greta var með eldrautt ullarsjal á herðunum. Móðir mín horfði á þær báðar. Hún stóð þam.a drykklanga stund eins og gróin við gólfið. Ellie spratt á fætur og gekk yfir stofuna. — Nei, frú Rogers, sagði hún, _feneri sór síðan að Gretu og sagði: — Þetta er móðir Mikes að koma í heimsókn og skoða húsið okk- ar. Er það ekki gaman. Þetta er vinkooa mín, Greta Andersen. Og hún rétti fram báðar hend- ur og tók um hendur mömmu og mamma horfði á bana og síðan yfir öxlina á henni á Gretu langa stund. — Ég skil, sagði hún við sjálfa sig. — Ég skil. • — Hvað skilurðu? spurði Ellie. — Ég var að velta fyrdr mér, sagði mamma. — Ég var að velta fyrir mér hvemig hér væri. Hún leit í kringum sig. — Já, þetta er fírit hús. Fín gluggatjöld og stól- ar og málverkin eftir því. — Þú verður að fá tesopa, sagði Ellie. — Mér sýnist þið ver'a að enda við að drekka te. — Tedirykkja tekur aldirei enda, sagði Ellie og sagði sdðan við Gretu. — Ég ætla ekki að hringja. Greta, viltu fara fram í eldhúsið og laga te á ketilinn? — Auðvitað, elskan, sagði Greta og gekk út úr stofunni og leit sem snöggvast næstum hræðslulega á móður mína. Móðir mín sefctist. — Hvar er farangurinn þdnn? sagði EITie. — Ætiarðu ekki að stanza edtthvað hjá okkur? Ég vona það. — Nei, telpa min. ég stanza ekki. Ég fer til baka með lest- inni eftir hálftima. Ég ætlaði bara að líta til ykkar sem snöggv- ast. Svo bætti hún við í skyndi. eins og hún vildi Ijúka þvi af áður en Greta kæmi. — Hafðu engar áhyggjur, góða mín, ég sagði honum að þú hefðir kom- ið að heimsækja mig. — Mér þykir leitt, Mike, að ég skyld'i ekki' segja þér frá þvi, sagði Ellie festutega, — en ég taldi samt rétt að gera það ekki. — Hún kom af emskærri hj artá- gæzku, það gerði hún. sagði móðir mín. — Það er góð stúika sem þu giftist, Mike. og_ falleg líka. Já. falteg er hún, Svo bætti hún við í hálfum hljóðum. — Mér þykir það leitt. KROSSGÁTAN Lárétt: 1 fjall, 5 eyktamark, ? varðandi, 9 svara. 11 fifct, 13 hald, 14 málmur, 16 edns. Lóðrétt: 1 nærfatnaður, 2 grein- ir, 3 fugl, 4 ftramfcvæmt, 6 vilj- ugir, 8 fú'gl, 12 mienn, 15 món- uðúr, 18 íþróttaféiag. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 burkni, 5 sáa, 7 LR, 9 kuri, 11 lás, 13 móa, 14 inka, 16 MM, 17 áma, 19 snaiuta. Lóðrétt: 1 bellin, 2 rs, 3 kík, 4 naum, 6 glaimpa, 8 Rán, 10 Róim, 12 slkán, 15 ama, 18 au. úr og skartgripir #f%KDRNEUUS ip JÚNSSON skóíavördustig 8 Frímerki—Frímerki ÍSLENZK — ERLEND Frímerkjaverzlunin Grettisgötu 57 (Áður Fell). Nýtt og notaS Kjá okrkur fáið þið ódýran kven- og herrafatnað Já — það borgar sig að verzla hjá okkur. Leiðin liggur til okkar. Verzlun Guðnýjar Grettisgötu 45. Tek að mér að skafa upp og lakka útihurðir. Útvega einnig stál á hurðir og þröskulda. Skipti um skrár og lamir. Sími 3-68-57 Þvoið hárið úr LOXENE- Shampoo — og flasan fer SKOTTA — Þegar þú sérð herbergið mitt skalfcu draga andann djúpt og reyna að munia líka eftir góðu hliðunum á mér! Bíiasalinn VIÐ VITATORG Símar: 12500 og 12600. Bílasala — Bílakaup — Bílaskipti Bílar fyrir skuldabréf: Taunus 12 M ’63 Taunus 17 M ’63 Zephyr 4 ’63 Mercedes Benz ’58, ’59, ’61 og ’63 DAF ’63 Skoda Oktavía ’63 Rambler ’61 og ’65. Einnig nokkrir sendiferðabílar með leyfum. Opið alla virka daga frá kl. 9,00 — 22,00. Laugardaga frá kl. 9.00—18.00. Ódýrt! - Ódýrt! Dömubuxur, telpnabuxur, skyrtupeysuT heilar og hálferma á drengi, terylenebuxur, gallabuxur, úlpur. Siggabúð Skólavörðustíg 20. VÖRUÚRVAL DÖMUBUXUR - TELPNABUXUR — Vinnubuxur karlmanna, verð frá kr 145 — 525. Amerískar sportbuxur, sísléttar (Koratron), sem nýjar eftir hvern þvott. Ó. L. Laugavegi 71 Sími 20141 VELALEIGA Símonar Símonarsonar. Sími 33544. Önnumst múrbrot og flesta loftpressuvinnu. ■— Einnig skurðgröft. Rýmingarsala m.a. kvenblússur, herrasportpeysur, herrasport- blússur, telpnastretchbuxur. telpnapeysur og sum- argallabuxur. Drengjapeysur. skyrtur, sportblúss- ur og terylenebuxur. Verzlunin FÍFA Laugavegi 99 (inng frá SnorrabrautT.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.