Þjóðviljinn - 22.08.1968, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 22.08.1968, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVmnSTN — PimlmttMáagur 22. ágúst 1968 Mótmælafundirnir innrás herja Varsjárbandaiagsins í Tékkóslóvakíu Aðeins eru liðnar tsepar þrjár vikur siðati þessi mynci var tekin af leiðtogum Tékkóslóvakíu og finunveldanna í Bratislava. Firiaimlhalld aí 1. síðu. skipulegt viðnám, enda ékki 1 ætlazt til þess a£ her landsins. Mikill mannfjöldi Gífurlegur manníjaldi safn- eðist saman á götuiniutm í Prag í kvöld og hrópaði múgurinn vígorð til stuðnings Dubcek flokksritara og fyigismönnutm hans, jafnfratmt því sem óspaart var látin í ljós andúð á hinuim erlendu hermonnum. Fólkið virtist óhrætt við þá. Ung stúlka þreif í riffil sovézksliðs- fori'rtgja og saigði við hainn: Veiztq. hvar þú ert staddur? í>ú ert í mnnu landi. Snautaðu heim, fíflið þitt. Liðsifbringinn lét það ekiki á sig fá, brosti við hsitólkunni og sagði: Ég vedt mæta vei hvar. ég er. „Meistaraleg framkvæmd" í Reutersfrétx er sagt að hin umfanigsimiiikla herniaðaraðgerð hafi verið ,,meistaralega fram- kvæmd“. Innrásin hafi hafizt um kl. 22 að ísi. tíma og ininan férra klukkusituncla var sov- ézka herliðið alls ráðandi í Prag. öfluiBur hervörður var seibtur um þinghúsdð, forseta- höliina og aðalstöðvar kommún- istaflokksins. Óvissa um leiðtoga 1 kvöld var enn ekkert vit- að með vissu um hvað orðið hafði uim Dúbcek fllokikisiritara og aðra leiðtoga. Ceteka sagði að þeir væru ekki lengur frjálsir ferða sinna í byggingu miðstjónn- arimnar. Það fróttist að enn stæðu yfir samningaviðræður við sovézka fiuilltrúa um þreyt- ingar á stjóm landsins. Ekki var ljóst hvort Dubcek hefur verið sviptur öllum völdum eða hvort sovézku fiulltrúamir reyna enn að komast að samkomulagi við hann. Margir aðrir háttsettir ledðtogar Tékkóslóvakíu voru í rauninni fanigar í byggingum sem innrásarherinn hefur sliegið hring um. Menn hafa ekki nokkra trú á því að neinn framáimaður í Tékkóslóvakíu muni tilleiðanleg- ur til að taka sæti í stjóm sem mynduð væri í skjóli innrásar- liðsins, nema ef vera skyldi Ant- onin Novotny, hinn afsetti fior- setd. Krafizt brottfarax Þjóðþingið hefiur beint þeim tilmæluim til Sovétríkjanna að þau flytji þegiar í stað allt herlið sitt úr landinu, enda sé innrás- in 'frekleg skerðing á- fullveldi Tékkósióvaka. Samtímis er al- menningur hvattur tiil þess að stofna ekki til illinda við her- námsliðið, en Sovétríkin kynnu eó nota slíkt sem átyllu fyrir að sdtja sem fastastv Geflð er í skyn að almenninigur myndi geta látið í ijós arxdúð sína á aðkomuherj- unurn með allsherj arverkifall i. Bllefú. ráðherrar í stjóm lands- | iris haifa gofið út yfirlýsinigu þar 1 sem þeir lýsa fyllsta stuðningi 1 við allar löglega kjömar stofn- anir landsins. — Hemámið fór fram án viitundar og vilja rák- isstjórnarinnar og það er ólög- mætt athæfi sem brýtur i bága við alþjóðalög og meginreglur samstarfsins á milli sósíaiistískra ríkja. Hvorki Dubcek né aðirir helztu loiðtogar ífkisstjórnarinn - ar undirrituðu þessa yfirilýsingu og mun ástæðan sú að þeim er bannað að haifa samneyti við fé- laga sína. Forsæti mdðstjiómar Kommún- istaifllokks Télckóslávakíu hefiur einniig mótimælt hemátmdnu sem það kaMar fireklegt brot gegn á- kvæðum Vairsjársamninigsins. Andstaða Hvarvetn.a í landinu hafa ver- ið samþykktar ályktanir þar sem enm er lýst fyllsta trausti- á for- ystu flokks og ríkis og þegar í dag sáust þess merki að and- staða gegn innrásarliðinu væri að færast í vöxt. Verkamenn í nám- unum við Kladno við Prag lögðu niður vinnu í dag í mótmæla- skyni við hemámið og í Brati- slava fóru þúsundir manna i mót- mælagöngu til skirifstofu sov- ézka ræðismamnsins þar. Enn í kvöld heyrðist í ú tva.rps- stöðinni í Pilsen sem hélt áfram árásum á inmrásarliðið og hvatti almenning m.a. til að neita að útvega þvi matvæli. Hvarvetma á húsveggjutm í Prag mátti sjá á- letranir þar sem þess var kraf- izt að inmrásarliðið færi strax úr landi. Eldsvoðar Þykkur reykjarmökkur var sagður ligigja yfir Prag og mun hann sitafa af eldumsem kvikn- uðu í átökunum sem urðu við útvarpsstöðima, en þar var varp- að benzínsprengjúm að sovézku skriðdrekunum. Ávarp til þjóðarinnar í boðskap sem ríkisstjóm Tékkóslóvakíu hefur birt alþjóð er skorað á hvern einasta þegn í landinu að rísa gegn því að ný ríkisstjóm verði skipuð. Lands- menn eru beðnir að veita hinum löglegu stjómarvöldum liðsinni með því að senda þeim yfirlýs- in.gar um stuðning. Allar slíkar yfirlýsingar myndu verða látnar í hendur yíirmönnum hemáms- liðsins og ríkisstjómum þeirra landa sem sendu hersveitir sínar til Tékkóslóvakíu. í boðskap rikisstjómiarinnar er komizt svo að orði: Tékkóslóvakia hefur í dag verið hemumin þvert ofan í óskir ríkisstjómarinnar, þjóðþingsins og þjóðarinmar. Þar hefur það orðið í fyrsta skipti í sögu alþjóðahreyfingar kommún- ista að herlið frá sósíalistískum bandalagsþjóðum hefur ráðizt inn í ríki sem lýtur stjóm komm- únistaflokks. Við krefjumst: 1) Tafarlausis hrottfluitnin,gs hinna erlendu herja. 2) Fyrirskipunar um stöðv- un allra hemaðaraðgerða. 3) Aft- urhvarfs til ástands sem gerir löglegum stofnunum flokiks og ríkis klfeift að staría og þá um leið að öllum bandteknum leið- togum verði sleppt. 4) Að þjóð- þingið komi saman taíaralust. Ceteka skýrði finá því að rík- isstjómin hiefði komið samian á fund í dag enda þótt forsætisráð- herrann og varaforsætisráðherr- ann væ.ru fjarverandi. Engin leið var að fá samband við þá. Daild kommúniistafilöklksins í Prag gaf i dag út mjög harðoröa ytfirlýsiinigu vegna ionrásarinnar. í henni er kamizt að orði á þá leiö að nú haifl í fyrsta sinn sósíalisitískt níki gierzt siekt um árásaraðgerðir gegn öðru sósíalistískiu ríki. — Við krefj- umst þess að hemáimsliðið verði filutt burt þegar í stað, segir flokksdeildin. Svipaðar . sam- þykiktir munu hafa verið gerðar í öðrum deildum filokiksins. „Hægri öfl að verki“ Haft er efit}r sovézkum heim- ildum í Tékkásilóvakíu aðhægri- öfll þar í landd standd fyrir ögr- unum í garð savézfca herliðsins og gefið er í skyn að þar séu heimsvaldasinnar að balki. Sagt er að hersveitir Sovétríkjannia og hinna rflcjanna fjögu,rra hafi komið sér fyrir í öllum lands- hlu,tum og borgum og hafi þeim hvergi verið vieitt neitt viðnáim, ein hægriöfl reyni þó að sitollnia i.il samblástu,rs gegn ,jhinum hedl- brigðu öflum“ í landinu ctg her- sveitum bandamanna sem komn- ir sóu þangað þcim til liðsinnis. Viðbrögð Inmrásin í Tékkóslóvakiu hefur komið eins og reiðarslag yffir allan heim, siegir í Reuitersfrétt. Á vesturlöndum hafa menn lýst skelfingu sinni og undrun og stjómmálamenn hafa komdð heim úr sumarleyfum í skynd- ingu til að ræða viðburðina. 1 Waslhinigton kaillaði Jöhnsón Bandaríkjaforsoti strax saman þ.ióðairöryagisráðið, sem hefur æðsta stjómmála- og hervald í Bandaríkjunum. Engin ákvörðun var tekin £ nótt, en saigt er að Bandaríkin muni halfa náið sam- band við bandamenn sína í NATO. Harold Wilsom, forsætisráð- hema (þretlands, korn í skyndin^u heim úr sumarleyfi sinu í morg- un til bess að halda aukafund með ríkisstjórtninni, og segir fréttamaður Reuters að búizt sé við opinberri yfirlýsingu síðar. Michael Stewart kom einnig heim úr sumarleyfi eg sagði við komuna til London: ..Þetta fem mjög alvarlegar firéttir, einfcuim vaana bess að bessir atburðir gerast, begar möguleikar voru á 'bættri samlbúð milli austóns og vesiturs ef menn heíöu viljaö færa sér bá í nyt.“ Lundúnalögreglan brá skjótt við tdl að vemda sovézkar eign- ir í borgijini. Sérstakur vörður var settur upp við sendiráð Sov- étrík.janna, og Kensinglon Palace Gardens, þar sem sovézka sendi- ráðið og tékkneska sendiráðið eru til staðar, var lokaö. Það var sendiherra Sovétríkj- anna í London, Miildiail Smir- nofski, sem gekk á fumd Chad- fort lávarðar, fiulltrúa forsæti,,- ráðherrans, um hállf tvö leytið í rtótt, og tilkynniti honum um innrásina í Téfclcóslóvafcíu. í Ftiakklandi ræddu Couve de Mui'ville forsætisráölherra og Michel Debré, utainiríkisráðherra, við de Gaulle forseta á sveita- setri hans í Oolambey les dcux églises í morgun. Það var Vafle- rian Zorin, sendiheira Sovétrffci- anma í París, sem tilfcynmiti do Gaulle um atburðina í mótt. 1 Auistórrí'ki var hernum gefin fyriinskipun um að vera viðbúinn. strax og bað fréttist að herir Vairsjáribamda:lagsrik.ianna hefflu immirás í Téfckóslóvafcíu. 1 Ottawa lýsti Mitchel Sharp, u tanrfk i sráðh erra Kanada, yfir algerri andúð sinmi á innrásinni. Forsætisráðherra Dama, Hilmar Baunsgaard, sagði að þœr vonir um minnkandi spennu í allþjóða- málum og aúkið frjálslyndi í Téfckóslóvakíu, sem myndazt hefðu við fundina í Ciema og Bratis’lava nýlega, hefðu nú beðið alvarlegan hnefcfci. Dansfca ríkis- stjómin hélt IPund í morgun kl. níu, og að honum löknum hélt utanríldsmálanefndin fiund. Funclir í Svíþjóð Ríkisstjóm Svíþjóðar pg utan- rfkismálanefnd sænsika þimgsins hafa einntg haldið fiundii til að ræða ástandið. Rífcisstjómin gaf út tilkjmnimgu eftir fúmdimm. 1 henni siegir að mcð inmirásinni hafi Vars.járbamdalaigsrikin . stöðvað þróun Téldcóslóvakíu til aukins frelsis og vilji nú koma að nýju á stjómaríari, sem tákni tóttugu ára ófrelsi og kúgum í augum tékfcriesku þjóðnrinmar. Lögregluvernd í New York Lögreglan í New York galf þær upplýsiimgÁr í daig, að' hún heflði aulkið vörð sinn við bústaði sendinefnda Sovétnfkjanna, Pól- lands, Un'gverjalamds, Búlgariu og Ték’kóslóvafcfu við Saimeinuðu þjóðimar eftir að fréttir bárust um innrásina. Fréttamaður Reu- ters segir að sá orðrómuir gangi að öryggisráðið verði e.t.v. kall- að saman til fundar. Þó er sagt að sendinefnd Ték'kóslóvafcíu æbli ekfci að fara fram á að slíkur fundur verði haldinn. ..New Yo”k Times“ sfcrifar í leiðara að allt bendi til þess að Sovétrfkin hafi aftur tefcið upp harða utamríkissteffmu eins og 1956. Framihald af 12. síðu Atburður bessd er öllum sósíai- istóm harmsefni, en hlýtór um leið að verða jjeim hvajtning til að standa dyggilega á verðí um sósíalismanm sem hugsjón og baráttómið. Fundurinn lýsir yfir samstöðu með bióðum Téldkóslóvatoíu í bar- áttó þeirra fyrir þ.jóðlfrelsi og sósíalísku lýðræðd." Er sendiráðsritarinn h,afði filutt stutt ávarp genigu fundarmenn undir spjöldum og fánum að sov- ézka sendiráðinu við Garða- stræti. Þar var þá fyrir nofcfcur mannf.jöldi, einkum , unglingar sem stóðu fyrir ólátum eftir að Frá fundinum Fumdur fiiimm íélagasaimtaka í Gamlabíói hófsit úim lolufckan hálf tíu í gærfcvöld. Ræðumenn á fundimum voru Ragnar Am- alds, lögfiræðingur, Ölafiur Ragn- ar Grímsson, haigfræðingur, Karl Steinar Guðnason kennari, Guð- mumdur Haigalín rithöfundur og Sfgurður A. Magnússon ritstjóo. Puindarstjóri var Sigurður Lín- dail. Að fiundinum lotonum gengu fundarmenn að sendiiráðum Tétolcóslóvaikíu og Sovótríkjanna. Er komið var að sendiiróði Tékkóslóvaikiíu var aiflhent mót- mælaályktun, siem siamlþyldct hafði verið á fiundimuan og hróp- uðu fumdarmenn siðan ferfalt húrra fyrir tékkmesku þjóðinni. Þá var haldið til sovézkia sendi- ráðsins, en götónni hafði veirið lokað vegna óláta unglinga og komsit aðeins sendinernd að savézlca senidiráðinu þar sem orðsendiimgin átti að aihendiast. Enginn af stairfsmönnuim siendi- ráðsins lét sjá sig er sondiinefnd- in kvaddi dyra og var þá flujnd- inum silitið við svo búið, en nokkrir ungliingar héldu áfiram ó- látóm eftir að forvígismenm fiundarins í Gamla híói höfðu haldið firá sendiráðinu. 1 ræðu þeirri er Ragnar Am- alds hólt á flundinum kom m.a, fram, að framkvæmdastjórn Al- þýðuibandalaigsins hafði geirt hvassorða ályktón um málefni TékkóslJóvaka og innrás herja Varsjárbamdalagsríkjanna í Télcikósilóvatoíu. Verður ályktun þessi send blöðunum og öðrum firéttastofinunum í dag og rriun birtast í Þjóðviljanuim á morg- un. Úr ræðu Ragnars 1 ræðu sinni sagðd Ragnar Arn- alds mieðal annars: „Við Alþýðu- bandalagsmenm teljum okkur sósíalista. 1 bví hugtaki felst etoki aöeimis vonin um sem mest efnaihaigslegt jafmrétti, þ.e. toraf- an um réttflátari skiptingu þjóð- artokna, heldur einmig og toann- ski fyrst og frernst vonin um rétt fólksins til að róða öllum sínuim málum sjálft. Sannursós- íailisimd fetór í sér lýðræðd é ölluim sviðu'm þjóðlífsins, ekki aðeins félagslegt og pólitískt lýð- ræði heldur einndg lýðræði í at- vinnurekstri og efnahagsh’fi “. Stjómmálaþróundn í Tókkó- slóvaikíu seinustó mánuðdna hiaf- ur sýnt það og sanmað að ísinn er ekiki þytotoairi em svo að unnt er að brjóta hann. Tékkósllóvalc- Allstór hópur fólks stóð undir mótmælaspjöldum framan við sendiráð Sovétríkjanna í Garða- stræti frá klukkan 3 til að ganga 6 í gærdag. Fór varðstaðan frið- samlega fram. Tildrög þessa fundar voru þau að í auglýsingu í útvarpi í gær- morgun var fólk beðið að hafa samband við ritstjórn Frjáisrar þjóðar og þar mun hafa verið boðaður þessi fundur. Tilgangur með varðstöðunni var að sjálf- sögðu sá að mótmæla innrás Sov- étríkjanna og annarra aðildar- rikja Varsj árhamdalagsi ns, í Tékkóslóvakíu. Á spjöldunum sem fólkið bar voru m.a. þessar áletrapir: „Gegn hernaðarbandalögum í austri og vestri". „Innrásin í Tékkóslóvak- iu er aðstoð við USA í Vietnam". fundd A'lþýðubamdalagsims ag Æteku'lýðsfylkingarinnar hafðd verið slitið. Áður halfðd ung krina stungið afriti af ályktun fundar- ins innum bréflúgu i sendiráðinu þar eð emgimn svaraði er dyra- bjölluni var hrinigt. Saimkvæmt frásögn lögreglunn- ar voru unglingamir enniþá við sovézka sendiráðið klukícan að ganga tólf. Höfðu þeir kastað grjóti, tómötóm Qg öðru í átt að sendiráðinu og brotið rúður. Nölckrir strákar höfðu verið fllutt- ir á lögreglustöðina fyrir grjót- toast, háreysti og' önnur skríls- læti. Götónni var lokað fyrir miðnaetti. i Gamia bíói ía var hin bjairta vorn. sósíalisita um allan heirni. Menn minnitóst þess, að það toom í hitót Sovét- ríkjanina, að frelsa Tékkóslóvak- íu úr itolóm nazista í striðslok, óg nú vonuðu menn að Tékkóslóv- akía gæti þalckað fyrir sig með því að skai>a fyrirmynd að sós- íalisitístou lýðræði, sem gæti rtieð tímanium firelsað Sovétríkin úr böndum einræðis og skráffinnsltou- valdis.“ „Varsjáinbandailagið var efitir- öpum Atilanzhaifsbandalagsins og skápað í sömu mynd. Þiað var stcfnað á þvd sivæði, sem sitór- , veldin höfðu í stríðslok samið um að vera skyldi áhrifiasvæði Sovétrikjanna. Hins vegarspann- ar NATO yfír sama svæði og var áhriflasvæði Vestuirveildanna í stríðslak. Það er' tilgangtur þess- ara bandalaga að varðveita ríkj- andi ásitand, statós quo, áhvoru svæðinu fyrir sig. Bæðd hin tröll- vöxnu stórveldi, Sovótrfkin og Bandarikáin, hafa ásett sér, að tryggja sinn hag á sámu svíeði en þau hafa lífca toomið sér saiman um að hlutast ekki til um mál- effni rilkja á átarifasvæðd ana- stæðingsins“. Þegar Ungverjar heimitóðu lýðræði 1956 kom sovézfcur her tir skjalainina en Bandarikja- tóenn höfðusit ekkert ,$ð- Ogiþag- ar flasisitar í Grikklandi tóku vöíd- in með aðsitoð Bandarík.iamainina og NATO náánuði áður en kosn- ingar áttu að fara fram semall- ir vissu að verða mumdiu stór- sigiur vinsitri mainma* þá létu Sov- étrílkin kyrrt liggja. Atburðimir í Tékkóslóvaikiu eru enn ein sönnunin fyrir þvi að smáríikjum Varsjárbandalags- ins stafár mest hætta a£ edgin vopnabræðrum. Tétokósllóyaikía var hetnniumin í nótt af því að hún var í hemaöarbandalagi- Bn nágramnaflainidið Júgósflavia sem í 20 ár hiefiur eldað grétt silffúr við Sovétríkin hefur feng- ið að fara eigin leiðir til sósáal- ismans vegna þess að floringjar Júgóslava vöfldu hlutleysiissteifinu og forðast hemaðarbandalög‘ ‘. Ályktun fundarins í Gam'la bíói er á þessa leið: „Aimennur borgarafundur taald inn í Gamla bíói miðviíkudaig- inn 21. ágúst fordæmir innrás Varsjárbandalaigsirikja í Tétokó- slóvakíu um leið og hann lýsir dýpstu samúð með baráittu bióða Tékkóslóvakíu fyrir frelsi, • fiuil- veldi og lýðræðislegri stjómasr- háttum.“ Enginn úr hópnum reyndi að komast inn í sendiráðið en drukk- inn vegfarandi gekk upp tröpp- umar og hringdi vel og lengi. Ekki er vitað um erindi manns- ins en lögreglam handtók hann fljótlega og fitóitti burt. Er varðstöðunni var lotoið safnaðist saman hópur krakka við sendiráðið. Höfðu þeir í frammi verstu storílslæti, brutu rúður og létu öllum illum látum. Meiddusit þrír lögregluþjónar og unglingur handleggsbrotnaði. Mótmælafundur við Miðbæjarskóla Ungir sjálfstæðismenn höfðu boðað borgarafund við Miðbæj- arskólann kl. 5.30 um innrásioe Framfliald á 3. síðu. Safnazt irið Sovétsendiráðið

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.