Þjóðviljinn - 22.08.1968, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 22.08.1968, Blaðsíða 10
10 SlÐA — ÞJÓÐVTlLJlNN — Pimrmtudaguir 22. ágúst 1088 AGATHA CHRISTIE: EILIF NÓTT 36 — Athugið nú málið, — hún er hrædd. Hún hefur fyllstu á- stæðu tíl þess. Hún hefur verið með hótanir við komma yðanr, gert bana hrædda, og setjum nú svo að hún hafi orðdð völd að siliysd sem kostaði konuna yðar Xífíð. Lögreglan væri á hælum bennar. Hún veit það og þess vegna hverfur hún, ef svo mætti segja. Hún reynir að fara sem allra lengst. En hún vill ekki sýna sig. I>ess vegna forðast hún optnber farartæki. — En þið finnið hana. Hún er svo sérkennileg í útliti. — Já, við finmum hana með tímanum. Allt tekur sdhn tíma. Ef þetta er þá skýringin. — Þér baldið að svo sé ekki, eða hvað? — Tja, þér vitið að ég hef allt- að verið að velta þessu fyrir unér. Hvort einhver hafi borgað henni fyrir að gera það sem hún gerði. — Þeim mun ákafari yrði hún að komast í burtu. — Einhver annar væri ákafur h'ka. Það verðið þér að athuga, henra Rogers. — Þér eigið við þann sem borgaði henni, sagði ég með hægð. — Já. — Ef það hefur nú verið — fooma sem borgaði henni. — Og ef einhver annar hefur grun um það. Og svo fara þessi mafnlausu bréf«að berast. Konan væri hrædd líka. Það er ekki víst að hún hafi ætlazt til að þetta kæmi fyrir. Þótt hún hefði haft í Kuga að láta sígatmakonuna flæma konuna yð.ar burt héðan, er alveg óvíst að hún haii ætlazt til að frú Ragers biði bana. — Ned, sagði ég. — Dauðinn átti ekki að vera með í spilinu. Tilgangurinn var aðeins að hræða okkur. Að hræða konuna mína og hræða mig til að fara héðan. — Og hver er það nú sem verð- ur hræddur? Kon.an sem olli slys- imu. Og það er frú Esther Lee. Og þess vegma leysir hún frá skjóð- ummi, er ekki svo? Segir að hún haifí ekki borið ábyrgðina. Hún játar að hafa tekið við pening- um fyrir að gera það sem hún gerði. Og hún mum nefna mafm. Hún mun segja hver borgaði henni. Og einhverjum mun ekki líka það. herra Rogers. Hárgreiðslan Hárgreiðslu- og snyrtistofs Steinu og Dódó Laugav 18. III. hæð (lyíta) Sími 24-6-18. PERMA Hárgreiðslu- ug snyrtistoía Garðsenda 21. SÍMl 33-968 — Þér eigið við þessa óþekktu konu sem við erum í rauninni að búa til, án þess að hafa hug- mynd um hvort slík persóma er tál? — Karl eða koma, segjum að einhver bafi borgað henmi. Jæja, en sá hinn sami hefðd áhuga á að þagga niður í henni sem allra fyrst, er ekki svo? — Eigið þér við að húm sé kannski dáin? — Það er möguleiki, er ekki svo? sagðd Keene. Svo breytti hann allt í einu um umræðuefni. — Þér kannizt við Hégómamn, herra Rogers, sem er þama upp- frá í skóginum yðar? — Já, sagði ég. — Hvað um hann? Við hjónin létsum gera við hann og lappa dálítið upp á hann. Við fórum þamgað stöku sinmum en ekki mjög oft. Ekiki upp á sið- kastið. Af hverju spyrjið þér? — Jú, við höfum verið að leita dálítið fyrir okkur. Við litum inn í Hégómann þann arna. Hann var ólæstur. — Já, sagði ég. — Við hirtum ekki um að læsa. Þar var ekkert verðmætt, aðeins fáein húsgögn. Við héldum ef til vill að gamla frú Lee hefði hafzt þar við, en við fundum engin merki þess. En þetta fundum við samt. Ég ætlaðí hvort eð var að sýna yður það. Hann opnaði skúffu og tók upp lítimn fímgerðan sdgar- ettukveikjara úr gulli. Það var kvenmannskveikjari og fanga- markið var greipt með demönt- um. Stafurimn C. — Konan yðar átti þetta ekki, eða hvað? — Ekki fyrst það er merkt með C. Nei, Ellie átti þetta ekki. Hún átti ekkert þessiu líkt. Og ungfrú Andersen á þetta ekki heldur. Hún heitir Greta. — Það var þama uppfrá eins og einhver hefði misst það. — Þetta er dýrgripur, hefur kostað skilding. — C, sagði ég íhugandi. — Ég man ekki eftir neinum sem á C meðal kunningja okkar nema Coru, sagði ég. — Það er stjúp- móðir konunnar minnar. Frú van Stuyvesant, en ég á bágt með að hugsa mér hána brölta upp þenn- an gróna og ójafna stíg. Enda hefur hún ekki heimsótt okkur í lan-gan tíma. í meira en mánuð. Og ég man ekki til að haf a séð hana nota þennan kveikjara. Anmars er ekki víst að ég hafi tekið eftir því, sagði ég. — Ef til vill veit ungfrú Anderson það. — Jæja. takið hann þá með yður og sýnið henni. — Það skal ég gera. En ef Cora á kveikjarann, þá er skrýtið að við skulum ekki sjálf hafa fund- ið hann í Hégómamum þegar við fórum þangað síðast. Það er ekki svo mikið þar innanstokks. Mað- ur taeki eftir svona hlut á gólf- inu — var hann ekki á gólfinu? — Jú, rétt hjá logubekknum. Auðvitað gæti hver sem væri notað Hégómann. Þetta er kjör- inn staður fyrir elskendur. Ég á við fólkið hér úr grenndinmi. En það er ólíklegt að það fólk eigi svona gripj. — Það er aiuðvitað Claudia Hardcastle, sagði ég, — en ég efast þó um að hún eigi svona skrautmuni. Og hvað setti hún svo að vilja upp í Hégómann? — Var hún ekki góð vinkoría konunnar yðar? — Jú, sagði ég. — Ég held að húm hafi verið bezta vinikona EUiear hér um slóðir. Og hún hefði vitað að henni var frjálst að nota Hégómann hvenasr sem henni sýndist. — Aha, sagði Keane lögreglu- þjónn. Ég horfði hvasst á hann. — Þér haldið þó ekki að Claudia Hard- castle hafi verið — óvinur Elilie- ar, eða hvað? Það væri frálíéiitt. — Það er svo sem engin ástæða til þess, ég játa það, en það er aldrei hægt að reikma kvenfólk út. — Ég held — byxjaði ég og þagnaði síðan, vegna þess að það sem ég ætiaði að fara að segja var ef til vill dálítið undarlegt. — Já, herra Rogers? — Ég held að Claudia Hard- castle hafi einu sinni verið gift Bamdaríkjamammi — Bandaríkja- manni að nafni Lloyd. Það vill svo til að einn af helztu umsýslu- mönnum konu minnar í Banda- ríkjunum heiti-r Stanford Lloyd. Þar hljóta að vera mörg humdruð menn sem heita Lloyd, enda væri það furðuleg tilviljum ef það væri sami maðurinn. Og hvað kæmi það þessu máli við? — Ekkert að því er virðist. Og þó — hann þagnaði. — Hið undarlega er að ég þótt- ist sjá Standfdrd Lloyd héma daginn sem slysið varð. Að borða í George kránni í Bartington — — Hann hefúr ekki gefið sig á tal við yður? Ég hristi höfuðið. — Hann var í fylgd með konu sem sýndist mjög lík ungfrii Hardcastle. En sennilega hefur þetta etoki verið aminað en mis- sýriimg hjá mér. Þér vitið vænt- anlega, að það var bróðir henn- ar sem reisti húsdð handa ókkur. — Hefur hún áhuga á, húsdnu? — Nei, sagði ég. — Ég held hún sé ekki sérlegia hrifin af húsagerðarlist bróður síns. Síð- an reis ég á fætur. — Jæja, ég ætla ekki að tefja yður lengur. Reynið að finma sígaumakomumia. — Við hættum ekki að leita, það er alveg víst. Líkskoðarinm vill líka hafa tal af henni. Ég kvaddi og gekk út af lög- reglustöðinni. Það gerist óneit- anlega stundum að maður rekst á fólk sem maður hefur verið að tala uim, og í þetta sinm kom Claudia Hardcastle út úr póst- húsinu um leið of. ég gekk fram- hjá því. Við námum bæði stað- ar. Hún sagði hálfvandræðalega eins og títt er um fólk sem hitt- ir einhvem sem hefur orðið fyr- ir ástvinamissi: — Mig tekur þetta svo sárt, Mike, með Ellie. Ég get ekki tal- að meira um það. Það er svo ömurlegt þegar fólk er að reyna að segja eitthvað. Bn ég vairð þó — að segja þetta. — Ég skil, sagði ég. — Þú varst mjöig góð við ETIie. Þú hjálpaðir hemni tíl að aðlagast hér. Ég hef verið þér mjög þakklátur. — Eitt lamgar mi-g tíl að spyxja þig um, og ég taldi rétt að geira það áður en þú færir tíl Banda- ríkjanna. Mér skilst að þú fa-rir þanigað bráðlega. — Ein,s fljó'tt og ég get. Ég hef víst í mörg hom að Iíta þar. — Það er bára — ef þú ætíar að selja húsið. þá 'hefðirðu kannski sett það á markaðinn áð- ur en þú færir vestur . . . Og ef svo er — ef svo er, þá langar mig til að verða fyrsf til að fá synj- un. Ég starði á bana. Þetta kom mér sannarlega á óvart. Þessu hefði ég sízt af öllu átt von á. — Áttu við að þú mvndir vilja kaupa það? Ég hélt að þú vær- ir ekkj sérlega hrifin af svona arkitektúr. — Rudolf bróðir minn sagði mér að þetta væri bað bezta sem hann hefði gert. Hann ætti að vila það. Ég býst við að þú' vilj- ir fá mikið verð fyrir það. en ég gæti borgað það. Já. ég vildi g^man eignast það. Mér þótti þetta óneitanle-ga undairlegt. Hún hafði aldrei sýnt nokkum áhuga á húsinu okkar þegar hún hafði heimsótt okkur. Ég velti fyrir mér eins og stund- um áður hvemig sambandi henn- ar við hálfbróðurinn væri eigin- lega háttað. Þótti henni mjög væn-t um hann? Stundum hafði mér dottið í hug að henni væri lítið ,um hann. En hverjar svo sem tilfinningair hennar voru, þá var bann henni einhvers virði. Ég hristi höfuðið með hægð. KROSSGÁTAN Lárétt: 1 iðnaðarmaður, 5 púka, 7 íþróttafélag, 9 eid, 11 nöldur, 13 hdld, 14 æst, 16 tónn, 17 leyndan'dómur, 19 pjatlia. Lóðrétt:' 1 erkiengil, 2 hvíldist, 3 eign, 4 þaut, 6 hafði andúð á, 8 kvedkur, 10 á andliti, 12 lílf- færi, 15 skemmd, 18 málfræði- skammstöfun. HARPIC er ilmandi efni sem hreinsar salernisskálina og drepnr sýkla SKOTTA — Pabbi gerir meira en að hlusta á stjórnmálamennina; hann svarar þeám. Bflasalinn VIÐ VITATORG Símar: 12500 og 12600. Bílasala — Bílakaup — Búaskipti Bílar fyrir skuldabréf: Taunus 12 M ’63 Taunus 17 M ’63 Zephyr 4 ’63' Mercedes Benz ’58, ’59, ’61 og ’63 DAF ’63 Skoda Oktavía ’63 Hambler ’61 og ’65. Einnig nokkrir sendiferðabílar með leyfum. Opið alla virka daga frá kl. 9,00 — 22,00. Laugardaga frá kl. 9.00—18.00. Ódýrt! - Ódýrt! Dömubuxur, telpnabuxur, skyrtupeysur heilar o'g hálferma á drengi, v terylenebuxur, gallabuxur, úlpur. Siggabúð Skólavörðustíg 20. VÖRUÚRVAl DÖMUBUXUR — TELPN ABUXUR — Vinnubuxur karlmanna. verð frá kr 145 — 525. Amerískar sportbuxur, sísléttar (Koratron), sem nýjar eftir hvem bvott. ■ O. L. Laugavegi 71 Sími 20141 VELALEIGA Símonar Símonarsonar. Sími 33544. Önnumst múrbrot og flesta loftpressuvinnu. Einnis/ skurðgröft Rýmingarsa/a m.a. kvenblússur, herrasportpeysur, herrasport- blússur, telpnastretchbuxur. telpnapeysur og sum- argallabuxur Drengjapeysur skyrtur. sportblúss- ur og terylenebuxur Verzlunin FÍFA Laugavegi 99 (inng frá Snorrabraut)

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.