Þjóðviljinn - 22.08.1968, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 22.08.1968, Blaðsíða 3
Hinrumtudaigur 22. ágúst 1968 — ÞJÓÐVIUINN — SlÐA Rúmenar og Júgóslavar eru einhuga með Tékkóslóvakíu BÚKAREST 21/8 — Nicolae Ceausesou, forseti Rúmeníu, og Títo, forseti Júgóslavíu, hafa báðir fordæmt harðlega inn- rós Varsjárbandalagsríkjanna í Tékkóslóvakíu. Ceausescu lýsti yfir stuðningi við ríkisstjórnina og kommúnistaflokk- inn í Tékkóslóvakíu, og Títo sagði að þessar aðgerðir væru gróft brot á fullveldi sósíalistísks lands. Ceausescu gai yfirlýsingu sína éftir samedginlegan fund ríkis- stjómarinnar og miöstiómar kommúnistaflok'ksdins. Hann réðst á þá skoðun, að gagnbyltingar- stefna hefði verift rík.iandi í Tékkóslóvakíu. Á morgun vseri haagt að segja það sama um Rúmeníu, sagðd Ceausescu, en við munum aldrei láta það við- gangaist að fullveldi landsins verði skert. Hinn náni samverkamaður . Ceausescus, Paul Niculescu-Mizi'l, tilkynnti að vamir hefðu verið efldar á landamærum Rúmeníu, og las upp ályktun, sem miðstjóm kommúnistaflokksins hafði sam- þykkt. I hepni var innrásin for- dæmd á hinn harðasta hátt. 1 sameiginlegri ályktun mið- stjómar flokksins, ríkisstjórnar- innar og hins svpkallaða ríkis- ráðs stendur að afskiiptin af Tékkóslóvakíu séu bein skerðdng á fúllveldi frjáls og óháðs rósíai- istaríkiis. Þau gkaði grundvallar- reglur samskipta milli sósíalist- ískra ríkja og séu brot á þjóðar- rétti. Samkvæmt frétt frá hinni opinberu fréttastofu Rúmendu Agerpress stendur ennfremur í ályktuninni, að ekfcert fái rétt- lætt hernám Ték'kóslóvakíu. Álýktuinin heldur síðam áfram á þá leið, að afskiptin af innan- ríkismálum tékkóslóvösku þjóðar- innar og flokksins og hin vopn- aða innrás í landið séu þungt áfall fyrir einingu hinna sósíalist- ísku rfkja í heiminum, fyrir hina alþjóðlegu komimúnista- og verk- lýðshreyfingu, fyrir álit manna á sósíalifmanum um allan heim ög fyrir friðinn. Það sé sannfær- ing flokks, stjómar og ( allrar þjóðíjr Rúmeníu, að eima leiðin til að losna við alvarlegar aflleið- Ónafngreindir huldumenn eru sagðir hafa beiii um árásina Viðbrögð kommúnistafíokka Framhald af 1. siíðu. rás. Innrásdn komi í bága við það, að hvert sósíalistískt ríiki sé sjálifeitæitt og óháð. Hún ógni eáningu verMýðshreyfingarinnar og hins aliþjióölega kommúnisma. Að lotoum var lýst yfir saim- stöðu irueð áætlunum tékkóslöv- asilcra ráðamanna um frjálsleigri stjórnarhsetti. ’ Yfirlýsing Frakka Franski kommúnistaflokkurinn lýsti í dag yfir andstöðu sánni gegn innrásinni, og er það í fjyrsta skiptd, sem hann tekur harða afstöðu giegn stefnu Sov- étríkjanna. Framkvæmdanefnd Eokksins gaf út yfirlýsingu, þar siem öll hemaðaríhlutun var for- dæmd harðlega. Miðstjórn flokíksins hiafur nýlega farið fram á að fuilveldi allra sósíal- istístora landa verði virt ogeinn- ig réttur hvers flckks til aðtaka ákvarðanir. Fregnir hafa einnig borízt um að kommúniistaflokkar Bretlands og Hollahds hafi tekið afstöðu gegn itnnrásinni. Stjóm sósíalistíska þjóðar- Mótmælafundur flokksins í Noregi tók afstöðu gegn hemámi Tékkóslóvakáu í dag og sagðd að hún væri harm- leikur fyrir tékkóslóvösku þjóð- ina. 1 tilkynniingu frá flokknum segir, að það sam gerzt hafi,. eigi rætur sínar að nekja til þeinrar skiptingar heimsins í and'stæðar hemaóarblakikir, sem ríkjandi heflur verið, og sanni enn einu sinni að það séu hags- munir stórveldanna, sem á- kvarði samsikiptd bandamanna, i hvorri blökk sem þieir séu. Þar ' segdr enn að ytri tókn minnkamdi spennu einkum í okkar heims- álfu hafi átt þátt í því að hylja óleyst vandamál og hafi falið nauðsyn þess fyrir mörgum, að verklýðshreyfingar hinna ýmsu landa standi fast við rétt sdnn til að hafa sjálfstæða stefnu í innanríkis- og utanríkismálum. Formaður noi"ska kommúnista- flok'ksins Reidar T. Larsen hef- ur sagt við fréttamiann NTB að fllokkurinn telji þetta mál mjög ailvarlegt. Skipuð hefur verið naflnd til að undirbúa tilkynn- ingu um málið. Reidar Larsen og Ame Petersen:, ritari flokksins, hafa afllýst ferðalagi, sem þedr áttu að fara í til Tékkóslóvakíu í boði kommúnistafllokksins þar. ingar aí hiirmi vopnuðu iruniriás sé sú, að rfkin fimm dragi hersvedt- ir sínar eins skjótt og auðið sé tiil baka. Að lokum stendur að kommún- istaflokkur, rfkisstjóm og öll þjóð Rúmeníu lýsi yfir fullri samstöðu með þjóð Tékkósló- vakíu og bræðraifllokknum þar. Þing Rúmeníu mun ræða ástandið á aukafundi næsta föstudag. Fná því var sagt í Búkarest seint í dag, að Ceausescu, for- seti Rúmendu, hefði sett á stofn vopmaðar sveitir verkamianna, bænda og menntaimanna. Ceau- sescu gaf út yfinlýsinigu; þar sem hann sagði að nauðsynlegt væri að stofna slí'kar sveitir til að ná markmiði byltingarinnar og tryggja um leið öryggi landsins og s.jálfstæði. Uniniæli Títós 1 viðtali við júgóslawnesku fréttastofluna Tanjug sagði Tító í dag, að innirás framandi herja í Tékkóslóvakíu, sem hefði verið gerð án þess að landið hetfði um hana beðið eða viðurkcnnt hana, hefði valdið djúpri óró í Júgó- slavíu. Fullveldi sósíalisfa'sks lands helfur verið skert. Þetta er þungt áfall fyrir öll sósíalist- ísk og fraimfarasinnuð öfl í hedm- inum. Hin sameiginlega ályktun sexrík.jafundarins heflur verið rofin einhliða og byrjað helfur verið á aðgerðum, sem munu á löngum tíma verða mjög skað- legar fyrir byltingarhreyflingar um víða veröld, hélt Tító áflrajn. Tító lagði afltur áherzlu á það að ákjvörðumi n, sem saimin var á fundi Tekkóslóvakíu, Sovétríkj anna, Austur-Þýzkalands, Pól- lands, Ungverjalands og Búlgar- íu hefði verið rofin einhliða. Tító sagði að eftir heimsókin sína til Prag væri hann sannfærður um að komið yrði í veg fyrir allar tilraunir andsósíali^tískra aflla til að hindra þróun sósíaidsma og lýðræðis. MOSKVU 21/8 —- Samkæmt opinberri tilkynningu sem var birt í morgun í Moskvu og höfuðborgum hinna árásarríkj- anna segir að innrásin hafi verið gerð að beiðni leiðtoga Tékkósíóvaka til að koma í veg fyrir bræðravíg í landinu. En í kvöld ha(fði ekki einn einasti af þessum svonefndu leið- togum verið nafngreindur. Skorað er á alla borgara að fylkja sér um kjarn-a í flokkn- um sem hugsaöi haunsætt, kjama sem héldi málstað sósíalismans, framþróunar og hinnar pólitísku stefnu síðán í jianúár í tengslum við vináttuna við sovézku þjóð- ina og aðrar sósialístoar bræðra- þjóðir, sem mikilvægustú meg- imreglium fyrir T ékkó slóvak í u. í yfirlýsingu Sem sovézka fréttastof an Tass birti í dag seg- ir að’ öíl sem f j aodsamleg eru sósíalismanum útbreiði nú sögu- sagnir í Tékkóslóvakíu til áð vekja vanitrú íbúanna á - tilgangi Sovétríkjanna og bandalaigsríkja 1 yfirlýsingu hulduimain>nanna er stjórn Novotnys fyrrum tor- seta einnig gagnrýnd. Hulduménnimir skora á íbúa Tékkóslóva'kíu að veita hemáms- liðinu allan stuðning og er það fullyrt að hensveitimiar verði kvaddlar, til baka jafnskjótt og hættunni á „aítu,rhaldsuppreisn“ hafi verið bæ'git frá. Undir áskorun hinna n.afnlausu var aðeihs ritað: „Hópur félaga kommúnistaflokknum, ríkis- stjóminni og þjóðþinginu, sem hafa gnúið sér til ríkisstjóma og kommúnistaiflotoka i bræðralönd- unufn með hjálparbeiðni“. Huldumennirhiir segja í ástoor- uninni að þeir hafi tekizt þá skyldu á herðar að sameina alla ættj'arðarvirii í Tékkóslóvakíu í nafni hinnar sósíalísku flrarntíð- ar og föðurlandsins. Hættan á bræðravígum sem afturhaldið hefði undirbúið hefði gert það nauðsynlegt að tatoa þessa sorglegu átovörðun að biðja Sovétríkin og önnur sósíalísk bræðraríki um aðstoð. þeirra, þrátt fyrir' ótvíræðiar yf- irlýsingar um að innrásajr- sveitimar m'Und ekM hlutast til . um innianríMsmál TókkóslóvaldiU, m.a. sé þeim sögusögnum haldið á lotfti að tilgangurinn sé að koma fyrrverandi forseba Amtonán. Novotny aftur til vialda. Stöðvunarskylda afnumin á tveimur stöðum Samþyktot hefux verið í borg- arráði tillaga umflerðameíndar um aflriám stöðvun arskyldu á Laugalæk við Sundlaugaveg. Þá hefur og verið. samþykkt tillaga sömu' nefnd'ar um aflnám stöðv- unarskyldu á eystri akrein Miklu- brautar vdð Suðurlandsbraut. Öryggisráðið kemur á iund NEW YORK 21/8 — öryggis- ráðið kom saman á fund í New York í kváld að beiðni sex ríkja á vesturlöndum tdl þess aö fjalla um innrás hersvedta frá fimm Varsjárbandalagslöndum í Tékkó slóvalkíu. Malik, flulltrúi Soyét- ríkjanna lýsti' þegair yfir því áð hann teldi fundinn algerlega ó- þartfan. Tékkóslóvgkía og nágrannaríkin, tölurnar gefa upp herstyrk þeirra. Tiikynning Tassfréttastofu um árásina á Tékkóslóvakiu MOSKVU 21/8 — Tass-frétba-1 Pólilands, sem aðhyllast i'eglur stofan hefur fengið vald til að órjúíandi vináttu og sanwinnu, Framlhald af 2. síðu. í Tékkóslóvakíu. Hófst fundur- inn þó ekki fyrr en hálftíma síð- ar vegna bilunar á hátalarakerfi; enda þessir aðilar ekki sérstak- Iega þjálfaðir í að halda útifundi. Var þá samankomið allmargt manna fyrir framan Miðbæjar- skólann og í Lækjargötunni. Ræðumenn á fundinum voru Ragnhildur Helgadóttir, lögfræð- ingur, Jóhann Hjálmarsson, skáld, Ellert Schram, storifstofu- stjóri og M'agnús Gunn>arsson, stud. occon. Fundiarstjóri var Birgir ísleifur Gunnarsson. Er ræðumenn höfðu lokið máli sínu var gengið að sovézka sendi- ráðinu og stóð til að afhenda þar ályktun sem fundurinn hafði samþykkt þar sem innrásin í Téktoóslóvakíti var fordæmd og lýst yfir samúð með tékknesku þjóðinni. Er í sendiráðið kom vildi sá er svaraði í dyrasiímann ekki opna hurðina og lotoaði bann inmri útidyrunum sem eru úr jáimrimlum. Þó samþykkti hann að ályktunin yrði aflhent næsta mórigun M. 10. Var þá ariglýst í hátalara að fundi un.gra sjálfstæðism'anna væri slitið én ekki vildu allir við það uma. Un,gir strákar köstuðu steinum og brutu rúður, einnig fundu þeir hvöt hjá sér til að henda tómöt”m og kairtöflum að senddráðinu. Sovézk túlkun Afstaða sovézka kommúnista- flokksins kom skýrt fram í því tölublaði „Pravda“, sem komútí dag. Þar stóð aö vafalaust miuni verða litið svo á að aðstoðVar- sjárbandalagsríkjanna við Tókkó- slóvakíu sanni að þau hafi haflt mikla ábyrgðartiifiininin'gu gagn- vart vörn.um fyrir framförum sósíalismans. „Pravda” taldi ör- uiggt að öll sovézfca þjóöin styddi að'gerðina. Hinn ' þokkti fróttaskýrandi blaðsins, Júrí Sjúkof, sagði, að Télakóslóvakía hefði verið her- nuimin samkvæmt óstoum frá rítoisstjórn landsins og fLokk. — Vesturlönd hefðu greinilega van- metið það, hve hin sósiíalisitiíslcu bræðralönd væru ákveðin í að u.ppfylla sínar helgu alþjóðlegu skyldur og koma nauðtstöddum stéttarbrasðrum sínum til að- stoðar á hættustund. 1 Tirana fordæmdi hin opin- bcra alibanska fréttastafia ekki aðeins SovótríMn heldur einnig ledðtaga Téldvósl óvakíu. Hinir sovézku böðlar hafá enn einu sinni gert sig seka um imper- íalistíska árás, og leiðtagar Tékkóslóvakíu Ihafa farið að tor- dæmi varfæninna sivikara og beöið fólkið að sýna ektó mót- spyrnu, stóð 1 fréttinni frá Aib- anóu. lýsa því yfdr að leiðtagiar komm- únistaflok'ksins og rítósstjómar- inmar í Alþýðulýðveldinu Ték'kó- slóvakíu hafi beðiið Sovétrfkin og önnur bandalagsiríki ,sín að veita hinni tékkóslóvös'ku bræðraþjóð aðstoð, einnig aðstoð vopnaðs hers.. Beðið var um aðstoð vegna þess að gagmbyltinga.röfl, sem hafa átt leynilegar viðræður við erlend öfl og eru andvíg sósíal- ismanum, ógna hiniu sósíalistíska þjóðfélagskerfi Tékkóslóvakíu og þeirri ríkisskipan, sem stjómar- skráin áfcveðosr. Leiðtogar hinna sósíalistí'sku bræöralanda, einnig leiðtogar Tékkóslóvatoíu, hafa m.argt>ft skipzt á sk'oöunum um atburð- ina í Tékkóslóvakiu og nágrenni landsins. Þessi lönd eru sammála um að það sé sameiginleg, alþjóðlég skylda allra sósa'alisitís'kra landa að styöja, treysta og verja hina sósíalistí'sku sigurvinniiríga álþýð- unnar. Lýst var hátíðlega yfir þessari samoiginlegu skoðun í til- kynningunni frá Bratislava. Ef ástandið í Tékkóslóvakíu versnar freikar, snertir það lífs- hagsmuni Sovétríkjannr og ann- nrra sásíalistískra larida og ör- yggi lnndanna í hinu sósíalisibíska samfélaigi. Ógnimar gegn sóisíal- istísku þjóöfélagskerfi í Tékkó- slóvató'u er einnig ógnun við máttarstoðiir friðar í Eivrópu. Ríkisstjórn Sovétríkjánna og ríkis^tjómir bandalapiS'ríkja þess, Alþýðulýðveldisins Búlgaríu, Alþýðulýðveldisins Ungverja. landis, Austur-þýzka alþýðulýð veldisins og Alþýðulýðveldisins hafa samkvæmt samningsbumdn- um skyldum ákveðið að svara fyrrtaldri beiðmd um að vedta tétokóslóvösku bræðraþjóðinni nauðsynlega aðstoð. Þessi ákvörðun er í fullu sam- ræmi við rétt ríkjanna til sjálf- stæðrar og sameiginlegrar sjállfs- vamar, eins og hann er ákvarð- aður í bandalagsisamningi hinna sósíalistísku brasðraþjóða. Á- kvörðunin er einnig í 'samræmd við þau lífshagsmunamál þjóða okkar að tryggja friðinn í Evr- ópu gegn hernaðar- og hefndar- sinnum, sem hafa ofltar en einu sinn flækt þjóðúm okkiar í hem- aö. Sovézkar hordeildir ásamt her- deildum frá fyrrtöldum banda- lagsrJkjum flónu inn á yfir- ráðasvæðd Tékkóslóvakíu 21. ág- úst. Þær munu sajmstundii9 verða dregnar til baka úr Alþýðulýð- veldinu Tékkóslóvakíu, þegar ógnunin gegn sósíalismanum í Tétokóslóvakíu og ógnunin geign öryggi lamdanma í hinu sósíalist- íska samfétógi er úr sögunni og lögleg ýfi'twöld télja að frekari n ærvera hersveitanna sé ekki lengur nauðsynleg. Þessuim aðgerðum er ekki beint gegn nokkru ríki cfí skaða ekki hagsmunii nokkurs ríkis. Þær þjóna málstað friðarims t>g hafa þann tilgang að styrkja hann. Bræðralöndin svana öMum ytri .ógnunum á ákveðinn hátt með hinni órjúfandi samstoðu simmi. Enginn mun nokkru sdnni fá tæki- fær tl að rjúfa einn einasta hlekk í samfélagi hinna sósíalistísiku ríkja. Sovézkur skriðdreki og hermenn í Tékkóslóvakiu. Cestmar Cisar og fíeiri leiðtogar teknir höndum PRAG 21/8 — Tékkóslóvaska I PraJvo“, úr ritstjómajrskrilfis'taflum fréttastafan Ceteka skýrðd frá blaðsins. Svestka hetfur af mörg- frá því í morgun að Alexander Dubcek, aðalritari kommúnásta- fllokksiins, væri ekkd frjáls ferða sinna í byggingu miðstjómar- i'nnar í Prag þar sem hann hetfur dvalizt. Auk hans eru saigðir vera í byggingunni þedr Josetf Smrkovsky þingforsetd, Franti- sek Kriegel, formaður Þjóðlflylk- ingarinnar og Josef Spacek, for- maður hugmyndafræðdnefndar flpikksins. Einm af riturum miðstjómar, Cestmar Cisar, hetfur verið hand- tekdnn og mun geymduir í aðal- stöðvum lögregiunnar i Prag. Ektó er vitað með vissu hvar aðrir leiðtogar fllokks og ritós eru niður komnir, ep í einni frébt er haft fyrir satt að bæði forsæti miðstjómar og ríkisstjórn- im hafi setið á stöðugum fundum £ dag. Athygli vakti sú frétt frá Ce- teka að sovézkir hermenn hetfðu hrákið ddrich Svestlca, ritstjóra aðalmálgagns flokksi'ns, „Rude um verið talinn sá forystumaður Tétokóslóvaka sem stóð ednna næst sbvézkum ráðamönnum. Ceteka hélt áfram í dag að birta hvatningax til almennings í lamdinu að halda stillirugu sinni og styðja á þann hátt hin lög- legu stjórnarvöld landsins. í einu skeyti frá fréttastoflunni segir að skothríð heyrist úr naesta nó- grenni byggingarinnar þar sem hún«er til húsa. Bætt er við að mikill mannfjöldi hafi satfnazt saman á götum í Prag til að láta í ljós situðnimg við Dubcek og félaga og andúð á flramferðd Varsjárbandalagsrikjanna. Allt bendir til þess að barizt hatfi verið í borginni Liberec og munu menn hafa fallið þar cfí særzt. Ceteka sagði í viðtali við dönsku fréttastotfuna Ritzaus Bureau síðdegis í dag að henni befði ekki tekizt að ná sam- bandi við leiðtaga Tékkóslóvakíu, en notokrir þeirra a.m.k. miuni hafa verið teknir höndum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.