Þjóðviljinn - 22.08.1968, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 22.08.1968, Blaðsíða 8
g SfBrA — HJÖSV-ÍEJl'IíIS' — Fdmínítiudaisa® 22. égúBi Í06S BIFREIÐAEIGENDUR ATHUGIÐ! Bónstöð, bifreiðaþjónusta Laugavegi 118 (ekið inn frá Rauðarárstíg). Veitir yður aðstöðu til að þvo og bóna bifreið yðar, einnig tökum við að okkur þvott, hreinsun á sætum, toppum, hurðarspjöldum (leðurlíki). Bónum og ryksugum - — Opið frá 8,00—19,00 alla daga nema sunnudaga. J / Sími 2-11-45. VÖRUFL UTNINGAR UM ALLT LAND. Bifreiðaeigendur athugið Ljósastillingar og allar almennar bifreiða- viðgerðir BIFREIÐAVERKSTÆÐI N. K. SVANE Skeifan 5. — Sími 34362. Gerið við bíla ykkar sjálf Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga. BÍLAÞJÖNDSTAN Auðbrekku 53, Kópavogi — Sími 40145. Látið stilla bilinn önnumst hjóla- ljósa- og mótorstillingu Skiptum um kerti. platínur, ljósasamlokur. — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. sími 13100 Hemlaviðaerðir ** . • Rennum bremsuskálar. • Slipum bremsudælur. • Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14 — Sími 30135. Smurstöðin Sætúni 4 Seljum allar tegundir smurolíu. Bíllinn er smurður fljótt og vel. — Opið til kl. 20 á föstudögum. Pantið tíma. — Slmi 16227. Ttúin flytur fjöll. — Við flytjum alít annað SENDIBÍLASTÖÐIN HF. BÍLSXJÓRAKNIR AÐSTOÐA Höfðl, sögufrægt og virðulegt hus við Sætún • Þessi mynd er af Höfða, hinu virðulega húsi borgarinnar við Sætún, sem nú hefur verið lag:- fært svo að hæfir gestamóttöku á vegum Keykjavíkur og hlutverki ráðhúss, enda má búast við að áform um ráðhúsbyggingu í norðurenda Tjarnarinnar verði brátt endurskoðað. Höfði er nær sextíu ára gamalt hús, reist árið 1909 af franska konsúlnum J. P. Brillouin. Síðar var þetta hús í eigu Einars skálds Benediktssonar, Páll, Einarsson fyrsti borgarstjóri í Reykjavík bjó þar nm skeið, Matthías Einarsson læknir átti það um árabil og loks var það. í eigu stjórnar hans liátignar breta- konungs, þar var brezkur sendiherrabústaður um tíma. Fimmtudagur 22. ágúst 1968. 13.00 Á frívaktintni. Eydís Ey- þórsdóttir stjómar óskalaiga- i þætiti sjómiainna. 14.40 Við, sem heima sitjum. Sigríður Schiöth les söguna „Ónsniu firá,. Stóru-Borg“ eftir Jón Trausta (4). 15.00 Miðdegisútvairp. Ella Fitz- gierald syngu.r með hljómsveit Dukes Ellingtons. Dick Con- tino leikur á ha'rmoníku og Jack Finia á píanó. Digno Garcio og félagar hans synigja og leika. Régi Slagerek stjóm- ar hljómsveiit sinni. 16.45 Veðurfreignir. Balletttón- lis't. Hljómsveitin Philharm- onia leiikur atriði ú,r „Sylviu“ eftir Deli'bes; Robert Irving stjórniar. 17,00 Fréttir. — Klassísk tómlist. Sinfónáuhljómsveitin í San Francisco leikur; Pierre Mon- teux stj.: a. „Protée“, siinfón- ísik svíta nr. 2 eftir Ðaríus Milhaud. b. Sarabande eftir Claude Debussy. s. Mars úr „Útskúfun Fauists“ eftir Hect- or Berlioz. d. „Fervaal", inn- gangur op. 40 eftir Vincent d’Indy. . e. „Istar“, sinfón- ísk tilbrigði op. 42 eftir d’Indy. 17.45 Liestrairisitund fyrir litlu bömin. 18.00 Lög á nikkuna. 19.30 Kórsöngur: Karval karla- kórinn í Búlgaríu syng-ur lög efitir Abt og Sohubert; söng- stjóri: Atanas Mangaritoff. 19.40 Fönikar. Jón R. Hjálm- arsson skólastjóri flytur er- indi. 20.00 Rapsódía fyrir hljómsveit eftir Hallgrím Helgason. Sin- fóniuhljómsveit Islands leik- ur; I'gor Buketoff stj. 20.25 Dagur á Dalvík. Stefán Jónsson á ferð með hljóðnem- ann. 21.30 Útvarpssagan: „Húsið í hvamminum“ eftir Óska,r Að- alstein. Hjörtur Pálsson les (6). 22.15 Kvöldsagan: „Viðsjár á vestiurslóðuim“ eftir Erskine Caldwell. Kristinn Reyr leis (15)'. 22.35 Kvö'ldhdjómledkiar. a. „Fjögur hinztu ljóðálög" eftir Richard Strauss. Elisaibeth Schwarzkopf sýn.gur með Sin- fón,í uhl j ómsvei't Berl í mar út- varpsins; George Szell stj. b. Fiðlukonsert eftir Alban Bei’g. Arthur Gruimiiaux og Concertgebouw hljómsveitin í Amsiterdam leika. Igor Mark- ewitch stj. 23.25 Fréttir í stuttu máli •— • Námskeið fyrir íþróttakennara Á vegum íþróctakenn a.raskóla íslands fer íram námskeið fyr- ir íþróttakenniaira daigiana 26. til 30. ágúst n.k. Námskedðið átti að faria fram að Laiuigarvaítni en þar sem heimavístarhús skólans er eigd tilbúið, verður að starf- rækja námsikeiðið í barna- og gagnfræðaskólum Austurbæjar í Reykjavík og verður það sett í hátíðasal bamiaskólans mánu- daiginn 26. ágúst kl. 9 árdegis. Aðalkennarar verða Ulla- Britt Ágren og Anders Eriksson frá íþróttakennairaskólum Sví- þjóðar. Einnig munu am.mast kennslu og flytja erindi: Vignir Andrés- son, íþróttaikenn>ari, Stefán Her mannsson, verkfræðingur, Her- rmann Sigtryggsson, íþrótta- og æskulýðsfuHtrúi Akureyrar og Þorsteinn Einarsson, íþrótta- fulltrúi. f sambandi við námskeiðið mun íþróttakennarafélag . ís- lands halda aðalfund föstudag- inn 30. ágúst. ÚTB0Ð Tilboð ósikast í smíði og fullniaðarfirágan'g póst- og símahúss á Hólmavík, 1. áfanga — vélahús. Utboðsgagha má vitja á skrifstofu Símatæknideild- ar, Landssímahúsinu í Reykjavík, og til símstjórans Hólmavík, gegn skilatryggingu, kr. 1.000.— Tilboð verða opnuð á skrifstofu Símatæknideildar þriðjudaginn 3. septemþer kl. 11 f.h. Póst- og símamálastjórnin. Námskeiðið mu.n verða stairf- rækt í fyimefndum skólum frá kl. 9 til kl. 18.30 daglega. Fyrirhugu ð þátttaka 1 nám- skeiðinu að LaU'gaarvatini virðdst ætla að verða ágæt. Komuir vcxru þó mum fleiri en kariar. Forstöðumenn námskeiðsims treysta því, að fyrrmefnd breyt- ing raski ekki þátttöku. (Frá fræðslumála- skrifstofumni). NITTO JAPÖNSKU NinO HJÓLBARÐARNIR t flestum storSum fyrirliggjandi f Tollvörugeymsfu. FUÓT AFGREIÐSLA. DRANGAFELL H.F, Skipholti 35—Sími 30 360 Sængnrfatnaður HVÍTUR OG MISLITUR - ★ - ÆÐARDÚNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR DRALONSÆNGUR — * - LÖK RODBAVER SÆNGURVER Skólavörðustlg 21. Góðir fslendingar! Á árimi 1968 er væntanleg ný ljóðabók á markað- inn, „Langa lífið á jörðinni“ eftir Bjarna Brekk- mann. — Bjarni hefur áður gefið út tvær Ijóðabæk- ur. — Hin ný'ja bók Bjama verður um 300 bls. að stærð með mynd af höfundi. Gefin verða út 250 tölusett eintök árituð nafni kaupanda. Bjami leitar nú áskrifenda að bók sinni og munu ljóðavinir og velunnarar hans vafalaust hafa hug á að eiignast bókina. Verð bókarinnar er ákveðið 500 krónur í shirtingsbandi, sem óskast greitt við póst- kröfu. Ég undirritaður óska að gerast áskrifandi að bókinnd í □ shirtingsbándi 1 Utanáskrift: Pósthólf 182 Reykjavfk. nafn heimili TILKYNNING fráÁfengis- og Töbaks- verzlun rlkisins Föstudaginn 23. þessa mánaðar verða verzl- anir, svo og iðnaðardeild, tóbaksdeild og vöruskemmur LOKAÐAR allan daginn vegna sumarferðalags starfsfólks. Áfengis- og Tóbaksverzlun ríkisins. i t % i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.