Þjóðviljinn - 22.08.1968, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 22.08.1968, Blaðsíða 5
•'V V Fimmtudagur 22. áigús.t 1968 — ÞJÓÐVlíLJlNN — SlÐA g • Ragnar Stefánsson forseti Æskulýðsfylkingarinnar, sambands ungra sósíalista, ber að dyrum sendiráðs Sovétrikjanna í Garðastræti í gærmorgun. — Ljósm. Þjóðv. Á.Á. Mót- mæla- fundir vií sovézka sendi- ráðið \ Við sendiráðsbyggingu Sovétrflkjanna í Garðastraeti. — Ljósm. Þjóðv. Á.Á. Mestan hluta dags í gaer stóð allstór hópur manna á gangstéttinni og götunni andspænis sendiráðs- Nokkrir fylkingarfélagar með mótmælaspjöld og fána framan við sovézku sendiráðshygginguna byggingu Sovétríkjanna í Garðastræti. — Ljósm. Þjóðv. Á.Á. gærmorgun. — Ljósm. Þjóðv. Á.Á. i SíBustu utburðir í Tékkó- slóvukíu ruktir / tímuröð PRAG 21/8 — Hér kemiur yf- irlit yfir heilztu atburdi iimrás- arinnar í Tékkóslóvaikíu í tíma- röð (eftir íslenzkum tíma): 22,00: Ifersvieitir frá Sovétí’fkjun- um, Pól’landi, Austur-Þýzkalandi, Ungverjalandi og Búlgaríu fara yfir tékknesku landamærin. 1,00 Otvairpið í Prag tilkynnir innrásina og' segir, aö fomsæti tékikneska kommúnistaflokksins líti á harna sem brot á þjóöar- rétti. Einnig er sagt í útvarpinu, aö tókknesikar hersveitir hafi fengið skipun um aö snúastekki til vamar. 2,15 AMt símasamiband málli Vínar og Tékkóslóvakíu er rofið. 3,30 Otvarpið í Prag skýrir frá þvi, að ýmsar sendisitöðvar hafi veirið hættar að senda út, og tilkyinning forsætisins því ekki niáð til alls landsins. Otvarpiö biður menn að láta tilkynning- Yfírlýsing Pragútvurpsins í fyrrinótt um innrásina BONN 21/8 — Yfirlýsingin sem flutt var í útvarpið í Prag um innrásina var svohljóðandi: „Til allra íbúa hins tékkó- slóvaska sósíalíska lýðveldis. Om kl. 23 í gær fóru hersveit- ir frá Sovétríkjunum, pólska al- þýðulýðveldinu, Austur-Þýzka- landi, Ungverj aiandi og Búlgaríu yfix landamæri Tékkóslóvakíu. Þetta gerðist ón vitundar for- setans, forsela þjóðþingsins, for- sætisráðherra og aðalritara mið- stjómar tékkóslóvaska kommún- istaflokksins. Allir borgara eru hvattir til að gæta’ stillingar og veita ekki við- nám. I gærkvöld kom forsætis- nefnd miðstjórnar tékkóslóvaska flokksins saman til að ræða und- irbúning að 14. flokksþinginu. Forsæti miðstjórnar skorar á álla borga-ra að gæta stillingar og vei-ta hersveitunum' sem eru á leiðinni ekkert viðnám. Her okk- ar, öryggissveitir og alþýðuher- inn hafa ekki fengið fyrirskipan- ir um að verja landið. Forsæti miðstjómar kommún- istaflokks Tékkóslóvakíu telur þessar aðgerðir ekki aðeins brjóta • gegn meginreglum um samskipti sósíalískra ríkja, en vera einnig brot á meginreglum áliþjóðarétt- ar. Allir hátt settir embættismenn í ríkinu, kommúnistaflok-knum og Þjóðfylkmgunni munu halda áfram störfum fyrir ykkur sem fulltrúar þjóðarinnar sem valdir hafa verið í s-amræmi við lö-g og aðrar reglu-r sem gilda í hinu sósíalíska lýðveldi Tékkóslóvakíu. Lögl-ega kjömir forystumenn eru nú að kveða þegar i stað sam-an þjóðþin-gið og forsætið kveður jafnframt saman mið- stjórn til fundar til að ræða á- sta-ndið sem nú heíur skapazt“. u-na be-rast eins fljótt og auðið sé. 3,30 Sovézkar hersveitir taka sór stöð-u fyrir u-tan útviarpsh-ús- ið i Prag. 3,45 Sovézkir herbiTlar og bi-yn- va-gnar umkringja byggingu mið- stjórnar tókkinieska komm-únista- flokksins í Prag. 3,47 Útvarpiö í Prag þaginar. 4,20: Sú yfirlýsing er gefin út í Sovétri-kjunum, að það hafi verið leiðtogar Tékkóslóvakíu, sem báðu um að hersveiitimar væru senidar inn í landið. 4,45: Útvarpið í Prag sendir út að nýju og biður fólk að fa-ra einungis ef-tir þiví sem lö-glegrödd Tékkósilóvakíu segi. Útvaipið endurtekur fyriimæli um aðekki skuli sýna neina mótspymu: „við höfum ekki bolmagn til að verja lahdaimæri okkar“ var sagt. 6,25: Sovézkar hersveitir byi-ja að skjóta á menn, sam h-afa safnazt saman fyrir uitan sjóri- vairpstoygginguna í Prag i mót- mæl-askyni. 6,30: Skotið úr véltoyssu fyrir u-tan Hótel Esplanade, þar sem margir erlendir fréttamenn búa. 6,30: Erlenidar hersve-itir taka sjónvarpssitöðina í Prag. 6,36: Útvarpið í Prag tilkynnir: þegar þið heyrið tékknesika þjóð- sönginn leikinn, þá er öliu lok- ið. 6,37: Tékkneski þjóðsöngurinn er leikinn í útvarpdð i Prag. 7,00: Ludvig Svoboda, forseti Tékkóslóvakíu, ávarpar þjóðina í útvarpssendingu í Prag og toið- ur menn að sýna stillingu. Hann segist ekki gieta gefið skýringu á innrésinni. 8,20: Útvarpið í borgin-ni Plsen, sem er um þao bil 80 km fyrri suðvestan Pi’ag, segist vera sið- asta frjálsa útvarpsstöðin í Tékkóslóvaicíu. 10,00: Hin opinbera tékkneska I fréttastofa Ceteka segir firá þwi að a.m.k. tíu sjúkrabílar hafi ekið ti-1 sj ón varps byggi-n-ga-ri n na r í Pra-g, þar sem sovézkur hier- vagn stóð í björtu báli. 10,25: Ceteka sogir frá því að skothríð hafi aukizt í mdðhluta Praga-r, og deildir úr innrásar- hernum hafi tekið skrifsitoifur fflokksblaðsins Rude Pravo á sitt vald. Um saima leyti tilkynnir fréttas-tofan, að forsæti komm- únásitaflokksinsi, sé í bygg- ingu, sem sé á valdi erlendra hersveita. 10,30: Sovézkar herdeildir hefja skothríð á götu í Prag. Ungur maður skotinn í bakið. 11,50: Útvarpið í Plsen gefur þær uipplýsdngar að 25 menn hafi látið lífið við innrásina og báð- ur usm að sýnid verði stilling svo að frekari blóðsúthelíUngum. verði forðað. 12,18: í frétt fm Ceteka segir, að Alexander Dutooek, leiðtogi tékkósitówaska kommúnistaifflokks- ins sé í byggingu miðstjómar fflokksins og hafl taikmarkað flerðafrelsd. • ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■.• ! Yfirlýsing ! 2 ■ ! ríkisstjórnarinnar I 1 I ■ b • Þjóðviljanum barst í gær : ■ svofelld frétt fliá rikis- : : stjóminni: „Ríkisstjórnin gerði i dag ■ • á fundi sínum svofellda ; ályktun: Ríkisstjórnin fordæmir | : eindregið hernám og frelsis- • I sviptingu Tékkóslóvakíu, ■ ■ og jafnframt því, sem hún ■ | lýsir djúpri samúð með : : hinni tckknesku þjóð harm- | | ar hún það áfall, sem við- | : leitnin til að draga úr við- i ■■ sjám i heiminum hefur j : beðið við þessar óréttlæt- : : anlegu aðfarir.“ 5 ■ Fréttaskýrandi AFP ræðir atburðina i Tékkóslóvakíu PARÍS 21/8 — I skýrímgargreám um síðustu a-tburðd í Tékkóslóv- akiu frá flrönsku flréttastofunni AFP er kom-izt svo að orði að tuittu-gu dögum eftir fundinin í Ciema og nítján dögum eftir fu-nd æðstu leiðtoga í Bra-tislava þar sem talið var að deilur hefðu verið jafn-aðar bafi hersveitir 5 ríkjum Varsjárbandalagsins, frá Sovétríkjun-um, Pólllandi, Búlg- aríu, UngveTjalamdi og Aus-tur- Þýzk-alandi, ráðizt inn í Tékkó- slóvakíu. Það sé því orðið ljóst að sov- ézkir ráðamenn hafi ekki ráðdð við þa-u vandamál sem sköpuðust í Lamdi þeinra og öðrum sósíalist- iskum ríkjum vegna lýðræðisþró- u-na-rinnar í T ékkóslóvakíu sem nær allir landsmenn stiuddu heils hugar. \ Því h-afi sovétstjómin ákveðið að steypa stjóm Tékkóslóva-kíu og setja í staðinn aðra sem væri leiðitam-ari. Þessi ákvö-rðun sem hljóti að hafa örlaigaþrungnar af- leiðimgar hafi sennilega veirið tekin á leynifundi í miðstjóm sovézka kommúnistaflokksins sem haldinn va.r d-agana 19. og 20. ágúst. Spuæzt hafi að meiri- hluti miðstjómarinmar haíi litið svo á að leiðtogar Tékkóslóvakíu hafi ekki staðið við það sam- komul-ag sem gert var í Brati- slava. Fréttaskýr-andi AFP bendir á að s’ðustu d-aga hafi hver grein- in af anmarri birzt í sovézkum blöðum. einkum í „Pravda“ mál- gagni kommúnistaflokksins, þar sem veitzt hefur verið harðlega að forystumönnum Tékkóslóvaka og greinilegt hafi verið af þeim skriflum að það sem sovézkir ráðamenn settu helzt fyrir sig var ritfrelsið og afnám rdtskoð- unar í Tékkóslóvakíu. Þrátt fyrir miklar heræfingar Sövétríkj-anna og bamdam-ainna þeirra í nónd við landamæri Tékkóslóvakiu hafi menn í lengstu lög þó veigrað sér vdð að trúa þvi að Sovétrákón myndu hefj-a innmás í landdð. Á það er bent að mikill munur sé á inn- rás sovézka hersins í Tékkóslóv- aikíu nú og íhluitun hans í Ung- verjalamdá 1956. Þá hafi þó a.m.k. verið fylgt bókstaf alþjóðalaga, ef ekki anda þeirra. Stjórn sú sem Jamos Kadar myndaði þá fór þess formlega á leit við Sovét- ríkin að þau sendu her til lamds- ins til að bæla niður gagnbylt- i-ngu. Nú h-afi Sovétríkin ekki borið það við að reyna að fóðra innrás sína á sama hátt, enda þótt sovétstjómin hafi skýrt frá því að eimhverjiir ótiligreándir menn hafi íarið þess á leit að’ her yrði sendur til lajndsins til að tryggja vamir þess á land-a- mærunum og til að heflta uppi- vöðslu andsósíalistískra affla. flfsögn Kosygins var borin til baka PRAG, MOSKVU 21/8 — Út- varpið í Prag skýrðd frá því í morgun að Kosygin forsætisráð- henra Sovétríkjanna og Gretsjko 1 andvamaráðherra hefðu sa-gt af sér. Háttsettir aðil-ar í Moskvu sögðu að þetta væri uppspuni, og brugðust tal-smeim utamríkisr- málaráðuneytisins hinir reiðustu við er þeir voru spurðir álits á þeiss-ari frétt útvai*psins í Prag. I I 1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.