Þjóðviljinn - 22.08.1968, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 22.08.1968, Blaðsíða 11
Fímmibactegur 22. ágúst 1968 — ÞJÖÐVTLJINN — SlÐA J J • Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h. til minnis • 1 dag er fimmtudagur 22. ág. Symphóríanusmessa. Ár- degisháflseð'i Kl. 4.37. Sólar- upprás M. 4.31 — sólarlag kl. 20.29. • Slysavarðstofan Borgar- spítalanum er opin allan sól- arhringinn. Aðeins móttaka slasaðra — sími 81212. Næt- ur- og helgidagalæknir i síma 21230 • Cpplýsingar um læknahión- ustu f borginni gefnar 1 sím- svara Læknafélags Reykiavik- ur. — Sími: 18888 • Næurvarzla í Hafnarfirði áðfaranótt föstudagsins' Bragi GuðmundssPn, læknir, Bröttu- kinn 33. sími 50523. • Kvöldvarzla í apótekum Reykjavíkur 17.—24. ágúst: Ingólfs apótek og Laugames- apótek. Kvöldvarzla er til kl. 21, sunnudags- og helgidags- varzla M. 10—21. Eftir hann tíma er aðeins opin nætur- varzlan að Stórholti 1. fór frá Vestmannaeyjum í gær til Murmansk. Skógafoss fór frá Hafnarfinðd í gærkvöld til Reykjavikur. Tungufoss fór frá VentspiLs 20. b.m. til Reykjavíkur. Aiskja fór frá Iiondon 20. b.m. til Reykja- víkur. Kronprins Frederik kom til Reykjavíkur í gær- morgun frá Færeyjum og K aupm ann áhöfn. • Skipadeild S.I.S.: Amarfell er í Valencia. Jökulfell fór 19. b- m. frá Keflavík til New Bedford. DísanPell er á Djúpa- vogi. Litlafejl er f Reykjavík. Helgafell fór 20. b. m. frá Reyðarfirði til Hull og Rotter- dam. Stanafell er í olíuflutn- inieum á Faxaflóa. Mælifell er væntanegt til Archangelsk i dag. • Hafskip: Langá fer frá Akranesi í dag til Gdynia og Hamborgar. Laxá er á síldar- miðunum við Svalbarða. Rangá fer frá Vestmannaeyj- um í dag til Bremen og Ham- borgar. Selá fór frá Hull í gær til Reykjavfkur. Marco fór frá Gautaborg 20. b. m. til Reykjavíkur. ýmislegt flugið • Barnaheimilið Vorboðinn. Bömin er dvalið hatfa á bamaheimilinu í Rauðhohnn .korna til bæjarins laugardag- inn 24. ágúst kl. 10.30, í portið við bamaskóla Austuribæjar. • Loftleiðir: Vilhjálmur Stef- ferðalög ánsson er væhtanlegur frá New York M. 10.00. Fer til Luxembongar kl. 11.00. Er væntanlegur til baka frá Lux- emborg M. 02.15. Fer til New Yonk kl 03.15., Leifur Eiríks- son er væntanlegur .frá Lux- emborg kj. 12.45. Fer til New York M. 13.45. Bjami Her- jólfsson er væntanlegur frá New York M. 23.30. Fer til Luxemborgar M. 00.30. • Ferðafélag Islands ráögerir eftirtaldar ferðdr um næstu helgi: 1. Kerlingarfjöll — Hveravellir, M. 20 á föstudags- kvöld. 2. Þórsmörk. $5. Land- mannalaugar. 4. Hitardalur — þessar þrjár em á laugardag kL 14. 5. Gönguferð um Leggj- arbrjót, M. 9,30 á sunnudag. — Námari upplýsingar veittar á skrifstotfumni Öldugötu 3, símar 19533 -11798. skipin • Eimskip: Bakkafoss fór frá Reykjavík 17. þ. m. til Ala- borgar, Gdansk, Gdymda, Kaupmannahafnar, Gauta- borgar og Kristiansand. Brú- arfoss fór frá New York 16. þ.m. til Reykjavíkur. Detti- foss fór frá Glouchester 19. þ. m. til Cambridge. Nbrfolk og New Ycrk. Fiallfórs kom til Reykjavíkur 20. b.m. frá Hamborg. Gullfoss fór frá Leith 20. þ. m. til Kaúp- mannahafnar. Lagarfoss fer frá Rotterdam í dag til Ham- borgar og Reykjavíkur. Mána- foss kom til Reykjavíkur f gærmnrgun frá London. Reykjafoss fór frá Akureyri 19. þ. m. til Antwerpen, Rott- erdam og Hamborgar. Selfoss • Síðasta sumarleyfisferð Ferðafélags fslands. — 29. ágúst hetfst 4 daga ferð. Farið verður norður Kjöl, aiustur með Hotfsjökli f Laugafell, sað- an í Jökuildal rfð Tungnafells- jökul. suður Sprengisand og í Veiðivötn. — Nánari upplýsángar veittar á skrifstotfunni öldugötu 3, sfmar 19533 - 11798. • Kópavogsbúar 70 ára og eldri eru boðnir i skemmti- ferð n.k. fimmtudag, 22. þ.m. Ferðin heíst frá Félagsheimil- inu kH. 1 e.h. Farin verður Krísuvíkurvegur og væntan- lega stanzað við Strandahkirkju og i Hveragerðd. Ef til vill komið f Þorlákshöfln. Nauðsynlegt að væntanlegir þátttakendur tilkynni það í síma 40790 eða 40587 eða 40444. — Netfndin. Frímerki—Frímerki ÍSLENZK — ERLEND Fiímerkjaverzlunin Grettisgötu t»7 (Áður Fell). Nýtt og notað Kjá oklcur fáið þið ódýran kven- og herrafatnað Já — það borgar sig að verzla hjá okkur. Leiðin liggur til okkar Verzlun Guðnýjar Grettisgötu 45 SIMI 22140. Arásin á drottninguna (Assault on a QUéen) Hugkvæm og spennandi amerísk mynd í Technicolor og Pana- vision. Gerð eftir skáldsögu Jack Finney. Leikstjóri Jack Donohue. Aðalhlutverk: Frank Sinatra Virna Lisi — ísienzkur texti — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Sími 11-4-75 Áfram draugar (Carry on Screamihg) Ný ensk skopmynd með íslenzk- um texta. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára Síðasta sinn. Simi 18-9-36 Tundurspillirinn Bedford (The Bedford Incident) — íslenzkur tezti — Afar spennandi, ný, amerísk kvikmynd með úrvalsleikurun- um Richard YVidmark, Sidney Poitier. Sýnd M. 5, 7 og 9. HAFNARBIO Sími 16-4-44. Sumuru — ÍSLENZKUR TEXTI • Spennandi , ný, ensk-þýzk cinemascope-litmynd með George Nader Frankie Avalon Shirley Eaton. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl.' 5, 7 og 9. Slmi 50249 Sjö hetjur koma aftur — íslenzkur texti — Yul Brynner. Sýnd kl. 9. úr og skartgripir KORNELlUS JÚNSSON skóiavördustig 8 til ftvölds BENF0RD STEYPUHRÆRIVÉLAR FJARVAL S.F. Suðurlandsbraut 6. sími 30780. Skólavörðustíg 13. ■ír ☆ ☆ Utsala þessa viku. ☆ ☆ ☆ Mikil verðlækkun á nokkrum vörum. ☆ ☆ ☆ Komið og gerið góð kaup. ☆ ☆ ☆ Sími 31-1-82 — íslenzkur texti — Skakkt númer (Boy, Did I get a wrong Number) Víðfræg og framúrskarandi vel gerð, ný, amerísk gamanmynd. Bob Hope. Sýnd M. 5 og 9. Síml 11-5-44 E1 Greco — íslenzkur texti — Stórbrotin amerísk-ítölsk lit- mynd í sérflokki um þættí úr aevi listmálarans og ævintýra- mannsins, Mel Ferrer Rosanna Schiaffino. Sýnd M. 5, 7 og 9, Smurt brauð Snittur VIB ÓÐINSTORG Sími 20-4-90- SIGURÐUR BALDURSSON haestaréttarlögmaður LAUGAVEGl 18. 3. hæO. Símar 21520 og 21620. VELJUM fSLENZKT <H) fSLENZKAN IÐNAÐ Islenzk umbúðasamkeppni Eins og áður hefur verið auglýst, gengst Iðnkyrm- ingin 1968 fyrir fyrstu íslenzku umbúðasamkeppn- inni, en tilgangur samkeppninnar er að efla áhuga á umbúðum, sem auka söluhæfni og styrkja þann- ig samkeppnishæfni íslenzkra iðnfyrirtækja. Sér- stök dómnefnd veitir þeim umbúðum viðurkenn- ingu, sem að hennar dómi eru taldar til þess hæfar. Ákveðið hefur verið, að áður auglýstur skilafrestur, 1. september, framlengist til 1. ofctóber n.k. Reglur dómnefndar fást hjá skrifstofu Iðnkynn- ingarinnar 4. hæð í Iðnaðarbankahúsinu, Reykja- vík. Iðnkynningin 1968 Leyndarmál Dr. Fu Manchu Sérstaklega speimandá, ný, emsk mynd í litum og CinemaScope. Christopher Lee Bönnuð innan 16 ára. ■ Sýnd kl. 5 og 9. Sími 32075 - 38150 Hetjur sléttunnar — íslenzkur texti — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Sala aðgöngumiða hetfst kl. 16.00. Simi 50-1-84 Maður og kona Hin frábæra franska Cannes- verðlatmamynd í litum. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd M. 9. i Bönnuð börnum. □ SMURT BRAUÐ □ SNITTUR □ BRAUÐTERTUR BRAUÐHUSIÐ SNACK BÁR Laugavegi 126 Sími 24631. HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- os fastelgnastofa Bergstaðastræti 4. Simi 13036. Heima 17739. — íslenzkur texti. — Með ástarkveðju frá Rússlandi Heimsfræg og snilldar vel gerð ensk sakamálamynd. Sean Connery Endursýnd M ,5.15 og 9. Bönnuð innan 14 ára. LOKAÐ til 26. ágrúst. SYLGJA Laufásvegl 19 (bafchús) Súni 12656. Rafgeymar enskir — úrvals tegund LONDON — BATTERY fyrirliggj andi. Gott verð. jARUS INGTMARSSON heildv. Vitastig 8 a. Sími 16205 INNHKIMTA LíkHntÆOtsrðnr Mávahlfð 48. — S. 23970 og 24579 Bi i“4! i I tURdieeús ^BncmaiiraRðon Minningarspjöld fást í Bókabúð Máls og menningar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.