Þjóðviljinn - 12.09.1968, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 12.09.1968, Blaðsíða 1
r Nígeríumenn neita Biafra um vopnahlé Fimmtudagur 12. september 1968 — 33. árgangur — 193. tölublað. Rœff v7ð LúSvik Jósepsson L.AGOS 11/9 — Varaforsætis- ráðherra sambamdsstjóínniar Níg- eríu segir það útilokað að stjórn sín fallist ó vopnahlá við Biafra á fundi geðstu manna Afríkurikja í Alsír. Ráðherrann sagði óhjákvæmi- legt að berja niður uppreisn Bi- afraimanna og að Nigeria teldi styrjöldina innanlandsmál og mundi þvi ekki ræða hana nema fyrir luktum dyrum. Nigeriustjóm lofar að greiða fyrir flufcningum matvæla til sveltandi flóttamanna á því litla svæði sem Biaframenn ráða enn yfir. Páfastóll ætlar að senda flugvélar til Biafra sem varpa munu niður matvælum og lyfjum í fallhlífum og kaþólskar hjálpar- stofnanir vinna að því að koma sjúkum bömum frá Biafra. Ojukwu. leiðtogi Biafra. hefur sent de Gaulle þakfearskeyti fyr- ir þann stuðning sem de Gaulle hefur lýst yfir við Biafra á ný- afstöðnum blaðamannafundi. I«>- Landsfundur haldinn / haust að lögum Alþýðubandalagsins Lúðvik Jósepsson FLOKKURINN Félagax, munið að skrifstofa félagsins er opin kl. 10-12 f.h. og kl. 5-7 e.h. — Sími 17510. SÓSÍALISTAFÉLAG REYKJAVÍKUR. Fylkinsin □ Þjóðviljinn hafði í gær samband við Lúðvík Jósepsson, formann þingflokks Alþýðubandalags- ins, en hann er staddur í Neskaupstað, og innti hann eftir áliti hans á yfirlýsingu Hannibals Valdi- marssonar í sjónvarpinu í fyrrakvöld. í viðtalinu lagði Lúðvík áherzlu á, að hvað svo sem einstakir einstaklingar kynnu að gera yrði landsfundur Al- þýðubandalagsins haldinn í haust, enda hefði það verið ákveðið á síðasta landsfundi 1966, lögform- lega, og hefði Hannibal tekið þátt í því að afgreiða þetta lagaákvæði. Salurinn opinn í kvöld. Nóg að starfa. — Veit- ingar. — Stjórnin. Síldin þokast enn hægt nær landinu Gott veúur ‘var á snldapmiðuii- um fyrra sólaxhring. Veið'isvædið var 71.08 gr. n. br. til 71.20 gr. n. br. og 9.30 gr. a. L Kunnugt var um affl'a 11 skipa samtals 39(j Sestir. ■ örfirisey RE 25 les-tir, Sigur- björg ÓF 40, öm RE 55, Guð- björg IS 55, Þórður Jónss. EA 40, Jón Finnsson GK 60, Faxi GK 40, Bemgur VE 15, Óskar Ma.gnússon AK 15, Héðinn ÞH 25, Ljósfari ÞH 20 lestir. Það kom fraim í viðtali við Hanniball Vaidimarssan í sjón- varpinu aö hann mwndi hvergi nærri feoma landsfundi Alþýðu- bandalagsins í haust og lands- fundurinn hefði eikki verið boð- aður í samráði við sig. Hvað vildir þú segja uim þetta atriði, Lúðvík? — Á landsfundi Alþýðu- bandalagSins haustið 1966 voru samtökunum sett ný lög. í þeim var ákveðið að haldi landsfund innan tveggja ára, þ.e.a.s. í síðasta lagi á þessu hausti. Hannibal Valdimars- son samþykkti þessi lög eins og aðrir Iandsfundarmenn. Miðstjórnarfundur Alþýðu- bandalagsins síðastliðið haust ítrekaði svo þessa ákvörðun um landsfund i haust og á- kvað að leggja fyrir hann nv lög, þar sem gert væri ráð fyrir því að Alþýðubandalag- ið yrði gert að formlegum stjórnmálaflokki. Hannibal hafði lýst sig fylgjandi þess- Sjóprófum útaf Surprise laúk í gær Siglingatæki tog- arans voru í lagi Sjóprófum útaf stramdi togar- stæðum skömimiu áður en strand- ans Surprise lauk í gær og kom ið varð. Þetta var rétt fyrir þar ekkert fram sem sannað get- ljósasikipti og var veður hvasst ur hver orsök strandsins hafi og suddi. verið og ekki virðist annað sýni- _ ari tillögu þó að honum ent- ist ekki tími til þess að sam- þykkja tillögu miðstjómar- fundarins. því eius og kunnugt er gekk hann af fundi með nokkrum öðmm. Landsfundurinn í nóvember var því beinlínis ákveðinn í lögum samtakanna. Samkvæmt lögum Alþýðu'- bandalagsins ákveður svo miðstjórn landsfund, en fram- kvæmdastjórn fer með um- boð miðstjórnar milli funda. Framkvæmdastjóminni bar því bein skylda til að boða landsfundinn. Hefði Hannibal mætt á fundi í hinum einstöku stofn- unum Alþýðubandalagsins eins og honum bar skylda til hefði verið haft samráð við hann, en hann hefur kosið að tindanförnu að mæta ekki í þingflokki og framkvæmda- stjóm Alþýðubandalagsins. — Hammibail segist ætla að bóða til ráðstefnu svoneiflnidra „lýðraeðissinna“ innan Allþýðu- bandalaigsins. — Það er auðvelt að nefna sjálfan sig fögram nöfnum en aðra ónefnutn, ett það em ekki slíkar nafngiftir, sem skera ur um það hverjir em lýðræðis- sinnar og hverjir ekki. Eru þeir lýðræðissinnar, sem neita að fara eftir lögum og regluro, neita að mæta á fundum til þess að ræða ágreiningsmál og til að gera út um þau með eðlilegum hætti? Lög Alþýðu- bandalagsins gera ráð fyrir því áð allir þingmcnn þess séu í cinutn þingflokki og skuli þeir vinna saman að málum. Þau gera ráð fyrir því að formaður samtakanna sitji fundi framkvæmdastjómar, miðstjómar og landsfundi Framhaid á 7. síðu. Isvarin sild sölfuS á SiglufirSi Hvað verður um alla gömlu strætisvagnana? Strætisvagnarnir sem teknir voru úr umferð vegna hægri-breytingarinnar þar sem þeir standa í röðum á stæðiuu við verkstæði SVR við Borgartún. — (Ljósm. Þjóðv. Hj. G.). Vegfarendur um Borgartún hafa veitt því athygii að heill floti strætisvagna hefur staðíð 1 óhreyfður á stæði þar viðverk- stæði Strætisvagna Reykjavík- ur nú um iangan tíma, eftir að hægri umferð gekk í gildi, og er mörgum spurn hvað verður um þessi verðmæti í eigu bæjarbúa. Þjóðivillljinin haifði í gær tal aí Eiriifci Ásigeirssymd fórstjóra Strætisvagna Reykjavífcuir, og saigðd haran að þar á staaðinu vænu um 30 vagnar og verður 10 af þeiim breytt fyrir hægri togarans legt en, siglingatæki hafi verið í lagi. Sjóprófin fóru fram við bæjar- fógetaemibættið í Hafnairfirði og var Guðtoumiduir L. Jóbannesson fulltrúi bæ j arfúgeta í foirsæti dómsins, en meðdóffiendur tvei*r. Við flraimlburð þeiirra sem fcoimu fyrir dómiimm er ljóst að flestir sikipverjar voru í svefnii, þeigar skipið strandaði. Surprise bafði veriö að veiðum út iaf Reýkja- nesi oig var slfcipið á leið á mið- in út af Vík í Mýrdal eða Síðu- grunn og stefma sett á Þirídiramga. í brúnni voru 1. sifcýrimaður og háseti við stýrið, dýptairimælir ’ var í gangi öðiriui hverju og var feaSð að mælast mdnna dýpi en eðlilegt var. Vair 1. stýrimaður í' kortaMeía-að:áLta sig beUic á að- Uppsagnir ha fnar í haust □ í gær fengu að minnsta kosti 30 menn uppsagnir hjá Steypustöðinni, einu elzta og grónasta fyrirtæki' þessa bæjar, og er mönnum þesisum sagt upp með mánaðar fyrirvara. □ Þá hefur Byggingariðjan siagt upp 20 til 30 mönnum með sama uppsagnar- fresti svo að þessi hópur stendur uppi atvinnulaus í öndverðum október- mánuði. □ Það hefur vakið athygli, að einn af viðskiptajöfrum borgarinnar. Sveinn Valfells forstjóri, á stóran hlut í báðum þessum fyrirtækjum — eru þessir menn- gjarnan forvitri í viðskiptalífinu og vita oft öðrum mönnum betur hvert stefnir. Má þannig búast við uppsagnarhrotum næstu vikur hjá öðrum fyrirtækjum hér í borg. umferð, en hinir eru til söla, og hafa mörig fyrirtaeki áihuga á kaupum á vögnum til fluifcn- inga á starfsfólki fyrir 170-200 þús kr. á. vagn. 1 Þagar bneyting yfflr í hægi'i umferð var ákveðin va*r uim það samið, að nefndin gredddi kostnað. við breytinigu á 12 vögnium, en eftir gengisbreyt- inguna í fyrra var talið hag- kvæmara að lækka töluna, og pöntuðum við þá sjö Mersedes- Benz-vagna, sagði Eirikur Þannig er í tíag áikveðið að breyta a.rn.k. 19 vögnum, og er nú þegar búið að breyta 10 þeirra og búast m,á við að breytingin á vögnunum standi yfir allt tál áramóta 1969 og 1970. Við hættum kaupum á nýjum vögnuim fyrir fjórum árum vegna um.ferðarbreytingarinn- ar, og má búast við að þetfa verði til einhverra óiþægimda fyrir farþega .framiaftir vetri, en það ætti að lagast þagar líður á vetorinn og fllleiri nýir vagnar komast í gagnið. Siglufirði 11/9 — B.v. Víkingur, sem er á síldveiðum, kom hér í gæir- kvöld og voru saltaðar af honum rúmlega 700 tuninur. Megnið af síldinini var 5 sólarhringa garnalt, en síld- in var vel ísuð og átolaus. Nýting var 65% af þessum affla. Þá hafði togarinn um 50 tonn af 8 sólarhringa gamalli síld og vora krydd- saltaðar 60 tomnur af þvi, sem eru taldar vafasamar. Sölton sem þessi heiflur mdlkla þýðdngu fyrir at- vinmulífið hér og fólk undr- ast, hversvegma ekki erlögð meiri éherzia á að fflytja ísaða síld til lands. Það vakti mikla furðu hér fyrir helgi, þegar Laxá, sem verið heflur í leigu hjá SíldarútvegsmeiEnd, varhing- að kömim og búið að taka allam útbúnað í Uamd og var skipið byrjað að taka síld- artomnur til útlanda, að afllt í einu kom fyrirskipun frá Síldarútvegsnefnd um að hætt sikuili við sdgling- uma og skdpdmu smúið aftor út á mdðin með tornnur og salt til veiðiskipa. Laxá er búin áð vera á leigu hjá Sildarútvegsmefnd á annan amánuð og kom af miðumum eftir útívist harða og langa með um 500 tomn- ur og væri fróðlegt að vita, bvað hver tomna kostaði kornin í laind. Það mun skipfca þúsumdum. Leigan er sem sagt ein sorgarsaga. Saimt er haldið áfram og memn spyrja, hvort emgin tafcmörk sóu fyrir því, hvernig sólumda megi milj- ónum króma af fé útgerðar- manna og sjómamma. — K.F. Viðræður í Varsjá um viðskipti fs- lands og PóHands Sl. mámudag hófust í Varajá viðræður um _ viðskiptasammdmiga við Pólverja. íslemzku samninga- nefndima skipa Þórhallur Ás- geirsson réðuneytisstjóri, for- maður, Pétor Pétorssotn forstjóri, Björn Tryggvason aðstoðar- bankastjóri, Agmar Tryggvason framkvæmdastjóri, Gunnar Flóv- enz framkvæmidastjóri, Ármi Finnbjörmsson framkvæmdastjóri og Kristján G. Gíslasom forrnað- ur verzlunarráðs. Um viðskipti Isiands og Pól- lamds er gildamdi rammasamn- ingur flrá 1966 er rennur út á næsta ári og er hér um að ræða árlegar - samningaviðræður um viðskipti lamdanna innan tak- marka þriggja ára samningsdns. Viðræðunum mun ljúka um næstu helgi, að þvi er Björgvin Guðmundsson dfildarstjóri í við- skiptamólaráðuméytimu sagði Þjóðviijanum í gær og verður þá nánar skýrt flrá náðurstöðum þeirra. Snemma í gærkvöld ók bíll á 7 ára gamla telpu á Rauðarárstíg á móts við/ húsasamstæður Egils Vilhjálmssomar. Stúlkan var flutt á Slysavarð- stofuna, en meiðsli voru lítil sem betur fór.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.