Þjóðviljinn - 12.09.1968, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 12.09.1968, Blaðsíða 8
V 0 SlÐA — i>JÓÐVn*JINN — Fiimmfcujdaigur 12. sepftember 1968. MICHAEL HALLIDAY: ÚR SKUGGUNUM 10 Búlduleitar kinnar hans vwi gráfölar og munnurinn lftill. Hiann sýndist úti á hekju — Sæll Jerry. Þú hekkir ekki fö&ur Celiu, er Tpaö? Herra Canning, Jerry Dale. — Sælir. — Sælir. Jerry haföi engan áhuga á Canning. — Er hann ekki kominn ? — Bíllinn hans er hérna, sagði Matthew og leit á svarta Wolse- leýbílinn sem Banfield átti. — Hann verður ekki lengi. Við eig- um stefnumót við lögreglustjór- ann, herra — en hú hekkir hann auðvitað. — Já. Canning var feginn hvi að tm,gu mennimir voru annarns hugar, einkum Jerry, og veittu honum ekki sérstaka athygli. Hann vildi fá að vita hvers vegna Matthew ætlaði að hitta Banfield; hvað kom honum betta við? En svarið lá auðvitað beint við; Jerry var hróðir Peters sem hefði' verrið myrtur, löereglan myndi burfa að tala við hann — og Matthew var náinn vinur. Matthew var hess konar vinur sem hægt var að treysta. Canning hurfti ekki að horfa í augu Jerrys, hau einhlindu í áttina að dyrunum hiá Gazette. — Ég harf ekki að taka bað fram, að ég — — Þarna kemur hann. Jerry greip fram í og gerði sér trúlega ekki ljóst að orðiri voru ætluð eyrum hans. Banfield kom út úr Gazette byggingunni. Hann var stórvax- inn maður, kvikur í hreyfingum, með langa höku og langt nef; reglulegur bolti. — Afsakið ef ég hef látið vkk- ur bíða. sagði hann. — Hæ, Geörg, nú er allt í lagi á efri hæðinni. Hann opnaði bílinn. Jerrv glevm^i að kinka koHi til Cannings; Matthew sagði: — Siáumst seinna. og beír fóru inn í bílinn hiá Banfield. Carming beið ekki eftir að hann æki af stað. heidur gekk inn í húsið og flýtti sér unn stigann. Ef hann hefði ekki flýtt sér. hefði hann hliðrað sér hóá samtalinu; hann hsfði sízt af öllu áhuga á að tala við Randall núna. En bað var að- eins vegna bess að Randall hafði verið að tala við lögregluforingi- ann. Hann varð að stilla taug- ámar. Hann bairði að dyrum og beið. — Kom inn. ' Ganning fór inn og Randall glotti. — Þú gerist svei mér kurteis, ha? — Ég lærði lexíuna mína, sagði Canning og honum tókst að brpsa. Hann settist hyngslalega í stól. — Hvað segirðu til, Jim? — Allt meinlaust, heilsan í lagi og alltof mikið að gera, sagði Randaill. — en ég má alltaf vera að hvi að spjalla við hig- Viltu teholla? Ég ætla að fá mér sjálfur en Ted var að flýta sér. Randall drakk te á öllum timum sólarhringsins, nótt sem dag. — Ted er í reglulegum ham. — Jæja? — Þetta er aðeins hriðja morð- ið á sautján ára starfsferli, sagði Randall og hló við. — Þú getur rétt imyndað hér að hann ætlar að láta ljós sitt skina. Hann ýtti á hnapp i innanhússímakassan- um. — Viljið bið senda inn te handa tveimur. Ríðan slökkti hann aftur. Gleðin hvanf úr svinnum. Randail var rjóður og sællegur maður, greindur og skvnugur, hótt ókunnugir sæju oft ekki annað en glaðklakka- lQ<rt fasið. — Ég vona að hann nái bessum hrjóti sem fyrst. Þú hefur auðvitað heyrt um hetta. — Já. — Það hefði auðvitað komið öllum f upnnám hvort sem var, sa.gði Randall. — En ekki sízt begar hað er Peter Dale. Hann var sérlega vinsæll meðal yngri kvnslóðarinnar og alira bezti niltur. Ég hatfði mikilu meira álit á honum en bróður hans, hótt Jex~y sé býsna fær á sinn hátt. Hve mikið veizt bú um betta? — Grant vinur hans býr hjá okkur. — Já, auðvitað. Bantfield ætl- aði að hitta Matta Grant og Jerry. Matti hefur verið fjöl- skylduvinur svo lengi, að hann er næstum eins og einn af bræðr- unum. Foreldrarnir voru á ferða- lagi í Comwall, bað er von á heim í dag. Ég hekki hau ekki, hau hafa alltaf verið fáskiptin. Randall saug upp í nefið. — En hetta verður skelfilegt áfall. Mér skilst að Jerry hatfi næstu|m far- ið ytfirum og Matti Grant haldið honum uppi. — Það kemur mér ekki á óvart. Canning byrsti eftir frekari upp- lýsingum, en hann vissi ekki hvernig hann átti að bera sig að. — Mér skilst að Jerry ög bróðir hans hafi leikið í dans- hijómisveit. — Danshljómsveitinni sem máli skipti með samninga við útvarp og sjónvarp. Ég á von á innrás úr Fleet Street. há og begar. — Hvar gerðist hetta? spurði Canning og fann um leið að hann hefði átt að spyrja: — Hvað g'erðist? — I Marlborouigh götu — eiwu af stóru húsunum í nánd við skemmtigarðinn. ömurlegast er að Peter Dale var yfirleitt alls ekki heima á hessum tíma. Hann hafði fengið malariu og í gær- kvöld vair hann að fá kast. Jerry sendi hann heim. Það gerist ekki nema einu sinni og tvisvar á ári. Húsið var tómt, foreldramir að heiman og bjónustuifólkið lika. Okkar á milli sagt held ég að Banfield hafi sterkan grun um hver sé hinn seki. Canning sagði aðeins: — Jæja, og honum fannst hann vera að kafna. — Það eru þama hjón sem vinna hjónustustönf. Pólsikur ná- ungá, skozík stúlka, ungt par. Randail var örláitur á-smáatriðin. — Daie piltamir hafa alltaf far- ið hirðuleysislega með peninga og verið ósínikir á veðmál og annað siíkt. Þeir græddu á veð- rc-iðunum á laugardaginn <?g komu til baka með fulla vasana af peningum. Flestir hefðu lagt bá í banika á mánudagsmorgun, en Jerry hafði ráðgert að fara aftur á veðreiðarnar í dag og hatfði skildingana heima við. Þjónustufólkið var heima hefiar beir komu á laugardaginn, fór ekki í firí fyrr en næsta dag. Það vissi bví allt um peningana. Banfield er geysilega orðvar en hann hefur auga á Pólverjanum — garðyrkjumanni og snattara. Canning sagði hásum rómi; — Hefur hann nokkrar sannanir? — Ég veit hað ekki enn. Þess- ir Pólverjar em oft fljótir að grípa til hnffsins — jæja, jæja, ég skal ekki segja meira, ég veit að hú ert á móti sleggjudómum. Randall brosti. — Við skulum segja, að sumir af beim Pólverj- um sem hingað hafa flutzt, hafi verið fullákafir í að beita hnífn- um. Eriu ánægður með bað? — Það er skárra. Canning va1” enn hungt um andardrátt. — Það var há hnífur? — Stunginn gegnum hálsinn, sa?ði Randall stuttur í spuna. Stunginn; svp að fómarlambið hafði bá ekki fengið höfuðhögg í fal'linu; ef hetta var maðurinn sem staðið hafði Bob að verki, há vissi Bob að hann var dáinn. — Hann hafði verið barinn líka, var með Ijótt sár á hnakk- anum og talsvert skorinn á hönd- unum, hélt Randall áfram. — Morðinginn virðist hafa tryllzt. Hann skildi um hað bil tvö hundruð pund eftir á gólfinu. Peter virðist hafa komið honum á óvart hegar hann vair að fara burt. Randall leit upp hegar bar- ið var að dyrum: kallaði kom inn og stóð á fætur til að taka við bakka af laglegri lubba- hærðri stúlku sem kom með teið. — Ég hélt hú værir búin að gleyma oktour, Queenie. Stúlksan brosti feimnislega Dg flýtti sér út. Randall hló við. — Það er notalegt að hafa feimna stúlku til tilbreytingar; hær em ytfir- leitt svo frakkar nú til dags. Hvað segir Celia? — Allt ágætt. — Fínt.. Þú vilt ekki sykur, er hað? Jæja, hvað ertu annars að vilja f bænum, Georg? Ég veit hú ert ekki kominn til að tala um óskemmtilega hluti eins og morð! — Ég átti erindi á bókasafnið og svo langaðd mig í tebolla, sagði Canning. Hann kærði sig ekki um að breyta um umræðu- efinið; en var svo mörgum spum- ingum ósvarað. Hann gat ekki haft hugann við neitt annað. en bað Eerði reyndar ekkert til. Randall hótti gaman að hlusta á. sjálfan sig. Hugsanir Cannings voru á fleveiferð. Myndi Banfield gruna pólska garðyrkiumanninn að á- stæðulausu? Eftir bví sem BPb sagði hafði bann slarið hennan mann niður — eða öllu heldur. maðurinn hafði slesizt utan í stól — og síðan hafði hann flúið. Það var hinn maðurinn sem hafði verið með hnif. Pólverjinn kynni að hafa komið inn seinna. Þetta var ekki sannfæuandi. hað var aðeins hálfstrá sem hann greip í veikri von. — Jæja, Georg, ég hef ósköp- in öll á minni könnu, sagði Ran- dall hreinskilnislega. — Af hverju borðarðu ekki hádegis- mat með mér ef bú verður áfram í bænum? Hann leit á klukk- una. — Hamiingjan sanna. hún er að ganga eitt. Ég hef aldrei vitað nokkum morgun eins fljót- an að líða. Ée kemst ekki héðan næsta klukkutímann að minnsta kosti. Hvað segirðu — — — Ég verð að koma mér alftur heim, ég er með verkefni fyrir Grayson. — Hann er við«sama heygarðs- homið. Randall stóð á fætur. Þeir tókust ekki í hencfur, brostu aðeins hvpr tii annars. Canning fór út og gekk hægt niður stigana. Hann gat ekki Aðstoð við unglinga í skólum Málaskólinn Mímir aðstoðar unglinga í framhalds- skólum. — Fá nemendur kennslu í ENSKU — DÖNSKU — STÆRÐFRÆÐI — EÐLISFRÆÐI STAFSETNINGU og „ÍSLENZKRI MÁLFRÆÐI". Nemendur velja sjálfir fög sín. Eru hjálparflokkar þessir einkum heppilegir fyrir nemendur i fyrst.a og öðrum bekk gagnfræðaskólanna. Sérstgkar deild- ir eru fyrir þá sem ætla að taka landspróf. Tímar verða ákveðnir í samræmi við stundatöflu nemenda. — Eru þeir beðnir að hafa bækur sínar með sér, er þeir innritast. Málaskólinn Mímir Brautarholt 4 — sími 1-0004 og 1-110-9. Nýkomið i úrvaii Rúllukragatikyxtur — Peysur — Buxur. Drengjajakkar — Úlpur o.m.fl. Verðið hvergi betra. O.L. Laugavegi 71 Sími 20141. Ódýrast / FÍFU Úlpur — Peysur — Terylenebuxur — Molskinns- buxur — Stretchbuxur. Regnkápur og regngallar. Póstsendum hvert á land sem er. Verzlunin FÍFA Laugavegi 99 (inngangur frá Snorraþraut) Þvoið hárið úr LOXEM- Shampoo — og flasan fer SKOTTA — Mikið er ég fegin að þeir eru farnir að ganga frá einkunna- bókunum í sjálfvirkum vélum. Nú sleppur maður við þessar Ieiðin- legu smáathugascmdir sem kennararnir voru vanir að skrifa fyrir aftan tölurnar! Frá Raznoexport, U.S.S.R. 2-3-4-5 og 6 mm. Aog B gæðaflokkar MarsTrading Companyhf Laugaveg 103 sími 1 73 73 Teryleaebaxur . á drengi frá kr. 480. Terylene-flauelsbuxur drengja — Telpnaúlpur — Gallabuxur — Peysur. Siggabúð Skólavörðustíg 20. Athugið Geri gamlar hurðir sem nýjar Kem á staðinn og gef upp kostnaðaráætlun án endurgjalds. Ber einnig á nýjar hurðir og nýlegar. Sími 3-68-57. VÉLALEIGA Sfmonar Símonarsonar. Sími 33544. Önnumst múrbrot og flesta loftpressuvinnu. — Einnig skurðgröft

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.