Þjóðviljinn - 12.09.1968, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 12.09.1968, Blaðsíða 5
& FiTrumfrudagur 12. september 1968 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA g ÆSKAN OG SOSiAUSMINN Ritnefntl: Guðrún Steingrímsdóttir, Leifur Jóelsson, Ólafur Ormsson, Sigurður Jón Ólafsson, Þorsteinn Marelsson. Þrjátíu ára afmælis Æskulýðs- fylkingarinnar minnzt í haust Hinn 6. nóvember næstkomandi eru 30 ár lið- in frá st'ofnun Æskulýðsfylkingarinnar, sambands ungra sósíalista. Framkvæmdanefnd ÆF hyggst minnast afmælisins á margvíslegan hátt. M.a. verður 23. þing sambandsins, sem haldið verður síðustu helgi í september, að nokkru leyti helgað afmælinu; þá er efnt til listmunahapp- drættis í tilefni af afmælinu, gefið verður út afmælisrit og sitthvað fleira. Það eru brjátiu ár liðin í haust fcá því að Æskiulýðsfylk- ingin var stofnuð í Alþýðuhús- inu við Hverfisgötu í Reykja- vík með veglegu stofnþingi þar sem sæti áttu 25 fulltrúar. Nú efnir Æskulýðsfylkinigin í lok þessa mánaðar til 23. þings síns, sem eins og að líkum lætur er tileinkað aímælirau, og verð- ur þess minnzt bæði í þing- stanfinu sjálfu svo og á hátíð þeirri, sem haldin verður í lok þingsins. lýðsfylkSngin til skyndihapp- drættis i tilefni af þrjátíu ára afmælinu. Er þetta listmuna- happdræfrti og eru vinningar fimm listaverk eftir þekkta listamenn, þá Sverri Haralds- son, Benadikt Gunnarsson, Ás- gerði Búadóttur, Jóhannes Jó- hannesson og Hauk Sfrurluson. Andvirði vinninganna er kr. 21.000, en upplag happdrættis- miðanna msjög lítið. Dregið verður í happdræfrtinu þ. 6. október nk. Hafin er sala miða í Afmælishappdrætti Æskul ýðsfylkingarinnar, sem efnt er til vegna 30 ára afmælis hreyfingarinnar í haust. Happdrætti þetta er Iistmunahappdrætti, og eru fimm vinning- ar í boði, — listaverk eftir þekkta íslenzka listamenn, þá Sverri Haraldsson, Benedikt Gunnars- son, Ásgerði Búadóttur, Jóhannes Jóhannesson og Hauk Sturluson. Upplag happdrættismiðanna er mjög lítið, og kostar miðinn aðeins 50 kr., en dregið verður 6. október nk. Félagar og aðrir stuðningsmenn eru hvattir til þess að kaupa miða, og styðja með því Æskulýðsfylkinguna í áframhaldandi baráttu sinni. Ályktun frá ÆF: Um frjálsa skoðana■ myndun á Islandi Síðustu vikur hefur mikið verið ræfrt og rifrað um hömlur á tjáningarfrelsi í ríkjum Aust- ur-Evrópu. Hefur maður gengið undir manns hönd til að krefj- ast þess, að Kommúnistaflokkur Tékkóslóvakíu fái frið til að framkvæma umbófraáætlun sína, sem m.a. jnnifelur ákvæði u.m fullkomið ritfrelsi í landinu. Æskulýðsfylkin.gin, samband ungra sósíalista, vill í þessu til- efni lýsa þeirri von siinini, að saimúðaryfirlýsingar hinna fjöi- mörgiu aöila á Islandi, sem af- stöðu hafa tekið til atburðanna í Tékkóslóvakíu, megi ekki að- eins verða nýtur stuðnin.gur við þjóðir Tékkóslóvakíu, heldur einnig aflvaki fcjorra umrseðraa um varadamál frjálsrar skoðaraa- mynduraar i okkar eigin laradi. í flesifrum nágnanraalönidum okkar hafa á undamfömum ár- um farið fram víðtækar um- ræður um þær hæfrfrur, sem steðja að verrad og eflinigu lýð- ræðis andspænds ofurveldi fjöl- miðl’Unartækja og beitin.gu þeirria í þágu fámenrara sérhags- muraahópa. Þessar umræður hafa aðeins að litlu leyti náð til íslands ennþá, og Æskulýðs- fylkiragin skorar á lýðræðissinra- uð öfl í lamdirau að beiraa at- hygli simini að þessuim vanda- málum í vaxandi mæli. Er ekki auigljósfr, að það er þjóðfélags- legt réttlætismál, að setfcar séu reglur um takmörkun á eiraræð- isvaldi þeirra fáu, sam stýra fjölmiðluraartækjuraum og á- kvæði um jöfn réttindi þjóðfé- lagshópa til að koma skoðunum sínum á foamfæri gegnum fjöl- mi ðlum artækin. Þegar rætt er um þessi vanda- mál hljófca spjótin að beiraiast að stærsfra ógnvaldd frjálsrar skoð- araamynduraar á fslaradi, MORG- UNBLAÐINU. Ódreragilegar og Framhald á 7. síðu. Þetta 23. þing ÆF mun að öðru leyti byggjast siem endra- nær á umræðum um félagsmál og stefnuskmnmál hreyfingar- innar, og lýkur með kosningu fuilltrúa í nýja framkvæmda- nefnd og sambandsstjóm. Þingið verður að þessu sinni haldið í Féliaggheimili Kópa- vogs og hefst á föstudagskvöld 27. september óg stendur til sunnudagskvölds þ. 29. sepfrem- ber. Undirbúningur þiragsins er harfinn að fullum kralfti og eru dei'ldir úti á landi beðnar að hafa sem fyrst samband við skrifstofu sambandsins Tjarnar- göfru 20, sem er opin frá kl. 14—19, dag hvem. Fylkingar- félagar í Reykjavík og nágrenni em einnig beðnir um að hafa samfoand við skrifsfrdfuna sem fyrst, þar sem þörf er á að- stoð þeirra við undirbúnimgiran. Eins og fyrr segir efnir Æsku- ! ÆFR - ÆFH I ÆFK ■ ■ ■ ■ ■ ■ : Félagar! : Hafið samband við skrifstof- ■ ! una. Sjálfboðaliða vantar við * ■ undirbúningsstörf fyrir þing- : | ið. Skrifstofan opin alla daga : : mílli kl. 2—7 síðdegis, sími : : 17513. B Til ungs fólks um allt land! ■ Gangió í Æskulýðsfylkinguna! ■ Æskulýðsfylkingin, samband ungra sósíalista, Keldur 22. sambandsþing sitt dagana 28.—30. september 1 968, í Fé- lagsheimili Kópavogs. Hefst þingið kl. 20,00 á föstudagskvöld. ■ v ■ Sambandsdeildir eru beðnar að til- kynna þátttöku til skrifstofu ÆF, Tjarnargötu 20, sími 17313. ■ ■ ■ Framkvæmdanefnd ÆF. [ ■ ■ ■ ■ ÆF berst íyrir bættum lífskjörum og | fullri atvinnu. ■ . : ■ ÆF berst gegn bandarískum herstöðvum I á íslandi og fyrir úrsögn íslands úr Nato. ■ ■ ■ ■ ■ ÆF vill afnema auðvaldsskipulagið og koma á sósíalisma á íslandi. ■ ■ ■ ÆF berst bandarískri heimsvaldastefnu. , ■ ■ ■ ■ ■ Þetta eru nokkur af stefnumálum Æsku- lýðsfylkingarinnar, en ekki aðeins stefnu- j mál, heldur baráttumál. ■ ■ ■ ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■^■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ft0BBBaBaBaaBRHBBailBBHaBBBaBBaBBailBaa* Þróttmikið starf ÆFR Stutt símaviðtal við Vernharð Linntet, formann ÆFR 17 5 13. — Æstoulýðsfylkingin í Reykjayfk. Vemharður Linnet talar. I — Já, sæll vertu. Hér talar Ólafur Ormsson. Ég ætla að leifca frétta hjá þér af starfi ÆFR um þessar mundir, fyrir Æskulýðssíðu Þjóðiviljans. — Það var fcekar rólegt yfir starfi ÆFR í júlí eftir átökin í júní, en starfið hefur verið æjög gott nú í ágústmánuði. Félagsheimilið að Tjamargötu 20 hefur verið opið 2 kvöld í viku og verið ágætlega sótt. Eitt fimm tu dagskvö Id i ð ias Guðbergur Bergsson upp bráð- snjalla ópremtaða sögu og á fimmtudaginn kemur mun Hannes Sigfússon lesa fcum- samin verk. Ætlunin er að prógröm þessi standi í h. u. b. klukkusfrund, svo að gesfrir félagislheimilisins geti tfengið sér kaffisopa á eft- ir og rætt saman. Þriðjudags- kvöldin er æfrlunin að nofra til pólifrfskrar uppfræðslu og um- ræðna milli félaga um marx- isma, afstöðu ÆF til ýmissa at- burða innanlands sem utan, og fleira í þeim dúr. Formaður salsnefndar er nú Guðrún Margrét Guðjónsdóttir og með henni í nefndinni þær Björg Hraunfjörð og Kristín Astgeirsdóttir. Hafa þær stöll- ur fullan hug á að fjölga þeim kvöldum, sem salurinn verður opinn, á næstunni. Eina helig- arferð höfum við farið í ágúst, í Hvanngil, var sú ferð í alla staði hin ævintýrailegasta. Bkiki verða fleiri ferðalög í ár, nema hvað farið verður í skíðaskála ÆFR í Sauðadölum af og til í vetur. ÆFR er nú að undirbúa út- gáfu á ýmsum marxískum rit- um, munum við fjölrita þau og dreifa til félaga. Fyrsta ritið er við gefum út er Díalektísk éfnislhyggja og söguskoðun eft- ir Jósef Stalín, prentuð í Sögu Kommúnistaflokks Ráðstjómar- ríkjanna, en sú bók er nú upp- seld. Þá er í ráði að gefa út 3 ritgerðir eftir Lenín um Marx og marxismann; m. a. Marxisimi og endurskoðunarstefna. Og ekki má gleyma að við notum hvert tækifæri, sem gefst til að vekja fólk til umhugs- unar um að íslendingar eru samábyrgir Bandaríkjamönnum í Víefrnam, vaidaráni fasiisfca- stjórnarinnar grísku; vegna að- ildar okkar að NATÓ. — Starfið er sem sagt í tBulH- um gangi og uragir sósíalisfrar baráttuglaðir. — Ungir sósíalistar eru allt- af baráttuglaðir, svo lengi sem þeir eru sannir sósialistar. A næsta ári er NATÖ-samningur- inn uppsegjanlegur og Æsku- lýðsifylkingin mun ekiki láta sitt eftir liggja í baráttunni fyrir úrsögn íslands úr NATÓ. — Sem sagt, baráttan kemur til með að harðna á næsfrunni, og þér er skiljanlega efsfr í hug að uragir Islendingar taki hönd- um saman við þau samfrök, sem berjast gegn því að ísland á- netjiisfr þessu bandalagi auð- valdsins, undir forustu Banda- rfkjanna, um ókomin ár? — Ég efast ekki um að æsk- ain miun taka höndum saman með okkur í þeirri örlagaríku baráttu, sem fnamundan er. Það sýndi sig í mófrmælunum gegn ráðhermfuradí NATÓ. Og rík- isstjömin hræðir æs'ku Islarads 'j Vernharður Linnet ekki til hlýðni með gúmmiíkylíf- um og fangaiMefum. — Vemharður, Æskulýðs- fylkingin mun auðvitað kalla félaga sa'na til baráttu strax og tilefni gefur. — Tilefni er ailfraf til bar- áttu, og höfuðmarkmið Æsfcu- lýðsfylkingarinnar er að brjófra niður auðvaldsskipulagið á Is- landi og byggja á rústum þess þjóðfélag sósíalismans. ó. o. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■HaBBBBBHBBBBBHBBBBBBBBBBBHBBBBBBaBaBaBBa ÆSKUL ÝDSFYLiamm - samband ungra sóswlista Ég undirritiaður óska eftir inngöngu í Æskulýðsfylkinguna, samband ungra sósí- alista. Nafn ........... Heimili ........ ....... Fæðingard.. ......-.......S..... Sendist Æskulýðsfylkingunni, Tjamargötu 20 Rvk. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.