Þjóðviljinn - 12.09.1968, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 12.09.1968, Blaðsíða 9
Fimmtudaigar 12. september 1968 — ÞJÓÐVTLJINN — SÍDA 0 |ffrá morgná ■jc Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h. til minnis • í dag er fimmtudagur 12. september. Maximinus. Sólar- upprás kl. 5.33 — sólarlag kl. 19.15. Árdegisháflaedi kl. 8.21. • Slysavarðstofan Borgar- spítalanum er opin allan sól- arhringinn. Aðeins móttaka slasaðra — sími 8Í212. Næt- ur- og helgidagalaeknir ' sima 21230 • Cpplýsingar um tæknabjón- ustu í borginni gefnar 1 sim- svara Laeknafélags Reykjavík- ur. — Simi: 18888. • Næturvarzla í Hafnarfirði: Jósef Ólafsson, læknir, Kvi- holti 8, sími 51820. • Kvöldvarzla í apóteikuim Reykjavíkur vitouna 7.-14. sept- ember er í Lyf jabúóinni Ið- unind og Garðs apóteiki. Kvöld- varzla er til kl. 21, sunnu- daga- og helgidagavarzla kl. 10-21. Næturvarzla er að Stórholti 1. legur frá New Yorit.kl. 23.30. Fer til Luxemborgar kl. 00.30 eftir miðnætti. • Flugfélag Islands: Milli- landaflug: Guillfaxi fór til Glasgow og Kaupmannahafn- ar kl. 08.30 f morgun og er væntanlegur til Ketflavíkur kl. 18.10 í dag. Vélin fer til Kaup- mannahafnar kl. 19.10 í daig og er væntanleg baðan aftur kl. 01.50 í nótt. Gullfaxi fer til Lundúna M. 08.00 í fyrra- málið. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (3 ferðir), Vestmanna- eyja C3 ferðir). E.gilsstaða. ísa- fjarðar, Sauðárkrðks, Hbrna- fiarðar, Fagurhólsmýrár. Frá Akureyri er áætlað að fljúga til Egilsstaða. ferðalög • Ferðafélag Islands ráðgerir ferðir um nasstu helgi. Á föstu- dagskvöld: Ferð á Knakatind og í Hvannigil. Á laugardaigs- morgun: Haustlitaferð íVeiði- vötn. • Á lauigairdag ki., 2:Þórs- merkurferð, og ferð í Land- mannalauigar. — Upplýsdngar veittar í skrifstofu félagsins sdmar 11798 og 19533. skipin • Eimskip: Bakkafoss fór frá Akranesi í gærkvöld til Húsa-' víkur. Brúarfoss fór frá R- vík 7. b- m. til Gloucester, Cambridge, Norfolk og New York. Dettifoss fór frá New York 5: b- m. tií Reykjavíkur. Fjallfoss fer firá Hamborg 16. b- m. til Gautabongar, Kristi- ansand og Reykjavíkur. Gull- foss fór frá Leith 9. b- m. kerhur til Reykjavfkur í dag. Lagarfoss fór frá Keflavík 3. b. m. til Caimforidge, Norfolk "ög New York. Mánafoss fór- frá Homafirði, 8. fo. m. til Nörresundby, Hull og Lonplon. Reyk.iafoss fór frá 'Hafnar- firði 9. b- m. til Hamborgar, Ajntwerpen og Rotterdam. Sel- foss fór firá Murmansk 7. b- m. til Hamfoorgar. Skógafoss kom til Rvíkur í gær. Tungu- foss fór frá Norðfirði 9. fo.m. til Turku, Helsinki, Kotka. Ventspils og Gdynia. Askja fór frá London í gær til Leith og Reykjavíkur. Kronpons Frederik fór frá Færeyjum í gær til Kaupmannahafnar. félagslíf EVIKMYNDA- " mtlabló" KLÚBBURINN « • Tékknesk kvikmyndahátið hófst sl. sunnudag. — Sýn- ingar dagtega, nema fimimtu- daga kl. 9.00. Þessa viku: „Brottflutnmgiur úr Paradís" eftir Brynyoh (gerð 1962). söfnin • Skipadeild S.I.S. Amarfell losar ,á Norðuriandshöfnum. Jökulfell fór 9. b- m. frá New Harbour til New Foundland og Reykjavíkur. Dísarfell kom i morgun til Bremen, fer bað- an til Rostock og Stettin. Litlafell kemur til Akureyrar í dag á vesturieið til Reykja- víkur. Helgalfell er í Reykja- vík. Stapafell væntanlegt til Reykjavfkun- í kvöld, fer bað- an til Norðurlandshafna. Mælifell er í Archangelsk, fer baðan væntanlega 19. b. m. til Brussel. ' • Hafskip hf. Langá er í Reykjavík. Laxá er á síldar- miðunum. Rangá er í Kefla- vík. Selá er í Lorient. Marco er 5 Gautaborg. flugið • Loftlciðir: Guðríður Þor- bjatmardóttir er væntanleg frá New York kl. 10.00. Fer til' Luxemborgar kl. 11.00. Er væntanlefi til baika frá Luexm- bbrg M. 0215 í nótt. Fer til New York M. 93.15. Bjami Herjólfsson er væntanlegur frá Luxemfoorg kl. 12.45. Fer áfram til New York kl. 13.45. Leifur Eiríksson er væntan- • Þjóðmlnjasafnið er opið sem hér segir á tímabilinu 1. september til 31. maí: Á foriðjudögum, fimmtudögum, laugardögum og sunnudögum kl. 1.30 til 4. • Bókasafn Kópavogs i Fé- lagsheimilinu. Útlán á þriðju- dögum, miðvikud., fimmtud. og föstud. — Fyrir börn kl. 4.30-6. Fyrir fullorðna kl. 8.15 til 10. — Bam abókaútlán í Kársnesskóla og Digranes- skóla auglýst þar, • Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kL 1.30-4 fögur borg • Góð umgengni — fögur borg. • Hvað ungur nemur — gam- all temur. — Foreldar. sýnið bömum yðar fagurt fordæmi í umgengni. • Húsráðendur, finnið sorp- ílátum stað, foar sem bau blasa ekM við vegfarendum. • Garðræktcndur, kastið ekki rusli á óbyggðar lóðir eða opiri svæðL • VerZlunarmcnn, sMpuleg bifreiðastæði og snoturt um- hverfi aukia viðskiptin. • Iðnrekendur, umhverfl iðn- fyrirtækja bairtf að vera aðlað- andi etf fslenzkur iðnaður á að blómgast. • Reyklaus borg — hreinar götur og torg. • Húsmæður, mirmazt bess, að heimib yðar nær út fyrir götu- gangstétt. Minnið húsbóndann og bömin á bá staðreynd. • Þjóðmenning er dæmd eifitir hreinlætj og umgemgni begn- til lcwölds Simi 50-1-84 Onibaba Hin umdeilda japanska kvik- mynd eftir snillinginn Kaneto Shlndo. Hrottaleg og bersögul á köflum. Ekki fyrir nema taugasterkt fólk. — Enskur texti. Sýnd M. 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Skelfingarspárnar (Dr. Terror’s House and Horrors) Hörkuspennandi hryllingsmynd í litum. — fslenzkur texti — Sýnd kl. 7. Síðasta sinn. Bönnuð bömum innan 12 ára. ■aSíítlii Sími 50249 Het jurnar sjö Spennandi amerísk litmynd með íslcnzkum texta. Sýnd kl. 9. SÍMÍ 22140 Bráðin (The naked prey) Sérkennileg og stórmerk amer- ísk mynd tekin í Tedhnicolor og Panavision. Framleiðandi og leikstjóri er Comel Wilde. Aðalhlutverk: Comel Wilde Gert Van Den Berg Ken Gampu. — fslenzkur texti — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. (gnfinenfal HjólbarlaviðgerBir OPIÐ ALLA DAGA (LÍKÁ SUNNUDAGA) FRÁ KL. 8 TIL 22 GÚMMÍVINNUSTOFAN HF. Skipholti 35, Raykjovlk SKRIFSTOFAN: s(mi 3 06 88 VERKSTÆÐIÐ: simi 3 10 55 Sængnrfatnaður HVÍTUR OG MISLITUB - * - LÖK KODDAVER SÆNGURVER - - ÆÐARDÚNSSÆNGUR GÆS ADÚNSSÆN (3UB DRALONSÆNGUB Iiði* Skólavörðustíg 21J Sími 18-9-36 Blöðöxin — ÍSLENZKUR 'TEXTI — Æsispenn.andi og dularfull kvik- mynd með Joan Grawford. Endursýnd kl. 9. Bönnuð bömum. Ræningjarnir í Arizona Hörkuspenandi ný amerísk kvikmynd. j Sýnd ki. 5 og 7. Bönnuð innan 14 ára. mi\un.)mv»oU Simj 11-3-84 Stúlkan með regn- hlífarnar Endursýnd kl. 9. Sverð Zorros Endursýnd M. 5. HAFNARBÍÓ Sími 16-4-44. Hillingar Sérstæð og spennandi saka- málamynd með Gregory Peck. — j ÍSLENZKUR TEXTI — Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd M. 5, 7 og 9. ÞU LÆRIR MÁLIÐ r H * MÍMI HARÐVIÐAR UTIHURÐIR TRÉSMIÐJA Þ. SKÚLASONAR Nýbýlavegi 6 Kópavogi sími 4 01 75 Síml ^1-1-82 .— íslenzkur texti — Skakkt númer (Boy, Did I get a wrong Number) Víðfræg og framúrskarandi vel gerð, ný. amerísk gamanmynd. Bob Hope. Sýnd M. 5 og 9 Ailra síðasta sinn. Smurt brauð Snittur /NNHEiMTA LÖ0FRAetSTðliT Mávahlið 48. — S. 23970 os 24579 Síml 11-5-44 Barnfóstran — ÍSLENZKUR TEXTI — Stórfengleg, spennandi og af- burðavel leikin mynd með Betty Davis sem lék í Þei. bei. kæra Kar- lotta. Sýnd kL 5 7 og 9 Bönnuð bömum yngri en 14 mm. Siml 11-4-75 Robin Krúsó liðsforingi Bráðskemmtileg, ný, Walt Disney kvikmynd í litum með: Dick van Dyke Nancy Kwan. — íslenzkur texti — Sýnd kl. 5 og 9. rv. w Sím) 32075 38150 A flótta til Texas Sprenghlægileg skopmynd finá Universal í litum og Techni- scope. Aðalhlutverk: Jean Martin Allan Delon — íslenzkur texti. y Rosemary Forsyth. Sýnd M. 5, 7 og 9. Miðasala frá M. 4. VEÐ OÐINSTORG Sími 20-4-90. SIGURÐUR BALDURSSON hæstaréttarlögmaður LAUGAVEGI 18. 3. hæð. Símar 21520 og 21620. O SMURT BRAUÐ □ SNTTTUR □ BRAUÐTERTUR BRAUÐHUSIÐ éNACKBÁR Laugavegi 126 Sími 24631. HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastrætl 4. Sími 13036. Heima 17739. 1*01 — ÍSLENZKUR TEXTI — tlska skaltu náungann (Elsk din næste) Óvenju skemmtileg, ný, dönsk gamanmynd í litum með flest- um frægustu leikuruxn Dana. Sýnd kL 5,15 og 9. Rafgeymar enskir — úrvals tegund — LONDON — BATTERY fyrirliggjandi. Gott verð. LÁRUS ingimarsson heildv. Vitastíg 8 a. Sími 16205. Raupið Minningarkort Slysavarnafélags íslands Auglýsingasíminn er 17 500 B SAUMAVÉLA- VIÐGERÐIR ■ LJÓSMYNDAVÉLA- VIÐGERÐIR FLJÓT AFGREIÐSLA. SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhús) Sími 12656. swsm SffinBmaimiKðoQ Minningarspjöld fást f Bókabúð Máls og menningar. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.