Þjóðviljinn - 12.09.1968, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 12.09.1968, Blaðsíða 6
g SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — FtaHntudagur 12. september 1968. BÍLLINN BIFREIÐAEIGENDUR ATHUGIÐ! Bónstöð, bifreiðaþjónusta Laugavegl 118 (ekið inn frá Rauðarárstíg). Veitir yður aðstöðu til að þvo og bóna bifreið yðar, einnig tökum við að okkur þvott. hreinsun á saetum. toppum, hurðarspjöldum (leðurlíki) Bónum og ryksugum — Opið frá 8,00—19,00 alla daga nema sunnudaga. Sími 2-11-45. Bifreiðaeigendur athugið Ljósastillingar og allar almennar bifreiða- viðgerðir. BIFREIÐAVERKSTÆÐI N. K. SVANE Skeifan 5. — Sími 34362. Önnumst hjóla- ljósa- og mótorstillingu Skiptum um kerti. platínur, ljósasamlokur. — Örugg þjónusta BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32 simi 13100 Hemlavsðgerðir • Rennum bremsuskálar. • Slínum bremsudæiur • Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14 — Simi 30135 Smurstöðin Sætúni 4 Seljum allar tegundir smuroliu. Bíllinn er smurður fljótt og vel. — Opið til kl. 20 á föstudögum. Pantið tíma. — Sími 16227. Trúin flytur fjöll. — Við flytjum alit annað SENDIBtLASTÖBIN HF. BÍI.STJÓFARNIR AÐSTOÐA mw Okukennarapróf og próf í akstri fólksbifreiða fyrir fleiri en 16 farþega verða haldin í Reykjavík og á Akureyri. Umsóknir um þátttöku sendist bifreiðaeftirlitinu í Reykjavík og á Akur- eyri fyrir 16. september n.k. BIFREIÐAEFTIRLIT RÍKISINS. Gerið við bíla ykkar sjálf Við sköpum aðstöðuna — Bílaleiga. BlLAÞJÓNUSTAN Auðbrekku 53. Kópavoffi — Simi 40145 Fimmtudagur 12. septcmber. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Á frívaktinni. Eydís Ey- þórsdóttir stjómar ósikalaga- þætti sjómanna. 14.40 Við, som heima sitjum. Sigríður Sehiöth les söguna „Önnu á Stóru-Borg1' eftir Jón Trausta (19). 15.00 Miðdegiisútvarp. Sverre Kleven, Hans Benegren, Chet Baker, The Supremes, Noel Trevlac, Marakana tríóið, The Vaikiki Beach Boys o. fl. leika og syngja. 16.15 Veðurfregnir. Balletttón- list. Suisse Romande hljóm- sveitin lcik'ur danssýningar- lög eftir Debussy; Emest An- sermet stjómar. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist. Blásarahljómsveit Lundúna Brúðkaup ' • •••"■■■■'"/? • Þann 31. ágúst voru gofin saman í hjónaband í Háteigs- kirkju af séra Jóni Áma Sig- urðssyni, ungfrú Guðrún Garð- arsdóttir og hr. Snætojörn Kristjánsspn. Heimjli þeirra verður í Lundi, Svíþjóð. (Studio Guðm.undar). leifeur Divertimento í Es-dúr (K226) eftir Mozart; Jack Brymer stj. Robert Marcellus og Cleveland hljómsveitin leika Klarínettukonsert í A- dúr (K622) eftir Mozart; George Szell stj. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu böimin. 18.00 Lög á nifefeuna. 19.30 Biblían í nýju ljósi. Ævar R. Kvaran flytur erindi, býtt Pg endursagt. 19.55 Mazúrkar eftir Chopin. Ignaz Friedman leikur á pí- anó. 20.20 Á fömuim vegi í Rangár- þingi. Jón R. Hjálmarsson skólastjóri ræðir við þrjá menn á Hvolsvelli: Pálma Eyjólfsson sýslufulltrúa, Ólaf Sigfússon oddvita og Tryggva Marteinsson veitingamann. 20.50 Svissnesk tónilist. a. „Sönigiuf næturinnar" e. Matih- ieu Vibert. Adrienne Miglietti syngur með hliómsvcit, sem Jean-Marie Auberson stj. b. Lítill konsert fyrir klarínettu og strengjasveit eftir Jean Binet. Eduard Brunner og Oollegiuim Musicum hljóm- sveitin í Zurich lei'ka: Paul Saoher stj. c. Fjögur kínvers'k ástnlióð eftir Rolf Lieiber- mann. Ernst Hafliger syngur. Ui'S Voegelin leikur á píanó. d. Passacaglia f.yrir strengia- sveit eftir Alfred Keller. Út- varp.sihljómsveitin í Bero- múnster leikur; Eric Schmid stjómar. 21.30 Útvarpssagan: „Húsið í hvamminum" oftir Öskar Aðalstein. Hjörtur Pálsson les (12). 22.15 Kvöldsagan: „Leynifarþegi minn" oftir Joseph Conrad. Sigrún Guðjónsdóttir les (3). 22.35 Kvöldhliómleikar: „Plán- eturnar" eftir Gustav Holst. Hljómsveitin Philharimonia liin nýja og kór flytja: Sir Adrian Boult stiómar. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. I • Dregið í 9. fl. Happdrættis H.l. • Þriðjudaginn 10. september var dregið í 9. flok'ki Happ- drættis Hásfeóla Islands. Dregn- ir voru 2.300 vinningar að fjúrhæð 6.500.000 krónur. Hæsti vinningurinn, 500.000 k.rónur, kom upp á hálfmiða númer 44647. Vora allir miðarn- ir seldir í umboði Frímanns Frímannssonar í Hafnarhúsimu. Þessir miðnr skiptust á milli éinslaklinga og starfsifélaga, sem áttu röð af miðum, svo þeir fá einnlg báða aukavinn- ingana. 100.000 krónur kcwnu á heil- miða númor 51519. Voru báðir heilmiðarnir seldir í umboði Frírpanns Frímannssonar. <• 10.000 krónur: Gamalt efni eða nýtt? • Þann 31. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Lauigar- neskirkju af séra Garðari Svav- arssyni ungfrú Margrét Hall- grímsdóttir og Hans Henbert Han,son. (Studio Guðmundar). • Laugardaginin 27. júlí voru gefin saman í hjónaband í Hóladómkirkju af séra Bjrni Bjömssyni. Ungfrú Ingiibjörg Jóhanna Jóhannesdóttir, Egg, Sfeagafirði og Símon Eðvald Traustason, Ásbraut 13, Kóp. (Studio Guómundar). 766 13813 20662 28204 30057 33727 36204 44646 47506 58371 1820 2290 12116 12819 14388 16205 18447 19792 25184 25727 25962 27661 28557 28994 29634 29848 30821 30862 30904 31434 33914 34608 35234 35387 39634 42102 43480 43663 44648 46042 46565 46740 49001 52609 54258 54510 58388. (Birt án ábyrgðan). • Ort um Hannibal Þegar gott hann gera ekyldi, gæðin hvergi fann. Það illa, sem hann ekki vildi, alltaf gerir hann. J. M. úr og skartgripir KORNEIlUS JÓNSSON skólavördustig 8 • Á Útisýningiunni 1968 á Skólavörðuhæð kennir ýmissa grasa, eins og getið hefur verið hér í blaöinu. Myndimar eru gerðar af margvíslegu efni, t.d. grósteini, járni, polyster, trefja- gleri, súkkulaði, pappír, ýmis- legu efni, gipsi, tré ailúmiíni, vír, járnbentri steinstedpu, lökifcuðu járni, sandsteini, plosti, ryðfríu stóli, graníti, eir, epoxy sand- sparsli o. fl. Við Þjóðviljamenn bættum einu efninu enn við í gær í skýringartexta með myndunum sem birtar voru með ræðu þeirri, er Hannes Davíðsson arkitekt, formaður Bandalags íslenzkra listamanna, flutti við opnun sýningarinnar sl. sunnudag. Þar stóð: „Höf- undur myndairinnar til vinstri er Ragnar Kjartansson og efn- ið í henni frigg, gifs og epoxy sandsparsl‘‘. Þama átti auðvit- að að standa að höfundur myndarinnar væri Ragnar Kjartansson, myndina kallaði hann Frigg og efnið í henni væri gifs og epoxy sandspairsl. Forstöðukonustaðon við leiksikóla Sumargjafar, Staðarborg, er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. desember n.k. Umsóiknir sendist skrifstofu Sumargjafar, Fornhaga 8, fyrir 25. þ.m. Stjóm Sumargjafar. HEFI OPNAÐ TANNLÆKNimASTOFU að Hverfisgötu 50. — Sími 16511. Stefán Ingvi Finnbogason tannlæknir. VBER^. ttmttsa

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.