Þjóðviljinn - 12.09.1968, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 12.09.1968, Blaðsíða 2
2 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Finumtudagur 12. septemiber 1968. - TrVnájp 1 Frjálsar íþrótlir: eistaramót Nori- urlands að Laugum NorðurlandsmeiStaramót 1 frjálsum íþróttum fór fram að Lau^um dagana 24. og 25. ágúst sl. Urslit urðu þessi: * FYRRI DAGUR 100 m hlaup Jón Benónýs&on HSÞ 11,1 Reynir Hjartarson Þór 11,2 Lárus Guðmundsson USAH 11,4 Guðm. Guðmundss. UMSS 11,5 Kúluvarp Páll Dagbjartsson HSÞ 13,64 Guðm. Hallgrímsson HSÞ 13,04 Björn Ottósson UMSS 12,40 Þór Valtýssom HSÞ 12,13 Þrístökk Gestur Þorsteinss. UMSS 13,50 Sigurður Friðriksson HSÞ 13,43 Haukur Ingibergsson HSÞ 13,41 Lárus Guðmundss. USAH 13,00 400 m hlaup Lárus Guðmúndsson USAH 53,7 Jón Benónýsson HSÞ 53,7 Páll Dagbjartsson HSÞ 54.9 Kristinn Gunnlaugss. UNÞ 57,8 1500 m hlaup Þórir Snorrason UMSE 4.30,8 Vilhj. Bjömsson UMSE 4.33,5 Pálmi Sighvatsson UMSS 4.39,5 4x100 m boðhlaup karla UMSS 46,3 HSÞ 46,4 Spjótkast Halldór Matthíasson KA 50,77 Sigþór (Sigurjónsson HSÞ 48,03 Gestur Þorsteinss. UMSS 45,10 Oddur Sigurðsson KA 41,20 Stangarstökk Guðm. Guðmundss. UMSS 3,15 Sígurður Friðriksson HSÞ 3,00 KONUR 100 m hlaup Þorbjötrg Aðalsteinsd. HSÞ 13,4 Þorg. Guðmundsd. UMSE 13,7 Ingibjörg Sigtryggsd. KA 13,8 Edda Lúðvíksd. UMSS 14,5 Hástökk Sigrún Sæmundsd. HSÞ 1,40 Vigdís Guðmundsd. HSÞ 1,35 Edda Lúðvíksd. UMSS 1.30 Ingunn Einarsd. KA 1,30 Kringlukast Emilía Baldursd. UMSE 29,64 Vigdís Guðmundsd. HSÞ 28,06 Framhald á 7. síðu. Sovétríkjanna myndi vora ó- sigúr fyrir veirkailýðinn ’ um ailan heim, berst hann á móti hvers konar einangrunar ti 1 - naunum, árásarherforðum og spellvirkjum auðva/ldsins gegn hinu nýja þjóðfélagi. Flokk- urinn vill auka hið viðskipta- lega og menningarlega sam- band við Sovótríkin og veita óhlutdræga íraaðsilu um bar- áttu þeirra fyrir sköpun sósí- alismans“. Hvað halda monn áð þetta sé? KafJi úr stcfnuskrú Komim- únistaflokks íslands fyrir meira en 30 árum eða tilvitn- un í stefnuskrá Sósíalista- flokksins? Onei; þetta er raun- ar úr stefnuskrá Alþýðu- fflokksins eins og hún var samiþytokit 1938. I>að er birt í tilefni þess að AHþýðublaðáð fflytur þá kynlegu sögutúíltoun að verMýð.sifllokikarnir hafi verið klofnir í 30 ár aðeins vegna égreinings um ofstöð- una til Sovétríkjanna. Munur- inn á stefnuskrá Alþýðufflokks- ins og SósiMistafllokiksins um þetta mál er aðeiins önfá orð, áherzluatriði. Vera má að þau orð hafi verið ýmsum, mönTi- um hjartfólgin á sínum tíma, en hitt er banniastoapur að í- mynda sér að þau hafi ráðdð fflotokasfcipun á Islamdi í 30 ár. íHokkar standast því að- eins að þeir festi rætur í þjóð- legum jarðvegi sínum; Sósíal- istaffldkíkurinn og Alþýðu- bandalagið hafa því aðeins verið sterkari en Alþýðuffloíkk- urinn í aldarfjórðung aðffleiri kjósendur hafa taflíð vinsitri- arm verklýðshreyfingarinnar hafá réttari aifstöðu tii ís- lenzkra vandamála. Það eru hin innlendu viðfangsefni sem skorið haía úr alMam tímann og munu haflda áfram aðgiera það. Jafnvefl þótt Afliþýðu- ffloktourinn og Alþýðubanda- iagið kæmu sér nú samam' um afligeriega samhfljéða stoil- gredniragiu á afstöðunni tál Sov- étrílkjanna vænu þeir flolkikar ekki hóti nær sameiningu; fonsenda hennar er vaxandi samstaða um viðfanigsefni ís- lenzfcu þjóðaximmar. — Austrl. tekinn Uqgir piltar glíma af kappi. Kennslubók s giímu r útgefín á vegum ÍSÍ Út er komin kennslubók í glímu á vegum íþróttasam- bands Islands effir þá Guð- mund Sigurjónsson Hofdal, Kjartan Bergmann Guðjónsson. Þorgeir Sveinbjamarson, Þor- gils Guðmundsson og Þonstein Einarsson. Bókin er 106 bls. að stærð og prýdd fjölda mynda, m.a. eru bar skýringa- myndir er sýna öll brögð ís- lenzkra.r glímu og vamir þoirra. 1 formála bókarinnar segtr: Arið 1916 gaf Ibróttasamband lslands út glímiubók. Sú bók var fyrsta kennslubókin í bjóð- Tveggja dómara kerfið í hand- knattleik samþ. Axel Einarsson, formaður HSl, skýrði fréttamanni svo frá að á bingi Alþjóða- handknattleikssambandsins hefði verið samiþytokt að taika upp tveggja dómara kerfið í 1. deildailkeppni og landsleikjum í handlknatt- leik. Þessi saimiþyklkt er áreið- aaiflieiga fllestum faignaðar- efni, því að þar sem þetta hefur verið reynt hefur það gefizt mjög vel og að margra dómi mun betur en að haifa einn dómara og ÍTórnadómara. Þess er skemmst að mlnnast að hér var þetta reynt s.l. vetur í 2. deild og reyndist vel, og var það spá margra að betta væri það sem koma skyldi. A , þinginu var einnig samþykkt að fjölga leik- mönnum úr 11 í 12, þ.e.a.s. að skiptimönnum verður tfjölgað úr 4 í 5. Axel sagði að ísilendiingar hefðu ekki verið þassari tifflögu fylgj- andi, en hún hefði Motið yfingnæfandi meirihluta á þinginu. S.dór. aríþrótt Islendinga, glímunni. og fræðirit um uppruna henn- ar og þróun. Bókinni var for- kunnar vel tekið og varð hún fljótt ófáanleg. Árið 1944 skipaði stjórn ISl glímubákamefnd til bess að undirbúa 2. útgáfu glímubók- arinnar, aukna og endurbætta, eftir því sem eflnli og. ástæðu.r þóttu til. Síðar segir: Margt • tafði nefndarstarfið. Eiitt oflli þó mestri töf. Nefndin endursikoð- aði Glímulbókina frá 1916 eins Qg upphaflegá átti að vera verkefni hennar, en begar bví var lokið köm á daginn að Helgi Hjörvar, sem hafði verið aðalhöfundur Gflímubókarínnar, taldi sig eiga hölfundarréttinn, og vildi ekki láta hann af hendi eða ganga til saimstarfs við ISI um nýja útgáfu á bók- Inni. Tóto hann sérstaiklega frarn að „innganigurinn" yrði ekki endurprentaður óbreyttur. Þessi árekstur leiddi til bess, að laigt var til hfliðar unnið endursikoðunarverk og stolfnað til nýrrar bókar um gflímu. Er það sú bók, sem hér kem- ur fyrir almenningssjónir. ... I bókinni er ekki rætt um uppruna glfmunnar né sögu vegna þess hve yfirgripsmdkið það yrði og ætti ekki samleið með kennsluþáttum, en ISI gef- ur bókina út sem kennslubók. sigraði IÍSÚ í frjálsum iþróttum Sunnudaginn 1. september sl. fór firam keppni í frjáilsum í- þróttum miilli Ungmenna- og íþróttásambands Austuriands (UÍA) og Ungmennasambands- ins Olffljóts' í AuStur-Skafta- fellssýslu (USÚ). Iþróttamót þetta fór fnam við Mánagarð í Nesjum, og sá Úlffljótur um framikvæmd þess. Mótið hófst tol. 14 meðskrúð- göngu íþróttafóltosins. Gemigið var frá heámavisfcarbarnaskóíl- anum og inn á íþróttavöllinm, Þar setti formaður Úlflljóts, Torfi Steinþórsson, mótið og stjórnaði því. Aðaldómarar á mótinu voru þedr Eiríkur Karls- son frá Nestoaupsitað og Erlling- ur Már Karlssom íþróttakcnnari frá Húsavfk. Að íþróttakeppm- inni lokinnd voru verðflaun a£- hent. Síðan ólcu keppendurfrá báð'um samibömdunum ásamt starfsmönnum á mótinu út á Höfn tifl saimieiginlegrar kaffi- drykkju að Hótei Höfm í boði ÚMjóts. Dansleikur var í Mána- garði um tovöldið og ednniiig á lauigardagsflívöJdið, báðir á veg- um Úlffljóts. Veður var gott á mótsdaginn, skýjað, en þurrt veður, logn og fremur hlýtt í veðri. Hflaupa- brautir voru nokkuð bilautar á köfflúm, jafnvel pollar í þeim, eftir tveggja sólarhringa sitór- rigningu. Mun það hafa dregið nokkuð úr árangri í hlaupun- uim. Annars náðist allgóður ár- amgur í ýmsum greinum. Eitt Austuriandsmet var sett og fjö'gur ÚMjótsmet. Einnig voru sett þrjú ungflingamet hjá Úlf- Ijóti ag edtt svednamet. UlA bar sigur úr býtum í stigaflœppni milHi sambandanna, hflaut 101 stig, en USO hiaut 90 sti.g. Ursilit í einsfcötoum grednum úirðu þessi: Hástökk; Fjöindr Torfason USÚ 1,53 Baldur Gíslason USÚ 1,54 Þórólfur Þóriindssom UÍA 1,49 Stangarstökk: Þórólfur Þóriimdsson UlA 3,10 Skarphéðdnn Ólason USO. 2,70 Fjölnir Torfason USU 2,50 Bjöm Bjamason UlA 2,50 Langstökk: Steinþór Toríason USU 6,30 Magnús Péturason UÍA 6,15 Stefán Hailigrímsson UlA 6,14 Fjöflnir Torfason, USU 6,03 (sveimamet USU). KÁRLAGREINAR: 100 m. hlaup: , Mágnús Pétursson, UÍA Altoert Eymundsson USÚ Jiórn Beneddkitsson USÚ Guðm. Hafllgrímss. UÍA 400 m. hlaup: Magnús Pétu-rsson UÍA Guðm. HaEgríimss. UlA Einar J. Þóróflfsson USÚ Kari Eyst. Rafnss. USÚ 11,8 12,1 12,2 12,4 57.3 58.2 59.4 62.3 Þrístökk: Stefán Hallgrímsson UÍA 13,16 Steinþór Torfason USÚ 12,95 (niýtt unglinigamet USÚ) Baldur Gíslason USÚ 12,83 Ingi Stefánsson UlA 12,76 Kúluvarp: Hreinn Eiríksson USÚ 11,24 Bjöm Bjamason UlA 10,97 Þórólfur Þóriinidsson UÍA 10,77 Þorbergur Bjamas. USÚ 10,20 Kringlukast: Steinþór Torfason USU 32,15 (imgjlinigamet USÚ). Þonbergur Bjamason USÚ 31,30 Bjöm Bjamason UÍA 30,35 Stsfán Hallgríimsson UlA- 28,35 ■ Spjótkast: Bjöm Bjarnason UlA 44,53 Þórólfur Þórlitndsson UÍA 37,95 Aflibert Eymunidsson USU 36,60 Einar J. ÞóróOlfsson USÚ 36,42 I kariagreinum Maut UlA aflfls 60 stig, en USÚ Maut 57 Sti'g. KVENNAGREINAR: 100 m hlaup: Kristbjörg Gunnl.d. UlA 14,4 Hjálmifríður Jóhamnsd. UÍA 14,5 Krisitón Egiflsdóttir USU 14,9 Álfheiður Bjarmad. USÚ 14,9 4x100 m. boðhlaup: Sveit UÍA: Sveit USO: Hástökk: 60,6 sek. 60,8 sek. 1500 m. hlaup: Þórir Bjamason UÍA 4:43,2 Karl Eyst Rafnsscn USÚ 5:09,1 Einar J. Þóróflfsson USO 5:09,8 Guðm. HálHgrflmss. UlA 5:14,5 4x100 m. boðhlaup: Sveit UlA: 49,1 seik. Sveit USU: 50,1 sek. Birgir V við þjáifun FH-iiðsins □ Birgir Björnsson landsliðsþiálfari í hand- knattleik hefur aftur tekið við þjálfun FH-liðs- ins og hefur liðið byrjað þjálfun af miklum krafti með mörgum nýjum mönnum. Hið stóra íþrótta- hús í Hafnarfirði er nú orðið fokhelt og munu bæði FH og Haukar sefa í húsinu í vetur, ef hald- ið verður áfram smíði hússins. Kristín Egilsdóttir USÚ 1,2S Katrín Guðnadóttir UlA 1,23 Steinunn Torfadóttir USO 1,18 Birna Hilmarsdóttir UÍA 1,05 * Langstökk: Hjálmfríður Jóhamnsd. UÍA4.48 Kristín EgiLsdóttir USO 4,36 Bima Hilmarsdlóittir UÍA 4,29 ÁMheiður Bjarnad. USÚ 4,03 Kúluvarp: Hallldióra Ingóflfsd. USÚ 8,71 Birna Hiimarsd. UlA 7,96 Alrún Kristmannsd. UÍA 7,40 Vilborg Þórólfsdóttir USÚ 7,32 Kringlukast: Steinunn Torfád. USÚ 24,80 (nýtt Úlfljótsmet). Eima Guðmundsd. UlA 24,24 Hatldóra Ingólfsd. USO 22,84 Alrún Kristmannsd. UÍA 20,93 Spjótkast: Eflma Guðmundsd. UlA 30,89'' (Nýtt UÍA-met). Rósa Þóra Hailfligrímsd. UlA 23,19 Hallldóra Ingólfsd. USÚ 20,00 (Úlfljóitsmefli). Vilborg Þórófl&dóttir USÚ 16,19 I kvennagreinum hflaut UlA 41 stig, en USÚ hilaut 33 sttg. Það sem sker úr „Fflokkurinn fylgist einnig af mikilli athyglli og samúð með tilraun allþýðunnar í Sovétlýðveldasambandirau til þess að skapa þar sósíalistískt þjóðféflag. Þar sem ósigur rétt hugsun Oft eiga grandvarir frétta- menn erfitt með að fá örugga vitraaskju um staðreyndir þeg- ar þeim berast fréttir, ekiki sízt e£ um er að ræða íslenzka stjómmálaatburði. Þannighafa verið á kredki gagnstæðar fréttir af brotthlaupi Bolvík- inganna af kjördæmisráðs- fundi Aliþýðuibandalagsins a Vestfjörðum; var það meiri- hltotinn sem gekk af fundi eða minniMutinn? Fréttamenn andstæði n gablaða Alþýðu- bandalagsins, hljóðvarps og sjónvarps hafa af einhvierjum dularful'tom ástæðum valið þainn kost að segja að rraeiri- htotinn hafi gctngið af fúndi. Víst er fréttamönnum vor- kunn þegar þannig stendur á, en þá mega þeir sízt af öllu gfleyma dýrmætasta eðliskosti góðs blaðamanns, rökréttri hugsun. Hvers vegna skyldi meiriMuti ganga af fundi? MeiriMuti þarf ekki að grípa til þeirra örþrifaráða að Maup- ast á brott; hann flytur að sjálfsögðu tillögur og sam- þykkix þær og tryggir sér þannig áhrifavald þeinrar v stofnuraar sem um er að ræða. Athafnir Bolvíkinganna sjálfra eru hið öruggasta sönnuraar- gagn um það hvor framburð- uriran var réttux. s Hitt er mannlegt aðHanni- ball Valdimarsson eigi erfitt með að viðurkenraa þessar staðreyndir. Fyrir rúmu ári tafldi hann siig ráða fyrirmjög verulllegum rraedriMuta í kjör- dasmisráðd Aiþýðuibandalags- ins ái Vestfjöyðum. Nú eru þær aðstæður auðsjáanlega gerbreyttar. Rök-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.