Þjóðviljinn - 12.09.1968, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 12.09.1968, Blaðsíða 10
Rœtt viS múrara, rqfvirkjq og mdlara Aukið atvinnuieysi framundan í byggingariðnaðinum í vetur ■ Margir líta með kvíða til vetrarins vegna ónógra möguleika á vinnumarkaðnum og eiga þar ekki sízt hlut að máli hundruð manna er starfa að byggingarframkvæmd- um hér í borg. Vitað er um fjölmarga iðnaðarmenn, sem ekki hafa treyst sér til þess að taka sumarleyfi og hafa ekki mátt sjá af neinum vinnudegi til þess að hamla á móti vax- andi atvinnuleysi í vetur borið saman við fyrri vetur. ■ Hér fer á eftir álit nokkurra forystumanna iðnaðar- manna á atvinnuhorfum í vetur. Múnrar Þjóðvilj inn náði tali í gær af Einari Jónssyni hjá Múrarafé- lagi Reykjavíkur og kvað hann mikið öryggisleysi ríkja um at- vinnuhorfur hjá múrurum næsta vetur — svona óöruggt ástand hefði ekki ríkt á vinnumarkaðn- um í tólf ár og horfði til mikils samdráttar í vetur. Það er nóg að gera hjá múrur- um þessa daga og gætu þeir ekki annað eftirspum, sagði Einar — hefðu jafnvel múrarar utan af landi unnið að undanfömu að verkum ■ hér á höfuðborgarsvæð- inu. En svona eftirspurn getur allt í einu dottið niður, eftir viku — eftir tvær vikur — hver veit. Um 300 múrarar starfa að múr- verki hér á Reykjavíkursvæðinu og voru fimmtán prósent af múr- urum atvinnulaufeir í þrjá mán- uði í fyrravetur — einna verst var i nóvember .desember og janúar. Síðan voru 20 til 3o múr- arar löngum atvinnulausir frá febrúar til vors. Enginn vafi er á því að silíkt atvinnuleysi héfst fyrr i vetur — máétti Segja mér að það yrði i öndverðum október og fyrirs.iá- anlegt er atvinnuleysi hjá fleiri múrurum á næstu mánuðum en í fyrravetur, sagði Einar. Þá er það dapurleg staðreynd. að lítið hefur verið steypt upp af húsum hér á Reykjavíkur- svæðinu í sumar og veldur það Mikið flugslys við Frskklsnd NICE 11/9 í morgun flóirst frönsk Caravelle-þota með 89 farþegum og sex manna áhöfn. Flugvélin lagði af stað frá Ajaccio á Kors- íku um tíulleytið og átti að lenda í Nice 40 mínútum síðar. A leið- inni steyptist flugvélin í Mið- jarðarhafið, ekki langt frá FrakMandsströnd. Talið er að eldur hafi komið upp í vélinni. Farþegar foru allir franskir, þar af 13 böm. Nýtt sambands- ríki í Indlandi NÝJU DEHLI 11/9 Indlands- stjóm er að koma á fót nýju sambandsríki fyrir um Í90 þús. manirua þjóð í þrem hémðum sambandsríkisins Assam. Ríkið verður á hæðunum fyrir norðan iandaimæiri Austur-Pakistans. Ættarhöfðingjar í þessum hóruð- um höfðu boðað ti'l verkfalls tii að fylgja eftir kí-öfum sínum. Byssamaður vildi ræna MONTREAL 11/9 Vopnaður far- þegi gerði tilraun tdl að neyða kaniadíska flugvél til að fljúga til Kúbu. Áhöfinin saimþykikti, em sannfaerði manninn um nauðsyn þess að lenda í Toronto til að taka eldsneyti. Þar leyfði þyssu- maður farþegum að yfirgefa fllug- vélina, og efitir lan.gar viðnæður um útvarp við ffllugiviallllarstarfe- menn hætti hann við aillt saiman og gekk, siig úit úr ffliugtvélinná. auknum verkefnaskorti hjá múr- urum í náinni framtíð, það er næsta sumar og þar á eftir. Nei, — svona alvarlegt ástand hefur ekiki ríkt hjá okkur á vinnumarkaðnum í tólf ár og er fyrirsj áanlegt fj ölda-atvinnuleysi á næsitu mánuðum sagði Einar að lokurni. Ráfvirkjar Rafvirkjar líta heldur kvíðnir til vetrarins, sagði Magnús Geirs- son, vanaformaður Félags ís- lenzkra rafvirkja í viðtali við Þjóðviljanin í gær. Hinsvegar ríkir jafnvægi á vinnumarkaðn- um sem stendur —- framboð svip- að og eftirspum. Miklu minma er að gera fyrir rafvirkja úti á landsbyggðinni heldur en hér fyrir sunnan og bafa mar-gir raf- virkjar leitað eftir vinnu við Straumsvík og við Búrfell — að- allega rafvirkjair utan af landi. í fvrravetur var sex rafvirkj- um úthlutað atvinnuleysisbótum frá janúar fram á vor — því miður er útlit fyrir, að atvinnu- leysingjar í okkar hópi verði fleiri á komandi vetrj — þegar má bú- ast við atvinnuleysi fyrir ára- mót og hefur svo ekki verið um langt skeið, sagði Magnús enn- fremur. Um 24 rafvirkjar bafa unnið við byggingarframkvæmdir í Breiðholti í sumar — þegar er farið að bera á uppsögnum þar og fækkar þeim smátt og smátt á næstu vikum. f grófum dráttum lítur þetta ver út en gert hefur, sagði Magn- ús að lokum. Málarar Þessa daga hafa flestir málar- ar vinnu hér á höfuðborgairsvæð- inu, sagði Magnús H. Stephensen, formaður Málarafélags Reykja- víkur. í viðtali við Þjóðviljann í gær. í fyrravetur gsetti samdráttar á vmnumarkaðnum hjá málurum í nóvember og reyndust. 20% af málurum atvinnulausir í janúar og febrúar þegar verst lét. sa.gði Magnús ennfremur. — Þannig bjuggum við við meira og minna atvinnuleysi allan veturinn. Þegar er fyrirsjáanlegt at- vinnuleysi núna í næsta mánuði — október — og verður það fyrr á ferðinni heldur en í fyrravet- ur að því er séð verður. En.gar stórbyggingar eru í smíðum utan fjölbýlishúsin í Breið'holti og hefur hópur af mál- urum uneið þar að undanfömu — þeirri vinnu er lokið um ára- rpótin og eykst þá enn atvinnu- leysi hjá stéttinni. sagði Ma.gnús að lokum. ji. '4' | „ .JwiLiIipll * 111 t * * Isborg liggur við Ægisgarð og utan á henni eru tveir aðrir nýsköpuuartogarar sem verið hafa f aðgerðarieysi í mörg ár, Askur og Geir. B. v. ísborg gerð út á ný Fréttamaður Þj'óðviljans kom niður á Ægisgarð í gær og tólk eftir því að her manns var kominn um borð í fs- borgu, sam legið hefur þar við garðinm í langan tíma. Þar voru smiðdr frá Stáilvík með rafsuðutæki á leifti ög starfsmenn Vélsmiðjunmar Bjöm og Hailldór niðri í véla- rúmi. Isbong er einn a£ nýsköp- unartogurunum, og var skip- ið gert út frá Isafirði nokik- urn tíma en lenti síðan í reiðúlteysi eins og mö.rg ömn- u.r framleiðslutæki þjóðarinin- ar á sama tírna og verzlunair- hallimar risu við Suðuriands- braut. Fyrir nokikrum ámm var ísborg rifin u.pp af múm- ingum og mdklu kostað í að breyta skipinu í fluitningaskip. Síðan hefur skipið legið hér við Ægisigiarð og fýrir noikkrum vikum að tekið var til við að gera það sjófært aftur og mun Guðmundur Anton Guðmundsson nú vera eigandi að skipinu, en hann gerði síðast út flutningaskipið Hildi sem sök'k út af Aust- fjörðuim’ í vetur eins og siaigt var frá í Þjóðviljanuim. Hver gerir Isborgiu út núna? spurði flréttaimiaðuir Þjóðvilj- Firhimtudagur 12. september 1968 — 33. árgangur — 193. töluibilað. I i Tveir starfsmenn Stálvikur, Sigurður Gunnarsson og Magnús Bjarnason, eru hér að vinna við að loka lensportunum á ís- borgu. — Ljósm. Þjóðv. Hj. G.). ans um leið og hann hoppaði um borð í gaer, og svairaði þá einn vólvirki'ran: Ætli það sé akki seðlaibankirtn eða. bleðfla- bankiinn eins og hanm er kall- aður eftir síðustu kolílsteypu. Þetta er óskðp venjulegt slys" segir öryggismálastjórn í fyrri viku varð það slys við byggingu Álverksmiðjunnar í Straumsvik, að trésmiður sem var að vinna í fjögurra metra hæð féli niður á steinsteypt gólf og hælbrotnaði á báðum fótum við fallið. Fallið varð af þeim ástæðum, að kúbein sem smið- urinn var að vinna með skrapp af við átakið. Vegna þessa siyss snéri Þjóð- viljinn sér til Þórðar Runólfs- song.r, öryggismálastjóra, og spurði hann um eftirlit með ör- yggi starfsmanna á þessum I vimnustað, þar sem yfirleitt er unnið í mikilli hæð. Sagði Þórð- ur að skoðum.armenm frá eftirlit- , inu hefðu farið á vinnustaðinm í Straumsvík og ekki gert nein.ar nýjar kröfur urri öryggisráðstaf- anir á staðnum. Þetta hefði ver- ið ósköp venjulegt slys, ef menn vinna í einhverri hæð verða þeir alltaf að búast við falli, og þá gildir að vera alltaf viðbúinn. Maðurinn sem slasaðist í Straumsvík er Garðar Finnboga- son trésmíðameistari í Hafnar- firði og liggur nú á spítala. Bókhald Neytendasamtak- anna sett í endurskoðun Bóklialdsgögn Neytendasam- takanna eru nú öll komin í hend- ur sakadómaraembættisins og verða þau send endurskoðanda sem sakaðómur skipar til að end- urskoða fjárreiður samtakanna. Áður hefur komið fram í frétt- um að sakadómaraembættið lét innsigla skrifstofu samtakanna s. 1. föstudag samkvæmt ósk nýkjör- inm.ar stjórnar. Hefur skrifstof- an verið lokuð síðan en var opri- uð aftur í fyrradag. Þjóðviljinm spurði Þórð Bjöms- son, yfirsakadómara um gang málsins. Sagði hann að s.l. föstu- dag hefði verið tekið nokkuð af skjöium og bókhaldsgögnum úr skrifstofuinni að undangengnunn dómsúrskurði í sakadómi. Einm skjalaskápur hefði hinsvegar verið innsiglaðúr og skrifstof- unni lokað en þessi t skápur var sóltur af fulltrúum sakadómara í fyrrada.g. — Eru því öll skjöl sem við þurfum á að balda við rannsókn málsins komim í okkar hendur og voru þau tekin í tveimur áföng- um, sa.gði yfirsakadómari Síðan verða þessi skjöl send endurskoð- anda sem dómurinn skipar til að endurskoða fjárreiður Neytenda- samtakanna, en ekki hefur ver- ið formlega gengið frá því ennþá hver það verður. Mót fymrenndi skiptinemn KAUS, samtök skiptinema gangast fyrir haustmóti í Skál- holti dagana 20.-22. september. Aðalræðumaður verður Henk van Andel, framkvæmdastjóri ICYE í Genf. 120 Islendingar hafa nú tekið þátt í þessum nemcnda- skiptum og í ár dveljast um 20 skiptincmar héðan í sjö löndum og 8 erlendir skiptincmar frá fjórum iöndum eru hér. Á undanförnum 7 árum hafa 120 uniglingar á aldrinum 16-18 ára fúTÍð til ársdvalar í fjarlæg- um löndum á vegum ICYE (kristilegra alþjóða ungmenna- skipta) sem íslenzka kirkjan er aðili að. Þar dvelja þau á einka- heimilum sem fjölskyldumeðlimir og ganga í skóla. Fyrstu fjögur árin voru skiptin eingöngu milii íslands og Bandaríkj ann.a en í ár dvelja íslenzkir skiptinemar í Belgíu, Brasilíu, Finnlandi, Jama- íku, Sviss og Þýzkalandi. Þeir íslendin.gar sem tekið hafa þátt í nemendaskiptum ICYE hafa með sér samband, KAUS- samtök skiptinemia. Á þessu hausti verður haldið ánnað haust- mót KAUS. Mótið er fyrst og fremst ætlað fyrrverandi skipti- nemum en gestir þess verða m.a. biskup íslands, fyrverandi æsku- lýðsfulltrúar og núverandi. Gengisfelling tókst Dönum og fínnum, en Bretum ekki GENF 12/9 — í tveim þeirra 1 anda F ríverzlum arb andalagsin s EFTA sem felldu gen.gi gj.aldmið- ils síns í fyrra hefur gen.gisfell- ingin haft tilætluð áhrif þ.e.a.s. í Danmörku og Finnlandi, en í Bretlandi hefur hún ekki skilað árangri. Heimildir um utan.ríkisverzlun EFTA-landa sýn.a, að útflutning- ur Dana og Finna hefur aukizt um 2,5 o.g 5% og innfiutnin.gur þei.rra dregizt sarnan um 1,1 og 6.7%. Útflutningur Breta hefur hinsvegar minnkað um 3,1% mið- að við fyrra áir og innflutningur þeirra aukizt um 4%. Ef öll EFTA-löndin eru tekin með hefur útflutnin.gur þeirra á tímiabilinu aukizt aðeins um 1,9%, en ef Bretlandi er sleppt sýnir bandaliagið 6,8% aukningu útflutnin.gs. Á þessum tíma hef- ur verzlun milli Norðurlandanna fjögurra sem aðild eiga að EFTA stóraukizt — útflutningur Finna til Noregs hefur t.d. aukizt um 69% og til Svíþjóðar um 9%. Hlýindin héldu áfram í gærdag Hlýindin í Reykjavfk héldust í gær og var háimarkshitinn 18,5 stdg eða jafnmikill og í fyrra- dag. Hafa ekki komið jafnhlýir dagar í septembiermániuöi síðan 1929. 1 gær var hlýjast á Hellu 19,7, stig. Austainilands var þoku- loft og hitin.n á ainnesjum ncrð- austanlands komst niður í 7 stig. Víðast hvar annarsstaðar á land- inu var þurrt og hlýtt. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.