Þjóðviljinn - 17.09.1968, Page 1

Þjóðviljinn - 17.09.1968, Page 1
Þriðjudagur 17. september 1968 — 33. árgangur— 197. tölublað. Ráðherra skipar fulltrúa neytenda í sexmsnnmefnd FuHtrúair neytenda í sexmiannia- nefnd þeirri, sem samkvæmt lög- um nr. 101 frá 8. des. 1966 skal á-. kveða verð á landbúnaðarvörum, hafa lýst því yfir að þeir miuni ekki nota hétt sinn til tilnefning- ajr í þrigg.iamannanefnd, er felli fullnaðarúrskuirð um verðlaigs- grundvöll landbúnaðarvara. Sam- kvæmt ákvæðum 6. gr. nefndra laga ber því félagsmálairáðheiiTa að tilnefna mann í nefndina af hálfu neytenda og hefur Jón Þor- steinsson alþingismaður verið nefndur til þessa starfs. (Frá félagsmálaráðun.) Unglingur tekinn á 130 km hraða Nú fyrir helgdna var 17 ára piltur tekinin um hánótt fyrir of hraðan akstur á Hafnarfjarðar- vegi. Pilturinn var á Saab-bíl og mældi Kópavogslögreglain að hann hefði verið á 130 km hraða. Bkikert silys vard af þessum ofsa- fenigna öksitri uniglingsins og má það hiedta mesta mildi þar sem ökuimaður hefur vitaskuld mjög taikmarkaða sitjóm á ökutæki sínu á silílkum hraða, og eikkert má útaf bera til að stórslys verði. Bruni oð Hvanneyri: Mikii tjón er hey og útihús brunnu ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■ omu i heimsfræga lið Benfica kom, til Reykjavíkur í gær. IVXikill mannfjöldi var á flugvellinum til að fagna þessu fræga liði, en þó bar einn skugga á komu þess því frægastj leikmaður liðsins Esubio kom ekki með félögum sínum en kemur á morgun ásamt þjálfara liðsins. Á STUTTUM fundi með íþrótta- fréttariturum þar sem mættir voru Torres, Coluna, Simoens og Agusto sögðu þeir að Esub- io væri í París að taka á móti verðlaunum sem markahæsti Ieikmaður í Evrópu. Þessi verð- laun heita „Gullskórinn“ og það er blaðið „U’equipe" sem veitir þessi verðlaun. AÐSPURÐIR hvort þeir ætluðu frekar að leggja áherzlu á að sýna faJIega knattspyrnu eða skora sem flest mörk svöruðu þeir félagar að þeir ætluðu að gera hvorutveggja. Þeim væri kunnugt um að Valur hefði aidrei tapað leik á heimavelli í EM og sögðust þeir ætla að reyna að sjá um að svo yrði ekki lengur. Atvinnuleysi á Raufarhöfn: Neyð og skortur er framundan í vetur ■ Verulegt atvinnuleysi er ríkjandi á Raufarhöfn um þess- ar mundir síðan Síldarverksmiðjur ríkisins sögðu upp verka- mönnum sínum um síðustu mánaðamót. Höfðu verkam-enn haft þar átta tíma dagvinnu í júlí og ágúst og máttu síðan hrekjast út í atvinnuleysá og b'jargarskort á nýjan leik. Eru ekki digrir sjóðir hjá þessum verkamannafjölskyldum und- ir veturinn. - ’ S.R. á Raufarhöfn hefu-r tekið á mót-j um 400 tonnum af síld á sumrinu — er það innan ’við sól- arhrinigsbræðslu. Einh til tveir verkamenn hafa haít vinnu við hveirt síldarplan til jafnaðar og hafa borizt 11442 tuim.ur af sjósaltaðri síld — hefur engin umsöltun verið á þessari síld, þar sem samið var við Svía um ákveðið magn af síldartunn- um, þar sem síldinnj er aðeins hrúgað niður í tunmurnar úti á miðunum c<g þær seldar þann.ig til Svíþjóðar. Um sex þúsund tunnur eru famar frá Raufar- höfn á þennan hátt og er eina Sósíalista- félagsfundur Félagsfundur verdur haldinn í Sósíalistafélagi Reykjavikurann- aö kvöld, miðvikudaginn 18. sept. kl. 8,30 í Tjamargötu 20. Umrfeðuefni: Ástand og horfur í atvinnu- máluim. Framsögumaður: Guð- mundur Guðmundsson va.rafor- rnaður Dagsbrúnar. vinnan kringum þessar tunirrur að hella pækli á þær við og við og ann.a þessu verki einn til tveir menn frá degi til dags. Þá brann frystihúsi ð á Rauf- arhöfn síðastliðinn vetur og hef- ur ekki verið . starfrækt síðan — hefur engin móttaka verið á fiski í frystihúsdnu alla vorvertíðina, sum-arvertíðina og nún-a haustver- tíðinia og lamar þetta meira og minn-a allan sm-ábátaútveg i þorp- Nokkrir trfflubá taei gen du r hafa þó slegið sér saman um sam- iag til sailtfiskverikuiniar af fá- tækt sinni — hefur saltfiskur hlaðizt upp óselduæ á staðnum í sumar — 65 til 70% af hráefnis- verðí fæst ekki bargað nem-a við útflutning á fiskinium — lamiar þetta meira og minma aila sjálfs- b j argarviðleitn i til sjlóls. Missa af sláturstíð Meira að segja missa Raufar- hafnorbúar af sláturtíð vegna frystihúsbrunans og verður eng- in vinna kringum sláturhúsið á staðnum — verður fé úr ná- granniasveitum slátrað á Kópa- slkeri eða Þói-shöfln. Er lík- lega vandfundinn sá staður á landinu' um þessar mundir, þar sem slátuirfé er eklki einu sinni til staðar i atvinnuilífi plássins, Kaupfélagið á Raufiarhöfn er gjaldiþrota og hefur K.N.Þ. á Kópaskeri tekið að sér rekstur á kaupfélagsbúð á staðnum — brös- Framliald á 7. síðu. Mikill bruini vairð á Hvann- eyri á sunnudagskvöld er kviknaði þar í hlöðu með um 1000 hestum' af heyi, og er heyið að mestu ónýtt eftir brunann og heil húsasam- stæða nær brunnin til grunna. Eldurinn kom upp í hlöðunni á 8. tímanum á sunnudagskvöld og komu fljótlegia á vettvang 16 menn frá Borgamesi með dælur og vatnstanka tii að slö'kkva eld- inn, en langt var í vatn á bruna- staðnum. Einnig komu menn úr sveitinni með dælur og fleiri tæki frá Kleppsjámsreykjum. Ailt var alelda þegar slökkviliðsmenn komu á staðinn, og mun eldurinn hafa breiðzt mjög fljó-tt út. lögð var áhcrzla á að reyn® að bjarga heyinu, en óigerlegt var að verja fjárhýisi ð og hesthúsið sem sam- byggt var hlöðunni. Þegar eldurinn kom upp var verið að þurrka heyið með heitu Iofti frá hitun-artæki og er talið líklegas’t að eldsupptök stafi frá því. Slökkvistarf stóð þangað til komið var á 11. tima í gærmorg- un og var húsasamstæðan þá að mestu fallin. Sagði siökkviliðs- stjórinn í Borgamesi í viðtali við Þjóðviljann í gær að þetta væri VerÖbréfum og vlxlum fyrir miliónir króna stoliS 1 fyrrinótt voru framin ein fimm innbrot hér » Reykjavík. 1 húsgagnaverzl- jminni Hýbýlaprýði sf. við HaHarmúla var stolið pen- ingaskáp og voru í honum verðbréf, víxlar og eitthvað af ávísunum og segja eig- endur að verðmæti þessara skjala skipti miljónum kr. Hefur skápurinn verið fluttur burt á bifreið. • 1 Múlakaffi sem er f næsta húsi við Hýbýlaprýði sf. var einnig framið inn- brot og stolið þar 18 kart- onum af sígarettum og nokkrum pökkum af smá- vindlum. • Þá var brotizt inn í skrifstofu Loftorku sf. á Hólatorgi 2 og stoii'ð þaðan 8 þúsund krónum í pening- um. • Loks var brotizt um borð i tvö olíuskip er liggja hér i höfninni við Grandagarð. f Bláfelli, sem er eign OIíu- félagsins, var stoiið kíki og einhverju af spritti úr sjúkrakassa og úr Héðni VaJdimarssyni, sem BP á, var stolið öðrum kíki. 200 stúlkur hætta á ríkisspítðlunum H Núna í septemiþermónuði eru 200 stúlkur að missa vinnu i sína hjá ríkisspítölunum — eingöngu ófaglærðar stúlkur — Er ekki annað fyrirsjáanlegt en atvinnuleysi blasi við þess- um stúlkum af því að offramboð ríkir nú þegar á vinnu- markaðnum í vetrarbyrjun. Þessar stúlkur varu rádniar í júníbyrjiun til þess að Jeysa ó- faglærðar stúlkur a£ í sumar- leyfum á Kieppsspítala, Lands- spítaila, Vífilstaðaihæii og Kópa- vogshaali og eru þær látnar hastta núna í septenibei'mámiði, tjáði Georg l/úðvuikssan, fraimlkvæmda- stjóri ríkisspítaianna Þjóðviljan- ubi í giær — varu þær aldrei i’áðnar nema í sumarafleysingair. Undanfarin sumiur hefiur ætíð verið hörguill á stúlkum í svona afleysingar í sumarieyfum — höfum við stundum ek’ki fenigið stúlkur sem skyldi í þessi störf, sagði Georg. Núna í sumar skipti hinsveigar um ag var umifram- eftirsipum eftir þessum störfum. Við verðum að láta þessar sitúlk- ur hætta a£ þvi að okkur er gert að haifla ákveðna stamflsmaimnajtölu og geéúim ekki breytt út a£ þvi, sagði Gearg að lokum. Aðaliega er hér um að ræða gangastúlkiur ag stúikur í elldhúsum á áður- greiindum spítölum. ÆF N.k. fimmtudagskvöld verður Hannes Sigfússon gestur félags- heimilis ÆFR og mun hann lesa upp úr verkum ainum. Salurinn er opinn í kvöld. — ÆFR. •■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■« ■ ■ | SKRIFAR \ FRÁPRAG ■ ■ ■ ■ Eimis og áður heifiur veriðskýrt ■ frá hór í blaðiinu dvelst einin af : blaðamönrium Þjóðviljans, Vii- | borg Harðardóttir, nú í Tékkó- [ slóvakíu. ■ Blaðinu heflur nú boiiizt eftir ■ krókaleiðum fyrsta grein Vil- : borgar og birtist hún í tveimur : Mutum í Þjóðviljanum, á morg- : un, miiðvikudag, og fimmitudag. ■ Þar lýsir Vilborg fyrstu éhrifuiin ; af því siem fyrir auigu útlend-/ : ingsins ber við fyrsbu komuna til • hins hemumda lands. Myndin sem þessum línum ■ fylgir sýnir eitt a£ mörgum ■ spjöldum, sem gefin ha£a verið : út í Tékkóslóvakíu og dreift : meðal ailmeinininias. Áletrunin, íi • téklknesku og rússnesku: Hvers - ; vegna?

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.