Þjóðviljinn - 17.09.1968, Side 4

Þjóðviljinn - 17.09.1968, Side 4
4 SÍIJA — ÞðÓEWELJiNN — ÞrMtjiudlaiguir T7. septleimber 1963. tJtgefjandi: Sameininganflokkur alþýðu — Sósíalistaiilloklvuriim. Eitstjórar: Ivar H. Jónsson . (áb), Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmnundsson. Fréttaxitstjóri: Sigurður V. Friðþjóísson. Auglýsingastj.: Sigurður T. Sigurðsson. Framkv.stjóri: Eiður Bergmann. Ritstjóm, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. Sími 17500 (5 Hnur). — Áskriftarverð kr. 120,00 á mánuðd. — Lausasöluverð krónur 7,00. Sænsku kosningarnar J£osningaúrslitanna í Sviþjóð var beðið með mik- illi eftirvæntingu. Borgaralegir flokkar hafa að undanfömu verið í nokkurri sókn á Norðurlönd- um; í Noregi og Danmörku eru þeir búnir að ná stjómarforustu í sínar hendur, og úrslit síðustu sveitarstjómarkosninga í Svíþjóð bentu til þess að þax væri um hliðstæða þróun að ræða. Mönnum var spurn hvprt valdaskeiði sósíaldemókrata á Norðurlöndum væri lokið, hvort hlutverk þeirra hefði verið það eitt að móta þróunina í nokkra ára- tugi aneð mjög verulegum félagslegum breyting- um en þeim væri um megn að stefna áfram að frek- ari sósíalis’tískum markmiðum. Eftirvæntingin jókst enn eftir innrás Sovétríkjanna og fylgiríkja þeirra í Tékkóslóvakíu; kosningamar í Svíþjóð eru fyrstu kosningar í VesturEvrópu eftir þann atburð og umræður um' hann mótuðu algerlega kosninga- baráttuna síðustu vikur. Jjessar umræður urðu þeim mun nákomnari mönn- ...um sem sænskir sósíaldemókratar hafa haft mjög algera sérstöðu í utanríkismálum í saman- burði við hliðstæða flokka í nágrannalöndunum. Sænskir sósíaldemókratar hafa fylgt óháðri stefnu í utanríkismálum; þeir hafa gersamlega hafnað allri aðild að- hemaðarbandalögum og gagnrýnt mjög harðlega valdstefnu stórveldanna og skipt- ingu heimsins í áhrifasvæði. Þeir hafa beitt sér mjög einarðlega til stuðnings nýfrjálsum ríkjum og vakið sérstaka reiði fasistastjóma, allt frá Grikk- landi til Suður-Afríku. Andstaða Svía gegn gereyð- ingarstyrjöld Bandaríkjanna í Víetnam hefur vak- ið athygli um heim allan, en þátttaka ráðherra og annarra leiðtoga sósíaldemókrata í þeirri baráttu varð á sínum tíma til þess að Bandaríkjas'tjórn kall- aði sendiherra sinn heim frá Svíþjóð í mótmæla- skyni. 1 kosningabaráttunni nú sætti þessi óháða utanríkisstefna sænskra sósíaldemókrata mikilli gagnrýni frá hægri. Því var haldið fram að árásin á Tékkóslóvakíu sannaði að hún væri óraunsæ; nú yrðu Svíar að taka upp náin tengsl við Atlanzhafs- bandalagið, beygja sig fyrir bandaríska risaveld- inu og falla inn í skiptingu heimsins í áhrifasvæði; hægrimenn í Svíþjóð boðuðu með öðmm orðum sömu stefnu og leiðtogar íslenzka Alþýðuflokksins. J^osningaúrslitin í Svíþjóð eru sérstaklega athygl- isverð og ánægjuleg vegna þess að þau hnekkja þeirri kenningu að nú geti Natósinnar og aftur- haldsmenn hafið sókn hvarvetna í Vestur-Evrópu. Svíar hafa á mjög afdráttarlausan hátt lýst stuðn- ingi við óháða utanríkisstefnu; þeir hafa neitað að láta flækja sig í yfirdrottnunamet það sem risa- veldin reyna nú að ríða öllum heimi. Ástæða er til að vona að þessi úrslit séu fyrirboði um þróun sem móta muni atburðarásina í Vestur-Evrópu á næst- unni, að sjálfstæð afstaða gagnvart hemaðarbanda- löguiri og stórveldum hljóti vaxandi fylgi. — m. Norsk síldarsöltunarvél, ásamt lok- unarvél, ,díxilvél', kornnar á markað ■ Norski hag-Ieiksmaðurinn Harald Hov á Eiði á Norð- Mæri, sá sem fann upp síldar- kranann sem nú er mikið not- aður við síldveiðar með kraft- blökk, hefur nú fullgert nýja uppfinningu sem einnig er helg- uð síldinni. Hér er um að ræða nýja sildarsöltunarvél ásamt vél sem opnar og lokar venju- legum sfldartunnum á fáum sckúndum. Þessi síðasttalda vél hcfur hlotið nafnið „Hof diks- elmann“. Fyrsta söltunarvéJin. serr. Haralld. Hov simiöaði vair í gangi í siuimar og reyndist mjög véi. Þegar ég hafði firéttir af var búið að salta mieð vélinni 3000 tunnur aif Islandssfld. Þessar vélar enu þann ig gerðar að nota má þœr jöfinum höndum á sjó og landi. Sagt er að sölitunar- vól ásiamt hristara og tilsláttar- vél þurtfi aðeins átta fermetra góifrými til sifcairfa. Vélsöltuninini er lýst þannig: Frá hausskurðarvól fer sáldin é. færibandi að söltunarvélinni, en þar tekur fyrst við henni á- hald sem maalir síldina þannig að skammturinn sé hæfilegur í eina tunnu. EÆtir mælingu ter sílddn inn í sfvaining úr ryð- friu sitáli sem vóltir henni upp úr salti eða kryddiblöndum ‘eft- ir því um hverskonar söltun er að ræða. Or þessum sívain- inigi fer svo síldin í tunnuna, þar sem hún sifcendur á eins- konar hristaira sem jafnar síld- inni. Allt er þetta að mikilu leyti sjálfvirkt og eru afíköstin við sölibun sögð 25-30 tunnuir á Mukkustund. Harald Hov sogir í blaðavið- taili að þeási ofköst muni hann bráðlega auika mieö eindurbótum á 'Vélinni.' 1 Þyngd beggja vélanna er sögð samianiögð aðedns 800 kg. Þá þykir það mikiil kostur við þessa vðlsöltun að þarftaust er að láta síldina bíða í tunnunum áður en þeim er lokað, þvi að hristarinn þjappar henni það ’ '' íá-'« : - . í'■ í ’ -'■’■ • - « mAt'MM'Jt.L. i , * •» v-' vei samam., að allur bdðtími til að láta sáidina síga í tunnun- um er sagður óþarfur með þess- ari vélsöilitun. Þetta þykir mj!k- ili kostur, sénstaiklega uim borð í veiðdskipum sem hafa tak- markað gólfirými til athafna, að geta tieikið tunnumar beint frá Bökunarvélinmi strax að af- staðiwni söltum og sett þær í skipslestina. Norskir kumnáttumemn telja að þessar vélasamstæður sem HaralLd Hov hefur nú látið frá sór fíam, mumii valda álíka bylt- imgu í sildarsöltun, eins og kraftblökkin og nótaikraminm á sviðd, veiðamna. Pamtanir í þess- ar nýju vólar streyma nú til uppfinmingaimannsins. Hér stendur uppfinningamaðurinn til vinstri, en fréttamenn frá fagblaðinu Fiskaren til hægri. Þetta er vélin sem opnar og lokar sildartunnum á augabragðL Kassafiskur ryður sér til rúms á brezka markaðnum Emgilendingar eru fasthekbiir á gamlar venjur og breyta ekiki um, nema þeár séu sannfærðir um að slíkt borgi ság. Þeir hafa haldið sinni gömlu innréttingu Norðurlönd haida sínum hlut í fískframleiðslu í heiminum Á ráðstedjnu sem haldin var í Árósum í ágústmánuði og fjallaði um fiskiðnaðar- og út- gerðarmál kom það frafn í dags- ljósið að Norðurlönd halda sín- um hlut ful'komlega í heims- framleiðslunni. Á samaa tíma minmkar hlutur annarra Evr- ópulanda. Þamnig er hlutur Evrópu sagður hafa verið 30°/(, af hei msframlei ðslun ni árið 1950, en sé nú kominm niður i 20 prósent. Fiskframleiðsila Norðurlanda ÞÚ LÆRIR MÁLIÐ I MÍMI Kenns/a Enska og danska. Áherzla á tal og skrift. Aðstoða skólafólk. Einkatímar eða fleiri saman ef ákveðið er. Kristín Óladóttir Sími 14263. er sö'gð hafa verið i stóruim dráttum þessi árið 1967: Not • egur með- 3 miljónir smálesta, Danmörk 1 miljón smélesita, ís- land með 900 þús. lestir, Sví- þjóð 375 þús. simiálestir, Fær- eyjar 180 þús. smálestir, Græm- land 40 þús. simálestir og Finn- land rekur lestina með 14 þús. smálestir. Útflutningur þessara landa samanaagður á fiskafuirðum lá einihversstaðar að verðmæti á milli 28-30 þús. miljónir ísl. króna. A þcssum tölum geta menn séð að Norðurlönd eru stórveldi á sviði fiskframleiðslu. En þegar maður hugleiðir þcssa staðreynd og svo hitt, að lítil sem cngin samvinna er inn- byrðis milli þcssara landa á mörkuðunum, þá hvarflar sú spurning að manni, hvort ekki væri rétt að taka þctta mál í alvöru á dagskrá í Norður- Iandaráði og freista þcss þar, að fá í gang samvinnu á sviði fiskframlciðslu og markaða. Fra mínum bæjardyrum séð er ég ekki í nokkrum vafa um, að slík samstaða ef rétt væri til hcnnar stofnað, gæti haft í för með sér hagnað fyrir öll þessi Iönd sem fiytja afurðir á er- Ienda markaði. Og til þess á samvinna Norðurlanda að sfuðla að þau taki upp víðtæk- ari samvinnu ekki aðeins íi sviði menningar- og réttarfars- mála, hcldur líka á sviði fram- leiðslu og markaðsmála, því að þar geta Norðurlönd orðið stór- veldi ef þau standa saman um sín hagsmunamál. í togurunaim gegnuim. árin, al- veg eins og Islendingar. En nú spá ýmmsir, að lestarinnréttingu í breakum togiunum verði breytt ffljótlega og téknár upp kassar til að ísa í fískimm í sifcað giamla hiiriiufyrirkomulagsÍTis. Gerðar hafa verið víStækar tilraunir am borð í brezkum togurum nú í siumar með ísiun á fístki í kassa, og þeissar til- raunir eru sagðar hafa gengið svo veJ, að nú er því spáð. að dagar gömlu lesitarinraréttingar- innar séu nú brátt taldir. Kassafiskurinn er sagður að •> hafa samnað ótvíræða kosti fram yfír þann hillulagða. Gæð- in eru meári og þyngdin Hka meiri. Sagt er að útkoman haíi orðið sú í sumar í Bretlandi, þegar kassafiskur og hillulagð- ur fískiur var seidur hlið við hlið, að þá hafi kassaffiskurinn sélizt það miklu hærra að inni- hald edns kassa ha/fii jafnað slg upp með 10 sillinga hasrra verð heldur en jaíinmikid maign af hilllulögðum físki. Þessi stað- reymd er sögð hafa komið skriðd á málið og vakið upp áhuga hjá ýmsum brezkum út- garðaitmönnum. Þá er líka sagt að opinlber stjómarvöld, setn nú veáta útgerðinni styrk að þau hafi fengið áhuga á þessari breytángu og muni tilieiðamleg til að stuðla að henni með op- inberu framllagi, sé það útgerð- inni sjálfri um megn að standa fjárhagslegan straum af þessari breytingu. úr og skartgripir KDRNELIUS JðNSSON skólavördustlg 8 <s>- Frú verkstjórnur- númskeiðunum Næsta verkstjómarnámskeið hefur verið ákveðið sem hér segir: Fyrri hluti: Síðari hluti: 7. — 19. okt. 1968 6. —18. jan. 1969 Umsóknarfrestur er til 30. sept. n.k. Um- sóknareyðublöð fást hjá Iðnaðarmálastofn- un íslands, Skipholti 37. sem veitir allar nánari upplýsingar. STJÓRN VERKSTJÓRNARNÁMSKEIÐANNA. « 9

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.