Þjóðviljinn - 17.09.1968, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 17.09.1968, Blaðsíða 6
 g SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — ‘Þriðjudagur 17. september 1968. BÍLLINN BIFREIÐAEIGENDUR ATHUGIÐ! Bónstöð, bifreiðaþjónusta Laugavegl 118 (ekið inn frá Rauðarárstíg). Veitir yður aðstöðu til að þvo og bóna bifreið yðar. einnig tökum við að okkur þvott. breinsun á saetum toppum. hurðarspjöldum fleðurifki) Bónum og ryksugum — Opið frá 8,00—19,00 alla daga nema sunnudaga. Sími 2-11-45. Gerið við bíla ykkar sjálf Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga. BÍLAÞJONDSTAn Auðbrekku 53. Kópavogi — Simi 40145. Látið stilla bílinn Önnumst hjóla- ljósa- og mótorstillingu Skiptum um kerti. platínur, ljósasamlokur — Örugg þjónusta. BlLASKOÐUN OG STTLLING Skúlagötu 32. sími 13100 Hemlaviðgerðir • Rennum bremsuskálar. • Slípum bremsudælur. • Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14 — Simi 30135 Smurstöðin Sætúni 4 Seljum allar tegundir smuroliu. Bíllinn er smurður fljó'tt og vel. — Opið til kl 20 á föstudögum Pantið tíma. — Sími 16227. • Tvær vísur • B. sendir okkur tvær vísur í tilefni frétta frá síðustu dögum: Heyrið það sem Hannibal hefur nú að færa í tal, lumar á eigi litlum mal, likist síðan meiddum hval. Hannibal er farinn frá fðstra sínum góða, hærra kaup vill hetjan fá hver sem nú vill bjóða. B. • Að vera lítill vont er það, vill það margan blekkja, en vaxa á engu í vondum stað virðist enginn þekkja. Vinur. • Sjómanna- blaðið Víkingur • Sjómannablaðið Víkingur, 8. hefti, er komið út. Guðmundur Jensson skrifar minningargrein- ar um Grím Þorkelsson skip- stjóra og Sturlaug Jónsson stór- kaupmann. Þá er grein um ráð- stefnu norrænna loftskeyta- manna. Hafrannsóknir við ís- landsstrendur eftir Svend Aage Malmberg. Jón Eiríksson skip- stjóri skrifar grcinina „Lög um atvinniuréttindi skipstjórnar- manna á íslenzkum skipum". Guðfinnur Þorbjörnsson skrifar greinamar Loðnuvciðar o.fl. og Ekið um Reykjavíkurhöfn. Öm Steinsson og Daniel Guðmunds- son skrifa minningagreinar um Halldór Guðbjartsson vélstjóra. Þá er í blaðinu smásaga, frí- vaktin o.m.fl. • Geðvernd • Út er komið 1. hefti 3. ár- gan.gs Geðverndar, rits um geð- vemdarmál. Þar er sagt frá að- alfundi Geðverndarfélags ís- lands 1968, birtir reikningar fé- lagsins. Sveinn R. Hauksson stud. mcd. segir frá starfi Tongla, félags skólancmonda sem hefur hjáiparstarf á stefnu- skrá sinni. Gildi geðvemdar nefnist eirindi sem Jón Sdg- urðsson borgarlæknir flutti á aðalfundi Geðvemd,arfélagsins í apríl sl. og birt er í heítinu. Kristinn Björnsson skrifar greininia Heimili íyrrverandi Trúin flytur fjöll. — Vlð flytjum alit annað SENDIBÍLASTÖÐIN HF. BÍLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA Terylenebuxur á drengi frá kr. 480. Terylene-flauelsbuxur drengja — Telpnaúlpur — Gallabuxur — Peysur. Siggabúð Skólavörðustíg 20. _________________ Argon-suðumaður óskast Löng vinna. — Þeir, sem hafa áhuga á starf- inu sendi nafn sitt og heimilisfang til af- greiðslu blaðsins, þar sem tekið er fram vinnustaðir á undanfömum árum, merkt „Þjálfaður suðumaður“. HARÐVIÐAR UTIHURDIR TRÉSMIÐJA Þ. SKÚLASONAR Nýbýlavegi 6 Kópavogi sími 4 01 75 sjúkliniga. Birt er skipulageskrá um Minningiarsjóð Kjartans B. Kjartanssoniar læknis, en til- gangur )>essa sjóðs er að veita t námsstyrki til þeirra sem leggja í framhaldsnám vogna geð- verndarstarfa eða meðferðar geðsjúkra, svo sem lækna, hjúkrunarkvenna, fólagsráð- gjafa, sálfrasðinga og sjúkra- vinnukennara. Hugleiðinigar um almenn samstarfsvandamál nefnist grein eftir Helgu Dags- land, ýmsar fréttir eru af fé- lagsstarfinu o.fl. — Ritstjóri Geðverndar er Kristinn Bjöms- scm. 13.00 Við vinnuna. Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Kristmann Guðmundsson les sögu sína Ströndin blá (2). 15.00 Miðdegisúivarp. Meðal skemmtikrafta: Frank Sinatra, Harry Jamcis, Nat King Cole, Eileen Donagh, Pauil White- man og Victor Silvester, Pe<t- ar Kreauder píanóleikari og Francoise Hardy söngkona flytja. 16.15 Veðurfregnir. Óperutónilist. Atriði úr Hans og Gretu eft- ir Humperdinck, Anneliese Rothoniberger, drengjakórinn og fiílharmoníusveitin í Vín flytja; André Cluytens stj. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist. Arthur Rubinstein og NBC- sinfóníuihljóimsveitin leika Píanókonsert í a-moll op. 18 eftir Grieg; Antol Dorati stj. Fí l,h armemiusvei t VínaR-toorg- ar leika slavneska dansa eftir Dvorák; Rafael Kubelik stj. 17.45 Lesfcur fyrir litlu börnin. 18.00 Lög úr kvikimyndum. 19.30 Daglegt mál. Baildur Jónsson loktor flytur þúttinn. 19.35 Þáttur um atvinnumál í umsjá Eggerts Jónssonar hag- fræðings. 20.00 Sónata fyrir1 selló og píanó op. 6 eftir Samúel Bar- ber. Eileen Croxford og Da- vid Pakhouse leiika. 20.20 Harmkvælasonurinn eftir Thomas Mann. Sverrir Krist- jánsson sagnfr. les fyrri hluta bókarkaifila í þýðdngu sinni. 20.40 Lög unga fólksins. ITar- aldiur Gunnarsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: Húsið i hvamminum ofitir Óskar Aðal- stein. Hjörtur Pálsson lcs (13). 22.15 Einsöngur; Gérard Souz- ay syngur lög frá ýmsum löndum. Dalton Baldwin lcik- ur undir á píanó. 22.45 Á hljóðtoergi. Duöinn, leik- þáttur eftir Kaj Munik og at- riði úr öðrum þætti leiksins Innan múranna eftir Henry Nathansen. Leikari: Anna Borg, Cfiara Poptop- idian og Poul Reuimert. 23.30 Fréttir í stuttu máU. Dagskrárlok. sjónvarpið Þriðjudagur 17. septembcr. 20.00 Fréttir. 20,30 Eriend máilefni. Umsjón: Maokús örn Antansson. 20.50 Dcnni dæmalausi. Isl. texti: Jón Thor Haraldsson. 21.15 Chile. I>etta er önnur myndin í myndaflokiknum um sex Suður-Ameifkjuriki og íbúa þeirra nú á óliðnum sjö- unda tuigi aldarinnar. Islenzk- ur texti: Sonja Diogo. 22.00 Iþróttir. M.a. verður sýnd- ur leikur Stoke City og Man- ohester City í enzku deildar- kepipninni í knattepymu. 22.55 Dagskmárlok. • Brúðkaup • Þamn 27. júli voru gefin sam- an i Blönduóskirkju af séra Árna Sigurðss., ungfrú Brynja Svavarsdóbtir og Þórir S. Magn- ússon. — Heimilí þeinra er að Hjarðarbaga 30. Reykjavík. — Studio Guðmundar, Garðastræti 2, sími 20900. • Þann 7. september voru gefin saman í Dómkirkjunni af séra Jóni Auðuns, ungfrú Guðrún Helga Zederholm og Jón Bergs- son. Heimili l>eirra er að Sund- laugavegi 28, Reykjavík. •— Studio Guðmundar, Garðasfræti 2. sími 20900i. • Þann 1. júni voru gefin sam- an í hjónaband af séra Þor- steini Björnssyni ungfrú Rann- veig Bjömsdóttir og Bjami Þór Bjamaisan. Heimili þeirra er að Mámaibraut 19, Akranesi. — Studio Guðmundar, Garðastræti 2, sími 20900. • Nýlega voru gefin saman í Hóteigskirkju af sóra Ólafi Skútasyni, ungfrú Maggý Guð- mundsdóttir og Egill S. Egils- son. Heimili þeirra er að Merk- urgötu 2B. — Studio Guðmundar, Garðastræti 2, sími 20900. • Þann 7. september voru gefin saman í Háteigskirkju af séra Amgr. Jónssyni, un,gfrú Kristín Steingrímsdóttir og Gunnbjöm Guðmundsson. Heimili þeirra er að Stýrimannastíg 9, Rvk. — Studio Guðrnundar, Garðastræti 2, símj 20900. • Þann 7. siept. voru gefin sam- an í Neskirkju af séra Gísla Brynjólfssyni, unigfni Bára Gísladóttiir og Tómas Ólafssoru Heimili þeirra er að Ásvalla- götu 9, Reykjavík. — Studio Guðmundar, Garðastræti 2, súmi 20900. • Þann 7. september voru gefin saman í Fríkinkjunnd af séra Sigurði Hauki Guðjónssynd, ungfrú Þórunn IngólfsdOi,tir og Stofián Bergsson. Heimili þeirra er að Langholtsvegi 170. — Studio Guðmundar, Garðastræti 2, sími 20900. í i 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.