Þjóðviljinn - 17.09.1968, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 17.09.1968, Blaðsíða 10
I i i Alþýðubandalagsmenn í tveimur kjördæmum Fordæma klofningstilraunir ■ Kjördæmisráð Alþýðubandalagsins í þremur kjör- dæmum hafa nú gert ályktanir um málefni Alþýðu- bandalagsins. Hefúr ein þeirra, ályktun kjördæmisráðs Alþýðubandalags Vesturlands verið birt í blaðinu, en hér á eftir eru birtar ályktanir kjördæmisráðs á Austur- landi og ályktunin frá forystumönnum Alþýðubanda- lagsins í Reykjaneskjördæmi og stjóm kjördæmisráðs- ■ Báðar þessar ályktanir voru samþykktar samhljóða. f ályktun stjórnar Kjördæmisráðs Reykjaneskjördæmis- segir m.a.: „Stjóm kjördæmisráðs Reykjaneskjördæmis lýsir því að gefnu tilefni, undrun sinni og vanþóknun á framferði þeirra manna, sem nú efna til sundrungar og klofnings í röðum Alþýðubandalagsmanna . . . Og í ályktun Austfirðinga er tekið undir þessi orð. ins. Alþýðubandalag Reykjaness ÁlyktTun stjómar kjördaam- isráös Alþýðubandalagsins á Reykjanesi var gerð é fundi hennar í Kópavogi í fýrradag, en funddnin sátu auk stjówiar- innar ýmsir af öðrum fór- ustujmönnum Alþýðubamda- lagsáns í kjördæandnu. Ályfct- unin fer hér á eftir: „Allit frá stofnun og fram til ársáns 1966 starfaði Alþýðu- bandaiagið sem skápuiagslítil samtöik, þar sem aðailuppistað- an var upphaflega Sósíalista- flókkurinn og Málfundafélag jafnaðarmanna og síðar fáog dreáfð Alþýðubandalagsfélög auk ýmissa óháðra vinstri- sánnaðra manna um land alit. Árið 1966 voru stofnuð fjöl- mörg Alþýðubandaiagsfélög víds vegar og landsfiundur það ár kotm á samitökln þeárri skip- . an, sem síðan hefir haldizt. Eftir að þetta skipulega starf Alþýðutandalagsins hófst, hefir þróunin stöðuigt beinzt að stcfnun formlegs stjórn- málafilokíks, á grundveili lýð-. rasðis og sósíaiisma. Ákvörðun um stofnun sliks fflokks hefir þegar verið tekin, undirbúningi er að mestu lok- ið og lamdsfundur hefir verið boðaður í byrjun nóvember n.k. samkvasmt lögum sam- taikanna settum á landsfundi 1966. Verkefni þessa lands- fundar er fyrst og fremst, aö ganga frá fflokksstofnuninni. Frá öndverðu hefir verið stefnt að stofnun fflokks, sem hefði að ledðarijósi lýðræðis- legan sósíallisma og jafnréttis- hu'gsjónir. Allt frá því að framkvaamda- stjóm Alþýðubandalagsins gerði samihljóða ályktum um að stofna flokk úr Alþýðu- bandalaginu hefur ekki inn- an samtakanna verið hreyft öðrum huigmyndum en þeim, að það yrði sósíalísikur flokk- ur. Því hlýtur yfiriýsing 13 fulitrúa í kjördæmisráði AT- þýðuibandalagsins á Vestfjörð- uom að vekja furðu og andúð. Markvisst hefir verið unnið að stofiiun fflckks, sem yrði tæki verkamanna, bænda og anmarra efnamdnni stéttaþjóð- félagsins til 7 þess að tryggja sér rétfmæt og eðlileg áhrif á ganig þjóðméla og þar með mammsæmandi lífskjör, og um þessi markmáð hefir verið fullkomin saimsitaða. Stjóm kjördæmisr. Reykja- nessikjördæmis lýsir því,. a3 gefnu. tilefni, undrun simni og vamiþólkmun á framferði þeirra manna, sem nú efna til sundr- umgar og Mofninigs í röðum Alþýðubandalagsins, enda lít- ur hún svo á, að vegna stöðu þjóðmiáiannia sé siík iðja nú ébyrgðarminni og skaðvæn- legri en nokkru sinni áður. ísfanzkir launlþegar og aðr- ar vinnustóttir standa nú frammi fyrir alvarlegri árás- arhættu af hálfu afturhaidsins. í lamdinu en áður, alttt frá stríð'Slókum. Atvinnuvegir i landsmanna eru i rústuim og stórfiellt atvionuieysi og gróf- ar kjaraskerðimgar virðast á næstu grösum, auik þess, sem þegar er yfir dunið. Stjóm kj'ördiæmisráðsins heitir því á aila Aliþýðu- bandaiagsmenn í Reykjamess- kjördæmi og hvar sem er á landinu, að fylkja sér sem/ fastast uim þá stefnu, um sikipulag Alþýðubandattagsins, sem mótuð hefir verið að uindamfömu og vinna ötuiliega að framgamgi flokksstcfnunar- innar á landsfundi í haust, eins og ákveðið. hefir verið og að flokksfundurinn verði vel sóttur og með myndarbrag. Stjórn kjördæmiisráðsins harmar þé atburðd, sem orðið hafa tilefni þassarar ályktun- ar, en hún er þess fiullviss, að ef allir sannir Alþýðubanda- lagsmenn leggjast á eitt í bar- áttunni og leggja tii hliðar minni háttar ágreinimg og sér- sjónarmið, murni vel fam“. Alþýðubandalag Austurlands Síðastliðinn sumnudag var haldinn á Egiisstöðum fund- ur í kjördænoisráði Ailþýðu- bandalagsdns á Ausiturlandd og voru þar mættir 27 fulltrúar firá sjö Alþýðubandalagsfélöig- ■um í kjördæminu. Á fiundin- um var meðaJl annars fjallað um undirbúning að boðuðum landsfundi Alþýðuibandalags- ins og framlkomnar tiiraumr nokkurra aðila til að sundra Aliþýðufoandalaginu. Af því tálefnd gerði fundurinn eftir- fanaindi ályktun, sem sam- þykkt var einrómia af öllum fiumdarmönnum: „Við lýsum yfir andúð okk- ar og furðu vegna þeirra Mofningstilrauna, sem fram hafa koimið hjá nokkrum full- trúum í kjördæmisráði Al- þýðubandalagsins á Vestfjörð- um. Einmitt nú er að því uinnið að endurskápuieggia Alþýðubandalagið og gera úr því lýðræðisiegan, sósíalistísk- an stjórnmáiaflokk. Samþykkt- ir urni það hafa verið gerðar af stofnunum Alþýðubanda- lagsins og ekki var annaðvit- að en fuil samstaða ríkti um það mél. SHk endurmótun Alþýðu- bandaiagsins í stjó'rnmálaflokk hefur nú um skeið vierið yfir- lýst steflnumið samtakanna og Hannibals Valdimarssonar á- samt öðrum staðið að sam- þykktum um það. Hins vegar hefur Hannibal nú um hríð ekki sinnt þeim sitörfium, sem hann var til kjörinn af banda- laginu og ekki takið þátt í viðræðum um mélleflni þess. Við höt'muim það að fbr- maður Alþýðubandalaigsins skuli nú ganga fram fyrir skjöldu og taka undir við sundrungaröfl á þeirri stundu þegar öil skiiyrði eru fyrir hendi til að glera Alþýðu- bandaiagið að öfflugra baráttu- tæki en áður fyrir ísienzka alþýðu jafnframt því sem upp- bygginig þess verður lögð að nútímaaðstæðum og futtflkomi.ð lýðræði tryggt innan þess. Fundurinn lýsdr yfir undrun sinnii á þvi að formaður Al- þýðubandalagsins, sem studd- ur hefiur verið til fonustu í Aiþýðusamibandi íslands af Alþýðubandailagsifiólki skuli nú bregðast þannig stjórnmála- samtöfcunuim einmitt þegar mest ríður á flullri .samstöðu. Ljóst er að sá vandi, sem nú þlasdr við afllri álþýðu maninia verður ekki leystur af þeim póllitísku fbrystumönnuiru seim neita að una lýðræðislegum á- kvörðunum. Við lýsum fylttsta stuðoingi okkar vdð samþýkkt mið- stjórnar Alþýðuibandalagsins frá síðastlðnum vetri um flokíksstofnun og vasniumþess að sem breiðust samstaða ná- ist um uppbyggingu ffaklks Al- þýðubandalagsmanna á Jands- fundiinum í nóvember. Skor- ar fúndurinn á stuðningsfölk Alþýðufoandalagsins um land allt að saimeinast um það þýð- ingartmiikila verkefni og svara þanniig á verðuigan hátt kfafn- ingstilraunum ndkikurra manna 'á Vestfjörðum. Alþýðubamidattaigsimigan á Austurlandi munu vinna að því af afleflli að treysta Al- þýðubandaílagið þannig að það verði að landsfflundinum lokn- um færara en áður til að rækja hluitverk sitt sem brjóst- vöm vinnandi fióliks í lamidinu á sviði stjórnmálabaráttunn- ar“. Þá var á fundinum nætt um stjómmáiaviðhorfið með tilliti til þeirra viðræðna, sem nú fiara fram milli fiulltrúa ríkís- stjómarfilbkkianinia og stjómar- andsitöðuinnar. Gerð var álykt- un um samgönigumál á Ausit- urlandii og fundurínn kaus 3 menn er fjaila sikulu uimþró- un atvinnumála í kjördæminu, Þá lýsti fundurinn yfir fiylgi sínu við áiyktun stjómar kjör- dæmisráðsins firá 31. fytra mánaðar þar sem fhiluitun og innrás í Tékkóslóvakíu er fordæmd en sú ályktun hefur áður birzt í blöðum og út- varpi. F'uindairstjárí á fiundinum var Sveinn Ároason, Egittsstöðum, og ritari Öm Scheving, Nies- kaupsitað. Þriðjudaigur 17. september 1968 — 33. árgiangur — 197. töluMiað. Hnustforgjöld FÍ í millilandn- fluginu eru gengin í gildi Á fyrstu 7 mánuðum þessa árs fluttu flugvélar Flugfélags ís- lands 94.436 farþega í áætlunar- flugferðum innanlands og milli landa. I»ar að auki voru á þe^su tímabili farnar margar Ieigu- ferðir, flestar til Grænlands og Mallorca, Sl. sunnudag, 15. sept- ember, gengu haustfargjöld Flug- félagsins í gildi, og lækkuðu far- gjöldin þá um 25% á flugleiðum milli landa- Haustfargjöldin gilda til 1. október. Áætlun>arflug Flugfélaigs ís- lands milli landa vair á þessu tímabili fflogið með Boeing-þotu, félagsins nema ferðir um Fær- eyjar til Norðurlanda sem flogn- ar voru með Friendship skrúfu- þotu. Á fyrstu 7 mánuðum yfir- standandi árs voru farþegar með Framhald á 7. síðu. Sfld til Raufarhafnar um miðja viku Saltað á Dalvík og Húsavík um Breyting á reglugerð um ferskfiskeftirlit: Sky/t að s/ægja fískinn um borð i togbátunum allt árið Sjávarútvegsmálaráðuneytið hefur sett nýja reglngerð um ferskfisikeftirlit og er það gert í samiræmi við ályktim sem samþykkt var á aukafundi Sölumiðstöðvar hraðfrystihús- anna 6. þ.m. Að undanförnu hefur sú reglugerð verið í gildi að á tímabilinu 15. sept. til 20. maí hefur ekki verið skylt að slægja fisk um borð í veiðiskipum sem landa daglega og hefur verið þrefað um hvort togbátar heyrðu undir þetfa ákvæði eða ekki. Með hinni nýju reghigerð sjávarútvegsmálaráðuneytisins sem sett var í gær, er því slegið föstu að skylt er að silægja fisk um borð í togbátum allt árið. Fer fréttatilkynning frá ráðuneytinu um þessa þreytingu á reglugeirð um fersk- fiskeftirlit hér á eftir: „Ráðuneytið hcifur í dag sent svohljóöandi reglugerð um breyt- inigu á reglugerð nr. 1 13. janúar 1961 um fenskfiskafltirlit. 1. ©r. 23. gr. reglugerðrinnar orðist svo: Allur fiskur veiddur í botn- vörpu, dragnót, þorsk- ýsu, bg ufsanót skal ætíð slægður og þveg- inn um borð í veiðiskipi svo filjótt er við verður kornið, efltirað hon- um hefur blætt úr. Sama gildir um fisik aiflaðan með öðrum veið- arfærtum, ef veiðiskip leggja olcki afla sinn á land daglega. Á tímabilinu 20. maí — 15. sept- emben án hvent, skal slægja allan fisk um bonð án tillits til þess með hvaða veiöiaæfærum hans er aflað. Þess s'kal vel gætt við þvott, að ekki sé skilið etftir í kviðar- Frarmhald a 7. síðu Kosning fulltrúa á ASÍ-þing hafin Sjálfkjöríð í Félagi járniðna&armanna Eins og áður hefur veriðsagt frá í Þjóðviljanum verður 31. þing Alþýðusambands Islands haldið í Reykjavík í nóvember- mánuði, og skv. Iögum sam- sambandsins á atkvæðagreiðsla um kjör fulltrúa á þinginu að fara fram á tímabilinu 14. sept. til 6. okt. AtJkvæðaigreiðsilia hefiur þó 6- víða byrjað enn og fá félög aug- liýst efltir framboðsiistum, en í eánu félagi, Féliaigi jánniðnaðar- manna er framiboðsifrestur út- nunninn og kom aðeitns firam listi frá stjóm og trúmaðarráði og urðu efitirtafldir menn sjálf-. kjömir fuflltrúar félagsins á þingi ASÍ. Guðjón Jónsson, fonm. fiéfags- ins, Brynjóllfúr Steinsson, Stál- vík, Guðmundur Rósinlcarsson, Héðni, Hinrik V. Jónsson, Vél- smiðju Hafflnarfjarðiar, Snorri Jónsson, forrn. Málm- og skipa- smiðasamibands íslands, og Tryggvi Benediktsson, vanform. félagsdns. Nú um belgina var síld söltuð í nokkrum sjávarplássum á Norðurlandi og við Eyjafjörð. Eru skipin nú tvo og hálf- an sólarhring til lands af miðunum við Jan Mayen. Hér er bæði um ísvarða og sjósaltaða síld að ræða. Atvinnuástandið er lélegt á öllum þessum stöðum og cru horfur ákaflega bágbomar í vefur. Húsavik. Á Húsavfk voru saltaðar um 360 tunnur á síldarplaninu Salt- vík hf. úr síldarskipinu örfirisiey RE. Reyndist það slæm nýting, þar eð skipið kom með þúsund tunmir af ísvarinni síld af mið- unum og fór afigangurinn í bræðislu hjá S.R. á staðnum. Fyrr í vikunni hafia Náttfari og Ljósfari komið með sjósaltaða síld a£ miðunum og fagt upp hjá Barða h.f. og hefeir verið nolktour vinna við að umsalta síldina í landi. 1 gær var' Dagfiari að taka ís áður en hann fæiri út á mið- in. Dalvík. Á Dalvík voru saflítaðar 810 tunnur af ísrvarinni síld úr Lofiti Bjamasyni EA, en farmurinn reyndist vera um 1800 tunnur af isvarinni síld og er nýtingin snöggtum betri en á Húsajvík. Þá komu einnig Bjarmi II. með 720 tunnur og Baldur EA með 93 tunnur aif sjósaltaðri síld og er nokkur vinna við að umsalta síldina, þar sem heinni er hrúgiað niður í tunnur út á miðtunum — er það nefnd sjósöltun. Ólafsfjörður. Þá hyggst útgerðanmaður Sig- urbjargar ÓF fflytja síld af mið- unum til söltunar á Ólafisfirði og hefur báturinn þegar komið með einn farrn til söltunar þar. Er gert ráð fyrir siMarisöltun þar öðru hvoru til októberloka. Raufarhöfn. Þá er Héðdnn væntanlegur til Raufiadhafinar næsta miðvikudag með sjósaltaða sfld. Þá mun eitt- hvað aif síldinni fara í beitu og hefiur Óðinn h.f. komið sér upp f.rystiklefa til þess að geyma beitusíld fyrir smábáta til róðra í haust. Ekkert frystihús er sitarf- rækt á Raiufarhöfn siíðan frysti- húsið brann þar í vetur og geldur staðurinn þess núna í ríkum mæli. ísvarða síldinn. Einna styðzt er af miðunum við Jan Mayen til Raufarhafnar Og annarra sjávairplássa á Norð'- austurlandi og er senn búist við tveggja sófarhringa siigflingu eft- ir því sem síldin þokast nær landi. Er þá ætlunin að fflytja harna ísvarða í skipunum til lands og salta síldina þar á plönum framelftir hausti. Skipin þurfa eitt tonn aif ís á móti fimm tonnum af síld og Framhald á 7. síðu. Ráðstefna um stöðu og þróun málm- og skipasmíðaiðnaðar Samtök fyrirtækja og launþega í málm- og skipasmíðaiðnaði hafa ákveðið að efna til ráð- stefnu um stöðu og framtíðar- þróun starfsgreinarinnar og verður hún haldin í Reykjavík dagana 27. og 28. september n.k. Að þessari ráðstefnu standa Fé- lag diráttarbrauta og skipasmiðja, Félag jámiðnia'ðarmanna, Lands- samband mólmiðn aðarfyrirtækj a, Málm- og skipaismíðasamband ís- lands og Meistarafélaig jároiðn- aðarmanna. Á ráðstefnunni verða flutt ým- is erindi, m.a. um stöðu málm- iðnaðarins, um stöðu skipasmíða- iðnaðarins og um stöðu launþega í málm- og skipasmíðaiðnaðinum. Ennfremur um lánamál og áætl- anagerð í skipasmíðaiðnaði svo og um menntun og frambalds- menntun í málmiðnaði. Þá verða ýmis mál rædd í um- ræðuhópum, m,a. breytingar á lánakerfi iðnaðarins, tækniþró- un. samkeppnisaðstaða og mennt- un. • Fundir ráðstefnunnar mun fara fram í fundairsal Meistarasam- bandsins í Skipholti 70.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.