Þjóðviljinn - 17.09.1968, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 17.09.1968, Blaðsíða 2
2 StÐA — ÞJÓÐVILJINN — ftríðgiudagiur 17. septembetr 1968. KR-B vann KR-A 4-3: □ Það ótrúlega skeði í Bikarkeppni KSÍ s.l. laugardag að b-lið KR sigraði a-liðið, nýbakaða ís- landsmeistara, með 4:3, og það furðulegasta var að sá sigur var engin tilviljun, heldur sanngjarn og hefði getað orðið staerri. Styrkleikamunurinn lá -fyrst og fremst í meiri leikgleði og ákveðni B- liðsins, sem auk þess hafði nær alla áhorfendur á sínu bandi, eins og oft vill verða þegar annað liðið er fyrirfram dæmt veikara. Það blés þó eteki byrlega fyr- ir B-liðdnu í upphafi, því að strax á fyrstu mínútu skoraði Ólafur Lárusson fyrsta mark A-liðsins úr þvögu, sgm mynd- aðist fyrir framan B-liðsmark- ið. Þó byrjunin væri ekki uppá það bezta var ekki um nedna uppgjöf að ræða hjá B-liðinu og á 12. ma'nútu áttu þeir tiíval- ið tækifæri til að jafna, þegar Baldvin Baldvinsson komst einn innfyrir A-liðs vömdna, cn Guðmundur Pétursson varði. Svo var það á 15. t jnín. að Jón Sigurðsson, bezti maður vaillairins að þessu sinni, jafiniaði fyrdr B-liðdð. Jón fékk boltann úr aukaspymu og sneiddi hann kollspymu efst í markshomið, óverjandi fyrir Guðmund Pét- ursson. Á næst síðustu minútu fyrri hálfleiks fékk Baldvin boitann óvaldaður innan víta- ið tæki völ'ddn í síniar hendur, en sú varð aills ekki raunin á Allar sóknartilraunir B-liðs- manna vom mun beittari og mörg ágaet marktækifæri runnu út í sandinn þar til á 35. mín. að Sigmundur innherji B-liðs- ins komst inn að endamörfcum og gaf þaðain vei fyrir markið, þar sem Jóhann Reynisson kom aðvífandi og stooraðd 3-2 fyrir B-liðdð. Aðeins 5 mínútum síðar jöfln- "uðu A-ldðsmenn aftur með íal- legu; marki. Theodór Guö- muindsson skoraði tnrjög fiallegt mark eftir mistök hjá B-Iiðs- vöminni. Þó flesfcir reiknuðu ná með jafntefli og þar með framHmgingu þar sem aðeins 5 mínútur vom til leiksloka, þá átti B-liðið eftir að segja sitt síðasta orð. Þegar aðeins 1 mín- úta var til leiksloka félkk Hilm- ar Bjömsson, sem er kunnari sem handtonaMeiksmaður, boilt- amn út við homfána og lék á eina 3 A-liðsmenn og reyndi markskot úr mjög þröngri stöðu og það óbrúlega sikeði að Guö- rnundur Pétursson markvörður missti bolitann yfir sdg og i markið; 4-3 sigur B-liðsins var þar með orðintn staðreynd. Þessi sigur B-liðs KR var fyMega sanngjam og hefðd getað orðdð stærri; beztu menn liðsins voru Jón Sigurðsson og Gunhar Gunnarsscn, Það er nsesita furðulegit að KR-ingar skuli telja sig hafá eiflni á að baida manni eins og Jóni Sig- urðssyni utain A-ldðsins, eins og þeir haÆa gert í naar ailt suimar, því að þeir eiga ekkd arnnan betri framlínuieikmann til. A-liðið lék að þessu sinni án Eflileirts Schram og eins og áður hefur verið bent á er þetta lið hvorki fugll né fistour án hans. Vömiin var sundurlaus og naer hvert upphíaup B-liðsdns skapaði hættu við mark þeiira, auk þess sem vamiarleitomennimir byggðu ekkert upp fyrir fram- línuna. Dórnari var Magnús Péturs- son og da?mdi litot. og hans er vami. S.dór. Víkingar misnotuðu 3 vítaspyrnur gegn Fram teigs og skoraði auðveldlleiga 2-1, B-liðinu í hag. Þannig var sitaðan í leikMéi, en strax á fyrstu mínútu s.h. skoraði Ólafur Lárusson amnað miark A-liðsdns eftir sketmmtf.- legan samleik þeirra Gunnars Pelixsanar. Efitir þetta hafa visit flestir búizt við að A-lið- Undir tímans tönn „Það sem ollli ftoktoadráttum í verkaiýðshreyfingunni hér á lamdi sem ammars staðar, og lamaði baráttuiþrek hennarum langt skeið, var eintoum af- staðan til Sovétríkjanna og stalinismans á 3. og 4. tug ald- arinnar. Sú þræta átti sér sín- ar söguXegt' forsendur. En þessar forsendur eru löngu úr gildi faHinar. Þrætubók kreppuáramna í þessu efni á þvi ekikert erindi til svokall- aðra nútímamanna. Afstaðan til Sovétríkjanma er eins stedn- dauitt póflitískit vandamál og noktouð getur varið. Sízt af öliu þýddd að teflja Rússum trú um það í dag, að stalín- isminn visaði vegimn til eftir- breytnisverðra þjóðfélagshátta. Látum þá um það. Þeir hafa reymsliuma. Mönnum er þess vegna ekki láandi þótt þeim gangi iila að . skilja nauðsyn þess, að verkalýðshreyfing og vinstrimienn uppi á Islancn þurfi að standá uppi marg- klofnir og pólitískt vanmegna út af nákvæmlega ekki nokkr- um sköpuðum hlut, sem hægt er að koma auga á. Það virð- ist ekki eimasta vera órétt- lætanlegt, heldur frámunalega heimskulegt og ábyrgðarlaust. Og máil að linni. — Hin raun- hæfu pólitísku úrlausmarefni íslenzkrar vinstrihreyfingar eru brýnmi en svo, að menn geti varið það fyrir samwizku simmi að vera sífellt að kukl- ast á pólitískum amdafumdum. Fiðluleikur læbur vei í eyrum, Það væri synd að segja að hið baráttuglaða Víkings-lið hafi verið heppið i leik þeirra við Framara s.l. sunnudag i Bikarkeppninni, því að liðið misnotaði 3 vítaspymur í víU- spymukeppni sem heyja varð eftir að liðin skildu jöfn cftir leguir i slöikÍKVistairfi. Vieric- etfnám bíða eflaki endaflaust. Við þurfúm í fyrsta lagi að edn- beita kröftunum að þvi að endumýja sikdpuflag, starfis- hæfcti og fjárhag verkalýðs- hreyfingarinnar, með það fyr- ir augum að gera hama að vofldugu féflagslegu afli i ís- lemzku þjóðlifi. Til þess að þetta takisit þarf að koma a miklu nánara samstarfi mdflii launþegasamtaXcanna og rót- tækra menntaimanna, þar sem það er augljósflega beggja hagur. Jafnhliða þarf að byggja Alþýðubandalagið upp sem sósíalísfcan verkalýðs- flolik, er sitarfi á grumdvelli pólitísiks lýðræðis og sósfafl- ískrar umlbótasitefmu og í nán- um tengsilum við verkalýðs- hreyfinguna, eins og til var ætlazt í upphafi. — Ég er ekld einn um að lialda, að sflítour flokkur yrði á tiitöfliulega skömmum tímia ráðandi afl í íslenzkum stjómmálum. Það væri hin æskiiaga þróun. Gegn henni mæfla engin póilitísk rök. Aðeins vaninm og tregðan. Þetta' tvennt getur að vísu enn um hríð þvælzt fyr- ir þróundmmi. En aðeáns um stundarsaldr. Tímams tönn vinmur á hvoru tveggja um síðir.“ Þessi lamga tiivitoun er sótt í grein sem Jón Baldvin Hannibalssom birti í blaðinu ,' Alþýðubandaflagið‘1 í maí 1966. Hún er birt í þakklætis- skyni fyrir afar fróðlegan og gagnlegam útvarpsþátt á laug- ardagton var. — Austri. framlengdan leik, 2-2. Leik- urinn var lengst af f jörugur og oft brá fyrir góðri knattspymu. Hinsvegar verður að segja það, að ókunnugir hefðu ekki getað sagt til um hvort liðið var silf- urliðið í 1. deild eða neðsta lið- ið í 2. deild, svo áþekk voru þau. Ledlkurinn var aðeiins einmar mínútu gamall þegar mark- verði Vfkings urðu á gróf mds- töflc, er hár bolti kom inní vítateig og hanm hugðist láta bofltann hoppa ednu sinni áður em hann handsamaði hamm, en markvörðurinm misreiiknaði boltann sem hoppaði yfir hamn og Grétar Sigurðssom sem fylgdi vel á eftir náði að skora, 1-0. Liðin sótfcu nú á víxl og m.a. björguðu Víkingar á línu á 10. miínútu, em 7 mímútom síðar jöfniuðu þeir, þegar Ilafliði Pótursson fékk boltann óvald- aður innam vítateigs og áfcti auðveilt rnieð að sikora 1-1. Á 30. mín. voru Víkingar nærfi því að skora, þegar skot þeirra lenti í stöng. En þannig var staðan i leikhléi, em strax á 1. máin. skoraði Jón Karilssom ann- að mark Víkings úr þvögu serni myndaðist innan vítateigs Framara. Sfðan sfceði fátt miartovert fyrr en á 30. mín. að Hefligi Núma- son jafnaði fyrir Fram með stórglæsilegu skotá fyrir utan vitateig sem lemifci efst í marks- hominu 2-2. Þammig endaði fleik- urimn og var þá framlengt em i framlengingumni vár ekkert mark skorað og var því háð vítaspymukeppni með þeim árangri sem áður er lýst, að Fraimiarar skoruðu úr öliLum firði og hefst það a sunnudiag- inn, 22. september. Kennarar verða Þorsteinn Kristjámsson, lamdsjþjálfari sínum spyrnum en Víkingar mismotuðu 3 og lokataflan þvi 7-4 Fram í haig. 1 Fram-Iiðimu er vart hæigt að tala um einn framar öðrum, þvi að liðið lék- langt undir getu, en Víkingar aftur á móti börð- ust vel og beztir í þeiyra liði voru Jón Karísson, Gumnar Gunnarsson og Sigfús mark- vörður. Dómari var Grótar Norðfjörð og dæmdi léttam ledk sæmilega. Þó gleirir hann gömiu skyssuna að dæma á brot, enda þótt ldðið sem brýtur haignist á því, þ.e. hanm stoppar góð upphlaup fyr- ir brot, sem sfceður úti á mdðj- um veilli. S.dór. ar Magnúss. útaf í Hafnarfjarðammótinu í knatt- spyrnu, en fyrri urnferð þess fór fram um heigina, unmu Hauikar FH með 7-2 í meist- arafflokki. Dómarí í þessum leik var Ragnar Magmússom og rak að sjáífsögðu einm mann útar og er það sá 16. í 5 leikjum! geri aðrir betur. S.dór. Valur —KR-b og Frarn — IBV í undanúrslit Að leiík Fram. og Vfkdmgs á sumnudaigdnn lokruum var dreg- ið um hvaða lið leika saman í undamúrsflitum Bikarkeppni K Sl. Samam drógust Vallur og KR-b-lið og Fram og Vest- mammiaieyjar. Leikur Fram og iBV fer fram um næstu heiligi en ledk Vals og KR verður flrestað þar tíi um aðra heilgi vegna utamiflaiiar KR-inga, en þedr leika í Griikkilaindd uin næsifcu helgi. Væntanflegir þátttakendur í námskeiðinu snúi sér til Gísla Kristjánssonar sem fyrst. en er ekkd tiltafcanloga gagn- Glímunámskeið á ísafirði Glímusambamd íslands og Glímusambandsdns, og Gísli Iþróttabandaflag ísfflrðdnga gang- Kristjánsson ísafirði, sem gef- ast fyrir glímunámskeiði á ísa- ur nánari upplýsingar. ★ Enn reknr Ragn- A 17. júní mótum um allt land er keppt um Forsetabikarinn, sem foTscti Islands gaf 1954. Er hann farandgripur, sem veitist þeim frjálsíþróttamanni, sem vinnur bezta afrekið á þessum mót- um hverju sinni. I ár vann Guðmundur Hermannsson, K.R., bik- arinn fyrir afrek sitt í kúluvarpi, 18,11 m, sem gefur 1373 stig skv. stigatöflunni. Á íþróttaþinginu um fyrri heigi afhenti for- maður Í.B.R., Úlfar Þórðarson, Guðmundi bikarinn. Sendisveinn óskast Vz daginn — eftir hádegi. Mars Trading Company Laugavegi 103 — Sími 17373. Auglýsing frá lánasjóði íslenzkra námsmanna. Auglýstir eru til umsóknar lán og styrkir úr lánasjóði ísl. námsmanna, skv. lögum nr. 7, 31. anarz 1967, um námslán og náms- styrki. Umsóknareyðublöð eru afhent á skrifstofu stúdentaráðs og S.Í.S.E. í Háskóla ísiands. hjá Menntamálaráði, Hverfisgötu 21 og'í sendiráðum íslands erlendis. Umsóknir skulu haf-a borizt í síðasta lagi fyrir 15. nóv. 1968. Úthlutum lána og styrkja fer fram 1 janú- ar og febrúar n.k. LÁNASJÓÐUR ÍSL. NÁMSMANNA.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.