Þjóðviljinn - 17.09.1968, Blaðsíða 3
t’riðjudagur 17. september 1968 :— ÞJÓÐVILJINN ,— SÍÐA 2
Leiðtogar Tékkóslóvaka sagðit
íarnir að missa þolinmæðina
Telja Sovétríkin ekki hafa staðið við gefin loforð
en Tékkóslóvakar hafi framfylgt Moskvusamningnum
PRAG 16/9 — Fréttaritatri Reuters hefur það eftir góðum
heimildum í Prag að leiðtogar Tékkóslóvaka séu nú famir
að verða óþolinmóðir með þann seinagang sem er á því að
Sovétríkin standi við ákvæði Moskvusamkomulagsins. Sér-
staka óánægju hefur það vakið að sovézkir skriðdrekar og
hermenn eru enn á ferli annað slagið um götur í borgum
landsins, enda þótt svo væri látið heita að allt herliðið hefði
farið úr miðbiki þeirra í samræmi við Moskvusamkojnu-
daga úr hinni höröu gagnrýni
Mikill sigur sósíaldemókrata
/ þingkosningunum / Svíþjóð
Fengu í fyrsta skipti um áratugi hreinan meirihluta
í neðri deild þingsins — Mikið fylgistap kommúnista
STOKKHÓLMI 16/9 — Sósíaldemókratar unnu mikinn sig-
ur í þingkosningunum í Svíþjóð í gær, þann mesta sem þeir
bafa unnið síðan 1940. Þeir tryggðu sér nú hreinan meiri-
hluta í neðri deild þingsins með því að bæta við sig 15 þing-
sætum. Fimm þeirra tóku þeir frá kommúnistum sem
misstu nær helming fylgis síns frá kosningunum 1964.
Bráðabirgðaúrslit í sænsku þingkosningunum, í svigum töl-
ur frá 1964:
atkv. í : þús. prós. þingsæti
Sós. dem. 2.308 (2 1.006) 50,9 (47,3) 128 (113)
Hsegri 555 ( 582) 12,2 (13,7) 29 ( 33)
Miðfl. 727 ( 569) 16,0 (13,4) ' 41 ( 35)
Þjóðarfl. 628 ( 723) 13,8 (17,1) 32 ( 43)
Komm. 139 ( 221) 3,1 ( 5,2) 3 ( 8)
lagið.
Þá er sagt að tékkásilóvaslkir
leiðtogar bafi kvartað yfirsföð-
ugucm skirifaiim eovézikra blaða um
svonefnd andsósáalistisk og gagn-
byltingaröfl í Tékkóslóvakíu.
Haft er ecftir söimu heirftiWuni
að iþegar sé í undirbúningi nýr
íundur leiðtoga Sovétrfkjannaog
Tékkóslóvakíu, þar sieim heizt
verðd rætt uffi að binda enda á
hemámið sem nú hefðr ^taðið í
tæpar fjórar vikur.
Andstætt Moskvusamkomulagi
Saigt er að Dubcek fflokksrit-
ani og samstarfsmenn hans hafi
látið þá skoðun í ljós við sovét-
sitjómina að nærvera sovézkra
hermannia og skriðdreka þeirra í
miðbdki' Prag sé ekki í samræmi
við það ákvæði Moskvusam-
komuflagsins að hið erlenda her-
lið yrði fluitt burt úr miðbiki
borgarinnar þeigar ástandið tæki
að feerast í eðlilegt horí.
Herlið var ílutt úr miðbiki
heilztu borganna, Prag, Brati-.
slava og Bmo, fyrir fimm dög-
um, en aJltaf annað siaigið síðan
hafa sikriðdrekar verið á ferfi
þar og sovézkir hermenn taka
sér annað veifið stöðu við opin-
berar byggingar.
Tékkósióyaskir leiðtogar eru
saigðir teilja að þeir hafi fyrir
sitt lieyti staðið við Moskvusam-
komulagið, m.a. með því að þing-
ið hefur samiþykkt lög um rit-
skoðun og bann við starfsemi
nýrra stjónnmálasamtaka og þeir
ætlast því til þess að Sovétríkin
standi við sín lofiorð, en teija að
á þvi hafi orðið misbrestur.
Sagt er að mótmæli leiðtoga
Tékkóslióvaka hafi verið aiflhent
Kúsnetsof, aðstoðarutanríkis'ráð-
herra Sovétríkjanna. þegar hann
ræddi við Cernd'k forsætisráð-
herra á laugardaginn. Þá hefur
það spurzt að Tékkósióvakar hafi
óskað eftir því að sovézkurréð-
herra yrði sendur til Prag þar
sem yfirimaður sovézka Ijorsins
hefði virt að vettugi tilmæli og
orðsendinigar Tókkóslóvaka.
Kúsnetsof heflur nú dvalizt í
Tékkósílóvakíu á aðra viku og
rætt við ýmsa fulltrúa flokks,
ríkisstjómar og þjóðþings.
>að heflur vákið athygli aðenn
heflur ekkert veirið um það til-
kynnt að Jiri Hajek utanríkisráð-
herra hafi lagt niður embætti.
Það hefur verið talið víst, m.a.
vegna skrifa í sovézkum blöðuim,
að Sovétríkin myndu krefjast
þess að Hajek færi frá og þegar
hann kom heim frá útlöndum í
síðustu viiku barst sú frétt að
hann hefði saigt af sér. Hún
var borin til báka.
Verja Ota Sik
Þrettán kuinnir tékkóslóvaskir
hagfræðingar birtu í, dag yfir-
lýsingu í „Rude Provo’\ aðal-
jnáligaigni koimimúnistafflokksins,
þar sem þeir taika upp hanzkann
fyrir Ota Sik sam. neyddur var
til að láta. af emtoœtti aðstoðar-
forsætisráðherra að kröfu Sovér-
ríkjanua. Þeir segja að Siklrafi
átt mikinn þátt í að finna ráð
sem dygðu gegn örðuigleikum í
ofnahagslífi landsins og Tékko-
slóvakar hlj'óti að fara þá leið
sem hann meðal annarra hali
markað til að bæta efnahag sin.n,
enda séu bæði stjórnarvöld og
allur almenninigur sammála um
það.
sem sovézk blöð hafa haldiðuppi
síðusitu vikur - á framkvæmd
Tóklkóslóvaka á því fyrirheátii að
koma ástondinu í landinu í „eðli-
logt horí“. Þannig sagði „Pravda"
í daig að þau öfl sem þetta vildu
væru nú að fá undirtökin og
nefnir það meðal annars sam-
þykkt þjóðþingsdns á lögunum
um ritskoðun. „Pravda" tekur
þó fram að enp standi margt til
bóta.
Hin árlega kaupstefna í Brno
var opnuð í gær, viku síðar en
til stóð. Tuigþúsundir manna hafa
þegar skoðað' sýtndnguna og vek-
ur athygM að sýningardeildir
Varsjárbándalaigsríkjanna firrur.i
eru sniðgenignar af mörgum. Sagt
er að yfirmenn hennámsildðsdns í
Brno hafi tilkynnt að kaupstefn-
unni verði lókað e£ menn láti í
Ijós andúð á Sovétríkjunum.
Áskorun frá Russell
Bertrand Russell hefur í bréfi
í „The Times“ varað við því að
sú . muni ætlun.in að leiða tvo
tékkósióvaska leiðtoga af gyð-
ingaættum fyrir rétt', þá Frantis-
ek, Kriegel, fyrrv. ráðherra, og
Emil Goldstucekor, forseta rithöf-
undafélagsins. Russell hvetur alla
vinstrimenn fil að mótmæla slík-
um réttarhöldum ef úr þeim verð-
ur og varar uim leið við tilhnei-o
in.gu sovézkra leiðtoga til. gyð-
ingahaturs, .sem greinilega hafi
birzt að undanfömu.
Fleiri heim en burt
Eftir inmrásdnia fyrir tæpum
fjórum vikum hafa 19.025 tékkó-
útiöndum, en 11.021 farið úr
útlöndum, en 11.021 farjð úr
land; með gild vegabréf. 300 hef-
ur verið snúið aftur við landa-
mærin af því að þeir höfðu eKiki
nauðsynlegar vegabréfsáritanir.
Á sama tíma hafa 4.130 útlend-
ingar farið frá Tékkóslóvakiu, en
3.457 komið þangað.
Frá Bem berst sú frétt að 4.500
Tékkóslóvakar hafi komið til
Þannig vom úrslitin áður en
utankjörstaðaatkvæði höfðu verið
talin, en þau em um 300.000.
Skipting þingsæta gæti því
breytzt. Þess skal gætt að í töl-
una vantar atkvæði Borgarafylk-
ingarinnar sem fékk einn mann
kjörinn 1964, en eogan nú og
einnig Kristilegra demókrata.
Úrslitin komu víst fllestum á o-
vart. Við því hafði verið búizt,
einkum eftir síðustu sveitastjóm-
Tage Erlander
ark'osmingar, að borgaraflokka.mir
myrndu auka svo við fylgi sittað
þeim tækist að fá mieirihluta á
þingi. Skoðanákannanir höfðu
einnig gefið þetta til kynna, en
því fór fjarri eirns og tölumar
sýna. Hið mdkla fylgistap komm-
únista kom einnig á óvart. Það
er talið vísit að atburðirnir í
Tékkósilióvakíu hafi átt veruileg-
an þátt í því, en aðrar ásitæður
koma einnig til greina, svo sem
misMíð innan fllokksins.
Sigur Erlanders
Mönnum ber saman um að úr-
slitin séu mikill persónutogur
sigur fyrjr Erfander forsætisráð-
herra. Áróður borgarafflok'kanna
hafði að vemlegiu leyti beinzt
Spasskí vann
aftur á svart!
Eins og áður hefur verið sagt
frá hér í Þjóðviljanum fór
fjórða einvígisskák þeimaSpassk-
ís og Kortsnojs í bið. Fregnir
hafa nú borizt af úrslliituín bið-
skákarinnar en Spasskí sigraði '
59 leikjum og hefur þvi 3 vinn-
imga gegn 1 að loknum fyrsta
þriðjumgi einvígisins sem er alls
12 skákir. Hefur Spassta' unnið
báðar skákirnar, þá aðra og f jórðu
í einviiginu, á svart.
gegn honum persónuiega ogmik-
íð var talað um nauðsyn þess
að skipta um stjómarfonmanr..
Erlander hefur verið fonsætis-
ráðherra óslitið í 22 ár.
Meirihluti kjósienda hefurjafn-
framt lýst fullum stuðningi sín-
um við stefnu ríkdsstjómarinnar,
ek'ki hvað sízt í uitanríkismálum,
en sænska stjómin hefur tekið
mjög eindregna afsföðu gegn
stríði Baimdaríkjanna í Vietnam
og innrásinni í Tókkósilóvakíu.
Stjómarblaðið ,, Aftonbl adet“
sagði í dag að ríikisstjómin gæti
nú tekið upp róttæka stefnu í
eflnahagsmálum, gegn einkaauð-
magninu, í fullu trausti þess að
þjóðin muni styðja hana.
Til tveggja ára
í þetta sinn var aðeins kosið
til tveggja ára. Þmgkosningar
verða aftur árið 1970 og þá kos-
ið tiL alls þingsins, en efri deild-
in verður þá lögð niður. Búizt
er við að Erlander muni bá einnig
draga sig í hlé og víkja fyrir ein-
hverjum hinna yngri manna
flokksins. Olof Palme mennta-
málaráðherra hefur mjög komið
til tals sem arftaki Erlanders, en
hann hefur vakið sérstaka at-
hygli fyrir einbeitta andstöðu
sína gegn stríði Bandaríkjanna ,í
Vietnam. >
Sviss eftir innrásina, en af . þeim
hafa aðeins 350 sótt um landvist
Heldur hefur dregið síðustu sem pólitískir flóttamenn:
25%
afsláttur
Vikulegar ferðir til
EVRÓPU,með DC 8 þotu
Frá og með 15, september næstkomandi,
bjóðum við 25% afslátt til allra helztu borga
Vestur-Evrópu. Upplýsingar hjá ferðaskrif-
stofunum eða—
Aðalumboði G. Helgason & Melsted, Hafnar-
stræti 19, símar 10275 11644.
Alla fimmtudaga,
með DC-8 þotu, til Glasgow
og Kaupmannahafnar.
MuniS bókakynningu AB i Eymundssonarkjallaranum
l '
Kynnið ykkur kostakjor AB
ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ Ausfursfrœfi 18. Slmar 19707 — 18880