Þjóðviljinn - 22.09.1968, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 22.09.1968, Blaðsíða 1
Rannsókn i Jörgensensmálinu miSar hœgf 54 miij. kr. krðfur í þrota- búið en eignir lítiis virði Tvær frumsýningar í gær I gærkvöld hófst vetrarstarfið í leikhúsum borgarinnar med frum- sýningum bæði í Þjóðleikhúsinu og hjá Leikfélagi Reykjavíkur, en það mun nýtt í sögunni, að frumsýningar séu samtímis hjá báðum leikhúsunum. Við höfum áður birt mynd úr Ieikriti því sem Þjóð- leikhúsið er að hef ja sýningar á, en hér sjáum við þá heiðursmenn, séra Sigvalda og Grím meðhjálpara (sitjandi) í Manni og konu, sem Leikfélagið frumsýndi í gær. Eru það Brynjólfur Jóhannesson og Steindór Hjörleifsson sem fara með hlutverk séra Sigvalda og með- hjálparans. Leikstjóri er Jón Sigurbjörnsson. Er ckki að efa að leikvit þetta verður vinsælt cins og jafnan áður,'þcgar það hcfur verið sýnt. — (Ljósm. O. Ó.). Radarviti reistur á Skarðsf jörunni ★ Fyrir nokkru var borin fram í Þjóðviljanum fyirirspum til stjómarvalda hyað liði fram- kvæmd þeirrar samþykktar, Al- þingis frá 4. máz 1965 að lát.a fara fram athuigun á því hvort unnt sé að auka öryggi sjófar- enda við suðurströndina með því að setja upþ radiarspegla. Ef sú athugun reyndist jákvæð, skyldu radarmerkin sett upp hið fyrsta. ★ Þjóðviljinn itrekaði þessa fyrirspurn við Aðalstein Júlíus- son, vitamálastjóra, í gær og sagði Aðalsteinn að þessi athug- un hefði farið fram á vegum vitamálaskrifstofunnar. Hefði komið í ljós að radarskermar eru ekki fullnægjan'di öryggistæki og geta jafnvel verið hættulegir, þar sem hætta gæti verið á að taka mætti feil á þeim og skipi á sigl- ingu. í stað þess hefði verið á- kveðið að reisa radarvita sem svarar radargeisJum frá skipum Braut tennur í slagsmálum Lögreglan í Reykjavík hafði I nóig að giera í fyrrinótt og var , mikil pivun í borginni eimis og oft ! er aðtfaranótt laugardags. Um kl. | tvö um nóttina saigðist maður liafa orðið fyrdr árás fyrir utain veitingahúsið Sigtúm og voru brotnar í honum tennur. Árásar- l maðurinn var telkiim til yíir- | heyrslu en sllapp aftur, enda vandséð hvor átti upptöikin að sJagsmáiuinuim, sá sem kærði eða hinm. með ákveðnu merki og er þá ek'ki hætta á misskilningi. ★ Þegar í fyrrasumar var byrjað á byggingu radairvitans, á Skarðsfjöru vestan Skatftáróss. Er húsbyggingunni nær lokið og er búizt við að yitanum sjáJtfum verði komið upp , fyrir næsta sumar. Þessa dagana stendur yfiir viðgerð á Menntaskólanum við Lækjar- götu að utanverðu. Hefur klæðning verið rifin af stafni hússins þeim er snýr að Iþöku og miklum vinnupöllum verið slegið upp við húsgaflinn. Það er líka að verða hver síðastur að Ijúka vuð- gerð fyrir veturinn því innan fárra daga hefst skólastarfið. — (Ljós- mynd Þjóðviljinn A. K.). Alþýðubandalagið í Reykjavík: Faríi ai fyrrí samþykktum um endurskipulagninguna Á fólagstfundd í AHIþýð'u- bandalaginu í Reykjaivík er haldinm vár í fyrraikvöJd, var eftirtfaraJnidi álytotun samþykikt eimuóima: „Fyrir tæpum hálfum máu- uði beindu 13 menn úr kjör- dæmisráði Alþýðubandalagsins á Vestfjörðum þcirri áskorun til alþýðubandalagsmanna um allt land, að þeir skyldu segja skilið við samtökin. Á þeim tíma, sem síðan er Iiðinn, her- ir ekki ncma einn ma'ður úi Alþýðubandalaginu tekið und- ir þessa áskorun svo vitað sé, en fjölmargir Iagzt á móti hcnni, og stutt þá afstöðu sína margvíslegum rökum. Hin veigamestu þeirra eru þessi: Of lengi hefir Alþýðubanda-. lagið goldið losaralegs skipu- Iags, en nú er unnið að ger- breytingu á þvi. Fyrir Iandsfundinn í hausl verða Iagðar flokkslegar tillög- ur um flokkslega uppbyggingu þess, og einnig drög að stefnu- skrá, sem nær út fyrir dæg- urmál. Er þannig farið að fyrri samþykktum, sem gerðar hafa verið einróma um end- urskipulagningu Alþýðubanda- lagsins, að úr því verði ó- háður, lý'ðræðislegur og sósí- alískur stjórnmálaflokkur. Brotthlaup einstakra manna undan merkjum Alþýðubanda- Iagsins breytir ekki þessum fyrirætlunum og getur engum töfum valdið úr þessu. Undirtektir hér í Reykjavík eins og annars staðar á land- inu benda eindregið til þess, að atvikið á Vestfjörðum baki Alþýðubandalaginu ekki tjón umfram þann álitshnekki, sem • það veldur upphafs- mönnum sínum. Vel væri, ef áskorunin að vestan ýtti undir samheldni við lands- fundarstörf, og gæti þá AI- þýðubandalagið skjótt orðiðsá sóknaraðili í þjóðmálum, sem íslcnzk alþýða þarfnast svo mjög um þcssar mundir.** |i*»r tnr»'í d'l/ATi ">*. lOlIl Il.JLÍf uO. .!,) .'.... .... í » TI' r C.M ; ! ó'.nn'./l* I •‘.»111*1 ) n<vr> Cc •% n COum '*n*i j i; — > * I tn { Iit li.lt.) '5(1 ; . t.i U . í á- J ili/U. 1 s U>>\) l/.li.M cUl I t.i.it eó ntft miu .-.i.r m:t• i s:iM!,a;n;i; :r<nr:;tí.íjftaáú/tn :if $: vtKi/auiajuit a.'kíewíh: vmt! nsrFmonm ‘•ívnr.wji 5 r.'.j rr, ;s;!'i;;E”í;í mAR EtlSICI UtiafltiTEKIIiíia aJtiERÍl-ll.s O'RKftH.SEKt !' 7, ;ý U'.'iT’ OEli sK ÍVTiíJ R.'.MII ? OEPTEHUER. ''!ffli!inARf“LsOT - jnri ;v ~ a ■=.... Ekki viðtal við „ Verkamanninn "! t r *\n t. : ú »1 hj f- n r> *. « 1 4 « « /’.íATD! 1 r n C') 11.... /\T ; athiA’i f »; * KJ « »♦ < t ' Ah;j *. / s|i ííaíi; i! iJl n ar\ U HiÁ r r: n * !.T MOM: )h rt.MJ ; 1 » •• AOIJ.OT ■00 vnn. r ify u ím !!L!)T! r r ÚU) <: 'r otíu n : hJ ?L!!*; 7 0!iPT>h n >;n >/ i'.n > nn;-\; ;>P VL; ■ r 4r - j : Isafirði — í tilefni af fra- sögn í Þjóðviljanum í dag óska ég að fram komi eftir- farandi: Ég hef ekki átt ncitt samtal- við hvorki dagblað né vikublað um aðgerðir okkar Vestfirðinga viðvíkjandi Al- þýðubandalaginu og er Verka- maðurinn þar engin undan- tekning. Aðgerðir okkar gerð- ust 7. september. Þá hafði 4g ekki átt annað samband við Hannibal Valdimarsson en það að ég reit honum bréf þann 20. ágúst og var þar ekkí einu orði minnzt á þá hluti sem ske áttu þann 7. septem- ber. Virðingarfyilst Jón A. Bjarnason. Þjóðviljanum barst ofanrit- að sJceyti frá Jóni A. Bjarna- syni á ísafirði í gær, en í frétt hlaðsins var frá því sikýrt, að í viðtaJii, sem birt- ist í ,,Verkamafnninum“ 13. september siðasfcliðinin, hefði Jón skýrt frá því að horngt hetfði verið til Hannibals Valdiimarssonar áður en þirett- ánmenningamir gengiu af fundiinium á Isatfirði. ÞjtóðviJj- i'nm bemfci í fréttinni í giær á þá mótsögn, sem fóJst í þess- um arðum viðfcaJsins ammairs vegar og í yfirJýsimgium Hammi- baJs þar sem hanm sór atf sér að yfirlýsimgin á Vestfjörðum hefði verið undan hams rifj- um ruminin. Samkvæmt skeyti Jóns A. Bjarnasonar hefur „Verka- maðurimt" á Akureyri ekki haft viðtal við hann hcldu'r er forsíðugreinin með fimm dálka þriggja línu fyrirsögn samin á skrifstofum Verlta- mannsins án þess að hafa samband við Jón A. Bjarna- son! Munu vart dæmi slíkra vinnubragða í blaðamennsku jafnvol þó leitað væri á síð- um „Verkamannsins“ siðasta misserið. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*■■■■' □ Rannsókn í máli Friðriks Jörgensens miðar hægt áfram og sér ekki fyrir endann á því hvenær henni lýkur, þótt nær tvö ár séu liðin síðan saka- málarannsókn hófst vegna viðskipta hans. Það var í desember 1966 að rannsóikjrLar og það var mú fyrir Útvegsbamiki íslamds kmafðist nokkrum vi'kium að yfirlit end- sakamálarainnsókmar útaf með- urskoðenda um reikminga fyrirr ferð Friðri'ks Jörgensems á gjaild- tajkisims lá fýrir. Verður rannt eyri cg vansJd'lum í því efmi og sókn . máisdns haldið áfram fyrir fleiru. Síðan hefur rannsókn Saikadómd og síðan semt Saksókn- staðið yfir í Saikadómi Reykja- ara til athugumiar, og ákvarðar vikur oig stjómar Ólafúr Þorláks- hamn frekairi aðgerðdr í málinu. son sakadómari rannsókminni. Jafnfraimt þessari ramnsólkíl BóJdhaW útfllutninigsverd.umar Friðriks Jörgensens var tekið til Framhald á 9. síðu. Viðgerð á Menniaskólanum 1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.