Þjóðviljinn - 22.09.1968, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 22.09.1968, Blaðsíða 4
4 SlÐA —i ÞJÖÐVILJINN — Sunnodagur 22. septemlber 1968. Otgefandi: Sameiningarfloklíur alþýdu — Sósíalistaflokkurmn. Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb), Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Auglýsingastj.: Sigurður T. Sigurðsson. Framkv.stjóri: Eiður Bergmann. Ritstjóm, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. Sími 17500 (5 línur). — Áskriitarverð kr. 120,00 á mámuðd. — Lausasöluverð kirónur 7,00. r Islenzkir verktakar ■yantrú forystumanna peningastefnunnar á ís- lenzka atvinnuvegi og íslenzkt framtak birtist í mörgum myndum. Þjóðviljinn hefur síðustu daga greint frá stofnun samtaka íslenzkra verktaka og í því sambandi hafa komið fram ýmsar mjög at- hyglisverðar staðreyndir. Fjöldamörg verkefni í Strauimsvík gætu innlendir verktakar unnið ,en aðbúnaðurinn að þeim er slíkur e^tir verðbólgu og dýrtíð viðreisnarinnar að þeir geta ekki keppt við erlenda verktaka í tilboðum meðal annars vegna þess að hinir erlendu verktakar bjóða greiðslu- frest. Þá hefur hernámsfyrirtækinu íslenzkum að- alverktökum verið falin vinna við fyrsta áfanga Vesturlandsvegar, en þetta íyrirtæki nota-r vélar, sem eru fluttar inn án tolla og nýtur hvers kyns fríðinda umfram innlenda atvinnurekendur. Og vantrúin á innlendan atvinnurekstur birtist sér- staklega skýrt hjá Reykjavíkurborg, þegar boðin er út smíði ljósastaura. Þá er útboðslýsingin ein- göngu samin á ensku. þessi vantrú pólitískra valdamanna íslenzku borg- arastéttarinnar á þjóðlega atvinnuvegi og at- vinnurekstur á sér eðlilegar skýringar. Stjórnar- stefnan hefur lamað íslenzkan atvinnurekstur og íslenzkt framtak með dýrtíð og óðaverðbólgu, há- um vöxtum, slæmum aðbúnaði að öllu leyti. At- vinnuvegimir * hafa því 'orðið fórnardýr viðreisn- arinnar og eina leið stjórnarvalda er að kasta sér fyrir erlenda auðjöfra í bón um atvinnurekstur þeirra á íslandi, í stað þess að efla innlenda at- vinnuvegi. 1 40% dýrari það eru fjölmörg atriði, sem mætti lagfæra í rekstri íslenzkra atvinnuvega, þó að stjómar- völd landsins hafi ekki kamið auga á þau vegna vantrúar á hvers konar innlendan atvinnurekstur. Á fundi Alþýðubandalagsins í Reykjavík á dögun- um benti Lúðvík Jósepsson á fjölmörg atriði, sem mætti breyta til þess að bæta afkomu sjóvarút- vegsins. En allar slíkar umbætur myndu þýðia skerðingu á gróða milliliðanna, sem frá öndverðu hafa verið brjóstmylkingar viðreisnarinnar. Þann- ig nefndi Lúðvík það dænni, að íslenzku skipin kaupa olíuna á 40% lægra verði erlendis, þegar þau sígla með aflann, og þó er sú olía einnig keypt frá Sovétríkjunum. Þessi verðmunur stafar að sjálf- sögðu fyrst og fremst af því okurverðlagi sem olíu- félögum er heimilt að hafa á vömm sínum hérlend- is í skjóli eftirlitslausrar álagningar viðreisnarinn- ar. Hér er þrefalt dreifingarkerfi, þrefalt skrifstofu- bákn, þreföld gróðasöfnun. Þetta dæmi um olíuna er afar sláandi um hrikalega óstjóm á efnahags- málum á íslandi í tíð viðreisnarinnar, En dæmin eru því miður allt of mörg — dæmin um óhóf og ó- hagkvæmni. Þetta ás'tand verður ekki afnumið nema með nýrri stjómarstefnu sem tekur tillit til heildarinnar umfram sérhagsmuna- og gróða- aðilana í landinu. — sv. Sóð frammistaða Islendmga í alþjóðlegrí bréfskákkeppni Ábugi á bréískák ©r mjög mikill víða um heitn og virðist alltaf fara vax-anidi, enda hent- ar þetta vel fyrir þá sem lang- ar að þreyta kappskák en hafa ekkj tíma eða aðsitöðu til að taka þátt í venjulegri skók- keppni. Margir f slendingar munu tefla bréfskák við menn um allan heim og standa sumar þeirra ár- um saman, en tiltölulega fáir ís- lendinigar muniu taka þátt í skipulegum mótum í bréfstoák. Þó veit Þjóðviijinn um tvo þekkta íslenzka skákmenn sem taka þátt í alþjóðlegri keppni á vegum brezks bréf ask áksam- bands, The Brithish Correspon-^ dence Chess Association. Skák- mennimir eru þeir Halldór Jónsson á Akureyri og Jón Þór, sem báðir eru félagsbundnir í þessu brezka bréfaskáksam- bandi, og hafa þeir staðið sig mjög vel í keppninni. Halldór hlaut 7% vinning aí 8 í sínum riðli og Jón Þór hefur hlotið 6 vinninga af 7. Hér fer á eftir ein skák úr þessari keppni, þar sem Hall- dór teflir sérlega glæsilega og sigraæ Bandarikjamanninn E. A. Thomas í 19 leikjum. Skýringar við skákina eru eftir Halldór Jónsson. 6. De2 (Worall-afbrigðið) 6. — b5 7. Bb3 0—0 8. a4 Bb7 9. c3 (9. pxp, pxp, 10. HxH BxH, 11. Dxp Rxp @r hagstætt fyrir svartan). 9. — d6 10. d4 b4 11. Rb-d2 He8? (Afleikur. Betra var að leika hér t.d. 11. — bxc, 12. bxc Ra5, 13. Bc2 Rd7, en Thíxmas uggir ektoi að sér). 12. dxe dxe 13. Bxpf! KxB 14. Dc4f Kg€ (Þvingjað. Ef 14. — Kf8. 15. Rg5 og vinnur). 15. Rg5! KxR? (Sjálfsagt var að reyna 15. — Hf8. Efitir næsita leik hvits lendir svarti kóngurinn I mát- n«ti). 16. Df7! § (Hótar máti í 2 leikjum!) 16. — g6 17. Rfl3ff Kh5 18. h3 Kh8? (Léiðir strax til taps. En ef 18. — Bc8, 19. g4f Bxp, (Rxp, 20. Dxh7 og mátar) 20. pxBf Kxp, Halldór Jónsson 21. De6f KxR, 22. Hel! (Hótiar 23. Dh3 mát) Dc8, 24. He3f Kf4, 25. Kg2!! DxD, 26. Hel Kg4, 27. f3f og mátar í 2 leikjum). 19. De6! gefið. Hvítt; Haildór I. Jónsson Svart Earl A. Thomas. Spánskur leikur. 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0—0 Be7 Taflfélag Rcykja- víkur að hefja vetrarstarfsemi Taflfólag Reykjavíkur mun hefja haust- og vetrarstarfseimi sína að þessu sinnd mieð hinu svckallaða Septemibermóti mánu- daginn 23. septemiber n.k. og verður því frani haildið 24. sept., 26. sept. og lýtour miámudaginn 30. sept. Teifllt verður í 9kák- heimilinu að Grensásvegi 46 c«g hefst skrán.ing í mótið tol. 8 e.h. en keppnin byrjar M. 9. Hausibmót Tafllféiaigs Reykja- víkur mun svo hafjast 6. óktóber, en þann dag eru liðin 68 ár firá stofnun félagsdns. Aðaifundur Tafiféla.gs Reykja- vítour var halddnn 4. septenuber sd. og voru á dagskrá fundarins lagabreytingar og venjuieg aðai- fundarstörf. Eftirtaldir menn voru kjörnir í stjóro: Hótansiteinn Stedngrímsson, flor- maður, Gyifi Magnússon, vara- formaður,! Jón Páissom, gjaldkeri, Bjöm Theódórsson, ritari, Júlí- us Friðþjófsson, uimsjónarmaður æstoudýðsmáia, Egill Egiisson, að- stoðargjaidlceri, Egill Vaigeárs-. son umsjóniamnaðuir skátomióita, Geir Ölafsscn umsjónarmaður skákæfinga, Einar M. Sigurðsson umsjónanmaður eigna, Gunnar Gunearsson rmeðstj óma n d i. Telja unga fólkið hafa of Iftil afskipti af stjórnmálum Á ftmdi um atvinnumálin og unga fólkið, sem haldinn var á Hótel 'Sögu á fimmtudags- kvöldið tóku margir til máls og virtust ræðumenn almcnnl þeirrar skoðunar að mikillar endurnýjunar væri þörf á sviði atvinnu- og stjórnmála. , Framsögumen n seim, voru frá öiiium stjómmálafllotokum töldu að afskipti ungs fólks af stjórn- málum væru of lítil og væri það ótvíræitt þjóðféiaginu til skaða. Meðai ræðumann.a var Sig- urður Magnússon, formaður Iðnnieimasaimibands Isiands ’ og verður ræða hains birt hér í biaðinu. Kristján Þorgeihsson, firamlkvæmdastj. Ney1lendasam-3>— takanna talldi að það sem riði á að hafa í huga við þá upp- byggingu sem framundan væ’.i í íslenztou atvininiulífi, eftir skdpuiagsieysi síðusitu ára, þar sem einstaikili.nigum hefði verið leyflt að setja á fót alds kyns fyrirtæki án tiilits til hagsimuna þjóðarheildar væri að koma á gjörbreyttu skipuiagi landbún- aðar, sérstaklega þyrfti að steflna að samrunia smiærri býlla, sam- yrkjubúa í einihvem mynd. Hamn taídi • að auika yröi fjöl- breytni skipastóisins sérstak- leiga með tilliti til þeirra báta sem afla fyrir frysitihúsin og lagði Kristján áherzku á að vdnna yrðd betur úr sjávairafl- anum en nú er gert. Hann kvað iðnaðinn hélfdauðan vegna hins geigvæniega innfltuitninigs eriends iðnvarnings. Magnús Gunnarsson, við- skdptafræðimgur, sagði að vaida- menndmdr í þjóðfédagimu væru af kalda-stríðs kynsdóð. Hann taldi að uniga fóllkið væri til- búið til þess að fedia sig við höft, efl það æflti betra þjóðfé- lag í vændum síðar. Fundar- menn tótou almjennt unddr þá kröfiu að breyta yrðd hdnu staðn- aða vaidakerfS þjióðféOagsdns og þau atriði sem -fram komu í ræöum frummaalenda. Þó voru nokikmr undantekningar. Til dæmis tovaddi sér hljóðs Ragin- ar Tómasson, Xögfræðdngur sem raunar viðunkenndi erfiðfljeika aitvinnuveganna, en fuilyrtd um leið að erfiðiiedkannir stöfluðu fyrat og fremst af því að hlut- ur launafóllks væri of stór. Sagði hann að verkflalisrétturinn væri að siiga aidt atvirunullíf á Islandi. Jón E, Ragnarsson ednn a£ for- ustumönnum ungra fhailds- manna sagði að oílt væri talað um staiinismna í Sovétríkj unum, en mönnium sædsit yfir þann sitaMniisma, sem vaeri í íslenziku þjóðfélaigi. Margir tótou til máils á þess- um fiundi og lauk flundinum upp úr mdðnætti. Staða þjéðskjala- varðar auglýst laus til umsoknar I gær barst Þjióðviijanuim eflt- irfárandi fréttatiikynning frá roenntamálaráðuneytinu: Menntamálairáðuneytið hefur augiýsit emibætti þjóðsikjalavarð- ar laust til umsóknar með' um- sóknarflresti til 15. október n.k., þar eð Stefán Pótursson, þjóð- skjalavörður, mun láta af starfi innan skamms samkvæmit ákvæð- um laga um addursihámark opin- bema starfsmanna. BIKARKEPPNIN í dag leika kl. 2 á Melavellinum FRAM-ÍBV MÓTANEFND. NámskeiB fyrir trúnaðarmenn og fulltrúa fé/aga í BSRB Bandaiag starísmanna ríkis og bæja geklkst fyrir némskeiði 'flytír trúnaöarmenn og fuiditrúa bamdadagsfédaganna og samitak- anna dagainia 13.-15. sept. sd. Var það hadddð að Hótel Borgamesi og vom þétttatoendur 38 frá -17 bandal agsfélögum. Er þetta í annað skipti, sem B.S.R.B. heddur sdíkt námskeið. Erindi flluttu þedr Haraddur Stedmþórason og Eyjódflur Jóns- son um endiuxsikioðun laga um réttindd og skyldur starfámamna ríkisdns. Eggert Ásgedrsson fdiuitti erindi um réttindi og sikyidur bæjarstarfsmamma. Binndg ffluttu þeir Sverrjr Júl- íusson og Höskuddur Jónsson erindi um starflsmat, en þedr eru að vinna að þeim máJúim á veg- um B.S.R.B. og ríkisins. Þáitttakendur skiptust saðan í fjóra umnæðuhópa, sem fjödduðu um mdsmunandi viðfangsefni ’varðamdd mál þau, sem voru á dagskrái Skiluðu hópar þessir saðan sikrifilegum umsögnum og áditsgerðum. Einnig var farin Stuitt sikemmtiferð og eflnt til kvöldvöku. Stjórnandi nám- skeiðsins var Kari Guðjónsson. Munu þátttatoendur á ednu méli um, að námskeið þetta hafi verið bœðd fróðdegt og á- nægjulegt, og er enginn vafi á því, að það er verulegur félags- legur ávinningur af sdíkri starfl- semi. Mífi/UR Innritun til 25. september Kennsla fyrir fullorðna síðdegis og á kvöldin: ENSKA, DANSKA, ÞÝZKA, FRANSKA, ÍTALSKA, SPÁNSKA, RÚSSNESKA,, SÆNSKA, ÍSLENZKA fyrir útlendinga. Allir velkomnir, ekki sízt byrjendur! ENSKA og DANSKA fyrir börn og unglinga. Aðstoð við skólanemendur. Athygli skal vakin á því að hafin verður kennsla í íslenzku og íslenzkri stafsetningu fyrir fullorðna. Málaskólinn MÍMIR Brautarholt 4 — sími 1 000 4 og 11109 (kl. 1-7). >

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.