Þjóðviljinn - 22.09.1968, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 22.09.1968, Blaðsíða 3
Sunmudagur 22. september 1968 — WÓÐVILJINN — SlÐA j m ©Vs&l kvHkmyndlp Flótti Hannibals &"'/ "" " " '"™, ' " >■ '"tf ''rvs& Hún er fimmtán ára, frá Ceyl- on, vegur fjögur tonn og heitir Aidia. hún leifcur aðalkvenhlut- verkið Lucy í nýjustu mynd Michæl Winners og unir sér veiL Og hvers vegnia ekki. Hún hefur fjögra tonna karlkyns fé- laga sem veitir henni samveru og siðferðilegan stuðnimg, kivik- myndamennirnir sprauta á hana hlýju vatmi úr slangium í rign- iogaratriðum, hún er þurrkuð með heitum blásurum, hún faar mikið af ferskjum, eplum, heyi og sykri og um nætur sefur hún við sérstök náttljós fyrir Leikstjórinn Jirí Menzel í hlutverki linudansarans. Tékknesk sumarsaga „Svona sutmur eru, mór erfið” segir Amtonín Dura eigandi baðstaðar og sundkenmari þar. Vinir hans tveir, ábóti Rooh og major Hugo, eru eins og ætíð á sömu skoðun. Eins og ætíð þegar um smáatriði er að ræða. Það rignir, þeir drekka rauð- vín cig ræða sarnan syfjuliega og svolítið háfleygir, og líta hdnn þriflega kropp fi-ú Kata- rinu Durovás ginndarauga, að eiginmannimum undanteknum. — Þá keimur hið óvænta inn í h'f þeirra. Amostek línudans- ari og töframaður birtist í hrörfegum húsvagni ásamt hinni ómótetæðilegu fylgikonu öninu og list siinni (,,sem er frambærileg og á hrós skilið“, eins og major Hugo kemst að orði, og hittir naglann á hö£- uðdð). Þau setjast að á torgi scmábæjarinsi Knokovy Vairy (sem heitir svo í skáldsögu Vladislav Vancura sem myndin er byggð á (Kaiiovy Vary = Karlsbað)). Vinimir þrír fara aildr úr jafnvæigi. Hin fagra heillandi Anna tckur þá ailla heldur betur í karpihúsið. Og frú Kaitarinu opinberast töfira- miáttur meistara Amosteks. Þebtía garist á ofsafenginn hátt og vesalings línudansarinn verð- ur óttasileginn. Spauigsöm sumarsaiga, vafa- laust skrifuð þegar vei lá á höfundinum. Jirí Menzel, sem fékik Oscarsverðlaunin fynr beztu erlendu mýndina -í Bandaríkjunum, hefúr tekið myndina á sérstakiiega næman og kátlegan hátt. Hann leikur einnig hlutverk trúðsdns Arn- ostekis. í þassairi mynd tekst honum að veTja saman hæðnis- ádeilu, mannlegum skiílningi og suimarljóði. Allt er þetta leik- ur í dráttum hins dasmigerða smóbsejaa-; ást og þjáninig blossa upp sem frávik í hviersdaigsleík- ainum. Hið smáa heidur áfram að vera simátt, þótt það sé blás- ið upp. Þetta er þó fyrst og fremst óhemju skemnltileg mynd. Af og tii sér miaður flöktandi loga í þessum litllu sálum og lok myndarinnar hef ja sig ytfir hið smáa og aurnkun- arverða þegar famndileikaram- ir tveir haida burt í ólhrjálieg- um húsvagni sínuim, jafn ó- snortin og jafn samstillt og fynr. — Þetta or list Jiní Men- zeis. — „Ég veit eklki hvers konar myndir óg vildi heizt gera. Góðar myndir auðvitað. Ég vil ekiki sýna sjálllfan mig. I sann- leika saigt þá finn ég ekJd innra með mér nedna speki, sem ég ætti að geta sett fram. Ég hef heidiur ekiki þann metnað og þamn vilja sem þarf til þess að gera lærdómsríkar og heirn- s-pekilegar kvikmyndir. Ég trúi þvi að minnsta kosti ekki, að unnt sé að keinna mönnunum eitt eða neitt. Elf tii vill getur maður haft ýmis áhrif á þá. Maður getur sagt þeim einfalda hluti ótal sinnum, en það eitt hefur áhrif sem þeir sjá sjálf- ir og geta myndað sér eigin skoðanir um“ (Jirí Menzel). (Úr Cáechosiovak Life). Jarl Kulle „Bóksaliirun sem hætti að baða sig“, neflnist fyrsta mynriin er hinn þekkti sænski leikari Jarl Kulie stjómar. Hún er byggð á saimnefndri sögu Fritioí Nils- son. Kúille loikiur einnig í myndimni. . -- fíla sem viljia ekki sofa I myrkri. Kvikmyndin fjallar um stríðs- fanga að nafnd Hannibajl Brooks. Hann hefur verið settur til að- stoðar fíliagæzlumanndnum í dýragarði M ún chen -borgar. Þegiar dýragarðurinn varður fyrir loftárás ákveður Brooks að leysa fílinn Lucy og flýja með hjálp henmar yfdr í Aust- urríki og þaðan til Sviss. Á leið sinni yfir Alpana tekst þeim að vaidia meiri usla í þýzu har- sveitunum heldur en hinir ó- reyndu skæruliðar þar hafa megnað. Þessi mynd- er viðamesta verkefni brezka leikstjórans Miohael Winners til þessa. Und- irbúninigurinn krafðist mikillar nákvæmni og vandamálin voru mörig: Flutminigur á tveim fjög- uirra tonrna fílum yfir Alpafjöll, steypa þurfti eimvagni með sjö vögnum hlöðnum skriðdrekum ofan í fljót, sprengjia í loft upp hoila bílaiest úti á þjóðvegi, velta landamærakofa tvöþúsund fet niður fjailshlíð óg breyba heilum þorpum í Bayern og Austuirríki í það horf sem var á stríðsárunum. Michael Winner er 32 ára og befur fen'gizt við kvikmynda- gerð í áratug. Hann byrj aði á glæpa- og hryllingsmyndum en gerði siðan myndir um Rock and RoU-unglinga. Árið 1963 gerði hann The System (sýnd í Háskólabíói) og frá því hafa myndir þans vakið mikla at- hygli, t.d. The Jokers, sem val- in var bezta gamanmyndin í Bietlandi 1967. Hún fjaliar um tvo uniga menn sem stela brezku konumgsdjásnunum úr Tower of London. Snemm-a á þessu ári var frum- sýnd myndin I’ll Never Forget What’s ’isname og fékk hún af- bragðs viðtökur. Hún segir frá unigum manni, Oliver Reed, sem hleypur úr starfi sínu og yfir- gefur konu og börn í leit að „hinu sanna, einfalda lífi“, en allt fer öðruvísi en hann hafði ætlað. „Það sem myndin segir m.a. er að vilji maður vera ánægður og höndla hiamingj- una þá verður maður að reynia’’ það í eigin umihveríi, það þýðir ekki að hlaupast.á brott“, segir Winner. Fjöldi úrvalsleikara er í myndinni og má þar nefn-a Orson Welles í stóru hlutverki sem auðjöfurinn Joniathan Lute. •jffW jK 'fU Hannibal Brooks (Oliver Reed) og Aida spjalla saman. Ljót lýsing Titticut Follies er 87 mínútna heimillidarmynd, sem með röð ógleymaniegra atvika sýnir fraim á, að Bridgewater ríkis- haalið fyrir geðbilaða afbrota- menn í Massachúsetts í Banda- ríkjunum er víti, þar sem hin- ir sjúbu geta adeins orðið enn verri. Myndavél höfundarins Frederick Wiseman fylgist m,oð því, hvernig verðimir æsa menn upp í aigjöran tryliing svo að þeir berja veggi kleí- anna sem þeir losna aidred úr, hvernig nýkomnir sjúklingar eru mdskunnarlaust berháttaðir, hvemig umgur sjúkiingur sór- bdður um að verða sendur aftur í fangelsi vegna þess að hon- um versni aðeins á hæiinu, hvemig geðlasknir giefur fyrir- skipun uim að troða mat oílan í mann og reykir svo vindling, djistandi öslcuna rótt við trekt- ima sem leiðir fæðuna niður í maga sjúMingsins. Myndin var sýnd um nolck- um tíma í New York, og Wise- man tókst að vekja reiði al- mennings edns og hann ætJaði sér. En síðan hefur ekki annað gerzt en að hún hefur vakið heiftúðlega lögfræðidiedlu um það, hvoirt nokkum tíma flram- ar skuli leyfa almennar sýning- ar á myindinni. Ríkisstjórn Massachusetts, forstöðumaði’jr hsólisins og aðrir hafá höfðað máll tii af afstýra þivi að Wise- man sými hana ndkkurs staðar. Ákiaeran er aðailega byglgð á þeim rötoum, að Wiseman hafi brotið samkomiuiag við þá og vaðið inn í einkalif sjúkling- anna. Elf ríldð vinnur málið verða sennilega önnur ríki að beygja sig undir þann dóm. — 1 eirau atriðinu játar kynferð- isafbrotamaður að hafá átt mök við dóttur sáma. I öðrum éru nokfcrir sjúkiinganna sýndir svo greiniiega að auðvélt væri að þekkja þá aftur. Samkvæimt opinbeium vitnásburði geðiækn- is hælisdns hefur a.m.k. einm þessara manná verið látinn Úr Titticut Follies. Höfundurinn Frederick Wise- man. laus, en hann gæti fengið áfail aftur ef hann kæmist að því að hann væri þammig til sýnds almenndnigi. öllu þessu svarar Wisemann í vömum sínutn gegn ákærumni, að eiinikiaMfer reglur ednstaMingsdns verðd að víkja fyrir rétti almennings á að fá að vita sannieikanmi um ásitandið á spítaianum. Hann treystir á ákvæði srtj ómarskrár- innar um ritfrelsd og málfrelsd. „Það er augdjóst að rnaður hefur samia rétt til þess að taka myndir í Bridigewater-hæilimu eins og að taka myndir af um- ferðarslysi úti á götu“, segir Wiseman. „Ríkið hefur haldið einkalifsréttinum á lofti til þess að dylja eigiin óskir um að eikki sé verið að hnýsast í máiefni þess.“ Samt sem áður viður- kennir, Wiesamian að þótt hamn hann hafi fengið skriflleg leyíi flró rúmlega 100 sjúkiinguim, þá hafi hann ekki fengið þau fná öllum í myndinnd. Og auð- vitað er taisverð ástæða tái að Framihiald á 9. sáðu. <

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.