Þjóðviljinn - 22.09.1968, Blaðsíða 6
*
Danskur og sænskur bátur mætast: Svíar biðu einatt við landhclgislínuna.
Mjög róstusamt varð i Danmörku eftir því scm leið á hernámið, enda áttu Dan-
0 SlBA — ÞJÓÐVILJIINN — Sunnudagur 22. septerruber 1968.
Bjarfur þóttur mikiiiar harmsögu
ÞEGAR DANIR
BJÖRGUÐU
GYÐINGUM SÍNUM
• 1 þessari grein segir nánar
frá björgunarstarfinu, frá mistökum og
óhöppum, frá lítilmennsku og
hetjuskap.
• Svo og frá einstökum mönnum
og konum sem gátu sér
gott orð þessa örlagadaga, þeirra á meðal
frá einum af foringjum
Gyðingaflutninganna, Bjarna
Sigtryggssyni.
Ární Bergmann
tók saman
Síðari hiuti
í fyrri grein var eagt frá
því, að þegar Gestapo ætlaði
að srnala saiman dönskum Gyð-
inguim aðfaranótt 2. októbers
fyrir 25 árum, þá varð eftir-
tekjan rýr: um 6500 aif 7000
dönskum Gyðdnguim voru komn-
ir í felur.
Age Bartelsem, sem hefur
skrifað frægustu lýsdngu þess-
ara atburða, var einn þeirra
sem hófust þegar hamda um
björgunarstarf, sem fyrr segir.
Hann fékk þegár leyfi frá
kenmslu hjá rektor menntasikóla
síns, Sigurði Sigtryggssyni, ís-
lienzkum manni og reyndar
þekktum þýzíkufræðingi, en son-
ur Sigurðar, Bjami, varð einn
helzti foringi þjörgunarmanna.
Margir aðrir meim fengu og
leyfi hjá yfirboðurum sínum til
slíkra starfa og nú var tekið til
óspilltra mála.
Hópur Bertelsens hafði bæki-
stöð á heimili hans í Lyngby.
Hamn yann að því að koma
Gyðingum í ledguibílum, á vöru-
bifreiðum og í sjúkrabifreiðum
til Norður-Sjálands. Helztu
felustaðir þar og útskipumar-
staðdr á flóttafólkinu til Svi-
þjóðar veru Humlebæk, sicammt
fyrir sunnan Helsdngjaeyri, og
Smidstrup á norðurströnd Sjá-
lands.
Fyrst í stað voru björgunar-
menn algjörlega . reynslulausir
og byggðu fyrst og # fremst á
skyndíákvörðunum, heppni og
velvild almennings svo og lög-
reglunnar dönsiku. Þá var það
og tiíl happs, að þýzka hemum
sjálfum var ekki beitt til eft-
irlits með strandlengjunni svo
um munaði, heldur nær ein-
ungás Gestapo, sem var fremur'
fáliðað og óvidbúid þessuin
nýju aðstæðum, ennfremur
nokkrum dönskum nazistum.
Það er til dæmis um það, hve
auðveldan leik Gestapo hefði
getað átt, að á öðrum degi of-
sóknanna mátti sjá allmikinn
hóp Gyðínga spígspora í
grennd við jámbrautarstöð eina
á Norður-Sjálandi drykklanga
stund og héldu þeir allir á ein-
taki af Berlingske Tidende —
þar var kennimerkið sem íítt
viðbúndr hjálparar þeirra áttu
að þekkja þá á. Sjómenn og
skipstjórar voru ávarpaðir fyr-
irvaralaust hvar sam til þeirra
náðist og reynt að semja við
þá um Svíþjóðarferð og greiðsi-
ur fyrir. Eftir því sem. lengur
er blaðað í þessum lýsingu-m
vekur það meiri furðu að hóp-
ur Bertelseins skyldd einn bjarga
u-m 1000 mönnum ácn þess að
týna einum einasta.
Skegg Davíðs
Svo voni líka erfiðieikar af
öðru ta-gi. -Ýrnsir Gyðdnganna
voru aidir upp í ströngum rétt-
ia;únaði og vtldu halda Móspiög
til hins ýtrasta, sem var reynd-
ar óframkvæmanlegt við þær
aðsitæður sam slkapazt höfiðu.
Bertelsen segir einkum fra
ungum mainjnl, Davíð, sem vann
ómetamilegt «tarf að því að korna
svaraði Davfð með taltmúdískri
ró, en ég nota rafmagmsrakvé,.
Hún skefur ekkd skeggáð ai
heldur Mippir það . • •
Að græða á neyð
Það varð fljótlega sjálfsagður
hluitur að ailir þeir sem að
björgunaratarfinu unnu taekju
enga þóknun fyrir — nema sjó-
mennimdr. Þeir tóku misjafn-
lega mikið fyrir sdarf si-tt: 500-
2000 kr, dan.skar yXirieitt fyrjr
hvenn mann sem þeir SLuitbU til
bæra fllutninga í spænsku bo-rg-
arastyrjöldinnd, stuindum fyrir
lýðvelddsimenin, stuindum fyrir
Franco — alilt eftir þeirri harð-
soðnu megiinregiu að bisness ?r
bisness. Á þessu haifði ■ hann
grætt miljómir, en iapað þed-m
fljótlega aftur. Gyðingafllutning-
ar komu afitur umdir hanm fót-
um, og er nú þessd miáungi, sam
í þann tíð var kaiíaður „sjó-
ræninginn“ virtuir skipamiðiari
í sínu iamdi.
Það var hainn som fllutti
stærsita hóp filóttamanma sem
yfir sundið fór í einu — 230
manms, aðifaramótt 9. okt. Hamn
tók 100 þús. krónur fyrir, sem
þóttá ekki mjög miikið, en ö-ll
framikvæmd var í skotuifki.
Fleyta hans vor mjög lasburða
og reyndist þessa nótt ekki
gangfær, urðu fllóttamenn að
bíða fimrn stuindir um borð rétt
við strönd-ina með vélai’hljóð
þýzkra va-rðbáta skamimit und-
an eftir að tækist að fimma b-át
sem gæti dnegið -skip „sjóræm-
ingjans" yfir í siæmsilca land-
hel-gi. — Þess má geta í þessu
samba-ndi að sætnskir varðbátar
voru þessa októberdaga jafnar.
til taks við Jaindlhelgislínuna og
tóku við flóittafóílki tll að
dönsiku bátamir þyrftu ekki að
hafa noma slcammt útávist.
með Gyðinga. Fangaiverði-r við
ríkisfa-ngellsið í Horsens leys-tu
sjáifir úr haildi gyðimiglegan af-
brotamiann og smöruðu homum
um borð í fiski-bát.
Það er líka sögð lærdómsrik
sa-ga af Grétu í Skógurn. Gréta
hélt lítið hótel úti á Sjóilaindi
og faldi Gyðiinga: það vair hún
siam með m-ynduigleiik símum
ruigilaði Gestapómenn svo í rf-m-
inu, að þeir gleymdu að opna
þær dyr húss honnar sem hún
stóð sjólf við — í þessu eima
herbergi sem þeir ledtuðu eddci
í var krökkt af Gj'ðimgum. Eft-
ir stríð-ið, sagði hún, tökum við
Hitler og stingum honum í á-
leggsmaskínuir og skierum hel-
ví-tið í silkiþunna-r snedðar.
Aumingja Gróta, hún mtssti ail-
eigu sína fyrir saikir hjálpar
sinnar við amdspyrniuhreyfimg-
uinia, og þogar hún reyndi að
rétta úr kútnium eftir stríð og
keypti spægiipylsu á svörtuim
lenti hún í mánaðarfainigielsi.
Og margir firægir hcirmángar-,
ar sáu aldrei tuktliúsdyr — en
það er semsagt önnuir saga.
Miest jaf þeim peninigum sieah
til þúrfti kom frá Gyðámguim
sjálfum, en mjög margir löigðu
og fram sinn. skerf, einatt með
óvæntum hætti. Pöminigamél
stai'fsins sýna einmitt vei það
fllestir mieð í hjéOpairstarfí und-
ir forystu práf. Ege og konu
hans. Menn föSdiu sig á nær-
iiggjamdi götum. Ailt í ednu
víikiur ungu-r maður sér að firú
Elgie, spyr haina til mafins ag
stinigiur að henni 10 þús. kmóii-
um. Rétt á efitir ikemur annar
óþekkitur mtaður og gerir sffict
hið saima. Frú Ege bregður sér
á balk við s'kúr og stíngur pem-
ingunium. í líflstykiki sitt.
Skömmu siðar keimiur þriðji
miaðuirinm, spyr firú Ege til
naifns og bœtir við að hamm
vam.ti 10 þús. kr. til aö borga
fyrir Gyðimiga — komam bað
hanm að snúa sér umdan og
hafðd í næsitu amdmá töflrað
firam uipphæðámia, manmiruuim til
stórrar undrumar . . .
Þáttur Bjarna,
endalok
Sem fyrr segir gekki srtiarf
Lyn.gbyhópsiins, sem Bertaisen
var í áigætlega — allt til 28.,
októblar. Þá urðu fiorystumemn
hans að hveirfia „unddr jörð-
ina“ og síðan yfir til Svfþjóðar.
Við miinnum á, að ungur
kaupsýslumaður, Bjannii Sig-
tryggsson, sonur Sigurðar reíki,-
ors, stjórmaði ítatningumium firá
Humlobæk. Dag einn var kom-
ið micð mann til hams, semþóbt-
ist vera skemmdarverkaimiaður
sem Gestapo væri á hælunum
á og þyrfti að flá far til Sví-
þjlóðar. Þassi náumgi reyndist
vera Paul Heninimg, danskur
nazisti sem hafði sig imest
firammii í Gyðingiaofsókmim.
Þagar komiið var að þvi að
setja ham-n uim borð í bát ásamt
ndkikrum raiumveiruilegum and-
spyrnumönnum, gaf hann Ijós-
merki og Gestapómenn situkkú
fram. úr fyfiigsinum sínum og
hófiu sikothríð. Þei-r sem þegar
voru í þátnum komiust undan,
nokkirir félagar Bjama voru
handtekinir, en sjálfur . slapp
hainn með naumdndum, með
kúlmiaregin á efitir sér. Vinir
Bjarna, sem hamm leitaði skjóls
hjá, hringdu í dönskiu lögregi-
uma og báðu hiama að handtakia
„grumsam-legan mann“, sem hún
gerðd með ánægju, var Bjarni
þar um nóittima í bezta yfirlseti.
Síðan hvarf hramn „undir jörð-
ina“ og var nokkirn síðar ftatt-
ur til Sviþjóðar.
ir að sögn mct í skemmdarverkum: hér brenpur verzlun í eigu nazista.
Það er ekki nýtt í sögu að hernámsliðar séu taugaóstyrkir: þýzkum varðmönnum
var komið fyrir í öflugum byrgjum. Á eitt slíkt hafði einhver Dani letrað: Hann
er buxnalaus.
trúbræði’uim sínum frá Kaup-
mannahöfin, og vildi yfirgefa þá
borg síðastur Gyðinga. Hann
hélt fast við allar kröflu-r Móse-
laga um hreina fæðu, koshei:
þar er gert ráð fyrir því að aill-
ur kjöt- og mjól-kurmatur sé
meðhöndlaður mieð sérstökum
hætti. Svo fór að Davíð var al-
inn á heimili Bertelsens á
mágnaðri kjamafæðú sem sam-
an var sett úr eggjarauðum og
rauðvíni fyrst og frernst — við
því gat Móses gamii ekkert
sagt.
Amnað var að Davíð óx fljót-
lega skegg stórt og svart, sem
jók stóriega á hebresikt útlit
hans — vinir hans danskir
komust að þeirri niðurstöðu, að
þetta skegg væri lífshættulegt
og hann yrði að raika það sf
Sér. Því neitaðd Davíð með
öllu: Móselög banna að Gyð-
ingar raki skegg sitt, þeir mega
aðeins’kilippa það. Já en drott-
inm minm, sagði Bertelsen, þú
gskkst uim áður skegglaus. Jé.
Svíþjóðar, og Bertelsen telur
það ekki sérlega ósanngjamt:
þeir áttu það í húfi að mdssa
bátana sem þeir höfðu viður-
væri sitt af og lenda í fanga-
búðum ef upp um þá kæmist.
En því var heldur ekiki að
neita, að su-mir þessara manna
sýndu mikla harðdrægni í við-
skiptuim. Hugsuðu sem svo: lát-
um júðama borga, þeir eiga
nóga peninga. Þess voru dæmi
að þeir hefðu 10 þúsund krón-
ur af hverjum flóttaimanni, í
einu tilviki létu slíkir hákarl-
ar sjö mianna fjölskyldu bor-ga
í tvígang 23 þúsund krónur.
U-ngur maður hafði 25 þús. kr.
út úr hjálpa-rmönnum undir því
yfirsikini, að hamin hefði Gyð-
/imiga á sí-n-um vegum, og stakk
peningunuim í eigin vasa —
andspyrmumenn höfðu reyndar
upp á kauða síðar og hrisitu af
honum fé þeitta. Furðuilegur asv-
intýramaður skaut upp Jcollin-
uffl í sambandi við þessa fllutn-
in-ga. Hann haflði stundað arð-
Skemmtilegri
dæmi
En margfalt flleiri eru dæm-
in. af jákvæðum viðbrögðum
m-anna við neyð meðb-ræðra
sinna. 1 hópinn élógust sjómenn
sem skömmuðust sín fyrir á-
gimi kafltei-na sinna, og buðust
til ókeypis aðstoðar. Skóari
einn, mjög lítill fyrir mann að
sjá, gerðist meistari í því að
villa Gestapo sýn. Leigufoílstjóri
einn, Kjöidscn, var reiðubúinn
tiil akstuns á nótt sem degi og
mikiil ínieistari í því að setja
upp fávitasvip og skilja ekki á-
kvæði um útgöngufoann. Dark-
ing, fyrrurn loftfimleikamaður.
sá taugaóstyricum björgunar-
mönnum og flóttamönnum fyrir
róandi pillum og útveigað-i þeim
tóbak — f-rá SS-manni! Véla-
menn komu með þýzkari eftiv-
litsibát, sem þeir höfðu haft tdl
viðgerðar og ' buðust til að
prufukeyra hann til Svíþjóðar
trúnaðartraust, sem hlutaðeig-
endur hlu.tu að sýna hver öðr-
urn — stórar u-pphæðir birtust
og hurfiu án þess að nokkur
genði grein fyrir neinu, bóikhaild
var stórhættulegt við þessar
aðstæðum. Nefnuim eitt dæmd.
Dag nokkum höfðu þau tíð-
indi borizt á Bockefellerstofln-
uniina í Höfln, að von væri á
Þjóðverjaheimsókn. Þar voru
Danskir Hipomenn, þeir fengu
svipaða þjálfun og Gestapo.
Þessa sömu nótt gerðu gesta-
pomenn húsrannsóikn hjá for-
eldrum Bjarna í Lyngby. Henn-
in-g og að^toðarmaður hans yfir-
heyrðu hinn aldraða rektor,
Sigurð Sigtryggsson og konu
hams í rúrnum þeirra, skólku
þeir skamimibyssur yfiir höfðum
þeirra og sögðu, að þó-tt þeir
hefðu ekíki hæft Bja-ma í þetta
sinn mundu þeir áredðanlega ná
honum næst. Bjami sá ekki
föður sdnn eftir þessi tíðimdi,
þvi Si-gurður lézt ári sdðar.
Bertelsen talar að sjélfsögðu
hlýlega um marga saimstarfis-
mieinn staa í' bók sinni um októ-
beraitburðina 1943^ en þó um
engan-sem Bjaarna. Hann segir
að „Sigg“ — en svo var Bjami
nefndur, hafi sýnt óvenjulega
skipulagsgáfu af ungium manni
að vera, rö-ggsemi og þolgæði,
auk takmarkalausrar hjálpfýsi
og hu-grekkis. Enginn hafi
nokikru sinni séð efltir því að
hann valdist til foringja, þessi
Framhald á 9. síðu.