Þjóðviljinn - 22.09.1968, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 22.09.1968, Blaðsíða 9
Simnudagur 22. septemibeir 1968 — ÞJÓÐVlUINN — SlÐA 0 Félag byggingaríðnaBar- sr manna Arnessýsla Ákvéðið hefur verið að viðhafa allsherjar- atkvæðagreiðslu um kjör fulltrúa félagsins v á 31. þing A.S.Í. og 3. þing Sambands bygg- ingarmanna. Tillögum um 1 aðalfulltrúa og 1 til vara á þing A.S.Í.. ásamt meðmælum a.m.k. 10 fullgildra félagsmanna skal skilað til for- manns Kjörstjómar Sigurjóns Erlingsson- ar, Lyngheiði 18, fyrir kl. 20.00 mánudag- inn 23. þ.m. Tillögum um 2 aðalfulltrúa og 2 til vara á þing S.B.M. ásamt meðmælum a.m.k. 10 fullgildra félagsmanna, skal skilað for- manni kjörstjómar, Lyngheiði 18, fyrir sama tíma. — STJÓRNIN. Teiknistofa min er fíutt að Kvisthaga 3. MAGNÚS GUÐMUNDSSON Sími 22817. Stúdentar og annað ungt fó/k '-'- "Henk van Andel frá Genf mun ræða um ÓKYRRÐ MEÐAL STÚDENTA OG PÓLITÍKST ÓRÉTTLÆTI Student unrest and political injustice — mónudaginn 23. september kl. 8.30 e.h. í Sigtúni. Æskulýðssamband íslands KAUS, Skiptinemasamtök þjóðkirkjunnar Sölubörn Vinsamlegast mætið i eftirtalda barnaskóla kl. 10 f.h. i dag og seljið merki og blað SJÁLFSB.TAR'GAR, félags fatlaðra. * * * * * * * * * * * ¥ * * * ¥ * ¥ Álftamýrarskóli, Árbæjarskóli Austurbæjarskóli Breiðagerðisskóli, Hlíðaskóli, Hvassaleitisskóli, Laugalækjarskóli Laugamesskóli Langholtsskóli Melaskóli Miðbæjarskóli Mýrarhúsaskóli Yesturbæjarskóli Vogaskóli Skóli ísaks Jónssonar Digranesskólinn við Álfhólsveg Kársnesskólinn við Skólagerði Kópavogsskólinn við Digranesveg Barnaskóli Garðahrepps Barnaskóli Hafnarfjarðar Barnaskólinn v. Öldutún og á skrifstofuna Bræðraborgarstíg 9. | | Kvikmyndir Obernkirchen barnakórinn. Obemkinhen barna- kórínn í Þjóðleikhúsi Síðast í þessum mánuði er væntanlegiu- til landsins einn frægasti barnakór heimsins, en það er Obernkirchen barnakór- inn. Þessi kór hefur hlotið heims- frægð og var stofnaður árið 1949 af Edith Moeller, stjórnanda hans, og Ernu Pielsticker, núverandi Jörgensen Framhald af 1. síðu. heifur skiptaráðandá, Unnsteiinn Beok, til nneðferðar þrotabú Friðriks Jörgensens, en Friðrik lýsti sig giaíldþrota í rnarz 1967, Kröfiur í búið námu samtals rúm- lega 54 milj. kr. og voru það 38 aðiiar, sem lýstu kröfum í bú- ið fyrir hörad enn fleiri kröfu- hafa. Samikivæmt yfiriiti endurskoð- anda eru eigniir þrotabúsins bók- færðar á um 41 milj. kr., en það hefur kooniið fram í akiptaréttin- um, að mikið af þessu eru úti- standandd skuldir sem búið er talið eiga. Jafnframt hefur koon- ið íraim að mjög vafasamt er uim megnið af þessum bóikfæirðu eignum, að þaer séu nokkuirs virði, og vitað er með vissu að mik- ið af þeim er einskis virði. Hér esr þvi á ferðinni eitt mesta gjaldíþrotamál sem hér hefur kofmiið upp. Seirn kunnugit er byggðust við- sikipti Friðriks Jörgensens ednk- um á útfflutningi fiskafurða, en áður voru. SH oig SlS einu aðii- arnir sem leyfi höfðu til slíks út- fflutnings, enda talið nauðsynlegt að fara að öilu rrueð gát í þess- um efnuim og að ævinitýramenn kæmust þar ekki að með útfflutn- img á aðalframleiðsluyöru þjóð- arinnar. Bn „viðreisnairstjómin“ fór inn á nýjar brauitir í þessu er „freilsið“ skyldi ríkja óheft, o>g Friðrik Jörgensen fékk að ráðsk- ast með útfflutningsverðmæitin nærri því að vffld. Það er á allra vitórði að í þessum viðskiptum naut hanai sérstakrar umhyggju og fyrirgrciðslu ráðamanna Al- þýðufflokksins ei'nkuim vissra ráð- herra fflokksins. JafnMiða útfflutmingsiverzluin- inni rak Friðrik Jörgensm inn- ffluitndngswierzlun og var allt skrifstoíuhald sameigimiegt og samd sími. Þetta fyrintæki rek- ur Friðrik enn eins og ekjkert hatfi i sikorizt og héldur hann því áfram að blóomsitra í við- skiptaJffinu, þrátt íyrir edtt meste gjaildþrot sem um getur. Framhald af 3. síð.u. ætila, að maður sem 'hefur ver- ið úrsikurðaður geðveikur sé ekkd ávailt hætfur til að undir- rita þindandi yfiriýsingu. Widemain hafði heimild frá hiiuitaðeigandi stjó-mvöldum til þess að gera mymidina og ef til vi!l verður sætzt á þá málamáðl- un, að hann fái að halda því sem um. var taiað. Stjómar- völdim halda því fram, að hann hafi lofað að mynda ekki ó- sjálfbjarga sjúkiinga og að sýna ráðaimönnum lokaárangiur. Em því miiður var samningur- inm að mestu munnlegur og því endalaust tey.gjanlegur. Em það verður sennilega auðveld' ara að kornast að samkomuilagi þar um heldur en að fá sfcorið úr þiví erfiða vamdamáii hversu laingt eigi .að iganga í friðheiigi einstaklinigsins sé hann geð- veill sakbomingur, þegar ann ars vegar er um að ræða rétit almemnings til þess að fá að vita um það sem er hvorki meira né minna emstórhnieiyksli. 1 myndimmi eru eklki gerðar neinar athugasemdir og engin úriausm boðuð, en hún flettir svo vægðaríaust ofan af einum af onmagörðum miútímans, að hemni má skipa á békk með verkum eins og skáldsögu Upton Sinclairs Á refilsstigum, sem ákæru og hvaitmingu til umbóte. Bréf rithöfunda Framhald af 5. síðu. í amida, eins og við sameánuðuimst í blóði fyrir einni kynslóð. Sá dagur ris í framtíðinni að sagian birtir nöfn allra þeirra sem skrifað hafa undir þetta bréf, en sem stendur er það ekki hægt. Við erum 88 sem skritfum þetta bréf. Á alþjóða- máli léftskeytamanna þýðir 88 „a complete total“ svo takið hinu bitra faðmlagi oikkar eins og það er. Það er eniginn Júd- asarkoss. Þið verðið að fyrir- gefa okikur, fyrirgiefið Sovét- ríkjunum. Það er ekki hægt að ásaka landið fyrir þau tár sem þið fellið nú. Lengi lifi skynsemin. \ Rithöfundar Moskvu." Gyðingar framkvæmdastjóra kórsins. - Söngur kórsins vakti strax mikla hrifningu og barst frægð hans brátt um allt Þýzkaland og sið- an til. annarra landa. Árið 1953 tók kórinn þátt í alþjóðiegu söngmóti og hlaut þar fyrstu verðlaun, en stórskáldið frá Wales, Dylan Thomas, gaf honum mafnið „Angels in Pig- tails“ sem útleggst „Englar með fléttur", og hefur þetta viður- nefni fylgt kómum síðan. Einn þeirra söngva, sem átti hvað mestan þátt í sigurför kórs- ing víða um heim, var saminn af bróður söngstjórans, Fredrich Moeller. Þessi litLi og hugljúfi mars hlaut nafnið Káti vegfsur- andinn (The Happy Wanderer) og hefur þetta lag orðið mikið eftiriæti þeirra, er hlýtt hafa á söng þessa kórs á söngskemmtun- um og hljómplötum. Obernkirehen bamakórinn hef- ur farið í margar söngferðir tíl fjarlægra landa bæði til Evrópu- landa, til Ameríku og til Austf- urianda. Kórinn hélt fyrstu söng- skemmtun sína í New York 1954 og var ákaflega vel tekið. Síðan hefur hann haldið fjölmargar sön'gskemmtanir i Bandaríkjun- um og ætíð við mjög góðan orðs- tír og mikla eftirspum. En mesta frægð hefur Obemkirchen kóirinn hlotíð fyrir að koma fram í sjón- varpsþáttum E.d Sullivan, en þar hefur kórinn marg oft komið fram. Auk þess hafa flest lögin, sem kórinn hefur sungið, verið gefin út á plötum, í Bandaríkjunum, Englandi og í Þýzkalandi. Agóði af söngskemmtunum kórsiná hefur runnið tíl munað- arlausra bama, og hefur nú ver- ið reist myndarlegt heimili fyr- ir mun'aðarlaus böm í Biicke- burg fjrrix það fé, sem inn hef- ur komið á söngskemmtunum. Obemkirchen kórinh er nú að leggja af stað í 10. söngferðina til Bandaríkjanna og verður fjrrsti viðkamustaðurinn í Reykjavík. Hér Sýn,gur kórinn tvisvar sinnum í Þjóðleikhúsimu, láugarda.ginn 28. sept, og sunnu- daginn 29. sept. Söngskráin eh mjög fjölbreytit. Þar eru m.a. lög eftir Schubert, Mendelsshon, Smetana, Cari Orff, þýzk þjóðlög, negrasállmar o.fl. Framhald af 6. síðu. ungii maður sem gat komið fflókinni hjáLparvél í gang á skömimum tíma, þóitt hann sjállf- ur væri fárveikur nokifeuð af þedm tíma sem þessdr aitbunðir stóðu jdir. Sjáafúir hefiur Bjami Sig- tryggsson fýllt þann hóp sem segir: okkar framaag var sjálf- sagt og varia umtelsvert i sam- anburði við þá baráttu sem háð var á þessum árum. En það er nú eiiniu sdnni svo, að í hedmi margra fllvirkja 'gegn öaíium þeim, Gyðingum og öðrum, sieim eru „öðruvisi“, er aifltef meir én nóg ástæða til að minnast þess sem vel er gert. Öryggi skipa Rtifgeymar enskir — úrvals tegund — LONDON — BATTERY ’ fyrirliggjandi. Gott verð. LÁRUS INGIMARSSON heildv. Vitastíg 8 a. Simj 16205. úx* og skartgripir KOMiJUS JÚNSS0N skúlavöráufitig 8 Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags fslands 5 T -m Frarhbald af 7. síðu. fiskásikipum, aibhuigiuð var krafan £rá eldri ákvæðum í reglum filestra lamida um dagsbirtu í visitairverum áhafina, hávaði og hristingur í velarrúmi, í brú og í visterverum áhatfna, um svif- skip og siglirtgar þedrra. Þetta eru aðeins örfá þedrra atriða, sem rædd voru. Á þessium ráðstefhum er ékki um áð ræða að setja reglur né gera samþykktir, hielldur hera saman framkvæmdaatriðd ýtmisra\ alþjóðaákvæða til samræmingar, og ræða um lausn ýmsra þedrra raálla, sem sá'gJingamálayfirvöId hvetrs lands þuirfa að taka afstöðu til. Umferðarslys Framhald af 5. síðu. reiðar ætluðu að mætast. Vik- mörk fýrir þá tegund siysa eru 2 og 21. Alls urðu 'í vikunni 11 um- feirðarslys, þar sem menn urðra fyrir meiðslum. Viikmiörk fiyrir töllu sHkra silysa eru 3 og 14. Af þeim sem meiddust voru 4 ötoumenn, 3 farþegar og 5 gang^ andi menn, eða aiffls 12 mienn. HARÐVIÐAR UUHURÐIR TRÉSMIÐJA Þ. SK0LASONAR Nýbýlavegi 6 Kópavogi sími 4 01 75 Múrarar — Múrarar Óskum eftir að ráða nakkra múrara nú þegiar. Upplýsingar í síma 81550. BREIÐHOLT H.F. VQER^ KHBKt 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.