Þjóðviljinn - 22.10.1968, Side 3

Þjóðviljinn - 22.10.1968, Side 3
Þriðjudagur 22. október 1968 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA J Kommunistar í Tékkóslóvakíu á fundum: Moskvuhópur innun kommúnistafíokks- ins harðlegu gagnrýndur um helgina Stalín var raunveru- legur byltingarsinni # MOSKVU 21/10 — Hinn byltingarsinnaði skipuleggjandi kommúnistaflokksins í sovétlýðveldinu Grúsíu, Jósef Stalín, er nú heiðraður í heimalandi sínu. PRAG 21/10 — Kommúnistar sem eru hollir Alexander Dub- cek hafa farið þess á leit, að flokkurinn lýsi yfir andstöðu við hóp félagsmanna, sem vinna að sögn NTB að því að end- urreisa full yfirráð sovézku forystunnar yfir Tékkóslóvakíu. Forímgi 1>essa hóps er Antonin Kjapek, en hainn er fyrrverandi háttsettur starfemaður flokksins og verksmið j ust j óri, og hafa fylgismenn hans' sett sér það mark að setja núveraindi fprystu af og gera Téklkóslóvakíu að góð- um bandamanni Sovétríkjanna. Fréttir úr ýmsum áttum í Prag herrna að hessi hópur íhalds- samra kommúnista hafi skrifað safcsófcnara rfkisins og farið fnam á: 1. Að sönnunargögnum verði satfnað gegn ritstjórum og frétta- mönnum við útvarp og sjónvarp, sem hafi gefið hjóðum Tékkó- slóvakíu rangar upplýsdngar um sovézku íhlutunina í ágúst — með hað fyrir auigum að draga há fyrir rétt ákærða um sam- særi gegn Sovétríkjunum. 2. Að hefja mál á hendur gyð- ingum sem sitja í stjóm rithöf- undasambandsins, dr. Goldstúck- er formanni rithöfundasambands- ins og clr. Ota Sik hagfræðingi, sem nú dvelur utanlands. Á mótmælafundum, sem komm- únistar hliðhollir Dubcek skipu- lögðu um heigina, en heir eru enn í yfirgnæfandi meirihluta í flokknum, var aithæfi Moskvu- hópsins svonefnda talið hættuleg- ar öðrunaraðgerðir. Á mörgum hessara funda báðu ræðumenn Dubcek og ■ aðra leið- toga að afhjúpa Moskvuhópinn, sem menn er berjist gegn einingu flobksins. Sagt er að andzionismi eða gyð- ingahatur- sé ein stoðin undir stjómmálaskoðunum Moskivu- Ekkert val í banda- rísku kosningunum Yfirgaf þess vegn föðurland sitt i í Bandaríkjunum er ekkert val í forsetakosningunum fyr- ir frjálslynda menn, það er nokkurn veginn sama hvort maður kýs Humphrey eða Nixon. Þess vegna hef ég yfir- gefið Bandaríkin, segir hinn heimsþekkti félagsfræðingur, 'Anatol Rapaport prófessor, sem dvelur nú í Oslo og flyt- ur fyrirlestra við Friðarstofn- unina. Anatol' Rapaport er próf. i stærðfræðilegri félagsfræði. Hann starfaði áður við háskól- ann í Michigan og er nú ráð- inn að tækniskólanum í Lyng- by í Danmörku, þar sem hann flytur fyrirlestra um hag- fræði. Eftir • öilum sólaiimerkjum að dæma mun Nixon viona kosningamiar, en það ,skiptir litlu máli þó Humphrey fari með sigur af hólmi í sitaðinn. Þeir eru báðir gagnsýrðir kaldia-stríðinu, stefnunni, siem leiddi til þess að stórveldin skiptu hedminum milli . sín í hagsmunasvæði. — En er einhverra annarra kosta völ? í>að getur vel verið áð Ro- bert Kennedy heíði boðið upp á aðra kosti. Dauði hans leiddi af tur á móti til þess að Hump- hrey hlaut útnefndnguna — Kennedy hfefði kannsiki náð því marki. En ástándið eir þannig í dag, að þeir sem eru ósammála bandarískxi utan- ríikisstefnu eiga engra kosta völ í kosninigunum. — Hvað ætlið þér að gera? Ég býst við að ég verði á- fram á Norðurlöndum. Mér líkar meiniUa við veðurfarið hér, en mór líkar vel við fólk- ið og finn að óg er velkominn. Þair að auki hef 'óg fundið staðinn, þar sem mönnum hef- ur tekizt að leysa félagsleg vandamál á réftan hátt — það er hér á Norðurlöndum, seg- ir Rapaport. Anatol Rapaport próíessor hefur árum samhn barizt gegn stríðinu í Vietnam og utanrík- isstefnu feandaríkjanna. En smám saman varð hann svo þreyttur á því aö eiga ekki um neitt að velja, að hann á- kvað að yfi/rgefa ættjörð sína. — Hvers vegna er ekki hægt að setja upp róttæka úrkosti gegn stóru flokkunum í Banda- ríkjunum? Það hafa ævinlega verið margar róttækar hreyfinigar í Bandaríkjunum en það hefur . hópsdns, sem er sagður telja að gyðingar hafi verið meðal heisrra sem ábyrgðina beri á áætlunum um að fjarlægja Tékkósióvakíu Crá kommúnismanum og koma henni í samfélag vestrænna ríkja. í forystu Moskvuhópsins eru við hlið Kapeks, Mestek fyrrver- andi landbúnaðarráðherra í for- setatíð Antoníns N ovot n ys og gamall kommúnisti að n-afnd Inn- anrnann, og þekktur stalínisti frá Framhald á 9. síðu. Mélgagin kommúnistaflokksins Grúsíu, Zarja Vostoka nefbir Lengstu geimíerð- inni lýkur í dag KENNEDYHÖFÐA 21/10 — Yfirstjóm bandarískra geim- rannsókna er mjög átiægð með hina ellefu sólarhringa löngu geimferð Apollos 7. sem nú er á lokastigi. Nokfcrar breytingar á áætlun- um leiddu til þess, að Waiter Schirra leiðangursstjóri tók stórt upp í sig. Hann krafðdst bess að fá að vita hvað „þessi fábjéni“ héti, sem fundið hefur upp á þessum tilraunum. Ég vil vita hvað hann heitir svo ég geti sjálfúr talað við hann, þegar við kornum niður. Okfcur finnst að þeir sem á- kvarða tilraunir telji sig vera smá-guði. En við erum mun nær guði en þeir. Kvartanir geimfaranna snúast flestar um vinnuskiptingu og tímasetningu tilraunasitarfanna. Sérstaklega hafa þeir kvarfað yf- ir geimbúningum sínum, sem þeim finnast ömurlegir. „Ofckur hefur tekizt að gera það sem við ætluðum að gera þegar við hófum geimskotið frá Kennedyhöfða", sagði Gljmn Lunnery, yfirmaður tilraunarinn- ar, er hann var spurður álits á kvörtunum geinnfaranna. Og það er allt og sumt, bætti hann við. nafn Stalíns níu sinnum í grein um \75 ára afmæiishátíð stofnun- ar hinna sósíalisku samitaka Mesame Dasd í Transkákasuska héraðinu í rífci Tsarsdns. Greinin sem ekki er birt und- ir n-afni kom í eintaki af blað- ir.u, sem banst til Mosikvu í dag, og telja ýmsdr hana enn eitt tákn þeirrar vaxandi tilhneigingar að er.durreisa æru Stalíns í Sovét- ríkjunum. í greininni er vitnað í viðtal sem Sta-lín átti við þýzkan rit- höfund til að sýna hversu ungur hann var, þegar hann var kom- inn í saimfoand við rússneska byltingarsinma og að fimmitán óra gamall var hann mjög gefinn fvrir marxfsfcar foókmennir. Zarya Vostoka minnir einnig á sfcipulagriingu Stalíns á marxísk- um leshrinigjum meðal járn- brautarstarfsmannanna í Tíflis, höfuðborg Grúsíu,' og störf hans ■að foví að stofna fyrsta ólögtlega málgagn marxista í Grúsíu. 1 gredninni er Stalín niefndur einn hinna raunveruilega „bylt- ingarsinnuðu marxista“, sem börðusí gegn áhrifum endurskoð- únarsinna í Mesame Dasd og stóðu að því að koma á fót len- ínskum samtökum í Grúsíu. Anatol Rapaport prófcssor aldrei tekizt að sameina frjáls- lynda menn og verfcalýðsstétt- ina um hreyfingu sem næði um allt land. Roosevelt dró þessa hópa að sér og síðan hafa þeir yfirleitt staðið með Demokrötum, en nú er það ljóst að sístækkandi hopar Demokrata eru ekki fulltrúar róttækra skoðania. Rapaport leggur mikla á- herzlu á það, að bæði stórveld- in virðast nú viðurkenna það sjónarmið að heiminum sé skipt í tvö hagsmunasvæði. Þess vegna blanda Banda- ríkin sér ekki í það, sem gerst I hefur í Tékkóslóvakíu og Sov- étríkin látá Bandaríkjunum 1 eftir að reka hvaða stefnu sem þeim sýnist í Suður-Ameriku. Þetta er þáttur í kalda stríð- inu og þeirri stefn-u sem fylgt hefur verið eftir siðari heims- styrjöldina. En-ginn virðist kæra sig um að bæta úr þessu ófremdarástandi. En Rapaport gagnrýnir barðast hlu-t Bandaríkjanna i því að hald-a kalda stríðinu við, því Bandaríkin eru föður- land hans og þar foer honum skyld-a til að ta-ka þátt i stjóm- málalífinu. Að halda áfram styrjöldinni í Vietnam er bara merki þess að Bandarikin æskja þess að haldia uppi herstöðvahring sin- um umhverfis Sovétríkin og Kíwa, og halda þar m-eð við spennu í alþjóðamálum. Núna er enginn frambjóð- andi í Bandaríkjunum sem vill draiga úr viðsjám, að áliti Rapaports, sem hefur þesis vegna áikveðið að setjaist að á N orðurlöndum. Japanskir stúdentar berj- ast gegn herstöðvum USA TOKIO 21/10 — Samtals voru 499 stúdentar handteknir og 200 manns særðust í Tokio einni í dag, er stúdentar réðust í dag um allt Japan gegn bandarískum herstöðvum í landinu. Sagt er, að aldrei hafi jafn i voru handteknir í fyrra eftir margir stúdentar verið handtekn- blóðuig átök við lögregluna upp Þrælahald og sala á börnum enn við lýði GENF 21/10 Sir Douglas Glover, sem er leiðtogi samtaka Sém borjast gégn þrælahaldi skýrði í dag undimefnd mann- réttindanefndar SÞ frá þekktum banka, sem hefur veitt þjónustu sína í samþandi við sölu á þrselum og o-pinber uppboð á bömum. ir í einu fyrr i sögu hreyfingar- innar „Stú<3entavald“ en 345 ur mótmælaaðgeröum Framhald á 9. gegn síðu. Samkvæmt frásögn Dougjasvar sjónarvotti að slífcu uppboði árið 1965 sagt að lcaupendur hóruhúseigendur. Bæðd þrælasalan og bamaiupp- boðin fóru fram í löndum, sem hafa skrifað undir sáttmála Sam- einuðu þjóðanna frá 1965, sem foannar forælahald. , 36 stunda vopnahlé á tak- mörkuðu svæði í N-Vietnam SAIGON 21/10 — Bandaríkjamenn létu í dag 14 sjómenn frá N-Vietnam lausa og á land um 20 km. frá bænum Vinh, sem stendur í um 200 km. fjarlægð frá hlutlausa beltinu í Vietnam og hafði áður verið gert 36 klukkustunda vopna- hlé á þessu svæði. Vopnahléið var saimdð í við- ræðum fuliltrúa B andaríkj anna og N-Vietnam í Vientiane, höÆuð- borg Laos. Þessd atfourður hefur mjög styrkt þamn orðiróm sem verið hefur uppi síðustu daga að Bandarífcin hygg-ðust hætta loft- árásum á N-Vietnaim. Sjómienndmir fjórtán voru í 19 manna hópd sem var tekinn til fanga eftir sjóorustu banda- rískra herskipa og þriggja norð- ur-vietniamsfcra fallbyssubóta á Tcnfciiniflóa 1. júlí 1966. Þrír voru látnir lausar i skipt- um fyrir bandardska flugmenn í morz í ár og tveir sem bóðir höfðu særzt alvarlega voru send- ir hedm í femra. 24 Bandaríkjaimienn fórust i daig er flugvél hrapaði yfir há-' llendinu um miðbik S-Vietnaim-. Þá var björgunarþyría sikotin niður úti fyrir strönd N-Vietnam er reynt var að bjanga tveim filugmönnum sem höfðu sloppið er sprengjuiþota þeirra var sikotin niður nærrd Tígriseyju í Suður-Kínaihafi. Fjögurra manma áhöfn þyrl- unnar lenti edmndg i sjónum, en aðrar björgunarfilugvélar Banda- ríkjamanna náðu öllum flug- mönnunum lifiandi sdðar í dag. Orsakir þess að bömin voru seld mátti rekja til hinnar herfi- væru ; legustu örbirgðar, en þegar unj metnaðarmál er að ræða horfir viðkomandi riki, sem Douglaá nafngreindi ekki, ekki í aurana. Á þessu ári einu saman hef- ur þetta ríki eytt rúml. 16 miljörð- um ístl. kr. til vamarmála, þrátt fyrdr það, að því er efcbert sér- lega ógnað af einum né neinum. Piltar eru í þessu landi með- höndlaðir sem löglegir synir feðra sinpa, en stúlkur fá eniga menntun. og eru gelfnar, sagðd Douglas lávarður m.a. í undir- nefndinnd. Starfsmaður í velþekktum foanka skýrðd frá foví í undimefndinni að hann hefði séð foeimildir í bankanum sem hann staxfar við seim sönnuðu að árdð 1965 hetfði bankinn' yfirfært fjármuni, sem tengdir voru forælasölu frá einu ríki innam SI> til annars — og virðist þetta heyra undir alþjóða- samstartf lögreglunn-ar, en kaup- andi þessara þræla eru mjög rfkur og voldugur. saigði stiairifis- maðurinn. Glerullareinangrun OWENS-CORNING Eiberglas Amerísk glerull í rúllum, með ál eða kraftpappa. — Einnig hlj óðeinangrandi plötur í loft. GLASULO Dönsk glerull í rúllum mottum og laus. Með ál eða kraftpappa. Glerull arhólkar til pípueinangrunar. J. ÞORLÁKSSON & NORÐMANN H. F.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.