Þjóðviljinn - 22.10.1968, Qupperneq 5
Þridjudagur 22. október 1968 — ÞJÓÐVTLJINN — SÍÐA J
Fram — HG 16:16
Cr danskur handknattleikur
ekki eins góður og íslenzkur?
□ Það er von, að svona sé spurt, því að í blaðaviðtöl-
um hafa leikmenn og þjiálfari Danmerfeurmeistaranna HG
ságt, að þeir setluðu að sýna allt það bezta sem danskur
handknattleikur hefur uppá að bjóða. Vissulega hafa Dan-
irnir gert það og hvergi dregið af sér, en það dugar ekki
til, íslenzku liðin virðast ofjarlar þeirra. FH gjörsigraði
þá og HG mátti þakka fyrir jafnteflið gegn Fram, sem
átti skot í stöng á síðustu sekúndu leiksins,' og Danirnir
Það var. Carsten Lund sem
skoraði fyrsta markið, og þegar
um það bil 10 mánútur voru
liðmar af leik, höfðjx Dariimir
skorað 3 mörk en Fram ekk-
éirt. Það var eirt's og gætfian
heíði gjörsaim'lega snúið baki
við Fram, því að allt sem þeir
gerðiu mistðkst. Þeir misstu
boltann hvað eftir annað útaf
Og sikot þeirra fóru annað hvort
í stangir eða framhjá mark-
inu.
Þessu líkt hatfa allir leikir
Fram byrjað nú í haust, en
hafa bjargazt fyrir hvað and-
stæðingarnir hafa verið veikir.
Að þessu sinni voru andstæð-
ingamir eitt sterkasta félagslið
sem hægt er að fá og^ menn
orðnir nokkuð uggandi um að
þetta forskot Dananna yrði ertf-
itt að vinna upp.
Þá var það að Ingólfur Ósk-
arsson reið á vaðið og skoraði
fyrsta mark Framara, en Car-
sten Lund svaraði með því að
skora fjórða mark HG. Nú var
eins og Framarar vöknuðu af
dvala og næstu 3 mörkin voru
frá þeim og staðan jötfn 4:4.
Aftur náðu .Danirnir tveggja'
marka forsk'oti 7:5, en Fram-
arar jöfnuðu og í leikihléi var
Danir verjast af hörku. — Ljósmyntlir: Ari Kárason,
fögnuðu jafnteflinu líkt og sigri. Framarar voru óheppnir
að sigra ebki 1 þessum leik; fyrir utan stangarskotið á
síðustu sekúndunni, þá skoruðu beir ekki mark fyrsitu
10 mínútur leiksins, en það er búið að vera fastur liður
hjá þeim í nær öllum leikjum þeirra í haust. Hefðu þeir
byrjað leikinn eins og liðum ber, þá er ég ekki í neinum
vafa hver úrslitin hefðu orðið.
staðan jöfn, 9:9, eftir að Pétur
Böðvarsson skoraði stórtfallegt
mark úr hraöupphlaupi.
Byrjun síðairi hálfleiks var
öfiug við það sem vant er hjá
ísl. liðium gegn erlendum,. því
að nú voru það Framarar, sem
skoruðu tvö fyrstu mörkip og
náðu þá í fyrsta sinn forustu
í leiknum 11:9. Næstu 15 mín-
úturnar voru mjög vel leilknar
af beggja hálfu, sér í lagi vam-
arleiikurinn, enda var ekki lagt
í neina tvísýnu, heldur 'spilað
uppá mark eins og sagt er.
Á markatöflunni sást 12:10
Fram í hag og 13:11, en þegar
átta mínútur voru til lei'ks-
loka var staðan jöfn 13:13 ag
þegar aðeins 4 mínútur voru
eftir, höfðiu Danirnir náð tveggja
marka fbrs'koti 15:13. Þetta leit
orðið heidur illa út fyrir Fnam
og eflaust hafa flestir áhorfend-
ur verið búnir að sætta sig við
tap, en Framaramir vora greini-
lega ekki á sömu sikoðun, bví
nú tóku þeir gtffurlegam enda-
sprett og komust yfir 16:15 og
allt ætlaði um koll #að keyra
á áhorfendapöllunum. Þegar
mínúta var eftir náði Carsten
Lund, bezti maður Dananna í
þessum leik, að jafria 16:16.
Framarair átbu því möguleika
á sigri, því að síðustu sek-
úndurnar höfðu þeir. boltann,
og vissulega munaði aðeins hárs-
bréidd að það tækist, þegar
Björgvin Björgvinsson skaut af
línu á síðustu sekúndu leik-
ins, en boltinn lenti í stöng- og
Danimir fögnuðu jaifnteflinu
einis og sigri.
Þessi leikur var að rnínum
dómi ekki eirus vel leikinn og
leikur HG og FH, sérstaklega
var fyrri hálfleikurinn dautfúr.
Framararnir voru greinilega
taugaóstyrkiir framanaf, nema
þeir Gunnlaugur og Ingóltfur,
enda eru þeir tveir af leik-
reyndustu hajndknattleiksmönn-
um obkar og kornu þeir ásamt
Sigurbergi Sigsteinssyni bezt
frá þessum leik. Auk þess að
vera prýðilegur sóknarieiks-
maður er Sigurbergur einn
allrabezti vamarleiksmaður
okkar. Gylfi Hjálmarsson kom
skemmtilesa á óvart og hefur
Framhald á 9. siðu.
Úrval — HG 20:20
Dómararnir gáfu
Dönum jafntefli
□ Hafi menn aldrei séð hlutdræga dómara. þá hefðu
þeir hinir sömu átt að koma og sjá leik HG og úrvalsliðs
HSÍ, sl. sunnudag. Þar gaf að líta einhverja mestu h-lut-
drægni sem maður hefur orðið vitni að. Það var ekki nóg
með að Dönunum leyfðist allt gegn íslendingunum, held-
ur dæmdu þeir Óli Ólsen og Magnús Pétursson vítaköst
á Íslendingana í tíma og ótíma og á sitympingar sem að
öllu jöfnu er ekki einu sinni dæmd aukaköst á. Hvað
svona fraimkoma á að þýða og hvaða tilgangi hún á að
þjóna er óskiljanlegt. Hafi þeir ætlað að sýnast hlutlaus-
ir, þá gekk það algjörlega yfir á íslendingana og hafi þeir
ætlað að leggja með sér gott orð til Danmerkur, þá trúi
ég ekki öðru en að dönsku leikmennimir hlægi að slíkum
undirlægjuhætti. Því var það stórkostlegt afrek hjá úrval
inu að ná jafntefli gegn svo góðu liðl sem HG er og með
báða dómarana á móti sér.
Jón lijaltalín Magnússon skorar mark seint í Ieiknum á sunnud.
Byrjun islenzka liðisdns var
nær endurteloning á leik Fraim
og HG, þvi að Danimir skor-
uðu 3 fyrstu mörkin oig land-
inn komst ekki á blað fyrr en
10 miínútur voru liðnar af fýrri
hántflieiik. Þá skoruðu bræðum-
ir örn og Gedr Hailstednssynir
tvö mörk í röð og staðam var
3:2 HG í vil. Þegar Ivo 15 mín
voru af leik var jatfnt, 4:4.
í kjölfar þess kom mjögslak-
ur kaiflli hjá Islendingum, því
að Danimir skomðu 4 næstu
mö'ric, og sitaðan 8:4 ,HG í vil.
Þá kom sæmilegur katfli hjá
úrvalinu, sem hafði ekki néð
nóigiu vel saman til þessa og
skoiruðu þedr 3 mörk í röð, en
Danir tvö næstu og staðan orð-
in 10:7 HG í viil. Samasfingar-
leysdð kam hvað efltir annaðveú
í ljiós hjá úrvalinu i aliskonar
misskilningi og röngum send-
imgum, sem kostaði það að
Bént Mortenscn missir knöttinn fram hjá sér í netið.
það þurfti næstum krafltaverk
til að koma í veg fyrir það.
Bæði FH og Fram komu með
miikinn endasprett í síinum
ledkjum, sem tryagðu þeim sdg-
ur og jafmteflli og spumimgin
var hvort úrvalið ætti eitthvað
slíkt til. Sem betur fer þá átti
úrvalið hann til og ef til vill
medri en hdn liðin, því að nú
þurfti að vinna upp 5 marka
forskot.
Þessd endasprettur byrjaðd
með þvi að Þorsiteinn viarði
vitakast og Einar skoraði 13da
mark úrvalsins en Danir skor-
uðu sdtt 18. Þá var það að Jón
Dandmir náðu boltanum. Auk
þess semhlutdrægni dómaranna
ágerðist efltir þvi sem á leik-
inn ledð.
f leikhiléi var enn 3ja marka
munur, 11:3 HG í vii. Byrjun
síðari hálflexks var slæm hjá
úrvaílinu og sikoruðu Danimir
tvö fyrstu mörkin og munurinn
var orðinn 5 mörk, 13:8. Satt
að segja var maður búinn að
missa aMa von um að úrvailimu
tækist að rétta hlut sinn, og
virtist spumingin aðeins vera
um hvað tapið yrði stórt. Þó
kom smá vonameisti þegar
Gunnlaugur, Geir og Ednar
skoruðu sitt markið hver, og
munurinn var aftur orðinin tvö
mödk, 13:11.
Aftui’ náðu Danimir 5 marka
forskoti, 17:12, og langt var lið-
ið á síðari hálfleik og nú var
maður alveg sannifærður um
að HG mundi ságra, því að
Geir Hallsteinsson með knött-
inn.
H. Magnússon fór að láta að
sér kveða svo um munaði, og
það er ekki að ófyrirsynju að
fyrirliði Dania Gert And-
ersen, sagði að Jón væri okkar
hættuiegasti handknaittJeiks-
maður. Ásigeir EMasson hafði
skorað 14. mark úrvailsins, þeg-
ar Jón skoraðd tvö stórglæsileg
mörk og munurinn var aðeins
orðdnn tvö mödk aiftur, 18-16.
TröMið PaJle Nielsen skoraði
19. mark HG, en Gedr minnkar
bilið afltur niður í tvö mörk,
en Nieflsien skoraði aflfcur og nú
voru aðeins tvær minútur til
ledksioka og sdguonn virtist
Dananna.
En á þeim tveim' mínútum
sem eftir var, sýndu þedr Geir
og Jón Hjaltalín eitthvað það
minnisstæðasifca sem maður he£-
ur orðið vitni að, í handknaitt-
leik. Jón stkoraði 18. mankið á
sinn stórkostlega hátt og Geir
það 19. stuttu seinna og þegar
aðeins tæp ein mínúta var til
leiksloka komst Geir inn í
sendingu Dananna og þfrunaði
upp og jiafnaðd, 20-20, við ein-
hver óstjómlegusitu fagnaðariæti
sem í húsdnu hafa heyrzt.
Þegar aðeins fáeimiar siekúnd-
ur voru eftir af leiknum gerðu
dómaramir síðustu tilraun til
að gefa HG sdgurinn þegar þeir
dæmdu vítakast á úrvatið fyrir
nákvæmlega ekkert. Carsten
Lund mddist í gegnum vam-
arvegg úrvalsins og skaut í
stöng en dómaramir álitu að
einm leikmanna úrvalsins hefði
gert tilraum til að stöðva hann
og dæmdu vítakast. Hins vegar
séu allMr aðrir að Lumd mddist
á ísH. leikmennina í örvænt-
ingarfuMri tilraun til að skoi-a.
Cai'sten Lund tók sjálfur víta-
kastið, en Hjalti gierði sér lítið
fynr og varðd það. Stór^ostleg-
ur endir á leik úrvalsins.
Ég álít að íslenzkir hand-
knattleiksmenn hafi sýnt það
að undanfömu að þeir em á
heimsmæliibvarða. Hmgað hafa
nú komið á stuttum tíma Sví-
þj óðanmei stanamir SAAB og
Danmeirkui'meistaramir HG.
Framhald á 9. síðu.