Þjóðviljinn - 22.10.1968, Side 7
Þriðjudagur 22. oktAber 1968 — ÞJÖÐVHfTlNN — SfÐA 7
i'
,
.
Farmanna- og fiskimannasambandið:
Mótmælir flokkspólitískri
útnefningu nefndarmanna
Frá Farmanna- og fiski-
mann as amband i íslands hefur
Þjóðviljanum borizt eftirfar-
andi:
„Stjórn F.F.S.Í. hefur ætíð
verið því fylgjandi og gert um
þ&ð margvislegar samþykktir á
undanfömum árum að gerðar
verði alvarlegar ráðstafanir til
að skipuleggja fiskveiðar lands-
manna innan1 íslenzkrar land-
heigi, með frað fyrir augum sér-
staklega, að takmarka og úti-
löka spillandi og gjöreyðandi
veiðarfasri er leiða til rányrkju.
Um leið og stjóm F.F.S.Í.
fagnar hví að hafizt hefur ver-
ið handa með skipun nefndar
til að gera tillögur um fiskveið-
ar í land'helgi getur stjórnin
ekki annað en mótmælt
hinni flokkspólitísku útnefn-
ingu nefndarmanna.
Stjóm F.F.S.I. leyfir isér að
mótmæla hví að gengið sikuli
verða framhjá F.F.S.I., og öðr-
um heim aðilum, sem í einlægni
og með alhjóðar hagsmuni fyr-
ir augum hafa barizt gegn
hverskonar rányrkju og veiði-
misnptkun innan landhelginnar
Til að öllum megi vera Ijósar
óskir og sjónarmið F.F.S.I.,
skorar stjóm sambandsins á
Alhingi og rikisstjóm að tryggja
hað að í engu vcrði slakað á
eft.irfarandi láamamkskröfum:
1. Að engin botnsköfuveiðar-
færi eða nótaveiðitæki verði
leyfð í fjörðum eða flóum og
ekki innan fjögT.irra milna
landhelgi nema undir sitröngu
almennu og vísindalegu eftir-
liti.
2. Að öll netaveiði innan
hessara takmarka verði háð
ströngu eftirliti með ti'lliti til
hess að netaveiðin úti'loki ekki
línuveiðarnar á ýmsum tím-
um. 1
3. Að bönnuð verði veiði á
hrygnandi fiski á ákveftnum
hrygn in gasvæðum yfir hrygn-
ingatimann.
4. Að bönnuft verfti veifti á
fiskungviði innan allrar land-
helginnar nema til manneldis
samkvæmt ákveftnum reglum
og undir vísindalegiu eftirliti.
samkvæmt bióðfélagslegum
börfum.
Væntir stjórn F.F.S.Í. aftfullt
tillit verði tekið til þessara á-
skorana og nefndin endurskipu-
lögð“.
Ennfremur hetta:
„Stjóm F.F.S.f. skorar á
skólasljóra hinna ýmsu starfs-
greina sjómonnastéttarinnar og
á skólastjóm Sjómannaskólans
he. Stýrimannaskólans í Reykja-
vík og Vélstjóraskóla Islands að
efna til árleginar opinberrar
nemendaskráningiar og skrúð-
göngu á hinum vifturkennda
Leifsdegi h- 9. okt. ár hvert.
Verfti baft gert aft fastri regHu
að géfa skólafri hennan dag og
fylkja nemendum, hverjum í
sinni deild, við Leifsstyttuna í
Reykjavík um miðbik dagsinsr
Þar verði síftan flutt ávörp
og lúðrasveit látin leika hjóð-
lög. Það er á'lit stjómar F.F.S.l.
að íslendingum beri á virðu-
lega-n hátt að minnast bessa
merkisdags og hefur hún leitað
umsagnar skólastjóranna um
framgang besssrar tillögu.
í>á vtiru læknunum hr. pró-
fessor Snorra Hallgrímssyni og
hr. dr. Hannesd Finnbogasyni
færftar alúðar hakikir fyrir að
tak?a að sér læknalhjónustu á
hafi úti síftastliðið sumar vegna
síldveiðanna. Enginin veit, nema
sá sem til bekkir, hve mikil
nauðisyn læknahjónustain er og
ómebanleg öllum þeim íslenzku
sjómönnum er veiftamar stunda
á fjarleogum miðum.
Þá hafðd stjómin áftur r:
um þörf á því aft bofta til rt
stefnu með sjómannasamtöki
um og samtökum útvegsman
um sameiginlegar umræi
varftandi margvísleg mál
viftkoma sjómannastéttinni
útveiginum“.
Farmanna- og fislrimanna-
samband Isla-ndis.
ÞJÓFAR
Við Bamdarfkjamenn er-
utn aðilar að griðarmiklu
hjóðfélaigi, sem hefiur gengið
af göflunum fyrir sakir pen-
ingaþorsta og kynlífsœsinga.
Við stöndum ands-pænis sið-
ferðilegum vandamálum scm
mjög hæpið er að við fáum
við ráðið. Við etrum í mikilli
siðferðilegri kreppu.
Allar aftstæftur breytast svo
ört’ í heimi okkar að við höf-
um misst sjónar af þeim hefft-
bundna stuðningi som við nut-
um í ’mynd . trúarboðofrða ®ða
mannúðarstefnu — það er sem
þessum grundvelli hafi verið
kippt undan fótum okkar. Við
verftum að taika nauðsynlegar
siðferðilegar ákvarftanir án ut-
anaftkomandi aðstoftnr, og fáir
vallda þeirri byrfti.
. Meirihluti Bandariltjamanna
hefur samt sem áður öbeit á
þeirri hugmynd að við séum á
hraftri niðurleift í siftferftileg-
um efnum. Vift erum vanir
að lfta á sjálfa okkur sem
sómafólk sem er flestum nú-
timaþjóðum fremri, ef ekki
öllum. En það sem fram fer í
Bandarfkjunum í dag bendir
til þess að við eigum ekki
skilið silfka einkunn — þótt
svo meirihlutinn neiti að við’-
urkenna þá siðferðilegu kreppu
sem við erum í.
Vtft rekumst aMsstaðar á
beizklegar afleiðingar þessar-
ar kreppu. Hvar' sem litið er
verða fyrir bófar, kynþátta-
hatarar, mútuþægir verklýðs-
foringjar, keyptir íbVóttamienn.
fátækt, gamalt fólk án at-
hvarfs. Við hristum aðeins
höfuðið f skelfingu þegar lög-
reglan etur hundum á börn.
þegar fuRur ökumaftur drep-
ur mamn og ekur á brott eins
og ekkert hafi í skorizt, þegar
unglingar svívirfta gi-afir
dauðra. Vift látum ofckur
nægja að segja sem svo að
við séum sjálfir ekki svona,
né beidur böm okkar. Góft-
borgarar Dalllas þalda því
fi-am að Kennedy forseti heffti
gctað verið myrtur i hvaða
borg annarri sem er.
□
Það er ekfci hægt að láta í
ljós með tölum 'mannleg-
an harmleik, en þær gefa
nokkra hugmynd um það hve
kreppan er djúpstæð ög um-
fangsmikil. Nefnum nokkrar
furftulegar staftreyndir úr
skýrsilum um þaft hve hörmu-
lega Bandorikin eru nú á vegi
stödd.
Frá árinu 1950 hefur fjöldi
stórglæpa einna vaxið fimm
simnum hráftar en fjöldi fbúa
í laindinu.
Frá 1950. hefur taila glæpa-
unglinga tvöfaldazt.
Á hverju ári eru framdar
meira en tvær miljónir stór-
glæpa: einn glær>ur á hvei’ja
90 fbúa, einm glæpur áhvorj-
um 15 sokúndum, og þeirra á
moftail 9200 morð, 20,500
nauftgamir, 1.100.000 innbrot
Á degi hverjum er stolið
meira en þúsund bifreiftum og
á hverju ári taka tneira en
400 þúsund manns kynsjúk-
dóma — er þar þó afteins um
skráð tilfeilli að ræfta. Stór-
þjófar stela fyrir meirg en
600 miljónir dollara árlega og
smáþjófar fyrir meira en
miljarð. Og um þessar mumd-
ir er tala áfengissjúkilimga i
Bandarikjumum fimm miljón-
ir.
Þegar menm sjá fyrir sér
það djúp sem staftfest er milli
þess sem við gerum og þess
Stúlkan á minni myndinni hefur meiri brjóst en elztu menn hafa séð, og hcfnr þetta haft þær aflciðingar að þús-
undir karlmanna sem vinna í bisncssgötunni Wail Street í New Vork hafa setið fyrir henni þegar hún kcmur til
vinnu til að glápa á hana. Fyrir skömmu söfnuðust 15 þúsund volstrítingar saman til að bíða eftir 'þeirri brjósta-
miklu og sýnir stærri myndin þann liðssafnað.
Bandarískur blaðamaður,
D. Moskine, segir löndum sínum til
syndanna í eftírfarandi hugleið-
ingum um siðferðilega kreppu
sem við boftum þé veröur sáð-
leysi okkar enn svívirðilegra.
Það er brýnast verkefna í
siðferðilegm kreppu okkar að
losna undam valdi ákveðinna
hleypidóma. En , venjuileguim
Bandaríkjamanni er þaft ekki
síður erfitt viftfangsefni að
læra að uimgangast fjármuni
svo sæmilega fari. Peningar
eru í þjóðfélagi okkar forsonda
tnjræmnar hrifninigar sem upp-
haf allrar hamingju og mörg-
, um guftdómlogri en allir guð-
ir aðrir.
Það oru aðeins fáir óeigin-
gjarnir mienn sem eru því and-
vígir aö penimgar séu mönn-
um hvatnimg í þjóftfélaginu.
En kjami málsins er þessi:
hve langt eiga menn að ganga
til að vinna sér -imin fé? Fjöl-
rúargir Bandaríkjamenm eru 1
ávinningsnafni reiðuibúnir til
að láta sér hvergi bregða við
óþverrabisness annairra, ljúga
og blekkja sjálfan sig, vini
sína, að maftur taíli ekki um
keppinauta. 1 þjóðfélagi þar
sem peningar eru srvo mikils
metnir hneigist almenningsá-
litið að þvi áð heiðarlegur
maðursé í raun og veru skálk-
ur aft einhverju leyti. Blafta-
menn við Look hafa gart sér-
stafca könnun uim allt land
sem ledðir í Ljós, að Banda-
ríkjamenn upp til hópa telja
sig hafa rétt til að svindla.
Þekktur kennimaftur, Gibson
Winter, segir: Amerika öll
lifir afteins i kapphlaupi eft-
ir velgengni sem mæld er' f
peningum. Þetta er okkar
. mikla hætta. Vift getum hvorki
talaö við eigin börn af ótta
við að þau gætu kannski
renmt grun í eitthvað néheld-
ur uimgengizt hver arlnan eðli-
lega af ótta við aö koma upp
um okkur,
KirchondoTl, prófessor við
Oregonhásikóla, segir: Okkur
væri nær að nema staðar og
veflta því fyrir okkur hver
eru í raun og veru siðferðileg
verðmœti okkar, kan.nski það
rynni þá eitthvað af ofckur.
Jó, við þurfum að spyrja
sjálfa okkur aö því til hvers
við lifum.
Til þess að geta flaggað
með etfnislegri velsæld hafa
bandariskir neytendur hlaðið
á sig skuldum upp á 70 mil-
jarði dollara. Yfirgnæfandi
meirihluti rineitíiháttar inn-
kaupa eru gerð með afborg-
unarskilmálum. Margar fjöl-
skyldur verða að leggja 25%
af tekjum sínum til hliftar til
að standa stnaum af þessum
afþorgunum. Meirihluti fólks
lifir í skuld og bismessmenn
hafa vanið menn á að enginn
búist við því að þeir borgi
fyrr en seinna.
Og sá Bandarikjamaður sem
hefur keypt sér stærra hús,
lengri bíl og fyi'irferðarmeira
sjónvarpstækj en hann hefur
ráð á, sér fyrir sér í vöku og
svefni fallma vixlaf og reikri-
inga og engist í ótta um að
alilur þessi munaður verði frá
honum teklnm. Þessvegna
skríöur hann fyrir yfirboftur-
um sínum í starfi og gleymir
að hugsa um fjölskylduna
heima fyrir í eilífum áhyggj-
um um aö halda Hfskjörum
sfnum. Og kannski verðurþað
eitt honum til huggunar, að
ef hann sneri við blaðinu (og
samverkamenn hans semhann
reynir að dragast ekki aftur
úr) og keypti aðeins það sem
hann hefur ráð, á, þá mundi
bandarískt efnáhagsLíf hrynja
eins og spilaborg.
□
Við þessar aðstæður verftur
hæfni mamna til aö verða
sér úti um fé réttlæting hvers
seim er. Það eru efcki aðeins
olíumeríh í Texas sem haildn-
ir eru siðferðilegrí geftibilun:
þeir hafa stolið hver frá öftr-
um olíu fyrir marga tugi milj-
óna dollara með því að bora
á skó niður í land grannans.
Samii sjúkdómur fær lög-
reglumenn . aillt firá Denver t.il
tLos Angéles til aft brjótast á
næturþeli inn í verzlanir til
að ræna. Lítið dærni til að
sýna, hve hér er um útbreitt
fyrirbæri að ræfta: fyrstu átta
mánuðina sem gistihúsið Am-
ericana í New York starfaði
stólu gestir þess meftal amn-
ars 38 þúsund skeiðum, 18
þúsund handklæðum, 355 siLf-
urkafffikönnum, 15 þúsund silf-
urbökkum og hundrað biblí-
um.
I stórum kjörverzlunum
verftur okki þverftótað fyrir á-
hugafólki um þjófnað og eru
80% þeirra konur. Eitt dæmi:
á einu ári höfftu menn með
sér úr slíkum verzlunum 500
þúsund kerrur með matvælum
án þess að borga: etf vift telj-
um að hver þeirra hafi verið
30 dollara virði þá eru mat-
væli fyrir 15 miljónir dollara
þar með farin fyrir lítið. Sér-
fræöingur einn hetfur reiknað
út áft 15 prósent þeirra pen-
inga sam Bandarfkjamaður
gi-eiðir fyrir matvæli fari í
raun réttri í þaö að bætaþað
upp sem viðskiptavinir og
starfsfólk verzlana stelur —
um leið og þeir hugga sig við
að tjónið komi ekki niftur á
eigendunum. Til enu áhuga-
menn sem af merkilegri hug-
vitssemi hatfa með sér úrkjör-
búftum lítil sjónvarpstæki
og útvairpstæki og jafnvél
gólfteppi.
Það er einmitt. starfetfólk
bandarískra verzlana sem véld-
ur eigendum hvað mestum á-
hyggjuim. Fróftum mönnum
reiknast svo til að starfefólk
matvælaverzlana einna stéli
vörum og penirugjum fyrir tvo
miljarfti dollara á ári hverju.
OG
BÓFAR