Þjóðviljinn - 22.10.1968, Page 8

Þjóðviljinn - 22.10.1968, Page 8
w g SIÐA — ÞJOÐVXXaJINN — Þ-riðjudagur 22. október 1368. LEIKFANGAIAND VELTUSUNDI 1 kynnir nýja verzlun LEIKF AN G AK J ÖRBÚÐ. Gjörið svo vel að reyna viðskiptin. LEIKFANGALAND Veltusundi 1 — Sími 18722. Terylenekuxur á drengi frá kr. 480.00. Terylene-flauelsbuxur drengja Gallabuxur — Peysur. Siggabúð Skólavörðustíg 20. Telpuúlpur — AthugiB Geri gamlar hurðir sem nýjar. Kem á staðinn og gef upp kostnaðaráætlun án endurgjalds. Ber einnig á nýjar hurðir og nýlegar. Sími 3-68-57. BiLLINN Volkswageneigendur Höfum fyrirliggj andi Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen í allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð — Reynið viðskiptin. — BÍLASPRAUTUN Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25. Sími 19099 og 20988. við bíla ykkar sfálf Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga — Hjólbarðaviðgerðir — Bifreiðastillingar. BÍLAÞJÓNUSTAN Auðbrekku 53. Kópavogi. — Sími 40145. Látið stilla bílinn Önnumst hjóla-, ljósa- og mótorstillingu. — Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur. — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. — Sími 13100. Hemlaviðgerðir Rennum bremsuskálar. Slípum bremsudaelur. Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14. — Sími 30135. SmurstöBin Sætúni 4 Seljum allar tegundir smuroliu. Bíllinn e,r smurður fljótt og vel. — Opið til kl. 20 á föstudögum. — Pantið tíma. — Sími 16227. • Handrit leið- rétt eftir á Frá William A. Keith hefur Þjóðviljanum borizt efitirfarandi athugasemd. Það skal tekið fraan, að umrædd grein var sett til birtingar eftir aðsendu eig- inhandarriti höfundar. Athuga- semdin er svona: Til dagblaðanna í Reykjavík: 16. okitóber 1968. Varðandi svargredn mína, er ég ritaði vegna greinar Timans um erlenda kvikmyndagerð á Islandi, langar mig að leiðrétta þýðingarvillur, sem stöfuðu aif mdslestri á handriti mínu, sem var á ensku. 1 kafla sem segir frá reynslu minni af viðs'kiptum mínum við íslenzkan aðila birtist býð- ingin þannig: „Fyrir nokknu síðan greiddi ég unglum íslonzk- um kvikmyndatökumanni tæpar 3.000 krónur fyrir fárra klst. vinnu, sem reyndar varð öll til einskis vegna vanikunnáttu hans, ('hann var lærður), auk þess sem .... “ etc., í staðinn fyirir „.... hans, fhann var að læra), auk þess sem ----“ etc., og ég vil taka fram að sá sem ég átti við í greininni, er hyorki Gísy Gestsson né Vil- hjálmur Knud.sen, sem báðir eru útlærðir kvilcmyndatöku- menn, né neinn annar útlærð- ur kvikmyndagei'ðiarmaður ís- lenzku.r. Mér þykir leiitt, að þessi mis- tök urðu, og vona að bdrting þessarar greinar bæti það að fullu. Með tilliti til þess aðila, sem vann umrætt verk fyrir mig, vil ég taka frairn, að miistök hans sem ég get aiuðveldlega sannað, voru aðeins nefnd sem dæmi um kostnað vi'ð kvik- myndpserð. og að skólanám eitt er ekki einhlítt til þess að skapa hæfan kvikmyndagerðar- mann. Á hinn bóginn mundi ég ek'ki hika við að fela saima manni verk að nýju, þar sem alla geta hent mistök, og ég er viss ’jm að hann er bæði samvizkusamur og hreinsikilinn, og viðurkennir mistök sín, sé álits hans leitað. YVilIiam A. Keith. Þriðjudagur 22. október 1968. 10.30 Húsmæðnaiþátfcur: Daigrún Kristjánsdófctir talar við Karl Maack um húsgaignafiram- leiðslu. Tónleikar. 13.00 Við vinnjuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Kristmann Guðmundsson rit- höfundur les sögu sína „Ströfndima bláa“ (26). 15.00 Miðidegisútvarp. Ingvar Wixell t>g Brik Saedén syngja glúntasömgiva öftir Wennerbeng Rawícz og Land- auer leiika Strauss-fantasíu og Vínardansa. Migiani-hljóm- sveitin leikur franska laga- syrpu. Breno Mello o.ffl. flytja lög úr kvikmyndinni „Orfeo Negro‘‘. 16.15 Veðuirlfiregnár. Óperutónlist. Atriði úr „Cosi fan tutti“ eftir Mozart. Blisa- beth Schwarzkopf, NanMerri- man, Lasa Otto, Leopold 'Sim- oneau, Rolando Panerai, Sesto Bruscantini pg hljómsveitin Philharmonia flytja; Herbert von Karajan stjórnar. 17.00 Fréttir. Klassísk tðnlist. Fifhanmoníu- sveitin í Benlín leikur Sin- fóníu nr. 5 í c-mdl „Frá nýja heiminum“ op. 95 eftir Dvorák; von. Karajan stj. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu bömin. 18.00 Lög úr kvikmyndum. 19.30 Daglegt mál. Baldur Jónsson lekjtor flytur þáttinn. 19.35 Þáttur um atvinnumúl. Eggert Jónsson hagfræðingur flytur. , 20.00 Spænsk píanómúsik. Wladyslaw Kedra leikur lög eftir I.saac Albéniz, Emesto Lecuona og Manuel Infante. 20.20 Islenzk heimsþekking á fyrri öldum. Þorsteinn Guð- jónsson flytur fyrra erindi. 20.40 Lög umga fólksins. Gerður Bjarklind kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Jarteikn“ eftir Veru Henriksen. Guðjón Guðjónsson les eigin þýðingu (4). 22.15 Tvö tónverk eftir Hándel. a. Concerto grosso í D-dúr op. 6 nr. 5. b. Konsert fyrir óbó, strengja- sveit og sembal. Kaimmer- hljómsveitin í Zúrich leikur; Edward de Stoutz stjómar. 22.45 Á hljóðbergi. „The Rose Tattoo“ oftir Ten- essee Williaims; — síðari h-luti. Með .aöalhlutverkin fara Maureen Stapleton, H-arry Guardino, Maria Tucci og Christopher Walken. Leik- stjóri; Milton KatseHas. 23.45 Fréttir í stuifctu máli. Dagskrárlok. Þriðjudagur 22. okt. 20.00 Fréttir. 20.35 Munir og minjar „Með silfúrbjartá nál....“ — Frú Blsa E. Guðjónsson kynnir gamla íslenzka kmsssauminn. 21.05 Hollywood og stjörnumar. 1 myndinni eru sýndir kaflar úr sön.gleikjum, sem sézt ihafa á hvita tjaldinu. M. a. koma fram A1 Jolson, Bing Crosby, Bob Hope, Fred Astaire, Mickey Rooney, Judy Garfand og margir fleiri. Isi. texti: Krisfcmann Eiðsson. 21.30 Brasilía. Þetta er sjötta og síðasta myndin í flokiknum um sex Suður-Ameríkuríki. Isl. texti: Sonja Diego. 22.15 Mélissa. Sakamálamynd eftir Fratncis Durbridge. Þriðji hluti. Aðalhlutverk: Tony Britton. Isl. texti: Dóna Haf- stoinsdóttir. 22.40 Dagskráriok, • Brúðkaup • Hinn 4. október vom gefin saman í hjónaband í Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni unigfrú Hulda Hjörleifsdóttir t>g Árni S. Konnáðsson. (Ljósm. Stúdíó Guðmundar). Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags íslands Hvað getum við gert? Framhiald af 6. síðu. þyrfti að styrkj-a foreldrana svo að þau gætu farið á námskeið svo oft sem þurfa þykir, til þess að nerna það sem þarf til þess að geta v’aldið kennslumni og til þess að þau geti sinnt þessum böm.um sínum meira en öðrum. Það er óvíst að þetta reyndist dýrara en það að byggja skóla- hús fyrir margar miljónir, sem gerði svo meira ógagn en gagn. — Það er víða farið að nota þessa aðferð og hún þykir gef- a®t vel, enda augsýnilegt að hún hefur flesta kosti fram yfir hina. Þegar bömin eru komin á skól'as'kyldualdur, þá eiga þau að fara í venjulega bamaskóla þar sem þau geta leikið sér með heilbrigðum böirnum, en vitanlega verður að hafia þau í sér b'ek'kj'airdeildum í kennslu- stundum þar til þau hafa lært nóg til þess að geta fylgzt með öðrurn bömum. En með þessiu móti baf.a þau öll við sömu skilyrði að búa — lífið verður heymardiaufum bömum jafneðlilegt og hinum, eftir því sem aðstseður leyfa og það þairf ekki að taka þau frá mæðrum sínum komung. En það hlýtur eins og fyrr er -sagt, að vera meira áfall fyrir bam sem heyrir lítið, að vera slitið þannig úr tengslum við móður sína, en það er fyrir venjuleg böm. Nú er það eðlilegt að fólk myndi sér misjafnar skoða.nir um það hvor leiðin sé betri — en sameiginlegt með þeim báð- um er það að það skortir fé til þess að hægt sé að framkvæma nokkuð að gagni. Það skortir mikið fé, sem í augmablikinu virðist ekki liggja á lausu hjá ríki eða bæ, en — það hefur oft verið lyft Grettis- tajkd án þess að ríki eða bær kæmu þax nærri og hef ég trú á því áð hér sem oftar verði brugðið fljótt og vel við. Þetta er mólefni sem koma verður i viðunandi horf sem allra fyrst, hvor leiðin sem valin er. Böm- in eru að lögum skólaskyld nú í haust og eins og öllum er kurinugt sem lésið hafa um þessi mál að undianförnu, þá eru þau þrjátíu sem bætast við núma éða rúmlega helminigur á við þau sem fyrir erú í skólanum. Það er einnig alkunna að skólinn er alltof lítill og ónógur þeim bömum sem fyrir em hvað þá er þeim fjölgar um helming. Það er líka vitað mál að það vantar sárlega ýmis tæki til kennslu við skólann og það vaintar sérmenntaða kenmara. Ég hef heyrt að þeir væru að- eiins f jórir, en það er alltof lítið fyrir 55—60 böm heymárlítil. Talið er hæfilegt að hver kenn- ari hafi 3—5 böm og jafnvel að- I stoð að auki. Það liggur í augum uppi að hópkennsla er ekki ætíð möigu- leg og að það verður að sinna þeim mikið einu og einu. Nú. það vantar að sögn meiri leik- fimikennslu við skólana. það er algjör mauðsyn að börn fái góða líkamlega þjálfun, þar sem þessum bönnim er hættara við ýmsum vandkvæðum í sam- bandi við hreyfingar en öðrum heilbrigðum bömum. En hvers vegna má ekki leigja til bráðabirgða stærra húsnæði á meðan verið er að byggja heimavistarskóla, eða á meðan verið er að koma í kring öðru fyrirkomulagi, til dæmis að þáu fái pláss . í venjulegum bama- skólaskóla sem sérdeild? Ég trúi því illa að ekki sé hæ'gt að fá stærra húsnæði fyrir dáig- deildir, eða kennslustofur — þar sem hægt væri að kenna leikfirpi og handiavinnu og koma fyrir nauðsynlegum tækjurn til kennsiu.' Og ég trúi þvi held- ur ekki að margur léti .sitit eftir liggja að styrikja þessar fram- kvæmdir, ef eftir væri leitað — enda mun margur þegar baf a gert það. íslendinigar haf.a það orð á sér að vera ónízkir bæði við sjálf'a sig og aðra, og stund- um finnst manni það heldiur um of, — en þegar um líknairmiál og hjálp við náumgann er að ræða, þá er ekiki annað hægt að segja en að það séu aðdáunarverðar undirtektir og oftast raiusnar- lega gefið fé og veitt aðstoð þeim mátam til styrktar. Þetta er þjóðinni lil stórsóma og sýnir það að þráifct fyrir hnignandi kirkjusókn viða og mikið umtal um að þjóðin sé að verða trúlaius og heiðin, þá Hfir samt emhversstaðar innst í hverjum maihni, sá neisti sem trúin grundvallast á — þ.e. kær- leikurinn til náungans og löng- unin til að hjálpa þedm sem eru hjálpar þurfi. Og á meðan þessi neisti lifir í okkur og rekur okk- ur til þess að gerast virkir þátt- taikendur í erfiðleikum annarra, þá þurfum við ekki að örvsenta um trúna — j afnvel þó að mörg ökkar. afneiti henni í orðum, þá eru þau orð máttlaus, ef að við sýnum trúna í verki þrátt fyrir það. Við vitum það að margir eru hjálparþurfi og mörgum er hjálpað, sumiir geta aldrei laun- að þá hjálp, hvorki einstaik- lingsbundið eða þjóðfélaginu í heild — en við vitum það að allt það góða sem við gerum öðrum, kemur aftur til okkar í einhverri mynd, einhvemtíma — það skiptir heldur ekki máli hvemig eða hvenær. — Aðal- atriðið er það að við viljum hjálpa öðrum og vera þeim sá styrkur sem þeir þarfnast, — í þessu tilviki er hjálpin, sem við hvert og eitt getum veitt, fólgin aðailega í því að við styrkjuim þetta máleflni með fjárframlaigi. Það er virkasta hjálpin í bili og þeim penimgum er ekki kast- að á glæ sem lagðir eru í það að aðstoða þessi heymardiaufu böm til þess að verða sjálf- bjarga og nýtir þjóðfélaigsþegn- ar. Þau hafa góðar framtíðar- horfur, sé þeim rétt hjálpar- hönd yfir örðuigasta hjallann — sá sem efast um framtíðar- möguleika þeirra, ætti að lesa ævisöigu Helenar Kéller. Hún var heymarijaus, mállaus og blind þar að auki. Hún tók samt hvert prófið á fætur öðru, hélt fyririestna og lét ekkert aftra sér, enda heimsf ræg fyrir náms- afrek og dugnað. Þjóðfélaigið sem heild og hver einstakur þegn þess getur ekki skorazt undam því að létta þær byrðar sem lagðar hafa verið á herðar barmanma og foreldra þeirtra, eftir því sem hægt er og úr því sem kornið er. Það er æði oft minmzt á það, að það sé skylda þjóðfélagsims og skylda ríkis eða bæjar að gera þetta eða hitt fyrir einstakia þegma, en hvenær heyrum 'við þessu snúið við og hinn almenni bongari segi að það sé skylda sín að gera eitt eða amnað fyrir þjóð sína éða náungann? Nú er okkar tækí- færi að rétta hjálparhönd, með því léttum við ögn þær kvaðir sem annars hvíla á bæ eða ríki og um leið réttum við þeim hjálp og styrk er forlögin hafa farið ómjúkum hömdum. í þessu máli aettum við öll að samein- ast um það að verða að liði. Dagrún Kristjánsdóttir. Ódýrast í FÍFU Úlpur * Peysur * Terylenebuxur * Molskinns- buxur * Stretchbuxur. Regnkápur og regngallar. — Póstsendum hvert á land sem er. Verzlunin FÍFA Laugavegi 99 (inngangur frá Snorrabraut). i ( 1

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.