Þjóðviljinn - 31.10.1968, Page 3

Þjóðviljinn - 31.10.1968, Page 3
Etanmibuidiagiiir 31. otetóibar 1968 — ÞJÖÐVIUnSTN — SÍÐA J Sovézki geimíarinn Beregovoj lenti heill á húíi í gærmorgun MOSKVU 30/10 — Georgí Béregovoj ofursti lauk í morgun geimferð sinni með Sojuz-3. Hann er 47 ára og elztur geim- fara til þessa. Þetta er í fyrsta sinn í átján mánuði að Sov- étmenn setja mannað geimfar á loft. Sojuz-3 lenti í fallhlíf á sléttum Síberíu. Sovétmemi gerðu átján mánaða hlé á mönnuðum geimförum eft- ix að Komarof fórst í lendingu í .geimskipiniu Sojuz-l í fyrra, en failhlífairútbúnaður þess bilaði. . Beregovoj fór 61 ferð umihverf- is hnöttinn. Ekki er enn vitað hvert nýnæmi var í ferð hans, en aJlavega er það reiknað sem lið- ur í undirbúningi tunglferða. Fyrstu tvo daga geimferðarinnar stýrðj Beregovoj skipd sínu til „stefnumóta“ við mannlausa geimfarið Sojuz-2, sem skotið var á loft á föstudag og tekið niður á jörðu 48 stundum á undian Soj- uz-3. Sú spurninig hefur vatenað í Moskvu hvort ætlundn hafi ver- ið að tengja geimföirin saman, en ekki getað orðið af því af ein- hverj um' ófyrirsj á anlegum orsök- um. Aðrir telja hinsvegar að í þessari tilraun hafi verið áform- að að pró-fa áreiðanleik og stjórn- hæfni Sojuz-3 áður en reynt verð- ur að tengja siíkt gedmfar við annað. Lendingin gekk sem fyrr seg- ir mjöig vel. Hemlunareldflaugar voru settar í gang þegar flogið var siðast yfir Atlanzhaf í nánd við Afríku og varu þær að verki í 145 sek. Beregovoj er sagðux við beztu heilsu, en hann er elztur þeirra mannia sem hingað til hafa farið í geimferðir. Beregovoj var áður tilraunafhiigmaður og flug- hetja úr stríðinu. Bandaríkjamenn hlutu Nobels- verðlaun í eðlis- og efnafræði STOKKHÓLMI 30/10 ákveðið að veita Lars Onsager, bandarísfcum ríkisborgara norskrar ættar, Nóbelsverðlaun í efnafræði og öðrum Banda- ríkjamanni, Luis W. Alvarez, nóbelsverðlaun í eðlisfræði. Lars Onisagier er 65 ára ‘ gam- afltt, fæddur í Osiió, en nú próföss- or í efhafræði við Yale-hásteóíLa í new Háven. Hann fær verðlaun- Landvarnaráðherra- fundurinn í Moskvu MOSKVU 30/10, — Lokið er í Moskvu tveggja daga fundi landvamaiiáðherra Varsj árbandalagsríkj a og er til þess tek- ið að fulltrúar Rúmeníu og Tékkóslóvakíu voru mœttir. Var samþykkt á fundinum að efla bandalagið. Rúmenía móteniælti innrásinni i Tékteóslóvialkíu og viar um te'ma jafiwei búizt við innnás 1 landið og stofnaiðar sjálfboðaliðasveitir. Eni gagnrýni Rúmena hefur verið dempuð upp á síðteastið og hefur Ceaucescu forsieiti ítreteað trúnað Landsfundurinn FramháLd af 1. síðu. Lindaxbæ niðri. Á sunnudags- tevöldið verður svo haldin sam- teoma að Hótel Borg, er Alþýðu- bandalagsfélögin í Reykjavík og Kópavogi gangast fyrir. Verður það lokahóf landsfundarins. Eins og áður hefur verið frá skýrt hér í blaðinu bafði Alþýðu- bandalagsfélagið í Reykjavík þann hátt á að það kaus enga af meðlimum framkvæmdiastjórn.ar eða varamönnum í henni á lands- fundihn, en þeir hafa allir full réttindi á landsfundinum nema ekki atkvæðisrétt. Eru 14 aðal- og varamenn í fnamkvæmdastjóm í Reykjavíteurfélagmu en aRs eru 15 menn í framkvæmdastjóm og 6 varametm. Sami háttur mun einnig hafa verið á hafður í Kópavogi. Spurningar og svör Spurt var á fundinum, bvort Alþýðubandalagið myndi taka við útgáfu Þjóðviljans af Sósíalista- floktemim, en Haralöur sagði, að enigar ákvarðanir hefðu enn ver- ið tétenar um blaðaútgáfu á veg- um Alþýðubandalagsins^ þótt nokkuð hafi verið um þao mál rætt. Þá kvað Haraldur ekkert hafa verið rætt um að Alþýðu- bandalagið tækj við eignum Sósí- alistaflokksins. ef hann yrði lagð- yr niður og ALþýðubandalagið gert að stjómmálaflokki. Þá var Haraldur að því spurð- Ur, hvort í lagauppkastimu væri gert ráð fyrir stofnun sérstakra æskulýðssamtafca inn.an Alþýðu- , bandalagsins, hvað bann það ekki vera, en í lögum væri heldur eng- in ákvæði um að svo skuli ekki gart. Að lokum var Haraldur að því spurður, hvort Hannibal Valdd- marssón, formaður Alþýðubanda- lagsins, myndi sitja landsfundinn. Kvaðst Haraldur ekkert geta ym það sagt. Hannibal "hefðd ekkert tilkynnt bandalaginu um það. Hins vogar hefðu Hannibal og Bjöm Jónsson æte'ð verið boðað- ir á fundi framkvæmdanefndar Alþýðubandalagsins, þótt þeir hafi ekki mætt á þeim um langt skeið. stjómar sinnar við Vaxsjárbanda- iaigið. Orðrómur hefUr giengiðum það að Sovétríkin hafi reynt að fá rúmensk yfirvöld till að leyfa heræfingar Varsjárbandalagsins á rúmenstkiú landi, en fréttamenn í Mostervu telja mjög óiíkiegt að farið jjafi ,verið inn á þau mái á fundinum í Moslkjvu. Fundurinn nú er hinn fyrsti sinnar .tegundar síðan innrásin í Tókikósllóvakíu hófst. Hanin sat bæði Jateúbovskí marsikállkur sem’í að undanfömu hetfiur farið um höfuðbongir Vairsjárbamda- lagsirí'kja tii að ræða vandamái bandaiaigsiins og Karel Rusov, sem nú gagnir störfum landvam- arráðiheirra Téteka. Lög um stofnun sambundríkis I Tékkóslóvakíu undirrítuð BRATISLAVA 30/10 — 1 daig undirrituðu Ludvig Svoboda fot- seti og ýmsir aðrir tóktoóslóvaste- ir valdamemn lög urn stofnun samibandsríkis í Tékkósttóvakíu í höfúðborg Slóvákíu., Bratisiaiva. 1 ræðu sem forsetinn filuttivið þerbta tækifæri sagði' hann að ísland og EFTA Umræðufundur um ísiand og Fríverzluniarbandalag Evrópu verðux haldinn í félagshieámili Æskulýðsfylkingarinnar í Tjam- argötu 20 í kvöld klukkan 8,30. Framsögumaður: Haukur Helga- son hagfræðingur. Öllum opið. — Mætið stundvíslegá. Framkvæmdanefnd Æ.F. með þessium lögiuim, sem taika gildi 1. jamúar n.k. væri tryggð- ur aldagamall draumiur Sttóvatea um fuilt jafinréttin við Télktea. í gær flótru um tíu þúsundir æskufólks um göteir Bratislava og báru spjöld með fcröfu um að aillt sovézkt herlið verði á brott firá landinu. llbúar borgar- innar hafa mjög hyRt leiðtoga sína hvar sem beir hafa komnð fram í Bratisiaiva í sambamidi við undirritem saimbandsllaganina. I ræðu sem Dufocek, aðairitari kommýnistaflokiksms, hélt í dag, Braitisllava, lagði hann enn á- herziu á nauðsym þess að eikki væri horfið frá þieirri lýðræðis- þróum sem hafin var í lamdinu ár. PARÍS 30/10 — Franskur örygg- ismáladómstóll dæmdi í dag Maurice Pioaird fyrrum yfirmann framskra aimammavama, í sjö ára fangelsi fyriy njósnir. Picard var dæmdur fyrir vafasöm viðskipti við brezka, bandaríska, sovézka og vestun-þýzka erimdreka. Var hann ekki talinn beinlínds sekur um landráð, en samskipti hans við þessia útlendin.ga hefðu þó verið mjög hástealeg. Sænska vísindaakadeanían hefur | L°s Alsmos. Árið 1959 tók hann við stairfi forystumanns Lawr- ence-geislLuiruarstöðvarinnar, sem heitir eftir Nóbeflsverðiaiunahaf- amium Lawrence er lézt þaö ár. Það var árið 1960 að Ai.varez og hains mernn fundu nýja frtum- ögn sem breytti að notekru þeim hiugmyndum sam menn höföui gert sér fram að því um bygg- ingu eflnisins. Heflur hún. og aðrar sikyldar sem síðan hafa fundizt verið teailaðar hermjaignir. *í sflmtaii við sænslku frétta- stofuma TT í dag sagðist Alvar- ez nú vera á leið frá rammsóíkn- arsitofunni og út í himángieimmn með þær rannsókndr sem hann hefiur hiotið verðlaun fýrir. Otfar gufuhvolfi eru, sagði hann, agnir Sem orlkumeirri / enu em þær, sem við þetekjum. hér, og rnieð aðstoð flofbbeiigj'a og geimisteipa vonumst við til að geta þrengt ofelfcur enn lengra inn í leyndardóma eiflnás- ins. in fýrir það sem hanm ballar gagnviiteniafstæður sem hafa miteila þýðingu í •• hitaafllfræði. Onsager nam efnafræðd við Norsitoa tæknihásteólann og nam síðar í Ziirich en hefur verið starfandi í Bandaríkjuinum síð- an 1929. Bamdarískur ríteisborgari varð hann árið 1945. Onsager hefur hlotið margstoonar allþjóð- lega viðurkenningu vísándastofn- ana. Onsager hafði gert uppgötvun siína þegar árið 1931 og hefur h.úm haft miklla þýdingu fyirr varmaafllfræði og framiiag hans hefiur í hieild haft áhirif á rann- sóiknir é sviði eðiisfræði og líf- fræði, aute efnafræði. Luis W. Alvarez er 57 ára gaimall prófessor og hlýtur hann verðiaumin fyrir framiag sitt til rannsótema á frumöignum. Alvarez er flæddur í San Francisco og heflur starfað fyrir Kaiifomiíuhá- steóla síðan hann lauk dotetors- prófi í Chicago 1936. Meðan á stóð heimsstyrjöldinni vann AIv- arez við hina miklu ranmisókna- miðstöð fyrir ratsjártæfcni í Boston og um fa'ma var hann tengdur kjamcrkumiðstöðinni í Fólkið elskar lögregluna Damkur flokkur var lagður niður KAUPMANNAHÖFN — Fyrir steömmu samiþykkti þing Frjáls- lyndia miðfllokiksins danska (Lib- arai centrum.) að leggjá floklkinin niður. og verður hann gerðufl að umræðuhóp. Allharðar umræður urðu um örlöig fllotetesins á þinginu ag féRu aitevæði svo að 121 voru með því að flokkunnn hætti störfum en 82 á móti. Ftakteurimn átti fram að síðasta þingi fjóra þingmemm, en missti þó alla í síðustu kosninigum. Notekruim vandkvæðum er taiið bundið að gera upp sikiullddr filoktesins, en þær nema 25 þúsundum d. kr. Liberal centrum klofnaði út ur Vinstri flloteiknum árið 965.___ Franco verzlar enn um her- stöðvar við Bandaríkjamenn MADRID 30/10 — Bandaríkin ygert til að auðvelda samninga hafa fullvissað Franco einvald jum bandarískar herbækistöðvar í um að ekki verði dregið úr f jár- landinu. festingu á Spáni og mun Þetta ) Yffiriýsing Bandiairíkjamanna kemur firam í bréfi finá Dean Rusfc utamríikisráðherna til Casti- elia utamríteisráðhierra Spánar. — Spænskir vaidhafar hafa sagt það auðmýlkjandi að Spánn viar sett- ur á Rsta þann, er Johnson for- seti skýrði frá í janúar leið, yfir þau lönid sem bandanfsk fjár- fesiting verður tafcmörbuð. Af þessum söteum hafla Spánverjar stefint í ógöngur samningavið- ræðum sem téknar voru upp fyh-ir noikkru um endumiýjun samninigs við Bandanfkjastjóm um herstöðvar á Spáni, og hafla þieir hótað að segja samningnum upp. Buslk stingur upp á því að bandaríslk fjárfesti-ng á Spáni verðd aulkin urg 48 miljónir doll ara áður en þessu ári er loikið. Eftir 30 ára starfsemi er Iðunn skógerð viðurkennd verk- smiðja í ísienzkum skóiðnaði. Iðunn fjöldaframleiðir fyrir fjöldanh. Meginþorri þjóðarinnar getur dæmt um Iðunnarskóna af eig- in reynzlu. Það er styrkur starfseminnar. ÖRUGG TRYGGING VERÐS OG GÆÐA. IÐUNN Kvikmyndir Framhaid af 10. síðu. áramóta eru m.a. myndir eflltár indversika snillinginin Satjadit Raj og hefjast sýmingar hdnnar fýrstu þeirra (en þær verða væmt- anlega þrjáfl) nú á sunnndaginn. Þá verður sýnidur Fjalia-Eyvlnd- ur eftir sænska meistarann Vitet- or Sjöström, en sú mynd er meðai þeirra fyrstu, sem niý- stofinað Kvifcmyndasaín eignasit Einnig verður sýnt a.m.te. edtt prógram a£ breztoum hedmildar- myndum frá bHómasikeáði þeirra mynda undifl leiðsögin dr. John Griersons á áraituignum 1930 til 1940. Kvifcmyndaklúbburinm er öil- um opin og má kaupa sfcírteini að Hvenfisgötu 44 sýningandag- ana, en það er miðyikudaga og sunniudaga kl. 6 og kL 9. I gær hélt hinn ,,órólegi“ frambjóðandi í bandarísku forsetakosn- ingnnum, George Wallace ræðu yfir J2 þúsund áheyrendnm í Detroit. Kom til slagsmála á milli stuðningsmanna hans og andstæðinga á fundinum, og lirópaði Waliace allt hvað af tók: „látið lögregluna um þctta!“ af ræðustóli sínum úr kókakólakössum. Tókst honum ekki að beina athyglinni til sín og gekk þá úr salnum um leið og hann iofaði andstæðingum sínum að hann skýldi jafna um þá þegar hann væri orðinn forseti. í bíl sinum kveikti hann sér í digrum vindli og hrópaði: Fólkið elskar lögregluna. Wallace fékk í Detroit heimingi fleiri menn til að hlusta á sig en Nixon sem var þár í smölun á dögunnm. SVFR Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur sunnudagÍTiai 17. nóvemiber 1968 Sögu kl. 13,30. FUNDAREPNI: ' 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. verður haldinn í Súlnasal Hótel Stjómin. ALAFOSS GÓLFTEPPI 16 mynztur 1 20 litasamsetningar Ljósekta frá Bayer ALAF0SS WILTON-VEFNAÐUR ÚR ÍSLEN2KRI ULL

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.